Dagur - 27.06.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 27.06.1951, Blaðsíða 3
 Miðvikudaginn 27. júní 1951 D AGUR 3 Fundnir peningar Afgx. vísar á. Fjármark Hefi eftirlátið Aðalsteini Magnússyni á Stokkahlöð- um fjármark mitt: Blað- stýft fr. liægra, sneitt aftan vinstra. Magnús J. Árnason. Glæsibæjarhreppur Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Glæsábæjarhreppi fyrir árið 1951> liggur framnti, almenningi til sýnis, í þingliúsi hreppsins og bainaskóhi Glerárþorps, frá 6, j.ýní til 24. júlí, að báðuni döguni meðtöldum. Kærur yfir útsvörum verða að vera komnar.til lirepps- nefndarinnar áður en liðinn er sá tími, er niðurjöfn- unarskráin liggur frammi. F. h. hreppsnefndarinnar St. Sigurjónsson. Við þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður STEFÁNS ELÍASSONAR. — Guð blessi ykkur öll. Foreldrar og systkini hins látna. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför MARÍU SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR. Aðstandendur. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, RÓBERT BÁRÐDAL, bóndi að Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði, ándaðist að heim- ili sínu 21. júní sl. — Jarðarförm fer fram laugardaginn 30. júní og hefst með húskveðju að Sigríðarstöðum kl. 1 eftir há- degi. Jarðað yerður að Hálsi í Fnjóskadal. Börn, tengdabörn og barnabörn. Kccru vinir og kunningjar! Eg pakka ykkur öllum, sem heimsóttuð mig d sjötíu ára ajmceli minu og scemduð mig höfðinglegum gjöfum og blómum. — Sérstaklega þakka ég Æsustaðahjónun- um, Sigríði Pálmadóttur og Sleingrimi Nielssyni, fyrir þá miklu hjálp, sem þau veittu mér. Guð biessi ykkur öll. ODDUR TÓMASSON, Melgerði. Hugheilar og kcerar kveðjur sendi ég öllum þeirn, sem glöddu mig með lieimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmceli minu, þann 17. þ. m., og gerðu mér dag- inn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. BJÖRG ARNGRÍMSDÓTTIR, frá Selá. Hjartans þakkir til skyldfólks mins, vina og starfs- systkyna á Klceðaverksmiðjunni Gefjun fyrir auðsýnda vinsemd á fimmtugsafmceli minu, þ. 2U júni. Guð blessi ykkur. JULIANA ANDRÉSDÓTTIR. Sendi öllum vinum minum, ncer og f jcer, beztu þakkir fyrir auðsýnda vinsemcl, símskeyti og gjafir á 60 ára afmceli minu, 1S. þ. m. MAGNÚS J. ÁRNASON. í kvöld kl. 9: Stigamaðurinn j Svarti Bart. j Karlmannaskór Nýkomnar 6 tegundir af karlmannaskóm. Barnasandalar Gúmmístígvel fyrir k'arlmenn. Skóverzlun lVf. H. Lyngdals & Co. Skipagötu 1. Sími 15S0. Herbergi og eldhús (eða eldunar- pláss) óskast Afgr. vfsar á. Daglegar ferðir Akureyri-Reykjavík LOFTLEIÐIR h.f. ' Simi 1910. Templarar, Akureyri! Samsæti fyrir aðkomna þing- fulltrúa og aðra gesti verður á Hótel KEA laugardaginn 30. júní, kl. 7 e. h. Félagar stúknanna, Ísaíold- ar og Brynju, tilkynni þátt- töku sína til skril’stofu Regl- unnar í Skjaldborg fyrir fimmtudagskvöld. Þingstúkan. Hr ærivélar (WESTIN GHOUSE) afgreiðast þessa viku til þeirra, sem eru á lista nr. 1—60. Vélarnar verða að sækjast fyrir næst- komandi helgi. Kaupfélag Eyfirðinga . Vcla- og varahlutadeild. Nýja GEFJUNAR-kambgarnið er lang merk- j: asta framför í garnframleiðslu þjóðarinnar. Það er mjúkt og áferðarfallegt eins og gott i; erlent garn, en það er mun ódýrara en allt annað garn, sem nú er fáanlegt á íslenzkum markaði. <: Fæst í öllum kaupfélögu landsins og víðar. Reynið scm fyrst nýja GEFJUNAR-kamb- ;j garnið. Ullarverksmiðjan GEFJUN Akureyri. 'if ; HANSA-gluggatjöld eru bezt, hvort heldur er fyrir búðar-, skrifstofu- 1: j i eða stpfugLugga. — Leitið upplýsiuga. 1; ;i Umboð á Akureyri: ;■ •Í: ÞÓRÐUR SVEINSSON. — Simi 1955. i’ HANSA h.fv Laugaveg 105, Reykjavík. Fimmtugasta og fyrsta ársþing STÓRSTÚKUÍSLANDS verður sett á Akureyri miðvikudaginn 27. júní n. k. og hefst með guðsþjónustu í Akureyrarkirkju kl. 2 síð- degis. Séra Kristinn Stefánsson prédikar, en herra Sigur- geir Sigurðsson, biskup, verður fyrir altari. Templarar eru beðnir að koma saman við Skjaldborg kl. 11/2 e. h„ og verður þaðan gengið til kirkju. Að guðsþjónustunni lokinni fer þingsetning fram í Skjaldborg. Kristinn Stefánsson, Stórtemplar. Jöhann Ögm. Oddsson. Stórritari. Faðir minn, AGÚST JÓNASSON frá Sílastöðum, sem andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 25. þ. m., verður jarðsettur að Lögmannshlíð þríðjud. 3. júlí kl. 2. Þórunn Ágústsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.