Dagur - 21.02.1951, Blaðsíða 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 21. febrúar 1951
Bráððbirgðalausnir, sniðnar eftir
aðstæðum, eru úrræði Alþýðu-
mannsins um lausn efnahags-
Ðagskrármál landbúnaðarins:
Góð fyrsta kálfs kvíga
í Kallestrup í Danmörku er mjög álitleg mjólkurkýr, af svartskjöld-
óttu jósku kyni. Að 1. kálfi mjólkaði hún 7610 kg. með 4.11% fitu
eða 38811 fitueiningar.
í dag ræðir Baldur Baldvinsson, bóndi, Ófeigsstöðum, um votheys-
turna og segir'frá reynslu sinni. Eg vil sérstaklega vekja athygii á
Iýsingu hans á því, hvernig honum gekk með heyskapinn sl. sumar,
en hann liirti báða siælti hindrunarlaust að kalla. Þá tekur hann
cinnig til meðferðar spurninguna um fergingu í heyturnum. —
Baldur Baldvinsson hefuv orðið. — A. J.
Nýjo Iieytiiriiariiir
Langhundar kæfa kjarna málsins.
í síðasta tölubl. Alþýðumanns-
ins birtist langhundur um stjórn-
mál. Að vanda er meginþunga
sóknarinnar beitt gegn þeim
st j ór nmálaf lokki, sem næst
stendur Alþýðuflokknum um
stefnu og starfsaðferðir. Það, sem
annars einkennii langhunda
blaðsins um efnahagsvandamál
landsmanna er að kæfa kjarna
málsins í orðskviði, sem umvefja
órökstudda sleggjudóma blaðs-
ins.
Ástæðan fyrir núverandi
stjórnarsamstarfi.
Á miðju sumri 1949 settu ráð-
herrar Framsókr.arflokksins í
þáverandi ríkisstjórn þau skil-
yrði fyrir framhaldandi þátttöku
í stjórn landsins, að hafizt væri
handa um einhverja lausn efna-
hagsvandamálanna, en ekki beð-
ið, unz vonlaust væri að bjarga.
Þessu var ekki sinnt af ráðherr-
um Alþýðufl. og Siálfstæðisfl., og
leiddi það til stjórnarslita og
kespJnga haustiö 1949.
Framsóknarflokkurinn vann á
í kosningunum, vegna þess að
landsmenn skynjuðu hættuna,
sem vofði yfir landi og þjóð. Eftir
kosningarnar lagði Framsóknar-
flokkurinn eins og svo oft áður
fyllstu áherzlu á að reyna sam-
starf við Alþýðuflokkinn. Aðeins
minnihlutastjórn kom til greina,
þar sem flokkarnir samanlagt
höfðu ekki nægilegan þingstyrk.
En Framsóknarflokkúrinn lagði
ofurkapp á, að hann og Alþýðu-
flokkurinn kæmi sér sameigin-
lega niður á ákveðna stjórnar-
stefnu. Ef svo minnihlutastjórn
þeirra félli í þinginu, þá að rjúfa
þing og leggja sameiginlega
stjórnarstefnu þeirra undir dóm
þjóðarinnar í kosningum.
En Aiþýðuflokkurinn var alls
ekki til viðtais, hvorki í þessum
efnum né öðrum. Að vísu hefur
því verið borið við, að Framsókn-
arfiokkurinn setti gengislækkun
að skiiyrði fyrir þátttöku í ríkis-
stjórn. Fyrir því er enginn fótur.
Flokkurinn vildi fallast á aðrar
leiðir, ef þær hefðu verið rök-
studdar.
Einangrunaryfirlýsing Alþýðu-
flokksins er meginorsök þeirrar
stjórnmálaþróunar, sem orðið
hefur eftir kosningarnar. Fram-
sóknarfl. vissi, að ríkissjóður var
á barmi gjaldþrots. Hann taldi
því, að ábyrgur stjórnmálaflokk-
ur gæti eigi varið athafnaleysi við
að reyna að bjarga því, sem bjarg
að yrði.
Höfuðið í sandinum.
