Dagur - 27.06.1951, Blaðsíða 8
8
Bagur
Miðvikudaginn 27. júní 1951
Meistaramót Norðurlands í frjáls-
íþróttum lialdið á Akureyri í haust?
Mikill áhugi fyrir að koma slíku móti upp
Mikill áhugi er nú ríkjandi
meðal frjálsíþróttamanna liér á
Akureyri að efna til meistara-
móts Norðlendinga í frjálsíþrótt-
um nú í sumar eða haust.
Nú þegar Akureyringar hafa
eignast myndarlegt íþróttasvæði
færi vel á því að utanbæjar-
mönnum gæfist líka kostur á
því að notfæra sér það og væri
því tilvalið að beztu íþróttamenn
Norðurlands reyndu með sér
minnsta kosti árlega. Við laus-
lega ágizkun telzt mér til að
Þingeyingar myndu vinna slíka
keppni, og þá aðallega á hinum
landsfrægu kösturum Hallgrími,
Hjálmari og Vilhjálmi, ennfrem-
ur Guðmundi Jónassyni, Páli
Kristins, ívari og Finnboga. Sigl-
. firðingar yrðu einnig þungir í
skauti með Garðar Arason og
Guðm. Árnason í spretthlaupun-
um og stökkunum, að ónefndum
hinum ágæta stökkvara Friðleif
Stefánssyni. UMSE myndi tefla
fram Kristjáni og Halldóri í þol-
hlaupin, bræðrunum Gesti og
Hjöxdeifi í köstin, Árna Magnúss.
og Jóni Ái’nasyni í stökkin, og
Trausta í 100 og 200 m. Hörður
Pálsson og Árni Guðmundsson á
Sauðárkróki myndu heldur ekki
gefa stökkin og 100 og 400 m eftir
bardagalaust.
Keppnin í spjótkasti yrði ein-
hver sú harðvítugasta sem haldin
hefir vei'ið hérlendis með:
Hjálmari 60.91, Vilhjálmi 56.95,
Ófeigi 56.66, Ki'istjáni 55.22,
Ti-yggva 50.61, Tómasi 50.52,
Guðm. Jónasss. yfir 50 m o.s.fiv.
Styrkur okkar Akureyringannna
lægi í hlaupunum .með Baldi'i,
Hermanni, Hreiðari Einari og
Óðni.
Helzt hefir komið til tals að
reyna að koma þessari keppni á
helgina 8. og 9. sept. þegar hey-
skapar- og síldveiði annir ei-u í
í’énun.
Forýstumenn íþróttafélaganna
eða héraðssambandartna norðan-
lands ættu að skrifa Frjálsíþrótta
ráði Akureyrar og láta í ljós álit
sitt á þessai'i uppástungu og hve-
nær hentugastur timi væi’i til
slíkrar keppni. II. S.
Loftmyndataka
af Akureyrarbæ
fyrirhuguð
Skipulagsstjóri hefur sent bæj-
arstjórninni erindi um loft-
myndatöku af bæjarlandinu og
tillögur um, hvei’nig myndatök-
unni skuli hagað. Loftmynda-
taka er til flýtisauka og þæginda
við kortagerð og skipulag. Bæj-
arráð hefur samþykkt að láta
mæla suður fyrir bæjarmörk,
norður að Mýrai'lóni og Yti’a-
Krossanesi og vestur í fjall.
Danir bjóða norska
fiskimálastjóranum til
Y estur-GræiiÍáiíds
Gi'ænlandsstjórnin danska hef-
ur boðið norska fiskimálastjór-
anum, Klaus Sunnaná til Vestur-
Grænlands til þess að kynna sér
fiskveiðarnar við Grænland og
aðstöðuna þai’i Fer fiskimála-
stjórinn með skipinu Umanak frá
Kaupmannahöfn 10. júlí næstk.
Sunnaná á m. a. að víg'ja norskt
sjómannaheimili í Færeyinga-
höfn. Það er danska firmað As-
griko sem lét byggja heimili
þetta, en það kaupir fisk af Norð
mönnum á miðunum.
39 námsmeyjar útskrifaðar frá
Húsmæðraskólanum á Laugalandi
Skólinn þegar fullskipaður fyrir næsta vetur
Húsmæðraskólanum á Lauga-
landi var sagt upp þriðjudaginn
19. júní að aflokinni guðsþjón-
ustu, sem sóknarpresturinn
flutti.
Forstöðukona skólans, ungfrú
Lena Hallgrímsdóttir, ávarpaði
námsmeyjar og afhenti þeim
prófskírteini sín og gaf um leið
yfirlit yfir störf skólans. Náms-
greinar eru hinar lögboðnu. Alls
dvöldu í skólanum 40 námsmeyj-
ar og gengu 39 af þeim undir
próf. Hæsta einkunn hlutu Guð-
rún Magnúsdóttir frá Akureyri
og Erla Guðmundsdóttir frá ísa-
firði, sem báðar fengu 9.09 í að-
aleinkunn. Foi’stöðukonan gat
þess í i-æðu sinni, að námsmeyj-
ar hefðu stundað námiS af kappi
og væru vinnuafköst þeirra mik-
il og góð.
