Dagur - 20.06.1951, Page 3
Miðvikudaginn 20. jaúní 1051
D A G U R
3
Öllum vinum mínum og œttingjum, er heiðruðu 'mig
og glöddu, rneð heinisúknum, gjöfum og skeytum, á
sextiu ára afnucli minu 17. júní s. I., flyt ég minar inni-
legustu jmkkir óg'árna þeim gcefuríkrar framtíðar.
Sjúkrahúsi Akureyrar.
MAGNÚS H. ÁRNASON.
fi0i*J»0iO|0itVV'iD^V0|O/VVV'rVV'rNDIfVVVVVVVMVVVVVVVW**VVWVVVVVV
HSftftftttftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftÖttftftftftftftttft«H}
Eyfirðingum og öðrum vinum fjœr og ncer, sem á
margvislegan hátt auðsýndu mér vináttu á fimrntugs-
afniceli minu, scerndu mig höfðinglegum gjöfum og
sendu mér hlýjar kveðjur, fceri ég alúðarþakkir.
Benjamin Kristjánsson.
OftftftftftftftftSftftftftftOftftftftftftftOOftftOftftftftftftftftftftftftftftftftftftftíH
Ti’yggiiigíistofmm ríkisins
ii’ tilkynnir:
Skv. 61. gr. alraannatryggingarlagarLna reiknast bætur
frá iyrsta degi þess mánaðar, sem Tryggingastofnun
ríkisins eða umboðsmaður hennar fær umsóknina,
nema umsækjandi öðlist bótaréttinn síðar, þá frá þeim
tíma, sem umsækjandinn uppfyllir skilyrði til bótanna.
Þeir, sem sækja um bætur, eru því hér með alvarlega
áminntir um, að láta alls ekki dragast að sækja um bæt-
ur, þegar þeir telja sig eiga rétt til þeirra, þar.sem van-
ræksla í þessu efni skerðir bótaréttinn og. veldur jafnvel
réttindamissi.
Tryggingastofnunin lætur í té allar upplýsingar um
bótaréttinn þeim, er þess óska.
Tryggingast°fnun ríkisins.
AÐALFUNDUR
Fasteignalánafélags samvinnumanna
verður haldinn að loknum aðalfundi S. í. S., 23. júní
n. k., í hinum nýju heimkynnum samvinnumanna í
Borgarfirði.
ST J O RNIN
i Kynbótahesturinn SVIPUR
í Möðrufelli er til afnota. — Folatollurinn er
kr. 75.00 og greiðist um leið ok komið er með
lnyssurnar.
Hrossarcektarfélag Eyfirðinga.
V innufatnaður
Barna og ungl. bnxur og samfestingar
Kven-vinnubuxur
Karlmannabuxur, jakkar og sloppar.
V efnaðarvörudeild
IBUÐ
Viljum ráða nokkrar vanar síldastúlkur til Rauf-
arhafnar í sumar.
Nánari upplýsingar veita undirritaðir, eftir,
kl. 6 næstu daga. *
VALTÝR ÞORSTEINSSON
HREIÐAR VALTÝSSON
Fjólug. 18, Akureyri. Sími 1439.
® <&
Fimmtudagskvöld kl. 9: \
Músíkprófessorinn |
með 1
Danny Kay. 1
Neðri hæð hússins Aðal-
stræti 24 er til sölu.
Upplýsingar gelur
Árni Valdirnarsson,
Byggingarvöruverzl.
Akureyrar.
Farmall A dráttarvél til
sölu. Vélinni fylgir:
SLÁTTUVÉL
PLÓGUR
MÚGAVÉL
RAKSTRARVÉL.
Afgr. vísar á.
Veiðibann
Fyrirdráttarveiði fyrir landi
Arnarness er stranglega
bönnuð. Bönnuð er eggja-
taka í landi jarðarinnar.
Guðm. Árnason,
Arnarnesi.
líaup
amann
vantar nú þegar.
Afgr. vísar á.
Daglegar ferðir
Akureyri-Reykjavík
LOFTLEIÐIR h.f.
Sími 1910.
Hjartanlega þökkum við öllum, sem sýndu okkur samúð og
hluttekningu við andlát og jarðarför litla drcngsins okkar
HRAFNKELS.
Rósa Halldórsdóttir, Gunnar V. Jónsson,
Tjörnuni.
Þakka auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og
jarðarför systur minnar,
KRISTBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR.
Anna Kristjánsdóttir.
MARÍA SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR,
sem andaðist að heimili sínu, Garðsá, 17. þ. m., vcrður jarð-
sungin að Munkaþvcrá laugardaginn 23. þ. m. Athöfnin hefst
klukkan 2 eftir hádegi.
Aðstandendur.
Iljartanlcga þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð
og hluttckningu við andlát og jarðarför
ÖNNU HALLDÓRSDÓTTUR, Veigastöðum.
Aðstandendur.
Nýft GEFJUNAR-kambgam!
Nýja GEFJUNAR-kambgarnið er lang merk-
asta framför í garnframleiðslu þjóðarinnar.
| Það er mjúkt og áferðarfallegt eins og gott
erlent garn, en það er mun ódýrara en allt
: annað garn, sem nú er fáanlegt á íslenzkum
: markaði.-
; Fæst í öllum kimpfélögu landsins og víðar.
I Réynið' sem fyrst nýja GEFJUNAR-kamb-
garnið.
Ullarverksmiðjan GEFJUN
Akureyri.
Hrossasmölun
Ákveðið er að hrossasmölun fari fram í Glæsibæjar-
lneppi þriðjudaginn 26. þ. m. Eru því allir búendur í
hreppnum áminndr um að hreinsa hrossin úr högum
sínum þann dag og reka þau til rétta. Innan mæðiveikis-
girðingar í Glerárrétt, norðan girðingar og Þelamörk
í Vaglarétt. Geti hrossaeigendur ekki haft þau í held-
um girðingum í sumar, ber þeim að reka liross, sem eru
ekki höfð til heimilisnota, á afrétt, annars mega þeir bú-
ast við að þau verði rekin á afrétt á kostnað eigenda.
Hross, sem ekki verður vitjað smölunardaginn og ekki
vitað um eigendur, verður larið með sem óskilafé.
Oddviti Glæsibæjarhrepps.
*W###########f#########################################^##>
SVESKJUR
nýkomnar.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlendúvórúdéild
og útibú.
Nuralín litur
Fjölmargir litir.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin
og útibú.