Dagur - 20.06.1951, Síða 7
Miðvikudaginn 20. jaúní 1951
D A G UR
1
tíi r sumarferðalaga: Niðursuðuvörur: Fiskbollur i Fiskbúðingur 1 irlm. Rykfrakkar (úr poplini) Verð frá kr. 491.00 Jrauns verzlun MOÐIR, KONA MEYJA. (Framhald af 4. síðu). ágætlega. Kvaðst hún vilja koma þessu ágæta ráði til sem allra flestra, og er kvennadálkurinn henni þakklátur fyrir hugulsem- ina og vonar að ráðið verði rós- um og rósaunnendum til gagns og gleoi.
Sardínur Grænar baunir | « Lima baunir Grænmetissúpa Baunasúpa Tómatsósa . ] skaléreff tvíbreitt, verð kr. 21.00 m irauns verzlun LEIÐRÉTTING. í síðasta kvennadálki varð sú missögn, að Þorbjörg Finnboga- dóttir væri nemandi í G. A., en þar átti að standa, að Þorbjörg Finnbogadóttir hefði kennt nem- endum úr G. A. A. S. S.
ÍLIlSK IlSKlSOSa — om£1- ^ Snyrtivörur: Fegurðarkrem 1 frn ísrael J yfonsokkar Verð frá kr. 42.00 irauns verzlun Kaupakonu vantar á fámennt sveita- heimili. Má hafa með sér barn. Afgr. vfsar á.
Tannkrem, 3 teg. Sólarolía i/ Handsápa Sandsápa o. m. fl. j innufatnaður í miklu úrvali. irauns verzlun Karm.armbandsúr •tapaðist á Helgamagrastr. eða á Sundlaugarsvæðinu síðastl. sunnudag. — Skilist vinsaml. á afgr. Dags.
Kex: Matarkex S Kremkex íormbfýssur með lrettu og án. ft ^ Dömu-gúmmístígvél með loðkanti, allar stærðir.
Petit líeurre Crea mCrakers irauns verzlun Dömu-vimmbuxur Barna- og unglinga-
Waterkex
Kjarnakex g/ Hrökkbrauð. Piparkökur Sælgæti: v arfmannaföt Verð frá kr. 585.00 Jrauns verzlun -— ——j vmnubuxur. Alls konar vmnufatnaður. Hið margeftirspurða V innusky rtuf lónel, komið aftur, margir litir.
Brjóstsvkur, m. teg. Fóður-efni, Svart og nrislitt. mjög gott.
Konfekt, mikið úrval Átsúkkulaði B Karamellur, m. teg. ^ -N. rúna innufataefnið er komið aftur. Vöruliúsið Ii.f.
Tyggigúmmí o. m. fl. ★ -K -K Dömu-stuttjakkar í fallegum litum.
Appelsínur! - Sveskjur! Spritttöflur! Þi r Avextir: irrkaðir: Rúsínur Sveskjur Gráfíkjur Döðlur. ðursóðnir: Apricósur Ferskjur. entanlegt: Kjólaefni, Georgette og Crepe. Herra-bindi, nýjar gerðir.
Kaupfélag Eyfirðinga Nýlénduvörudeildin og útibú. Gamasiu-buxur, fyrir eins, tveggja og þriggja ára. Hvítar og rauðar.
Vc Nærfata-
Jod-Kaliklora Ananas og-Perur. CREPE DE CHINE
tannkrem Vöruhiisið h.f. Dömu-undirföt,
komið aftur. stakir kjólar, stakar bux-
D D T ur, úr hinu heimsfræga
Courtaulds-prjónasilki.
Kaupfélag Eyfirðinga skordýraeitur AMARO-búðin
Nýlenduvörudeild ^ Vöruhúsið h.f. Akureyri
og útibú. v ■ 'J
ÚR BÆ OG BYGGÐ
□ Rún.: 59516247 — Frl.: H. V.:
Rós.
Kirkjan. Messað á Akureyri n.
k. sunnudag kl. 11 f. h. Fólk taki
eftir breytingunni á messutím-
anum.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 20
frá K. B. — Kr. 50 frá Þ. Þ. —
Kr. 25 frá A. J. — Kr. 50 frá R.
R. — Mótteki ðá afgr. Dags.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband af séra Pétri
Sigurgeirssyni: Ungfrú Kristín
Friðbjarnardóttir og Hermann
Stefánsson, bifreiðastjóri, Norð-
urgötu 58, Akureyri. — Ungfru
Karla Jónsdóttir frá Dalvík og
Guðjón B. Jónsson, flugmaður,
Keflavíkurflugvelli. — Ungfrú
Margrét Sveinbjörg Magnúsdótt-
ir og Bogi Pétursson, iðnverka-
maður, Gleráreyrum 2, Akur-
eyri. — Ungfrú Lára Unnur Lár-
usdóttir og Adam Örn Ingólfsson,
starfsmaður hjá SÍS, Akureyri.
Heimili þeirra er að Lækjargötu
3, Akureyri.
Ritstjóraskipti hafa enn orðið
við íslending. Er Jakob Ó. Pét-
ursson aftur kominn að blaðinu
en Tómas Tómasson hefur látið
af ritstjórn og er farinn héðan.
