Dagur - 31.10.1951, Page 5
Miðvikudaginn 31. október 1951
D A G U R
5
JÓN ST. MELSTAÐ
óðalsbóndi á Hallgilsstöðum
Sjötugur 29. október 1951
Þó vetur ijaldi veðra-ranninn,
veslur linjúka sólin gyllir.
Og vestan Hörgdr vökumanninn
vinafjöldinn glada hyllir. —
Glœst er honum gleði-bdra.
Geislum sveipa, Ijóssins völdin,
silfurhœrðan sjötíu dra
scemdargarpinn, óðalshöldinn.
Helju-bóndans margir rninnast,
manndóms-sögu hans til visa.
Þó kynlegt öðrum kunni finnast,
kýs eg honum þannig lýsa:
Harðskeyttur i héraðsdeilum,
hreinn og snerpuhvass i máli,
aldrei lidður hyggju-veilum,
horskur beilir viljans stdli.
Harin er bónda-brynju klceddur,
á búrnamis-verði aldrei sef ur,
manndóms-þreki góðu gceddur
Grettis-taki orkað hefur.
Stjórna búi kann og kurini,
kappinn rndtti aldrei slóra,
rammgjör húsin reisti af grunni
og rœktaði töðu-velli stóra.
Snjall i sókn og vaskur d verði,
vökull enn d hólmi stendur,
vikings-reifur veifar sverði
og varið getur bdðar hendur.
En kjarkur bilar, kraftaf slitria,
kynsfóð gleyrnast áraraðir.
Þó rnun lengi um verlt hans vitna
vildisjörðin: Hallgilsstaðir.
Þessurn höld og heiðursrnanni
hylli veitlist fljóða og sveina. —
Hallgilsstaða hans að ranni
heilladísum vil eg beina.
Þeirra unaðsþokki skartar,
þcer að vonutn gæfu-bliðar
lýsi Melstað leifturbjartar
að lokastundu œvitíðar.
GUNNAR S.. HAFDAL.
— Bindindissamtökm
(Framhald af 1. síðu).
tveggja verður algerlega útrýmt
úr landinu.
Vér krefjumst þess og, að fram
fari þjóðaratkvæði um sterka,
áfenga ölið, ef til máls skyldi
koma að leyfa framleiðslu þess.
Þjóðinni í heild, ríkisstjórn og
Alþingi, ber heilög skyida tii
þess, að vernda heill og hag
þjóðarinnar, og hvers einstaks
þjóðfélagsþegns, fýrlr skemmd-
arverkum áfengisneyzlunnar. —
Æskulýðurinn og heimilin eru í
voða, atvinnulíf þjóðarinnar bíð-
ur stórtjón, almennu siðferði
hrakar og fjöldi manna sekkur
niður í það eymdarástand, sem
ekki er hægt að láta afskiptalaust.
Þjóðin leyfir enn áfengissöluna,
og henni ber siðferðileg skylda
til þess að binda um sárin, að
draga úr eymd þeirra, 'sem verst
fara, og að hefja í alla staði öfl-
ugt viðreisnar- og áfengisvarna-
starf.“
Að ávarpi þessu standa: Stór-
stúka íslands, Þingstúka Reykja-
víkur, Umdæmisstúka Vestur-
lands, Áfengisvarnanefnd kvenna
í Reykjavík og Hafnarfirði, Um-
dæmisstúka Suðurlands, Um-
dæmisstúka Norðurlands, Sam-
vinnunefnd bindindismanna og
Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur.
I STUTTU MALI
HRÍSGRJÓN eru enn
skömmtuð í Danmörk. Þykja
það tíðindi þar í landi, að ný-
lega hefur verið ákveðin 25
grannna aukning skammtsins
til jólaglaðnings, og verður
mánaðarskammturinn þar
með 350 grörnrn á mann.
★
NÝLEGA báðust 8 lögrcglu-
menn úr herlögreglu komm-
únista í Austur-Þýzkalandi
landvistar í V.-Þýzkalandi. —
„Við erum búnir að fá nóg,“
sögðu þeir. Samtals hafa 1070
austur-þýzkir lögreglumenn
ílúið frá kommúnistum síðan
hernámið hófst.
