Dagur - 29.08.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 29.08.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 29. ágúst 1951 D A G U R 3 TIL SOLU nú þégar nokkrar kýr, saxblásari og ljósavél 32 volt, ásamt ratgeymum. Ragnar, Grund Ávallf eiffhvað nýft! ULLAR-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI, 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. JEkki er ráð nema í.tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem alhr vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. UI]ar\erksmiðjcíii GEFJUN AKUREYRI. BANN Berjatínsla er stranglega bönnuð, leyfislaust, í landi Moldhaugna. Þorsteinu Jónsson. vantar mig í sumar og haust. Afgr. vísar á. Snemmbær kýr til sölu. Afgr. vísar á. Alullar-k j ólatau, margir litir, nýkomið. o. m. fl. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í Nýlenduvörudeild KEA og öllurn útibúunum. AUGLÝSIÐ í DEGI Faðir minn, FRIÐFINNUR STEINDÓR JÓNSSON frá Skriðu, sem andaðist 20. þ .m., verður jarðsunginn að Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 1. september kl. 2 e. h. Sætaferðir frá Bifrciðastöð OddeYrar. Páll Friðfinnsson. Hjartkærar þakkir til allra nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa SNÆBJÖRNS MAGNÚSSONAR vélsmiðs. — Guð blessi ykkur öll. Svanborg Jónasdóttir, synir, tengdadætur og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns BENEDIKTS TRYGGVASONAR á Vöglum. Ólöf Guðmundsdóttir. WÍBKHKWKHKHKHKHÍtKHÍÍHKHKHÍÚÍHKBKHKHKHKHJttmKHKHKHKH; Innilegar hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á sjötiu ára afmeeli minu, með blómum, skeyturn, gjöf- urn og innilegurn hamingjuóskum. Guð blessi ykkur öll. JÓR.UNN MA GN ÚSD Ó T TIR, Norðurgötu 56. KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKfJKKH íKKKKKKKKKKKKKKHKBKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKÍ Hjartans þakklccti sendi ég öllum þeim, er heiðruðu mig á sjögtugsafmæli minu, rneð heimsóknurn, gjöfum, skeytum og hlýjurn kveðjum. — Guð blessi ykkur öll. SOFFÍA EGGERTSDÓTTIR, Holti, Dalvök. BKKKKKKKKKKHKKKKKKKKKKKHKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKBKH3 I kvöld k . 9: og óskast keypt. Kristneshæli. REBEKKA Eftir liinni írægu skáldsögu Daþhrie du Maurier. Aðalhlutverk: LAURENCE OLIVER JOAN FONTAINE GEORGE SANDERS C. AUBREY SMITH ; SKJALDBORGAR { B í Ó i í Skjaldborg kl. 9 í kvöld: | | Jörundur smiður I ! Mjög efnism.ikil ný norsk-i sænsk stórmynd. i Myndin er byggð á sam- í i nefndri skáldsögu eftir i Jakob B. Bull. | § A ð a 1 h I u t v e r k: EVA STRÖM GEORGEFANT | ELOV AFIRLE «i>V»wliii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii|ik4T Býlið Stekkjanef í Hrisey er til sölu. Býlinu fylgja 3 ha. ræktað eignarland. Auk íbúð- arhúss fylgir hlaða, 100 liesta, og tveggjakrta fjós ásamt safn- þró, allt steinsteipt. Einnig 20 kinda fjárhús. Húsið er raf- lýst og liitað upp með olíu- kyntri miðstöð. Eignin getur verið laus 1. óktóber næst- komandi. — Áhöfn getur fylgt. Eiríkur Benediktsson. * Hrísey. Þeir, sem hafa hug á að fá sér karfamjöl í fóð- urbæti, eru vinsaml. beðnir að senda pantanir sínar til síldarverksmiðjunnar í Krossanesi hið allra fyrsta, vegna sölu mjölsins úr landi. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. NYSILFUR BORÐBÚNAÐUR, 24 til 51 stk. Verð aðeins kr. 850.00 til kr. 1350.00. TESKEIÐAR, 12 mismunandi gerðir. Verðið ótrúlega lágt. Frá kr. 55.00, sex stykkja kassinn. — Hent- ugt til tækifærisgjafa. Brynjólfur Sveinsson h.f. Skiþagötu 1. — Sirni 1580. Orðsending tíl íþróttafelaga nm land allt: Nú getum vér útvegað skíði og allan skíðaútbúnað frá béztu verksmiðjum' í Swiss, Svíþjóð og Noregi. — Reynslan liefir sýnt, að vér höfum alltaf halt það bezta á markaðinum. Áríðandi að þér tal-ið við oss sem allra fyrst. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Sími 1580. — Póstllólf 125. Gula bandið er búið til úr beztu fáan- íegum hráefnum og í nýtízku vélum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.