Dagur


Dagur - 29.08.1951, Qupperneq 6

Dagur - 29.08.1951, Qupperneq 6
D AGUR Miðvikudaginn 29. ágúst 1951 - Hálfrar aldar afmæli P. 0. B. (Framhald af 5. síðu). Þrír ættliðir. Oddur Björnsson prentmeist- ari andaðist í Reykjavík 1945 tæpra 80 ára gamall, eftir langan starfsdag, sem lengi mun verða minnzt. Allmargir lærðu prent- iðn hjá honum, og eru þeir nú dreifðir víða um land. Einn nem- andi Odds hefur reynzt giftu- drýgstur prentverkinu, en það er Sigurður prentmeistari sonur hans, sem gegnt hefur forstjóra- störfum við fyrirtækið óslitið frá 1932. Vinsældir prentverksins og álit eru ekki hvað sízt runnar frá ágætri verkstjórn hans og yfir- sýn. Sigurður O. Björnsson er mjög ástsæll af starfsmönnum sínum og nýtur mikils trausts og virðingar út í frá. Við fyrirtæki hans hafa tengzt traustum bönd- um úrvals starfsmenn, sem leggja -sig fram um að gera veg prent- verksins sem mestan. Margir prentarar hafa numið iðn sína af Sigurði O. Björnssyni, svo sem af Oddi föður hans, og í þeirra hópi er Geir S. Björnsson, sonur Sigurðar, er nú hefur á hendi verkstjórn í prentsmiðjunni og aðstoðar föður sinn á annan hátt við stjórn fyrirtækisins og stýrir því í forföllum hans. — Geir S. Björnsson lauk stúdentsprófi við Menntaskólann á Akureyri árið 1944 og stundaði síðan fram- haldsnám í prentlist við Rochest- er Institute of Technology í Bandaríkjunum, en hvarf heim að námi loknu og hefur starfað við fyrirtækið síðan. Skrifstofustjóri prentsmiðj- unnar í dag er annar sonarsonur Odds Björnssonar prentmeistara, Gunnar Þórsson. Það snertir alltaf einhverjar góðarf taugar í brjósti hvers ís- lendings, er hugsað er til höfuð- bóls, er gengið hefur í ættir mann fram af manni; það er gaman að horfa þangað heim, sem fagurt tún og reisulegur bær bera vott um dugnað og tryggð við gamla ættarslóð. Þórarinn Jónsson Fæddur 14. ágúst 1931. Dáinn 8. júlí 1951. (Kveðja frá vini hans Trýggva Gestssyni). Fyrr en vai'ði brustu böndin; bezti vinur kær! Þín er stirnuð hlýja höndin. Hryggðin margan slær. Geymi eg í minni mínu marga góða stund. Æskuvinui', áttir þínu eðli glaða lund. Þakka eg af hjarta hlýju horfinn æskudag. Ó, við mættum enn að nýju una slíkum hag! Þér eg kæra kveðju sendi, konung hæða bið þitt að verma hjarta og hendi himinsælu við. (J. G. P.). Eitthvað á þessa leið verður okkur Akureyringum innan- brjósts, er við hugsum til Prent- verks Odds Björnssonar á fimmtíu ára afmælinu. Við ósk- um þessu góða og gamla höfuð- bóli alls hins bezta um ókomin ár. Njóti það ávallt ættar land- námsmannsins, tryggðar hennar, dugnaðar og framsýni. Þá mun vel farnast. I STUTTU MÁLI f ÞESSUM mánuði voru fimm Skotar dæmdir til 30 daga fangelsis hver fyrir að hafa eitrað fyrir lax í skozkri veiðiá. Brot á veiðilöggjöf Breta varða yfirleitt fangels- isvist og er strangt eftirlit með því að ólöglegar veiðiaðferðir séu ekki í brezkum veiðiám. RÚSSAR hafa nýlega keypt 44000 tunnur af saltsíld af Brctum. Þá hafa Austur-þýzk stjórnarvöld keypt talsvert af síld af Bretum í skiptum fyr- ir kainitc, sem er áburðarteg- und, mjög eftirspurð í Bret- landi, en ófáanleg þar síðan 1939. -K NORÐMENN hafa nýlega gert verzlunarsamning við Júgóslafíu og selja þeir Júgó- slöfum m. a. saltfisk, þorska- lý.si eg veiðarfæri. BLAÐAKÓNGURINN Willi- am Randolph Hearst lézt ný- lega í kastala símim í Beverly Hills í Kaliforníu, 88 ára gam- all. Hearst erfði 25 milljónir dpllara, en hann margfaldaði auðinn og var .talinn eiga a. m. k. 250. millj. dollara fyrir nokkrum árum,- Hearst átti 20 blöð-og’tímarit í Bandaríkjun- um.og miklar aðrar'eignir, m. a.