Dagur - 27.06.1951, Blaðsíða 6
6
D AGUR
Miðvikudaginn 27. júní 1951
(Framhald).
Gnýfari var nákvæmlega á
réttum stað, er við lukum þessari
„kúnst“, og allir klöppuðu og
hrópuðu af ánægju. Við geymd-
um samt rúsínuna þangað til síð-
ast og gerðum þá séi'staklega ei'f-
iðar æfingar, með heljarstökkum
á jörðu niðri á hlaupum með fol-
unum. Þegar við að þessu loknu,
þeystum samsíða upp að dóm-
arapallinum og hneigðum okkur,
var engu líkara af öski'unum en
að allir Indíánar veraldarinnar
væru þar komnir í stríðshug. Eg
hafði verið heppinn. í gegnum
allar sviftingarnar hafði nýi hatt-
urinn minn setið sem fastast á
kollinum, og nú þreif eg hann og
sópaði völlinn með honum um
leið og eg hneigði mig, eins og
eg hafði séð Hi gera þegar hann
kvaddi mömmu.
Pabba hefur verið eitthvað
órótt innanbrjósts meðan á öllu
þessu stóð, því að hann hafði
farið úr sæti sínu og stóð við
hliðið og beið okkar, er við rið-
aði það hnossgæti og mér þótti
það jafnvel betra en birkibjór.
(Framhald).
TÓN SVEINSSON
hdl.
Hnfnarslr. 88 — Sírni 1211
Heimci 1358
Eignaumsýsla,. kaup og sala
fasteigna og önnur lögfræði-
störf eftir samkömulagi.
Nýkomin nýjustu
blöðin af:
Hjemmet
Familie-Journalen
Tidens Kvinder
Alt for Damerne
Nordisk Mönstertidenda
Söndags B. T.
, ’ JFerniiia (sænska)
Vogue. (franska)
LIEE
T IME-international.
um út af svæðinu. Eg gleymdi
því þá, hvar eg vár staddur, og
með hverjum, því að eg sleppti
taumhaldinu, renndi mér af baki
og hljóp til hans. Eg hef líklega
vænzt þess að hann tæki mig í
fangið eins og hann gerði þegar
eg var sex ára, en hann rétti mér
bara hendina og þrýsti hana fast.
Svo sagði hann: „Þú þarft að
gæta að hestinum þínum, félagi,
annars held eg að dómaramir
ætli að fara að kalla á þig.“ En
það fór ekki fram hjá mér, að það
var silfurbjölluhljómur í rödd-
inni hans í þefta sinn.
Eg var rétt kominn til Hi aftur,
þegar kallað var hástöfum í há-
talarann: „Fyrstu verðlaun fyrir
sýningu á hestbaki fengu Hi
Beeckman og Litli knapi frá YB-
búgarði.“
Eftir að dómararnir höfðu af-
hent okkur gullúrin, sem voru
verðlaunin, varð eg að taka í
hendina á svo mörgu fólki, að
mig logverkjaði. Mamma var enn
að þuri’ka tárin, þegar við pabbi
komin upp á áhorfendapallana.
Líklega hefði verið nærgætnara
af mér, að vera búinn að undir-
búa hana dálítið og láta hana
renna grun í, hvers konar kúnst-
ir við Hi ætluðum að sýna. —
Grace sagði mér, að mamma
hefði haldið, að hver mínútan
yrði mín síðasta og hún hefði
stundum orðið mállaus af ein-
tómri hræðslu. Eg lofaði öllum
hinum krökkunum að halda á
gullúrinun mínu og heyra tikkið
í því. Eftir að öll keppni var bú-
in, fórum við öll inn á veitinga-
hús og pabbi keypti rjómaís
handa allri fjölskyldunni. Það
var í fyrsta skipti sem eg smakk-
Axel Kristjinsson h.f.
Bóka- og ritfangaverzl.
Útvegum með stuttum
fyrir vara
BANDA-fjölritara,
ráf- óg handknúna.
Upplýsingar um verð í
Bóka- og ritfangaverzlun
Axels Kristjánssonar h.f.
Getum útvegað, til afgreiðslu
fyrir áramót:
2 st. HALDA-ritvélar
HALDA / FACIT/FACTA
umboðið.
Axel Kristjánsson h.f.
Fyrirl.iggjandi nokkrar
S. E. M. rafkveikjur
(magnet)
og varahlutir í þær.
Axel Kristjánsson h.f.
Nokkrar kýr,
vorbærar og snammbærar,
til sölu.
Stefdn Jóhannsson,
Hömrum.
Bílaskipti
Vil láta nýlegan 4 mánna
bíl í skiptum fyrir jeppa.
Afgr. vísar á.
Nýkominn:
Skóáburður
Brúnn
Rauður
Svartur.
Skóbúð KEA
Nýkomin:
Sjósfígvél
(fullhá)
ofaálímd.
Skóbúð KEA
Reyktur
Svartfugl
Lækkað verð.
Kjötbúð KEA
og útibúið Ránargötu 10
SAGOGRJON
nýkomin.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
Ljósmyndastofan
er opin frá 1—6 alla virka
claga.
G. Funch-Rasmussen,
Gránufélagsgötu 21.
Miðstöðvareldavél
óskast keypt.
Friðrik Árnason.
Skóverkst. Iðunn.
Takið eftir!
Stoppa í hyítan fatnað. Að-
eins um tíma.
Fljót afgreiðsla.
Notið tækifærið.
FELLI, Glerárporpi.
Hið markeftirspurða
Vinnuskyrtu-
flónel
komið aftur, margir litir.
Hverfisteinar
maragr stærðir, nýkomnir.
Timburhús KEA.
Nótakorkur
Kaupfélag Eyfirðinga.
Járn- og gleruörudeild.
Léreft
Hvítt, mislitt, rósótt, köflótt.
Lakaléreft — Gas — Léreft óbl.
Vefnaðarvörudeild
ULLARJAFI
50 og 80 cm. breiður.
Margir litir.
Vefnaðarvörudeild
Vinnufatnaður
Vinnuvettlingar
Vefnaðarvörudeild
»####################################################■
##########
SILVER CROSS
Tökum á móti pöntunum í hina heimsfrægu Silver
Cross-barnavagna til afgreiðslu mjög bráðlega.
; > Myndlistar fyrirliggjandi.
Brynjólfur Sveinsson h.f.
Skipagötu 1. — Simi 1580.
Happdrætti Háskóla Islands
Endurnýjun til 7. flokks er hafin. — Verður
að vera lokið 9. júlí. r
MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA!
Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f.