Dagur - 14.02.1951, Blaðsíða 5

Dagur - 14.02.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 14. febrúar 1951 D AGUR 5 SEXTUGUK: Aðalíundur „Sóknar“ FriÖrik J. Rajnar vígslubiskup Aðalfundur Sóknar, félags | Framsóknarkvenna á Akureyri, haldinn sl. föstudag. Auk ÍÞRÓTTIR Skíðastökkkeppni um Morgun- blaðsbikarinn fór fram í Mið- venjulegra aðalfundarstarfa, varl húsaklöppum í ágætu veðri. þar sagt frá flokksþingi Fram- Sveitarkeppni sunnudaginn 11. Fjöldamargir vinir fjær og nærLeith á Skotlandi á árunum 1905 I sóknarmanna, rætt um framtíð- febrúar 1951. 1908. Ekki undi hann þó við arstarfsemi félagsins og skemmt 1. Hermann Ingimarsson Þór munu senda séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, árnaðar- óskir í dag í tilefni af sextugsaf- mæli hans. Standa vinsældir hans mörgum fótum Jíkt og fjárhagur Skallagríms, en ekki sízt er hann tengdur traustum böndum við þetta hérað, þar sem h'ann er borinn og barnfæddur og hefir leyst mest starf af höndum. Þau munu vera farin að skipta þúsundum börnin, sem hann hef- ur skírt og ungmennin, sem hann hefur fermt og uppfrætt í kristnum dómi, og það ætla eg, að ekki mætti nú fá sæti í Ak ureyrarkirkju allur sá söfnuður, sem hann hefur til moldar sung- ið. Hjón svo hundruðum skiptir hefur hann vígt, og þannig hefur hann með því að vera sálusorgari í einu fjölmennasta prestakalli landsins, utan Reykjavíkur, komizt í náin kynni við óvenju- marga einstaklinga sem vinur þeirra á sorgar- og gleðistund- umj og hygg eg, að þeim muni öllum vera hlýtt til hans. Séra Friðrik Rafnar á langan og merkilegan starfsferil að baki og í öllu hefur hann verið ham- ingjumaður. Sú var fyrsta gifta hans, að hann var fæddur af merkum og ágætum foreldrum, sem hvarvetna voru dáð og elsk- uð um allan Eyjafjörð, og hlaut hann snemma mannheillir þeirra. Var séra Jónas á Hrafnagili eins og kunnugt er ekki aðeins dygg- ur þjónn í víngarði kirkjunnar, heldur og fræðimaður mikill, skáldmæltur og manna fjölvitr- astur, en kona hans, frú Þórunn Stefánsdóttir, atgerviskona á alla lund og drengur góður. Onn- ur gifta hans var sú, að kvænast ágætri konu og gáfaðri, frú Ás- dísi Guðlaugsdót tur sýslumanns Guðmundssonar, sem í öllu hef- ur verið honum samhent og ómetanlegur styrkur í lífsbarátt- unni. En í þriðja lagi er hann frá náttúrunnar hendi gæddur því óvenjulega vinnuþreki og hæfi' leikum, sem hvarvetna hljóta að vekja athygli og ryðja veg til frama og áhrifa. Ekki er svo að sjá, að séra Friðrik hafi dreymt um það í æsku að verða biskup, heldur virðist hann hafa verið óráðinn í, hvað hann ætti að gera að lífs- starfi sínu. Er það oft svo um fjölhæfa menn, sem mörg verk leika í hendi. Af honum hefði mátt gera marga menn, eins og Haraldur konungur harðráði sagði um Gizur ísleifsson og hefði hann verið til alls vel feng- inn. Hann hefði t. d. getað orðið víkingaforingi á sviði viðskipta- og athafnalífsins, og sýnist hug- ur hans fyrst hafa hneigzt í þá átt. ' Fjórtán ára gamall réðst hann til utanfarar og stundaði þá bæði nám og verzlunarstörf í þetta til lengdar, en hvarf heim | með upplestri. aftur að námi í Menntaskólan- um. En efalaust hefur hann haft af þessari dvöl sinni erlendis margvíslegt gagn, bæði að því leyti að hann nam þar enska tungu til hlítar og eins hefur lífs- reynsla hans aukizt og sjón deildarhringurinn víkkað að mun. Eftir að hafa lokið kandi *** ' datsprófi í guðfræði 1915, stund- aði hann enn verzlunarstörf í Reykjavík, þangað til hann vígð ist að Útskálum 1. júní 1916. Var það allumfangsmikið prestakall | þótti hinn ánægjulegasti. og varð séra Firðrik þar undir eins sérlega vinsæll prestur, enda starfaði hann þar mjög að félags- málum meðal sóknarbarna sinna jafnframt því sem hann rak stór- bú. ... 