í áminnstri grein Alþýðum. er
því ennþá haldið fram, að
styrkja- og uppbótarleiöin myndi
hafa orðið léttbærúri- -fyrii- 'al-
meriningýen geri'gislsekkunin. En
hvað hefði það þýtt fyrir afkomu-
mögpl?ika ríkissjóðs, ef styrkja-'
leiðin hefði verið farin áfram.
Það ex upplýst, að enginn afgang-
ur er af því, að tékjuöflunar-
möguleikar ríkissjóðs hrökkvi
fyrir útgjöldum án nokkurra
greiðslna vegna dýrtíðarinnar. Ef
styrkjaleiðinni ætti að halda
áfram þyrfti því að afla nýrra
tekna í ríkissjóð til að mæta
stýfkjagreiðslum tíl atvlnnúvég-
anna. Hagfræðilegar athuganir
hafa.leitt í’ljós, að liátt: á arjnað
hurídrað millý. .króna hefði þurft
að afla til uppbótagreiðslna á
þqgsu; úrr -til þess :að rekstrar-
grundvöllur framleiðslunnar
væri fyrir hendi. Þeir, sem halda
þýí.fram :,að'uppþótarleiðin hefði
komið. léttar niður á almenningi,
en gengislækkunin, verða að
sýna fram’ií: .l.lHyernig myndi
verahægt að afla hátt í tvö
húridruð míllj.' kr.'á' þessu ári til
uppbótargreiðslna? ,
2. iívaða áhrif hefði sú fjáröfl-
úri á hag almennings?
Það tjóar ekki að stinga höfð-
inu í sandinn og segja: Gengis-
laékkunin hefur rýrt lífskjör al-
mennings meira en önnur leið, án
þess að færa rök að slíku..Það .eru
blekkírigar einár áðjtéjja fólki, trú
um, að hægt hefði verið að slarka
áfram, án þess áð stinga við fót-
um. Langhundar í blöðum eru
lítils virði, ef ekki er þar gengið
hreint til verks og rökstutt það,
sem á borð er borið.
Alþýðum. er því hér með beð-
inn að svara tveim fyrrnefndum
spurningum.
Hvernig var ástatt í fjármálun-
um, þegar stjórnin tók við?
í árslok 1949 námu skuldir rík-
issjóos tæpum 270 millj. kr. Að
vísu átti ríkissjóður þá miklar
útistandandi skuldir, eða á að
gizka 85 millj. kr. En vafasamt er
um greiðslumöguleika skuldanna
í náinni framtíð. Auk þessa hefur
löggjöf seinni ára hlaðið á ríkis-
sjóð ábyrgðarskuldum, sem alltaf
bætast við, ef frarnkvæma á sett
lög.
Greiðsluhalli fjárlaganna árin
1947—1949 var þannig:
1947 ... . . . 71 millj. kr.
1948 . .. . . . 69 millj. kr.
1949 ... . . . 35 millj. kr.
Samtals 175 milij. kr.
Við þetta bætist svb það, að ef
haldið hefði verið áfram styrkja-
og uppbótarleiðinni eins og Al-
þýðum. vill, hefði þurft að afla
nærri 200 millj .kr. til dýrtíðar-
ráðstafana á árinu 1950.
(framh. á 11. síðu)
í STUTTU MÁLI
KEISARINNÍ í ÍRAN (Per-
síu),Mohammed Reza Pahlevi,
gekk nýlega í hjónaband í
annað sinn. Konan er 18 ára,
dóttir höíðingja nokkurs. Keis
arinn er 31 árs. Mikil veizla
var haldin í Teheran og segja
fréttaritarar allt hafa verið í
1000-og-einnar-nætur stíl, —
Góðar brúðargjafir bárust frá
velunnurum brúðhjónanna, t.
d. sendi Jósef Stalín mink-
kápu handa drottningunni og
skrifborðssett, með demönt-
um, handa bónda hennar.