- - var hann stór hluthafi í Metro-Goldwyn-Mayer kvik- myndafélaginu og Fox Movi- tones. Hearts keypti skömmu eftir aldamótin mörg hundruð ára gamlan kastala í Wales í Brctlandi og lét rífa hann og flytja vestur um haf og end- urreisa í Kaliforníu. Lista- verkasafn hans —sepi hann. seldi á kreppuárunum — var metið á 50 millj. dollara. — Hearstblöðin voru Jöngum kennd við sorpblaðamennsku og sjálfur var Hearst mjög íhaldssamur á efri árum, harður einangrunarsinni og mikill andstæðingur Breta. AMERÍSKIR fornleifafræð- ingar undirhúa nú leiðangur til Yemen í Arabíu til þess að grafa þar í rústir hinnar fornu borgar Mareb, en sú borg er talin hafa verið höfuðborg drottningarinnar af Shaba. — Þjóðhöfðinginn í Yemen hefur gefið Ieyfi til uppgraftrarins. Frón kremkexið er komið aftur. Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild, 'on- útibú. Ódýr mafarkaup Seljum sviðna geldfjár- hausa næstu daga. MJÖG ÓDÝRT. KJÖTBÚÐ K. E. A. Sími 1714. Hvítkál Lcckkað verð. Kjötbúð KEA og útibúið Ránnrgötu 10 Niðursoðnir ávextir: Ananas Perur Ferskjur rieosur Apri Kjötbúð KEA og útibúið Ránargötu 10 Til íþróttafélaga Verðlaunabikarar í 6 stærð- um, nýkomnir. Lágt verð Sendum gegn póstkröfu. Brynjólfur Sveinsson hf. Sími 1580. — Pósthólf 125. NYKOMIÐ: KVENBUXUR, útl. BLÚNDUR HÁRNET LÉREFTST ÖLU.R SMELLUR HÖFUÐKLÚTAR, ull og silki. Ásbyrgi h.f. Karlmannsúr tapaðist fyrir nokkru í Vaglaskógi eða nágrenni hans. Finnandi vinsaml. skili því á afgr. Dags, gegn fundarlaunum. Til sölu: Eldlnisskápur (amerískur), Eldhúskollar, vandaðir. Skrifborð, borð og stólar. Alstoppað mublusett. Reiðhjól, U tanborðsmótur, o. m. fl. Allt með tækifærisverði. SÖLUSKÁLINN Sími 1427. NUGGEL- skóáburður ÁSBYRGI H.F. og Söluturninn, Hamarsstíg. Ðansskemmtun verður í Þihghúsi Glæsibæjarhrepps laugadag- inn 1. september n. k. og hefst kl. 10 e. h. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Veilingar á staðnum. Kvenfélagið. Knattspyniumót U« M. S. E. heldur áfram næstkomandi sunnudag, kl. 2 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Mótið sett. 2. ETrslitaleikir rhilli Svalbarðsströndunga og Ongids- staðalirepps, og ennfremur keppa Arskógsstrend- ingar við Hrafnagilshrepp. DANS - VEITINGAR. Nefndin. 1 Húseignir fii sölu Stór hæð í miðbænam, pláss fyrir 2 íhúðar. — Býli í Glerárþorpi með stóru landi, ,ef óskað er. íbúð í innbænum, laus nú þegar. Björn Halldórsson. Sími 1312. Höfum mikið úrval af kaiimannaskóm Gjörið svo vel og lítið inn. Skóbúð KEA Gúmmískór (ísienzkir) Skóbúð KEA fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyf irðinga Véla- og varahlutadeild. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Húsmæðraskólinn tekur til starfa 1. október næstkomandi. Nokkrar stúlkur teknar í heimavist. — Unisókn- ir sendist sem fyrst til forstöðukonunnar. F orstöðukonan. Gerið góð kaup! Gallaðir náttkjólar seldir n?estu daga. Vef naðarvörudeild.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.