25.5 m. 26 m 212 stig 2. Guðmundur Guðms. Ka .. . 25.5 m 26 m 212.0 stig J 3. Sigtryggur Sigtryggss. KA ... 25.5 m 27 m 210.0 stig Morgunblaðsbikarinn vann að Stjórnin var endurkjörin, að undanteknum gjaldkera og vara- gjaldkera, er báðust undan end- urkosningu. Stjórnina skipa nú: Frú Kristín Konráðsdóttir, form’., frú Filippía Kristjánsdóttir, rit- I þessu sinni sveit KA en það fé- ari, og frú Sigurrós Þorleifsdótt- lag hefur nú oftast unnið hann, ir, gjaldkeri. Varastjórn: Frú eða alls fjófum sinnum, ÍMA hef- Guðrún Melstað, frú Sigríður | ur unnið hann þrisvar. Árnadóttir og frú Sigurbjörg Benediktsdóttir. Fundurinn var allvel sóttur og Þessir skipuðu sveitir félag- | anna: 1.) Sveit KA Það var þó fyrst eftir að hann var kosinn sóknarprestur á Ak- ureyri 1927, sem hann fékk að til að vinna öll sín störf? Þetta höfum við aldrei skilið. Því að aldrei er hann svo önnum kaf- inn, að ekki hafi hann nógan tíma til að rabba við menn um alla heima. Harla gott er til hans að leita í hvers kónar vanda og Gúðm. Guðmundsson 212 stig Sigtryggur Sígtr.s. 210.0 stig Þráinn Þórhallss. 208.5 stig 630.5 stig Sveit Þói’s Hermann Ingimarss. 213.6 stig Jens Sumarliðas 202.2 stig Jón Kr. Vilhjálms. 200.6 stig 616.4 stig taka til höndunum, svo að um I reynzt hefur hann oss prestum í I munaði, því að auk hinna geysi- prófastsdséminu hinn ráðhollasti miklu prestsþjónustustaría, sem og snjaiiasti oddviti. Það er ekki á honum hlutu að hvíla í svo Lðeins að hann sé svo leikinn í I TKclKping INorÖleiHllIlga fjölmennu prestakalli, og hann anri embættisfærslu að til fyrir- hefur ávallt leyst af höndum með myndar er, heldur er hann líka frábærri samvizkusemi og prýði, manna fróðastur í kirkjurétti og hefur hann unnið að ýmsum fé- öllum statútum kirkjunnar, svo | lagsmálum öðrum og hvarvetna | ag þar er aldrei komið að tóm- reynzt hinn ötulasti liðsmaður. I um kofunum. Er hann svo frá- j Þriðja varð sveit KA b., en ÍMA hafði ekki fullskipaða sveit. Stórhríðarsvig drengja, sunnud. kl. 10. f. h.: 1. Árni B. Árnason KA 34.8 sek. 2. Jón Björnsson Þór . . 43.4 — 3. Viðar Tryggvas. Þór 45.1 —• Flokkur 12 ára og yngri. 1. Skjöld. Tómass. KA 33.4 sek. 2. Sveinn Pálmason KA 34.4 — 3. Þráinn Karlsson KA 35.3 — Keppendur í drengjamótinu voru 30 og má þeim ábyggilega fjölga verulega, því að það er að verða hryggileg staðreynd, að hér á Akureyri fer þeim stöðugt fækkandi, sem iðka skíðaíþrótt- ina. Vakin skal athygli þeirra, er því vildu sinna, að beztu skíða- menn þessa bæjar eru við kennslu nú hjá Skíðaráði Akur- eyrar. Guðmundur Guðmunds- son kennir göngu og stökk, en Magnús Brynujólfsson kennir svig, ættu sem flestir að nota þetta ágæta tækifæri og hafa samband við kennarana eða for- mann skíðaráðsins, Jón Einars- son, sími 1851. Eftir 5 umférðir standa leikar þannig: Meistaraflokkiir Jóhann Snorrason 3 vinninga og biðskák. Jafnframt hafa stöðugt hlaðist á | bærlega glöggskyggn á allt, sem|Júlíus Bogason 2 vinninga og hann meiri og meiri trúnaðar- jýiur að hag kirkjunnar og henn- tvær biðskákir. störf í þágu kirkjunnar. Skipað- ar málum, að þar kann hann á Jón Ingimarsson 2 vinninga og ur var hann vígslubiskup í Hóla- svipstrmdu að leysa úr hverju Unnstéinn Stfeánsson 2 vinninga. stipti hinu forna 5. júlí 1937 og vandamáli, enda hafa tillögur tvær biðskákir. vígður biskupsvígslu á Hólum hans í kirkjumálum ávallt reynzt Haraldur Bogason 2 vinninga. 