Ilarry Truman sendi kristals-
vasa, Georg VI. Bretakonung-
ur sendi silfur-kertastjaka,
Auriol Frakklandsforseti
marga kassa af frönskum góð-
vínum, Pakistanstjórn sendi
drottningunni fagran þjóð-
búning, en Austurríkismenn
gáfu konsertpíanó.
-K
LUNDÚNABLAÐIÐ Even-
ing Nevvs segir frá því, að síð-
ustu frétitr frá Prag hermi, að
þjófur hafi brotizt inn í aðal-
bækistöð kommúnistaflokks-
ins þar í borginni og haft á
brott með sér mjög verðmæt
skjöl. Á skjöl þessi var skráð
úrslit þingkosninganna, sem
eiga að fara fram í Tékkó-
slóvakíu að ári!
■¥
MIKLAR VIÐSJÁR eru í
kommúnistaflokkum margra
Evrópulanda, og eigast þar við
Títóistar, þ. e. þeir, sein vilja
heill lands síns fyrst, en
þjóná Sovétríkjunum síðan, og
Moskv'akommúiiistar, sem við
urkenna ekki nema eitt foð-
urland, þ. e. Rússland. Komm-
únistaflokkur ítalíu hefur
kloínað og nú hefur dregið til
tíðinda í kommúnistaflokkum
Danmerkur og Hollands. Tveir
háttsettir kommúnistar hafa
sagt sig úr danska flokknum
og hafin er blaðadeila um
ástandið innan flokksins.
Svipaða sögu er að segja frá
Hollandi. Ilér á fslandi ráða
Moskvakommúnistar öllu, og
skríða í duftinu fyrir Moskvu-
valdinu, en hér sem annars
staðar, mun vaxandi and-
spyrna gegn rússadekrinu.
Sérkennilegt fréttablað kem-
ur út í Jerúsalem. Heitir það
Jerusalem Chronicles News of
the Past, og kemur í 5000 ein-
taka upplagi nokkrum sinn-
um á ári. Blað þetta segir ein-
göngu fréttir frá löngu liðnum
öldum, og setur þær upp í nú-
tíma dagblaðsformi, eins og
Iesendur væru kornnir 2000 ár
aftur í tímann og væru að lesa
morgunblaðið sitt.
Sýnishorn fyrirsagna:
„Heródes konungur dauður
— 33 ára harðstjórn lokið.“ —
„Drotíningin af Sheba í heim-
sókn“, „Salomon konungur
vígir musterið“ o. s. frv.
Enda þótt blaðið eigi að
rekja fréttir liðinna tíma með
þessum hætti, eru sumar
frcgnir þess óliugnanlega lík-
ar því, seni gerist í mannheimi
í dag: „Friðarsamningur gerð-
ur við Rom“, „Hertöku Sam-
aríu loldð.“ Það lítur út fyrir
að heimurinn hafi verið eins
ófriðvænlegur fyrir 2000 ár-
uin og hann er í dag.
Sumarið 1950 mun bændum á
norðanverðu landinu lengi minn-
isstætt. í manna minni hafa ekki
slík úrfelli herjað á þetta land-
svæði. Mestur heyferigur bænd-
arina varð stórlega hrakinn og í
ýmsum tilfellum’ Htils eða einkis
nýtur. Grípa þurfti til opinberr-
ar íhlutúnar, sem bændum er og
á að vera ekki geðfslld. En mál-
um var svo komið, að slíkt var
bráð þörf,-~?vegha bændanna
sjálfra og afkomu þeirra og um
leið þjóðarnauðsyn.
Það er gömul saga og enn í
gildi, áð ströng lífsreynsla er
mannkindinni holl og hóflegir
árekstrar leiða fólkið inn á nýjar
brautir og til vaxandi þroska.
Við hið mikla áfall, sem tíðar-
vonzkan olli bændum sl. sumar,
hafa þeir vaknað af dvala. Nú er
það vitað, að til var bjargráð, sem
ef til vill hefði algerlega frelsað
bændur frá því að þurfa að þiggja
hallærisaðstoð frá ríkinu og
stofna til 10 ára lána til fóður-
bætiskaupa, ef það hefði verið í
tíma tekið og notað af almenningi.
