Dagur - 21.02.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 21.02.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 21. febrúar 1951 D AGUR 3 TILKYNNING Nr. 3, 1951 Fjárhagsráð hefir ákveðið efitrfarandi hávarksverð á fiski: Nýr þorskur, slœgður, með haus ........... kr. 1.50 pr. kg. hausaður ........... kr. 1.90 pr. kg. og þverskorinn í stykki .. kr. 2.00 pr. kg. Ný ýsa, slœgð, með haus ........... kr. 1.65 pr. kg. hausuð ............. kr. 2,10 pr. kg. og þverskorin í stykki .. kr. 2.20 pr. kg. Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði og þunnildum .......... kr. 3.15 pr. kg. án þunnilda ........ kr. 4.20 pr. kg. roðflefctur án þunnilda ... kr. 495 pr. kg. \ / Nýr koli (rauðspretta) .... kr. 4.00 pr. kg. Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisk- salinn reikna kr. 0.65 og kr. 0.17 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er frain yfir 5 kg. — Fisk, sem er frystur sem varaforði, má reikna 0.40 pr. kg. dýrari en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði, þótt hann sé uggaskorinn, þunnildaskorinn eða því um líkt. Reykjavík, 6. febrúar 1951. Verðlagsskrifstofan. FJÁRHAGSRÁÐ hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði um að skylt sé að gefa upp númer á gjaldeyris- og innflutnirigsleyfum í sambáridi við flutning á vörum til landsins. Reykjavík, 3. febr. 1951. Fjárhagsráð. i í kvöld kl. 9: = Bastions f ólkið j Amerísk mynd frá Colum- | | bia Pictures. Gerð eftir i j hinni frægu sögu eftir i I . . Margaret Ferguson .. \ | Með aðalhlutverkin fara: i SUSAN PETERS \ ALEXANDER KNOX \ | ALLENE ROBERTS \ — Síðasta sinn. — i k - Mlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll,; | SEIALDBORGAR I f f BIO Takið eftir! Getum útvegað nú þegar nokkur hús á jeppa- bifreiðir, tvær tegundir. Talið við okkur sem fyrst. Trésmíðaverksmiðjan SKJÖLDUR hi. Strandgötu 35 B. Baðker Baðker væntanleg bráðlega. — Væntanlegir kaup- endur gjöri svo vel að leggja inn pantanir fyrir 15. iriarz. Þ.eir, sem hafa pantað baðker, en ekki fengið þau, endurnýi pantanir sínar fyrir sarna tímá. Miðstöðvardeild KEA. ★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★* AUGLÝSIÐ í DEGI ************************** | Næsta mynd: | | UNG ÁST | i Too young to knoiu) i Skemmtileg amerísk kvik- e i mynd um ástir og barna- 1 skap ungra hjóna. i [ ROBERT HUTTON \ JOAN LESLIE rl4>UMIIllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllll(tMlllllllllllll* Tökum að okkur hreingerningar og glugga- hreinsun. — Leggjum til fyrsta flokks efni og áhöld. Vanir menn. Sími 1959, kl. 4-7. Til sölu: Kolaeldavél. Einnig tveir áburðardreifarar fyrir þvag. Sigurjón Valdim arsson, Leifshúsum. Tvíhnepptur smoking, á grannan meðalmann, til sölu, Afgr. vísar á, IBUÐ Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast 14. maí. Afgr. vísar á. MÖfum til sölu emileraða eldhúsvaska. Einnig o upphituð handklæðahengi. Miðstöðvardeild KEA. Trjáplöntur Féiög og einstaklingar, sem óska að fá trjá- plöntur í vor hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga og Skógrækt ríkisins, sendi pantanir sem fyrst til undirriaðs. Ármann Dalmannsson, Aðalstr. 62, Akureyri. GEFJUNAR-vörur ULLARDÚKAR hæfa bezt íslenzkri veðráttu ULLARTEPPI veita værastan svefn GARN og LOPI til verksmiðju- og heimilisiðnaðar Eru þekktar fyrir fjölbreytni í litum og gerðum, smekklegt útlit og lágt verð. Fást í öllum kaupfélögum og víðar. Ullarverksmiðian GEFJUN Akureyri. Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.