29. ágúst sama ár. Prófastur í gerhugsaðar og hinar athyglis-1 Margeir Steingrímsson IV2 vinn- Eyjafjarðarsýslu hefir hann ver- | yerðustu, ið síðan 1941 og um langt skeið formaður í prestafélagi Hóla- . ^ ^ þaðj hversu hann skiptis. Hann hefur á þessum hcfur uppörvað oss með fjöri árum starfað í óteljandi nefnd- Linu og starfsáhuga. Ekki ber um fyrir þjóðkirkjuna og löng-|hann hversdagslega á sér yfir skin guðhræðslunnar, heldur er hann gæddur því skaplyndi Ól- afs konimgs, að vera allra manna Nýtt! Nýtt! Fiskbúðingur Kjötbúðingur i cellophan-iimbúðum, daglega nýtilbúið. Kjötbúð KEA og útibúin í bænum. En vænzt þykir oss prestum um verið einn bezti starfsmaður | á Synodus. Má nærri geta hví- líka atorku þarf til svo víðtækra I ign og tvær biðskákir. Steinþór Helgason IV2 vinning og biðskák. I. Flokkur: Eftir 5 umferðir eru efstir: Jónas Stefánsson 3'/2 vinning. Magnús Jóhannsson 3V2 vinning. Stefán Aðalsteinsson 3% vinning. félagsstarfa, þegar aldrei sér | glagasturj og mælti páll postuli | Bíörn Ax£íörð 3 vinninga. fram úr annríki heima fyrir, enda hefði prestsstarfið eitt á Akureyri verið hverjum meðal manni kappnóg verkefni undan- | veiflega hlutL Því er þó eigi að leyna, enda þótt vinnaþrek hans sterklega með því lundarfari. I Snorri Rögnvaldsson 3 vinninga. Enginn hefur séð hann drepa Vilhíálmur Þórhallsson 3 vinn. höfði í feld, né æðrast um vo- | MaSnús Stefánsson 3 vinninga. Eftir er að tefla 5 umferðir. farið. Á þessum árum leiddi hann I hafi verið undravert, að ekki hef- I * n: llohhi er efstur Stefán Ó. kirkjubyggingarmál Akureyr- ur hann ávallt ætlað sér af. Lftt | Stefánsson með 2y2 vinning. inga til farsælla lykta með ötulli Lann hann ag hlífa sjálfum sér, forgöngu og hefði sú veglega Gg ganga mun hann leiðar sinnar I i , | bygging orðið margfalt dýrari, ef | glaður og reifur og uppréttur |§otríiSVklll* Verð kr. 4.50 kg. -löfum fengið litla sendingu af Hvítkáli I Verður selt á morgun, fimmtudag. Pöntunum e k k i veitt móttaka í síma. Góðfúslega komið með umbúðir. ( Kjötbúð KEA ekki hefði verið ráðist í þær I unz yfir lýkur. framkvæmdir á heppilegum sú er þó ósk vor og von að enn tíma. Auk alls þessa hefur séra sé þess langt að bíða, að Þórs Friðrik ávallt tíma til að stinga fangvina komi honum á kné og niður penna og rita ýmsar hug- ag hann megi enn um langa vekjur varðandi mál kirkjunnar, stund eiga eftir að prýða hóp jafnvel rita bækur og þýða helj- norðlenzkra klerka, sem sjálf- aríangar skáldsögur. Á síðast- kjörinn foringi. liðnu sumri ferðaðist hann um Bandaríkin á vegum Rotaryfé-1 PerSÓnul^a ^akka eg honum lagsins og flutti þar víða erindi margvíslega vinsemd 0g stuðn‘11 ísland, er mikla athygli | ing á liðnum árum og sendi hon- ‘ um og hans ágætu frú einlægar samfagnaðaróskir á þessum merkisdegi ævi hans. um Island, er vöktu, svo sem sjá má af dag- blöðum að vestan, Við, sem latari erum, spyrjum: Hvenær hefur séra Friðrik tíma Benjamín Kristjánsson. Molasykur finn — grófur. Vöruhúsið h.f. | Heilhveiti nýkomið. Verð kr. 2.S0 kg. Vöruhúsið h.f. MlllllllllllllllÍlMllllÍlllMllllllllllllMlllÍlllllinHlllllMir Rúsinur í heilum kössum. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. TIL SOLU: 1 KOLAEIDAVÉL, No. 5, Svendborgar, ásamt rörum (lítið brúkuð). N O RGERAFVÉL. Sími 1373. Eiríkur Kristjánsson. Einnig

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.