Dagur - 21.02.1951, Blaðsíða 8

Dagur - 21.02.1951, Blaðsíða 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 21. febrúar 1951 Allar ofarigreindar tegundir af kvenskóm ern nýjar tegundir, sem verksmiðjan er að byrja að vinna. Iðunnar kvenskór eru smekklegustu, sterkustu en þó ódýrustu kvenskórnir, sem nú eru til sölu á íslenzkum markaði. Gangið i Iðunnar-skóm, það er trygging fyiir vellíðan. Skinnaverksmiðjan IDUNN - SKÖGERÐIN - hs><S>^xSxS>^<íxí>íxS>S>€>^>^<S><;><S>^SxS><íxJkí>SxS) ®kVs><3><V®>VV<VVV<$>«>'VV3><S'^ TIL SÖLU 15 kw. DIESELRAFSTÖÐ, 1-fasa, 220 volt. JÓN GUÐJÓNSSON, . Blómvöllum, Seltjarnarnesi. Reykjavík. — Sími 81089. BÆNDUR! Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar, og afhenda þær kauþ- félögunum til sölumeðferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til, færa yður heim sanninn urn það, að með því rnóti fáið þér hagstæðast verð. Samband ísL samviiinufélaga AÐYÖRUN UM VIÐURLÖG VEGNA VANSKILA Á SÖLUSKATTI. Hér með er alvarlega skorað á þá, sem enn eiga ógreiddan söluskatt fyrir árið 1950, að Ijúka greiðslu hans hið allra fyrsta. Söluskattur 4. ársfjórðungs 1950 féll í gjalddaga 15. janúar sl. Hafi einhver eigi greitt skattinn innan mán- aðar frá gjalddaga, þ. e. í síðasta lagi 15. febrúar, skal hann greiða 1% í dráttarvexti fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaganum. Þá mun og atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa skilað skattinum, verða stöðvaður þar til full skil eru gerð, samkv. heimikl í 4. málsgr. laga nr. 112. frá 1950. BÆJARFÓGETASKRIFSTOFAN, Hafnarstrati 102. Enskt Sardínumauk ef liúffensrt álegg. Kr. 2.45 glasið (gamalt verð). Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Rúsínur í heilurn kössum. Kaupfélag Eyfirðinga, Nýlenduvörudeild og útibú. Soyabaunamjöl fyrirliggjandi. Kr. 4.00 pk. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin ,og útibú. Kr. 2.60 pk. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlendu v örudeildin og útibú. Höfum nokkra sekki af Beinamjöli sem selst fyrir kr. 2.00 pr. kg. meðan byrgðir endast. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild Höfum nú aftur fyrir- liggjandi hið þekkta Ceylon-te Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. KERTI nýkomin. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvórudeildin og útibú. Eg þakka öllum þeim mörgu vinurn minum, nœr og x fjtcr, sem sýndu mér vináttu og sœrnd á sextugsafmccli x rninu, 14. jebrúar. FRIÐRIK J. RAFNAR. H ú s m œ ð u r! | Einhver heilnæmasta fæðutegundin | er íslenzki | o s f u r i n n Aukin ostneyzla eykur heilbrigði þjóðarinnar Samband ísl. samvinnufélaga Kaffibrennsla Akureyrar h.f. Lánsútboð Laxárvirkjunarinnar Til næstkomandi mánaðarmóta er hæStj að kaupa skuldabréf virkjunarinnar seml vextir eru oreiddir af frá 1. febrúar <-> <» Dragið því ekki að kaupa bréfin nú þeg-| ar, til þess að njóta þessarra ágætu vaxta-| kjara. $ Bréfin fást í bankaútibúunum á Akur-I eyri, á skrifstofu KEA og í öllum spari-| sjóðum og rafveituskrifstofum á orku-I veitusvæðinu. I >^<jXt>«><&<sXt><^><V3x$><txí><Sxí><S><í><í><S><sx^ áuqIýsíS í „DEGI / r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.