Dagur - 14.02.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 14.02.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 14. febrúar 1951 DAGUR 7 9<BSÖÚ<BS<BSÚtt<B5<HStStttt<BSftiSÚttiSÚÚÚ<HS«iS<BSiStS<BS<B5ÍBS)S<BSSBS<K Stúlka Vefnaðarvörur Vöiujöfnun á vefnaðarvörum til félagsmanna vorra í Akureyrardeild, gegn vörujöfnunarmiða 1950—1951, reitur nr. 9, verður hagað þannig, meðan birgðir endast: Mánudagur 19. febrúar, fél. nr. 1—140: Kl. 9-10 nr. 1-20, kl. 10-11 nr. 21-40, kl. 11-12 nr. 41-60, kl. 14-15 nr. 61-80, kl. 15-16 nr. 81-100, kl. 16-17 nr. 101-120, kl. 17-18 kl. 121-140. Þriðjudagur 20. februar, fél. nr. 141—280: ■ Kl. 9-10 nr. 141-160, kl. 10-ll nr. 161-180, kl. 11-12 nr. 181-200, kl. 14-15 nr. 201-220, kl. 15- 16 nr. 221-240, kl. 16-17 nr. 241-260, kl. 17-18 261-280. Miðvikudagur 21. febrúar, fél. nr. 281—420: Kl. 9-10 nr. 281-500, kl. 10-11 nr. 501-320, kl. 11-12 nr. 321-340, kl. 14—15 nr. 341-360, kl. 15 -16 nr, 361-380, kl. 16-17 nr. 381-400, kl. 17—18 nr. 401-420. Fimmtudaginn 22. febrúar, fél. nr. 421—560: Kl. 9-10 nr. 421-440, kl. 10-11 nr. 441-460, kl. 11-12 nr. 461-480, kl. 14-15 nr. 481-500, kl. 15- 16 nr. 501-520, kl. 16-17 nr. 521-540, kl. 17-18 nr. 541-560. Föstudagur 23. febrúar, fél. nr. 561—700: Kl. 9-10 nr. 561-580, kl. 10-11 nr. 581-600, kl. 11-12 nr. 601-620, kl. 14—15 621-640, kl. 15-16 nr. 641-660, kl. 16-17 nr. 661-680, ld. 17-18 nr. 681-700. Laugardagur 24. febr., fél. nr. 701—800: Kl. 9-10 nr. 701-720, kl. 10-11 nr. 721-740, kl. 11-12 nr. 741-760, kl. 14—15 nr. 761-780, kl. 15- 16 nr. 781—800. Önnur.félagsnúmer auglýst síðar. Góðfúslega lvomið með umbúðir. Vefnaðarvörudeild. fcHStStKBSmWHStStStKHStStKHKHWSmStStSÚtKBStKK^^ Á mámidag: Vandaðar, svartar KVEN- KÁPUR, stærðir nr. 40, 42, 44 og 46. Einnig víðir PEYSUFATA- FRAKKAR, nr. 44. Verzlun B. Laxdal. Strigaskór hvítur, með doppum, hefur tapazt á leiðinni Bjarkastíg —H afnarstræti. Vinsamleg- ast skilist á afgr. Dags. íslenzkir flókaskór Skíðaskór Skautaskór Verkamannaskór Skóbúð KEA - Fokdreifar (Framhgld af 4. síðu). Einkennilegur fréttaflutningur. FORSTJÓRI Vinnumiðlunar skrifstofunnar hér er einnig fréttaritari Alþýðublaðsins, Nú um skeið hefur blað þetta birt alleinkennilegar fréttir héðan frá Akureyri frá þessum heimildar- manni. A. m. k. tvisvar hefur verið frá því skýrt, að nær því „algert atvinnuleysi" væri hér á Akureyri, nú síðast í sambandi við þá frétt að 84 menn hafi verið skráðir atvinnulausir hér á Vinnumiðlunarskrifstofunni. Aft- an í fréttina um skráninguna hnýtti fréttaritarinn þeim upp- lýsingum, að nær því algert at- vinnuleysi væri hér, eftir að vera búinn að segja að 84 væru at- vinnulausir í 7000 manna bæ! — Þetta er í meira lagi skrítin fréttastarfsemi. Hvaða málstaður uppsker ávöxt þeirrar iðju, að ségja atvinnuástandið allt marg- falt lakara en það er? Eða eru menn hættir að skilja hvað orðið atvinna merkir? óskast frá 1. marz til 14. maí. Upplýsingar í síma 1437. ÚR BÆ OG BYGGÐ 2 vanar línustúlkur vantar við mótorbát. Gott kaup. Afgr. vísar :. Tökum að okkur hreingerningar og glugga- hreinsun. — Leggjum til fyrsta flokks efni og áhöld. Vanir menn. Sími 