Heilsufar var yfirleitt gott í
skólanum í vétur. Fæðiskostn-
aður varð rúmar 11 krónur á
dag.
Gáfu nemendur skólanum kr.
1461.50, sem var ágóði af veit-
ingasölu, til að kaupa eitthvert
kennslutæki.
Sýning fór fi’am á handavinnu
nemenda laugardaginn 16. júní
og sótti hana um 800 manns frá
Akureyri og úr næi'sveitum.
\
Kennarar við skólann ei’u, auk
forstöðukonunnar, sem kennir
fatasaum og hannyrðir, ungfrú
Sigrún Gunnlaugsdóttir, sem
kennir vefnað, ungfrú Steinunn
Ingimundaidóttir og ungfrú Sig-
ríður Kristjánsdóttir, sem kenna
hússtjórn. Ennfremur kennir sr.
Benjamín Kiistjánsson nokkrar
bóklegar námsgreinar.
Skólinn er þegar fullskipaður
næsta vetur.
Bæ j ars t j órn Akureyrar
býður templara vel-
komna til þinghalds
hér í bæ
1; Góðteinplarareglan hefur í
100 ár barizt drengilegri menn
ingarbaráttu gegn nautn
]’ ófengra drykkja. Hún hefur
þar með bjargað óteljandi
'I eintsaklingum. Það er mikill !|
sómi fyrir þetta bæjarfélag,
!| að hér stóð vagga Góðtempl- 1;
!; arareglunnar á íslandi. Þökk '
brautryðjendunum, og þó sér- !;
!; staklega hinum þrautseiga og ];
gagnmerka borgara Friðbirni
;! Steinssyni. Úr flokki Góð- ;|
templara hafa jafnan verið
!; margir af merkustu borgurum ;!
þessa bæjar. Góðtemplarar !|
!; hér á Akureyri og víðar um!;
!; land vort hafa ekki aðeins!;
;| unnið að takmörkun og út- ];
rýmingu áfengra drykkja og j;
að því að bæta alls konar böl, ;|
!| er af nautn þeirra hefm- leitt
!; í þjóðfélagi voru, heldur hafa!;
!; þeir og einnig beitt sér fyrir j;
]; ótal mörgum öðrum menning- j;
]; armálum og menningarfram-
]; kvæmdum. Samkomuhús Ak-;;
ureyrarbæjar reistu Góð-
!; templarar árið 1906, er þá var;!
niesta og veglegasta sam-
!; komuhús í landinu. Nú vinna ;!
!; Góðtemplarar hér í bæ að því!;
!;agð reisa volduga æskulýðs-1;
höll. Góðtemplarar hafa jafn- !;
an sýnt stórhug og heilbrigða ];
bjartsýni.
Bæjarstjórn Akureyrar tel- ;!
ur bænum sýndan mikinn!;
!;sóma með því að StórStúka!;
l;íslands skuli nú halda þing
j; sitt hér á 100 ára afmæli regl- ];
]; unnar.
;! Bæjarstjórn Akureyrar býð- J;
'! ur framkvæmdanefnd Stór- ;!
!: stúkunnar og fulltrúa á þing- i
!; hennar velkomna hingað til l!
!; bæjarins og sendir Stórstúku-
þinginu sínar beztu árnaðar- !;
;! óskir og öllum templurum Is- ];
!; lands þakkir fyrir vel unninj;
!: og drengileg menningarstörf.
!; Megi regla Góðtemplara?
1; hakla áfram að starfa og þró- ;!
!;ast hér á landi um langa,!]
]; ókonma tíma, og auðnast að
;! velta sem flestum liindrunar-
steinum úr vegi þjóðarinnar ó ];
þrónimarbraut hennar.
Fyrir hönd bæjarsijórnar
Akureyrar.
Þorsteinn M. Jónsson.
Þyngdarkraftsmæl-
ingar á Norður- og
Austurlandi
Trausti Einarsson prófessor er
um þessar mundir í mælinga-
leiðangri á vegum Jarðborana
ríkisins. Er áformað að gera yfir-
litsmælingar á þyngdarkraftin-
um á svæðinu frá Hrútafirði ,'og
austur á Reyðarfjörð. f fyrradag
og í gær voru gerðar mælingar
beggja megin Eyjafjarðar og allt
fi’am að Leyningi.