★
DANSKI verzlunarmálaráð-
herrann tilkynnii þinginu 23.
þ. m., að búast mæíti við
áframhaldandi verðhækkun-
um á innfluttum varningi. —
Verðhækkanir síðustu mán-
aða kvað hann m. a. þessar:
Húðir, leður og skófatnaður
hefur á einu ári hækkað í
verði um 84%, tré og pappír
um 77%, eldsneyti um ca.
51%, járn og aðrir málmar um
ca. 40%, fóðurvörur um 24%,
matvæli úr dýraríkinu um
6% og úr jurtaríkinu um 15%,
vefnaðarvörur um ca. 40%,
★
f UMRÆÐUM um verzlun-
armál í danska þinginu 22. okt.
sl,, var kvartað yfir of hárri
álagningu verzlana og mis-
munandi verði á sömu vöru-
tegundum. Verzlunarmála-
ráðherrann svaraði því til, að
neytendur ættu ekki að skipta
við þá, sem scldu óhóflega
dýrt.
★
DANSKA tannlæknasam-
bandið og danski Rauðikross-
inn hafa byrjað samstarf til
þess að vinna gegn tann-
skemmdum ungbarna. Athug-
anir liafa lcitt í ljós, að 2/3 af
þriggja ára börnum í Dan-
niörk hafa meiri og minni
tannskemmdir.
★
DANSKA SIíALDIÐ og
Moskvakonnnúnistinn Martin
Andersen Nexö er fluttur til
Ausíur-Þýzkalands cg segist
hafa yfirgeíið „dcn hjemlige
Svmesti“ að fullu og öllu. —
Kommúnistar í A.-Þýzkalandi
hciðruðu Nexö með hók-
menntaverðlaunum á döguu-
um og þakkaði hann heiðurinn
í hjartnæmu bréfi til Pieck
forseta og segir þar, að þetta
sé raunverulega fyrsta viður-
kcnningin, sem sér hafi ldotn-
azt. Dönsk blöð minna á, að
Nexö hafi í áratugi verið á rit-
hcfundalaunum hjá danska
ríkinu og telja flest, að sú
styrkveiting hafi þegar staðið
of lengi yfir úr því að þotta
séu þakkirnar!
Mest og bezt úrval.
Elclvi gerðir selclar fyrir
hálivirði.
Anna & Lreyja
Sundkeppni í Barna-
skóla Akureyrar
Barnaskóli Akureyrar efndi lil
boðsundskeppni í sundlaug bæj-
arins .sunnudaginn 14. okt. sl. —
Vegalengdin var 10x35 m. og
höfðu allar deildir skólans rétt til
þátttöku. Keppt var um farand-
bikar, er Snorri Sigfússon náms-
stjóri gaf skólanum í þessu
augnamiði, og mun þessi keppni
væntanlega verða fastur liður í
íþróttastarfi skólans hér eftir. Sú
deild, er sigrar í keppninni
hverju sinni fær gripinn til varð-
veizlu þar til keppni fer næst
fram. Auk þess fá einstakling-
arnir í þeirri sveit, er sigrar,
minjagrip. Að þessu sinni kepptu
fimm sveitir úr 6 .og 5. bekkjum
skólans, og urðu úrslit þessi: —
1. 6. bekkur, 12. stofu, A-sveit,
6 mín. 00.3 sek. — 2. 6. bekkur,
14. stofu, 6 mín. 59.5 sek. — 3. 5.
bekkur, 2. stofu, 7 mín. 6.6 sek. —
4. 6. bekkur, 8. stofu, 7 mín. 12.0
sek. — 5. 6. bekkúr, 12. stofu, B-
sveit, 8 mín. 2.0 sek. — Keppnin
gekk rösklega og var oft mjög
tvísýn. Áhorfendur, sem voru
flestir ungir, fylgdu keppninni
með brennandi áhuga og virtust
skemmta sér prýðilega. — Gef-
andi gripsins, keppendur og
kennarar, sem stuðluðu að
keppni þessgri, eiga þakkir skyid
ar fyrir þelta framtak sitt, sem
vonandi verður til að auka áhuga
Akureyringa fyrir kappsundi og
sundíþróttinni yfirleitt.