1959 kl. 4-7. Rafha-ísskápur til sölu. — Tilboð, merkt: ísskápur, Jeggist inn á afgr. Dags fyrir næstk. mánudag. Fundið Sonur minn fann 30. jan. s. 1. vandað armbandsúr -kárlm.) í óvanalegum um- búðum. — Réttur eigandi gefi sig fram ög gefi ná nákvæma lýsingu á því týnda, og sanni eignarheim- ild sína, nú þegar. Jón Antonsson. Ráðskona óskast. Lítið heimili. Afgr. vísar á. Stúlka óskast til heimilisstarfa stuttan tíma. — Upplýsingar í Eiðs vallagötu 7, að austan. Sími 1127. Sníð alls konar barnafatnað úr gömlum og nýjum efnum. Upplýsingar í Klapparstíg 5 (niðri). Herbergi Ungan, reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Afgr. vísar á. Verzlunarpláss Smáverzlunarpláss, á góð um stað í bænum, til sölu Afgr. vísar á. Kirkjan. Messað á Akureyri kl. 2 e. h. — F. J. R. Elliheimilið í Skjaldarvík vott- ar hér með kvenfélaginu „Fram- tíðin“ á Akureyri innilegustu sakkir fyrir vinsamlega heim- sókn og skemmtisamkomu með fullkomnustu veitingum sl. laug- ardag. Þetta þökkum við öll hjartanlega og óskum félaginu allra heilla. — F. h. Elliheimilis- ins í Skjaldarvík. Stefán Jóns- son. Fimmtugur varð hinn 7. þ. m. Sigurður Vilhjálmsson bóndi á Brautarhóli, Svalbarðsströnd. Morgunbláðið sagði frá því með stórum fyrirsögnum nú á dögunum, að það hefði verið „nýr nýsköpunartogari“ frái Þýzkalandi, sem strandaði við Reykjanes fyrir nolckru. Af þessu má ráða að Þjóðverjar hafi líka átt sína nýsköpunar- stjórn. En er þörf á að tala um nýja „nýsköpun“ og er elcki „nýsköpunar“skrafið allt komið út í öfgar? Orðið er ljótt og í rauninni endileysa. Fíladelfía. Samkomur verða haldnar í Verzlunarmannahús- inu, Gránufélagsgötu 9 (neðri hæð), sunnudaga kl. 8.30 e.'h.: Alrnenn samkoma. — Fimmtu- daga kl. 8.30 e. h.: Almenn sam- koma. Allir velkomnir. — Og sunnudagákólí hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1 á sunnudögum. Álmenn sam- koma kl. 5. Allir innilega vel- komnir. Æskan kallar: Ungt fólk ann- ast samkomuna n.k. laugardags- kvöld kl. 8.30 á Sjónarhæð. — Unga fólkinu í bænum boðið að koma. Alltaf mikilf söngur,, ,Vel- komin! I. O. G. T. Stúkan ísáfóld- Fjallkonan nr. 1 heldur fund n.k. mánudag, 19. febrúar, kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg. — DagSkrá: Venjuleg fundarátörf. — Inntaka nýira félaga. — Ymis félagsmál. — Stutt erindi (E. K.). — Fram- sóknarvist á eftir fundi. — Félag- ar ei'u beðni ráð fjolménna. Nýir félagar álltaf vélkomnir. Hafið með ykkur spil. Tímaritið Samvinnan, janúar- hefti, er nýlega komið út. Með þessu hefti verður sú breyting á högum ritsins, að það flytur aftur til Reykjavíkur frá Akureyri, þar sem það hefur verið gefið út und- anfarin fjögur ár undir Titstjórn Hauks Snorrasonar, og tekur Benedikt Gröndal, blaðamaður, nú við ritstjórn þess. Með þessu hefti hefst 45. ár- gangur Samvinnunnar og hafa verið gerðar á ritinu ýmsar út litsbreytingar, en það verður áfram í sama broti og kemur út mánaðarlega. Efni hins nýútkomna heftis er meðal annars: Forsíðumynd af Snorralíkneski Vigelands; rit- stjórnargrein „Vopn, sem ekki bíta“; grein um bændaför Ey- firðinga 1950; smásaga eftir Kathrine Mansfield; grein um