Söngför Kantötukórsins:
Frammisfaða kórsins mjög góð
— segir prófessor Haraldur Sigurðsson
píanóleikari
Dómnefndin var saminála um niðurstöðu sína
Sveinn Bjannan aðalbókari
kom heim frá Kaupmannaliöfn
sl. sunnudag og hingað norður í
fyrradag og hafði hann hitt Kan-
tötukór Akureyrar í Kaup-
mananhöfn og verið með kórfé-
lögum þar einn dag áður en
söngfólkið hélt til Svíþjóðar.
Áður en Sveinn fór frá Kaup-
rriannahöfn, var Haraldur Sig-
urðsson píanóleikari, er átti sæti
í samnorrænu dómnefndinni, er
dæmdi um söng kóranna á söng-
mótinu í Stokkhólmi, kominn
heim frá söngmótinu, og rómaði
Haraldur mjög frammistöðu
Kantötukórsins, að því er Sveinn
sagði blaðinu í viðtali í. gær. Um
niðurstöðuna, að veita sænska
I. O. G. T.-kórnum 1. verðlauxr
og Kantötukórnum 2. verðlaun,
var enginn ágreiningur- í dóm-
nefndinni, heldur var nefndin
sammála um verðlaunaveiting-
una.
Sigurför — þáttur íslenzlca
útvarpsins.
Það er nú ljóst orðið — þótt
fregnir af ferðalagi kórsins séu
strjálar — að söngför þessi hefur
oi'ðið sigurför fyrir Kantötukór*
inn. Hann hefur hvarvetna hlot-
ið ágæta dóma, t. d. hafa hinir
kröfuhörðu tónlistargagnrýn-
endur Stokkhólmsbla'ðanna róm-
að söng hans, og söngfólkinu
hefur hvarvetna verið ágætlega
fagnað. Kórinn er enn á ferðalagi
í Svíþjóð, en hverfur nú brátt til
Fyrstu plönturnar
komnar í Minningar-
lund Jónasar Hall-
grímssonar
Hinn 16. júní fór héðan 30
manna flokkur undir stjói'n Þor-
steins Þorsteinssonar til þess að
j gróðursetja fyrstu trén í minn-
ingarlundi Jónasar Hallgríms-
sonar, á Steinsstöðum, og þar
bættust 10 Oxndælir í hópinn.
Voru þarna gróðursetfar 1205
birki-, furu- og lerkiplöntur og
jafnframt unnið að því að gii’ða
landið. Nefnd sú, er framkvæmd
um veitir forstöðu, en Bernharð
Stefánsson er formaður hennar,
hefur eignast 3Vz ha. lands á
Steinsstöðum og ætlar nefndin
að planta á næstu 5 árum um 5
þús. plöntum á ái'i og helzt að
koma upp minnismerki um Jónas
í reitnum. Kostnaður við fi’am-
kvæmdir í ár — gjafadagsv. með
talin — verður um 11 þús. kr. —
Ýmsir aðilar hafa styxkt málið
með fjárframlagi og leitar nefnd-
in stuðnings allra, sem þessu
1 ágæta máli vilja leggja lið.
Björgvin Guðmundsson.
Osló og syngm’' þar, • en heldur
síðan heim. Við hér heima gleðj-
umst yfir sigrum kórsins. En við
undrumst hve hljótt er um þessa
för í fréttum útvai'psins. Virðist
þar vísvitandi unnið að því að
gera aem minnst úr förinni. Er
táknrænt, að fregnin um sigur
kórsins á söngkeppninni var les-
in í hádegisútvarpinu, en síðan
ekki meir. Annað er eftir þessu.
Hlustendur hafa fyrir löngu tek-
ið eftir því, að þarna mun eklci
um tilviljun að ræða.
Það stendur á unga
fólkinu að synda
200 metrana!
Þátttaka í norrænu sundkeppn-
inni hér á Akureyri mun mega
teljast fremur léleg það sem af er
og hvergi nærri því eins mikil og
menn gerðu sér vonir um í upp-
hafi. Nú styttist óðum til loka
keppninnar og er fastlega skorað
á menn, að leggja fram sinn skei'f
til þess að Akureyri verði ekki
lélegasti bær landsins. Það er
einkum unga fólkið, sem þarf að
fjölmenna til keppninnai’. Nú
stendur aðallega á því, frá ferm-
ingu til tvítugs og þar yfir. —
Ljúkið keppninni sti'ax í dag! Nú
er góðviðri og laugin hlý og nota-
leg.
íslenzk hl jómlistarkona
hlýtur viðurkenningu
í Frakklandi
Nýlega hlaut frk. Elísabet Sig-
ui'dsson, dóttir Haralds Sigui’ðs-
sonar prófessors í Kaupmanna-
höfn og frú Dóru konu hans,
einn af styrkjum þeim, er
franska ríkisstjómin veitir efni-
legum erlendum hljómlistar-
mönnum, er nám stunda í París.
Fi'k. Elísabet leggur stund á
píanóleik og klarínettleik og
þykir efnilegasti tónlistármáður.