Góð sala.
Harðbakur seldi 3481 kit í
Grimsby í gær fyrir 11.389 stpd.
Er það ágæt sala. — Kaldbakur
selur í Grimsby í dag og munu
markaðshorfur góðar.
í allan viðkvæman þvott
Sápuverksmiðjan Sjöfn
Akureyri.
Niðmsoðin
Jarðarber
og Hindber
nýkomin
Kjötbúð KEA.
Sími 1714
og útibúið Rdnargötu 10
Sími 1622.
Syggingaleyfi Fjárhags
ráðs og atvinnumál
bæjarins
NÝLEGA sainþykkti bæjar-
stjórn Akureyrar ályktun, þar
sem sú skoðun var látin í ljós, að
synjanir Fjárhagsráðs um leyfi
til framhaldsframkvæmda við
ýmsar byggingar hér í bæ, stuðl-
aði beinlínis að atviimuleysi í
bænum, sem væri þegar alvarlegt
vandamál. Tilcfni þessarar sam-
>ykktar var sú tregða, sem Fjár-
hagsráð hafði sýnt í því að leyfa
Kr. Kristjánssyni forstj. á BSA
að byggja 3 .hæð verzlunarhúss
þess er lrann á í smíðum við
Geislagötu, en kunnugt var að
Kristján átti hér allt efni til
þessara framkvæmda og skorti
ckkert til að halda þeim áfram
ncma Ieyfi Fjárhagsráðs. Litlu
eftir að bæjarstjórn gerði þessa
samþykkt, fékk Kristján leyfið
og hófst þegar handa. En þarna
varð samt, óútskýrð og óskiljan-
leg töf á framkvæmdum fyrir
beinar aðgerðir Fjárhagsráðs.
—o—
ANNAÐ stórhýsi er í smíðum
hér í bæ, nýbygging Landsbank-
ans. Mun bankinn ekki hafa
fengið leyfi til þess að halda
byggingunni áfram fyrr en um
líkt leyti og Kr. Kr., eða þegar
komið var fram undir vetur og'
íyrstu : njóar gengnir í garð. Ár-
angur þessa seinlætis mun nú
verða sá, að framhald þessarar
byggmgai', sem hefði getað orð-
ið veruleg atvinnubót fyrir bygg-
ingamcnn, bíður sennilega næsta
árs. Þcssi afgreiðsla mála er
einnig óútskýrð og óskiljanleg út
frá nokkru skynsamlegu sjónar-
miði.
—o—
ÞEGAR ein nefnd á að ákveða
byggingar um gjörvallt landið,
verður útkoman ærið oft handa-
hófslcg og óskynsamleg, cins og’
hér hefur nú orðið. Ástæðan er
fyrst og frcmst sú, að kerfið, scm
byggt er á, er rangt. Ein reykvísk
nefnd hefur enga aðstöðu til þess
að meta réttilega áðstöðuna á
hverjum stað á landinu og kveða
á um hvað sé gott og hvað ekki
fyrir íbúana. Það er furðuleg of-
trú á ríkis-ccntralisationina að
halda, að svona vinnubrögð geti
nokkurn tíman orðið annað en
handahófsleg og oft ranglát og'
heimskuleg. Byggðalögin þurfa
að cndurheimta þann rétt ,scn>
tcldnn hefur verið af þcim í þessu
efni og á fjöldamörgum öðrum
sviðum, til tjóns fyrir þau sjálf og
þjóðfélagið í heild .
Sænskir olíubrennarar,
1
algerlega sjálfvirkir — ágæt tegund —
fyrirliggjandi.
Olínkynding er ódýrasta upphitunin.
Olíusöludeild KEA.
AUGLÝSIÐ í DEGI