Dagur - 03.07.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 3. júlí 1951
DAGUR
3
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við and-
Iát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
RÓBERTS BÁRÐDALS
Sigríðarstöðum
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegustu þakkir til allra þeirra mörgu, œUingja og
vina, er glöddu mig rneð heimsóknum, gjöfurn, blórn-
um og skeytum á 75 ára afnueli mínu, 22. júni siðast-
liðinn. — Lifið heil.
ELÍSABET ÁRNADÓTTIR
CHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHWHKHKHKHKHKHKHKIKHKHKHKH
Tilkyiiiiin|
Kar töf 1 ugar ða-leig j endur!
Munið, að einn óhirtur garður getur eyðilagt næstu
10 sjarða.
Þeir, sem ekki hreinsa illgresi úr görðum sínum nú,
Ráðunautur.
fú ekki garðland á næsta vori.
É í kvöld kl. 9:
i Hin heimsfræga, ítalska |
É verðlaunakvikmynd
| Reiðhjóla-þjófurinn |
| „Ladri di Biciclette“).
TILKYNNING
Fjárhagsráð heftir ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á brenndu og möluðu kaffi frá innlendunr kaffi-
brennslum:
Heildsöluyerð án söluskatts . .
Heildsöluverð með söluskatti
SmásöTuvefð án söluskatts . . .
Smásöluverð með söluskatti .
kr. 35.05 pr. kg.
kr. 36.13 pr. kg.
kr. 38.81 pr. kg.
kr. 39.60 pr. kg.
Sá kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.60 ódýrara
hvert kíló.-
Reykjavík, 26. júní 1951.
V arðlagsskrif s tof an.
■'
NR. 9 1951 k
frá skömmtunarstjóra
Samkvæmt heimild í 3: gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu
og afhendingu vara, helir verið ákveðið að úthluta skuli
* nýjum skömmt,unarseðli, er gildir frá. 1. júlí 1951. Nefn-
ist hann „Þriðji skömmtunarseðill 1951“, prentaður á
hvítan pappír með svörtum og ljósbrúnum lit. Gildir
hann samkvæmt því, séin hér segir:
Reitirnir: Smjöilíki 11—15 (báðirmeðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þess-
ir gildi til og með 30. september 1951.
Reitirnir: SKAMMTUR j0, 1951, gildi fyrir 500
grömmum af smjöri. Skammtareitur þessi gildi til
og með 31. ágúst 1951.
„Þriðji skömmtunarseðill 1951“ afhendist aðeins.gegn
því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af
„Öðrum skömmtunarseðli 1951“, með árituðu nafni og
heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form
hans segir til um.
Allir aðrir skömmtunarreitir fyrir srnjör og smjörlíki
en þeir, sem hér liaia verið nefndir, falla úr gildi frá og
með deginum í dag. Geymið vandlega SIvAMMTA 11—
;i 13 af þessum „Þriðja skömmtunarseðli 1951“, ef til þess
kæmi, að þeinr yrði gefið gildi síðar.
Reykjavík, 30. júní 1951.
Skömmtunarstjóri.
SKJ ALDBORGAR
B í Ó
Næstu myndir í Skjaldborg
og Samkomuhúsinu:
BLÁR HIMINN
(BLUE SKIES)
og
RÍGÓLETTÓ
Ópera í 4 þáttum
eftir
GIUSEPPE VERDI
(Sjá auglýsingaglugga)
Gott lierbergi,
með sérinngangi, til leigu.
Afgr. vísar á.
BÆNDUR!
Sölu á ullarframleiðslu ársins 1950 er nú lokið. —
Spyrjið eftir uppbót á ullina í kaupfélagi yðar, og þér jj
munið sanníærast um ágæti samvinnunnar. M.unið
að þeir, senr afhenda kaupfélagi sínu framleiðsluvör-
urnar til sölunreðferðar, fá ávallt að lokum hæsta
verðið.
Vandið senr bezt til rúnings fjárins, og látið enga
kind sleppa á fjall í reyfinu. Aflrendið kauplélagi yð- |
ar, nú eins og áður, ullina óþvegna og senr inesl í lieil-
unr reyfum og vel þurra.
Samband ísl. samvinnufélaga
ÚTFLUTNINGSDEILD
með skófatnaði, tapaðist í
miðbænum. í honum voru
svör.t kvenstígvél nr. 38 og
brúnir strigaskór, Finnandi
vinsaml. beðinn að gera að-
vart Fsíma 1938.
Nýja GEFJUNAR-kambgarnið er lang merk-
asta framför í garnfranrleiðslu þjóðarinnar.
Það er mjúkt og áferðarfallegt eins og gott
erlent garn, en það er mun ódýrara en allt
$ annað garn, sem nú er fáanlegt á íslenzkum
markaði.
Fæst í öllum kanpfélögu landsins og víðar.
Reynið sem fyrst nýja GEFJUNAR-kamb-
garnið.
IJllarverksmiðjasi GEFJUN
Akureyri.
STÓR, vel meðfarinn,
enskur
Gula bandið er búið til úr beztu fáan=
legum hráefnum og í nýtízku vélum.
barnavagn
til sölu í
VERZL. ÁSBYRGI
frá kl. 5—6 í dag.
Ford^bifreið,
model 1947, til sýnis
sölu á B. S. A.-verkstæðinu
á limmtudaginn kemur.
Allar upplýsingar gefnar
hjá Bjarna Kristinssyni,
sama stað.
Daglegar ferðir
Akureyri-Reykjavík
LOFTLEIÐIR h.f.
Sími 1910.
Samvinnumenn nota smjörlíki frá
samvinnuverksmið ju
Fœst í Nýleriduvörudeild KEA og öllum útibúunum.