Bændur, sem land eiga að
veiðiám héraðsins, kvarta sár-
an yfir yfirgangi manna héðan
frá Akureyri, sem koma að
næturlagi með dragnætur sín-
ar og draga fyrir silúng í ál-
geru óleyfi og oít í trássi við
lög. Hafa bændur fuUan hug á
að láta menn þessa sæta
ábyrgð.
Amtsbókasafnið er opið til út-
lána miðvikudagskvöld frá 7—10.
Lesstofan er opin þriðjudags-
kvöld frá kl. 7—10.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Sig-
ríður Atladóttir frá Hveravöll-
um í Reykjahverfi og Vigfús
Jónsson á Laxamýri, Þorbergs-
sonar.
Strandarkirkja. Áheit kr. 70.00
frá S. Á. H.
Kvennadeildarkonur Akureyri.
Reykvízku og hafnfirzku kon-
urnar koma hingað á föstudags-
kvöldið. Eru því konur þær, sem
hafa ætlað sér að sitja kaffi-
drykkju með þeim, vinsamlega
beðnar að tilkynna stjórninni
þátttöku sína í síðasta lagi fyrir
föstudagskvöld. Kaffidrykkjan
hefst kl. 8.30 e. h. á laugardags-
kvöldið í Menntaskólanum.
Ungur drengur úr Reykja-
vík — gestkomandi hér í bæn-
um — sagði á dögunum, er
hann leit yfir aðalgötu bæjar-
ins útataða í bréfarusli og
appelsínuberki: „Hafa þeir
enga karla liér til þess að
hreinsa rusl eins og heima?" —
Barnið fékk það svar, að víst
hefðu „þeir“ karla hér eiiis og
þar, en verk þeirra væri ónýtt
á degi hverjum vegna þess að
bæjaryfirvöldin hefðu ekki
haft mannskap i sér á mörgum
árum til þess að koma hér upp
siðmennilegum ruslkörfum. —
Bragð er að þá bamið finnur.
Hjúskapur. Nýlega voi-u gefin
saman í hjónaband af séra Frið-
rik J. Rafnar vígslubiskupi: Ung-
frú Jóhanna María Pálmadóttir
og Matthías Einarsson sjómaður,
Akureyri.
85 ára varð í gær Kristín Jóns-
dóttir frá Hlöðum, Munkaþver-
árstræti 40 hér í bæ.
Á þjóðhátíðaruaglnn gongust
framíakssamir tnénn fyrir því
að dreifa áróðursmiðum fyrir
sundkeppnina (og verzlunar-
auglýsingu) yfir hátíðasvæðið
úr flugvél. Var hugmyndin all-
góð, en framkvæmdin lakari,
því að flugvélin renndi sér yfir
mannþröngina meðan á ræðu-
höldunum stóð, og truflaði
mjög ræðurnar. Hræðsla greip
börn í mannþrönginni og mörg
um öðrum varð felmt við. —
Betra hefði verið að reka þessa
auglýsingastarfsemi eftir að
fólk var samankomið á íþrótta-
svæðinu síðar um daginn.
Garðyrkjuráðunautur minnir
garðeigendur á að gæta að átu-
sveppinum á reynitrjánum, sem
fengið hefur gott næði til að búa
um sig í kuldakastinu. Er þörf á
að aðgæta hvert tré.
Hjúskapur. Hinn 17. þ. m. voru
gefin saman í Húsavík ungfrú
Anna Sigfúsdóttir og Hálfdán
Hjaltason, og ungfrú María
Þorsteinsdóttir og Stefán J.
Hjaltason.
Sextugur er í dag Steinn
Steinsen bæjarstjóri.
Hjónaefni. Ungfrú Freyja Guð-
mundsdóttir og Svanlaugur Ól-
afsson bifvélavirki, Akureyri. —
Ungfrú Svanhildur Bernharðs-
dóttir og Kjartan Sigurðsson
Iögregluþjónn, Akureyri.
Það vakti sérstaka athygli í sl.
viku, að tvö bæjarblaðanna
sögðu ekki með einu orði frá
aðalfundi KEA eða því, að
samþykkt hefði verið að end-
urgreiða félagsmönnum 3% af
almennum viðskiptum, 5% af
brauðum og 6% af lyf jum og 5
aura af hverjum henzínlítra.
Ekkert bæjarblaðanna, nema
Dagur greind* frá þeim upp-
lýsingum, sem komu fram á
aðalfundi KEA, að samvinnu-
fyrirtækin hér hefðu greitt
17,6 millj. króna í vinnulaun ó
sl. ári!
Riddarakross. f hópi þeirra, er
forseti fslands heiðraði 17. júní
beð því að sæma þá fálkaorðunni,
var Guðm. Karl Pétursson yfir-
læknir hér, er hlaut riddarakross.
Herbergi til leigu
nú þegar; ef til vill fæði á
sama stað. — Helzt fyrir
stúlku.
Afgr. vísar á.
Legubekkur
til sölu.
Afgr. vísar á.
S t ú 1 k a
vön verzlunar- og skrifstofu-
störfum, óskar eftir at-
vinnu.
Afgr. vísar á.
Sundlaug bæjarins
verður opin þessa viku
kl. 8—9 e. h. fyrir þá,
sem vilja æfa sig fyrir
norrænu sundkeppnina