áburðarverksmiðjuna; um tví- höfða kálf í Danmörku; heim- sókn í sænskán samvinnugarð eftir Guðmund Daníelsson, rit- höfund; greinin Stríð eða frið- ur 1951; Hugleiðingar um eld- húsið; grein um Dwight D. Eis- enhower; greinin Litið um öxl ■um miðja öld, og auk þess fréttir, smælki og fleira. Samvinnan er nú prentuð í Prentsmiðjunni Eddu. 1. Ö. O. F. — Enginn spilafundur í kvöld. lé'éé' Af A Æskulýðsfélag Akureyrár- kirkju. Yngsta deild: Fundur n k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Ljósberar. — Elzta deild, fundur n.k. sunnuagdskvöld kl. 8.30 e. h. — Gullbráarsveitin. ■Guðspekistúkan „Systkinahand- ið“ heldur fund á venjulegum stað þriðjudaginn 20. febrúar n.k. Erindi: Karma (Eiríkur Sigurðs- son). Kaffidi-ýkkj'a. Föstuhugleiðing verður á hverju miðvikudagskvöldi í Zíon kl. 8.30. Takið passíusálmana með. Séra Jóhann Hlíðar talar. Allir velkomnir. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnudaginn kl. 10.30 f. h.: Drengjafundur (eldri deild). Kl. 5,30 e. h.: Drengjafundur (yngiú deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Þriðjud. kl. 8.30 e. h.: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. Fimmtud. kl. 8.30: Fundur fyrir ungar stúlkur. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 18. febrúar n.k. kl. 10 f. h. Inntaka nýrra félaga. Framhalds- sagan. Leiksýning o. fl. Hjúskapur. Sunnudaginn 11. febr. voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Rósfríður Kristín Vilhjálmsdóttir, Akureyri, og Hörður Garðarsson, Halldórs- sonar oddvita á Rifkelsstöðum. Vígslubiskup, séra Friðrik J. Rafnar, gaf brúðhjónin saman. Barnastúkan „Sakleysið" held- ur fund í Skjaldborg næstkom- andi sunnudag, 18. þ. m., kl. 1 e. h. — nntaka nýrra félaga. — Til skemmtunar verður upplestur, söngur, leiksýning o. fl. — Kom- ið á fund, mætið stundvíslega. Gjáfir og áheit, sem borizt hafa á árinu 1950 til nýrrar kirkju- byggingar í Dalvík: Gjöf frá Ey- vöru Stefánsdóttur kr. 30.00. — Gjöf 'frá Tngigerði Jóhannsdótt- ur, Torfnesi, tíl minningar um Ingibjörgu Antonsdóttur, Dalvík, kl. 300.00. — Áheit frá ónefndum kr. 100.00. — Beztu þakkir. Söfn- unarnefndin. I sl. viku hófst útvarpsdag- skráin svona eitt kvöldið: Útvarp Reykjavík, dagskráin hefst með því að leikinn verð- ur harmonikkuvals, en síðan sagðar þingfréttir! Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100.00 frá E. S. Mótt. á afgr. Dags. Frá Heimilisiðnaðafél. Norð- urlands. N.k. sunnudag, 18. febr., verður höfð sýning frá sauma- námskeiði félagsins og bókbands- námskeiðinu, í Brokkugötu 3, frá kl. 4—7 síðdegis. — Ráðgert er að halda námskeiðunum áfram í næstu viku, frá 23. febr. — Um- sóknir í síma 1488. Kvennadeild Slysavarnafélags ÍSlands á Ákureýri héfur borizt minningargjöf, kr. 2000.00. Er hún til minningar um hjónin Kristínu Magnúsdóttur og Jón Gíslason bónda í Grímsgerði í Fnjóskadal. Gjöf þessi er gefin af börnum þeirra. Ætlast er til að með gjöf þessari sé myndaður sjóður, sem á sínum tíma verði varið til kaupa á björgunarflug- vél fyrir Norðurland og hafi hún aðsetur á Akureyri. — Með þökkum móttekið. Stjórnin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.