Þetta bjargráð var stóraukin vot-
heysgerð og þær nýungar og
tækni í þeirri veikunaraðferð,
sem nú eru kunnar.
í því mikla moldviðri blaða,
sem gengur yfir landið, gætir nú
fyrst að marki skrafs og ráða-
gerða um rnjög aukna votheys-
gerð og þar sem s. 1. sumar gaf
jafn i-íkar ástæður til, munu
bændur gunnreifir til sóknar og
ljá slíku eyra venju fremur að
vonum.
Einn hængur hefir þó verið á
þessum votheysumræðum og
hann er sá, að leiðbeiningar um
gerð á votheyshlöðum og tillögur
um fyrirkomulag þeirra eru fjarri
því, að vera samhljóða.
Þar sem ég er einn í þeim fá-
menna hópi, sem var svo heppinn
að vera búinn að bvggja votheys-
turn, óður en bændur urðu fyrir
jórnhæl gengisbreytingarinnar og
árferðishallæris í fyrrasumar,
þykir mér rétt að leggja hér orð
í belg og tiá reynslu mína af
notkun þessarar nýju byggingar
og gæðum þess fóðurs, sem turn-
inn forðaði frá skemmdum á því
fræga sumri 1950.
EG ER SMÁBÓNDI og bý í
félagi við son minn, sem einnig
hefir lítið bú. Við höfðum til hey-
skapar Farmall-A’dráttarvél með
sambyggðri slóttuvél. Heyvagn,
sem tekur 10—;15 vættir þurrheys
og tvo vagnhesta. Við unnum að
mestu tveir við heyskapinn ásamt
léttadreng og stúlku, þegar þurrt
var veður, sem sjaldan var. Túnið
gefur af sér ca 200 hesta í fyri-i
slætti (þurrtaða). Byrjað var að
láta í turninn 21. júlí stórvaxna
töðu. Saxblásari -var jýið turninn.
Hann saxaðl heyið (rg spúði því
upp í turnopið, 4.0(4 metra, en
turninn er tvo metra í jörð. Sax-
blásarinn gekk fyrir dráttarvél-
inni, sem virtist, nægilega sterk'
(16 hestöfl á reirnskífu). Heyið
var flutt að á vagninum, sem
hesta rdrógu. Liðléttingur var í
turninum og stýrði blástursröri,
svo heyið félli sem jafnast. Drátt-
arvélin var tekin úr sambandi
við saxblásarann, einungis, þegar
nota þurfti hana til sláttar, dag-
ana sem látið var í turninn.
Túnið var alhirt (fyrri sláttur)
á ca. 100 klst., eða 10 dögum. Þá
var lítill hiti kominn í he.við, enda
var heyið lótið inn að heita mátti
daglega, þó rigning væri. Aðeins
tveir dagar gengu frá vegna ill-
viðra.
Að fyrri slætti loknum var
heyið vel troðið og vatnsþéttir
áburðarpokar breiddir yfir og
fjalir lagðar á samskeytin. Þannig
stóð heyið óhaggað í einn mánuð.
Þá var örþunn rekjuskán komin
á heyið. Þegar búið var að fjar-
lægja hana var heyið sætsúrt og
lyktargott og aðeins ornað. —
Rekjuskánin var metin til jafn-
gildis við eina vætt þurrtöðu.
Ofan á fyrri sláttinn var svo
síðari slátturinn settur, ca. 100
hestar. Vegna tíðarvonzku stóð
hann tiltölulega lcngur yfir og
auk þess, í eðli sínu, seinunnari.
Var það síðasta sett í turninn
seint í september. Var þá strax
farið a ðgefa kúnum turnhey, svo
rekjui' mynduðust nær engar.
Nokkur hiti var í heyinu f hálfan
mánuð en kom ekki að sök ef
heyi'ð var látið liggia í litlum
byng nokkra stund, á'öui' en gefið
var.
Taðan hefir reynzt mjög vel og
enginn rekjuskaði á henni orðið,
nema skánin, sem tekin var ofan
(Framnald á 11 .síðu).