Dagur - 03.07.1951, Blaðsíða 6

Dagur - 03.07.1951, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 3. júlí 1951 VINNUSIÍYRTUR VINNURUXUR á börn og fullorðna, VINNUJAKKAR VINNUVETTLINGAR Vefnaðajjuörudeild ERLEND TIMARIT Tökum á móti áskriftum að flestum erlendum blöð- um og tímaritum. Látum senda þau beint heim til yðar. Skrifið á pöntunarseðilinn þau blöð/ tímarit, sem þér óskið að fá, og sendið okkur hann. AXEL KRISTJÁNSSON H.F Pósthólf 146 — Akureyri. Undirritaður óskar hér með að gerast áskrifandi að eftirtöldum blöðum/tímaritum: Heimili Póststöð Sjóstakkar, margar tegundir. Sjóliattar Svuntur Buxur Pyls yinnuvettlingar. Kaupfélag Eyfirðinga Jdrn- og glervörudeildin Garðsfólar Kaupfél. Eyfirðinga Jdrn- og glervörudeildin Lím í túbum. Kaupfélag Eyfirðinga Jdrn- og glervörudeildin Þvingur 150—400 m/m. Kaupfélag Eyfirðinga Jdrn- og glervörudeild. Rafvirkjar! Munið fundinn í kvöld, kl. 8, að Túngötu 2- STJÓRNIN. Svart chasmir-sjal til sölu. Upplýsingar í síma 1267. ★ -^★-^★-K*-K*-K ★ -K ★-K*-K*-K*-K*-K*-K*-K Aualfsið í „DEGi” **¥*¥*****¥*****-¥■******** sem ég lánaði rafmagnsofn síðastliðið sumar, gjöri svo' vel að skila honum strax. Ragna á Gefjun. Halli), skipstjórar! Vanur kvenkokkur óskar eftir atvinnu. Afgr. vísar á. Frá sundlauginni Sundnámskeið fyrir 10, 11 og 12 ára börn, sem ætla að búa sig undir sundpróf barnaskólans, hefst í sund- laug bæjarins fimmtudaginn 5. júlí, kl. 9 f. h. Þátttak- endur láti skrá sig hjá sundkennurunum, sem gefa nánari upplýsingar. Á sundnámskeiði þessu eiga þau börn, sem til þess reynast fær, kost á að ljúka sundprófi barnafræðslunn- ar, án tillits til aldurs. Allra hluta vegna er bezt að börnin læri sund og ljúki sundprófj sínu á meðan þau eru ung og vinna þeirra er ekki mikils-virðí. Því er fastlega skorað á forráða- menn 10, 11 og 12 ára barna að hfetja börnin, sem í bænum eru, til að sækja þetta námskeið. Sundkennararnir. ! BANDPRJÓNAR HRINGPRJÓNAK HEKLUNÁLAR (grófar) koina á morgun. / Vefnaðarvörudeild LÉREFT, rósótt og einlitt SÆNGURVERAEFNI hvítt og mislitt. F L Ó N E L, einl. og röndótt. V efnaðarvörudeild (Framhald). Eg hafði verið svo upptekinn við æfingarnar með Hi að eg hafði ekki tekið eftir ýmsum breytingum, sem höfðu orðið heima á þessu tímabili. En þegar eg kom heim, laugardagskvöld eitt um miðjan september, sá eg að hesturinn okkar, hann Billy, var horfinn og ein af kúnum var líka horfin. Eg fór rakleitt út í fjós. Pabbi var þar að bjástra við hina kúna. Hann leit ekki upp, þegar eg kom inn, en hann sagði: „Gamla kýrin okkar mjólkar svo vel nú í haust, að það var óþarfi fyrir okkur að hafa tvær. Eg lét Mr. Cash því hafa hina.“ „Fékk hann Billy líka?“ spurði eg. Pabbi svaraði ekki fyrr en hann var búinn að bursta kúna, en eg sá að það kom titringur á kinnvöðvana, eins og stundum áður, þegar honum var mikið niðri fyrir. Svo tók hann mjalta- stólinn og settist á hann, þannig, að eg sá beint framan í hann. „Félagi,“ sagði hann. „Það er bezt að horfast í augu við raun- veruleikann. Það lítur ekki út fyr ir að okkur ætli ekki takast að lifa hér. Við eigum ekki nóg hey fyrir tvær kýr í vetur, og í sum- >ar hef eg ekki fengið nema fimm daga vinnu út í frá. Við eigum heldur ekki nóg vatn til þess að bjarga allri uppskerunni. Hún verður því í rýrasta lagi. And- virði hennar verður ekki miklu meira en launin þín hjá Cooper.“ Mig langaði til að segja eitt- hvað, en gat ekki komið orðum að neinu. Eg stóð bara í sömu sporunum og klóraði mér í höfð- inu. „Hafðu samt ekki óþarfar áhyggjur, sonur,“ hélt pabbi áfram. „Og umfram allt, við skul um ekki láta mömmu fá of mikl- ar áhyggjur. Það er alltaf hægt að vinna sér brauð í þessari ver- öld fyrir hvern þann, sem vill vinna fyrir því, og eg ætla að við báðir séum fúsir til þess. Hvað heldur þú?“ Frá þessum tíma og fram til jóla, kom pabbi heim á laugar- dagskvöldum, en fór aftur, fyrir birtingu á mánudagsmorgna. Hann hafði vinnu við húsasmíði nálægt Denverborg, og þegar því var lokið, meiri byggingavinnu nálægt Littleton. Eg vissi aldrei hver keypti Nig, vagninn og ak- tygin. Eg spurði pabba aldrei urn það, vegna þess að eg vissi, að.honum mundi falla illa að tala um það; Mér virðist sem við ættum beztu jólin þegar fátæktin svarf sárast að okkur. Mamma hafði (Fx-amhald). f. ...■■■—? Peysuíafa- safin Brauns Verzlun ...... .......—.. »

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.