Dagur - 31.10.1951, Page 8

Dagur - 31.10.1951, Page 8
'i 11 ■ i ■ 11111111111111111111; 1111111111111111111111111111111 ■ 11111 ii ij D A G U R Miðvikudaginn 31. október 1951 Verðlækkim Við höfum notað hið hagstæða tækifæri. er baðmullin lækkaði í sumar, og gert stórfellcl innkaup á alls konar bómullarvörum, beint frá Þýzkalandi og Bretlandi. Þar af leiðandi getum við boðið okkar góðu viðskiptavinum lækkað verð frá því sem áður var, til dæmis: köflótt skyrtuefni á kr. 16.90 m, áður kr. 20.00, morgunkjóla- og sloppaefni á kr. 14.75 m, svo eitthvað sé nefnt. Sala hefst á þessum vörum föstudaginn 2. nóv., kl. 9 f. h. Leiðir allra liggja til okkar! Athugið, hvort við höfum ekki einmitt vör- urnar, sem vður vantar. iikarspónn fyrirliggjandi Lágt verð! Timburhús KEA. Itlltlllllltlllllll BTH þvottavélar Næsta sending kemur um miðjan næsta mánuð. Pöntunum veítt mót- taka næstu claga. t-fjer: Brekkugötu 3 — Sími 1258 I l,<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiii7 • iimiiiiiiiiiimmiiiiiiiimimimi i iii mm m m m m iiiiiiimiimiiiii n 111111111,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Sjúkrasamlag Akureyrar tilkynnir: Frá 1. nóv. n.k. og til ársloka 1951 gegnir Ólafur Sigurðsson læknisstörfunj í stað Þórodds Jónassonar á lækningastofu í Hafnarstræti 87, sími 1405, heimasími 1995. Að öðru leyti vísast til auglýsingar um lasknaskipti, og ber því veljendum Þórodds að tilkynna skrifstofu samlags- ins í nóvember, ef þeir óska að kjósa sér annan lækni frá næstk. áramótum. Skrifstofan, Kaupvangsstræti 4. ''iiimmimmimmimmmmmm imimmmmmmmmimmmmmmmimiimmmmii,,,,i,,,,,,,iii,i,iiii,l~ mmimmiiiiimmmmiii' ‘iiiiiiiiiiiiiiiiii iii ii mmmiim •mmmmmmmi ,m ,„,, mmi m,m,,,,,, iimmimi LÆKNASKIPTI Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um lækni frá næstu áramótum að telja, gefi sig fram við skrifstofu samlagsins fyrir 1. desember næstkomandi. Sjúkrasamlag Akureyrar. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiin ii,Hi,,,iiiin,iii,,,,,n, ,1,,!,,, iiin,i,,iii, ,1, mmmim* Karlmannaföt og frakkar nýkomið. AMARO-búðin Kjóíatau í miklu úrvali Tekið upp í dag. AMARO-búðin Skaftpoftar % Aðeins kr. 4.75 stk. Tesíur úr plastic, mjög ódýrar. Vöruliúsið h/f ############################< Þeir vandlátu biðja um GOLD MEDAL eða PILLSBURY BEST HVEITI fæst í VÖRUHÚSINU h.f. Skinnjakkar Skinnhrifur Skinnhanzkar Ullartreflar Hlý nærföt og sokkar Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Nýtt! Nýtt! N iðursoðin og JARÐARBER Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild, og útibú. Skrifborð (rnassiv eik) til sölu í Odda- götu 3, uppi. Upplýsingar eftir kl. 1. Hjartans þakklœti jlyt ég þeim, sem glöddu mig d 50 ára afmœli mínu, með heimsóknum, gjöjum og lieilla- skeytum, þann 21. október. — Guð blessi ykkur öll. Ólajia V. Hálfdánardóttir, Tréstöðum. mmmmmmm mmmmmmmmmm Bréfaskóli S.Í.S. Námsgreinar skólans eru: íslenzk réttritun íslenzk bragfræði Danska fyrir byrjendur Danska, framhaldsflokkur Enska fyrir byrjendur Enska, framhalclsflokkur Franska Þýzka Esperantó Sálarfræði Skipulag og starfshættir samvinnufélaga Fundarstjórn og fundarreglur Búreikningar Bókfærsla I Bókfærsla II Reikningur Algebra Eðlisfræði Mótorfræði fyrir byrjendur Mótorfræði, framhaldsflokkur Landbúnaðarvélar og verkfæri Siglingafræði Skák fyrir byrjendur Skák, framhalclsflokkur. óli S. í. S. Getum tekið til húðunar ýrnis konar gripi. Höfum: KRÓM-húðun NICKEL-húðun KOPAR-húðun ZINK-húðun TIN-húðun. Málmhúðun KEA, Akureyri. Sími 1659. \ Vátryggir alls konar lausafé, svo sem: Innanstokksmuni, I i vélar og áhöld á verksmiðjum og verkstæðum, efnivörur | I til iðnaðar, framleiðslubirgðir, veiðarfæri, bifreiðar, 1 I hey, búpening o. fl. I Hentugast að tryggja hús og lausafé á sarna stað. I Umboðsmaður á Akureyri: | í VIGGÓ ÓLAFSSON \ • Brekkug. 6, Sími 1812. iiimmmmmmmmmmmmmmmmmm n mmmmmii m„ mmmiiiiM„mimimi,ii,i,umiimiiumii,m,i,ir .....................................mmmmmmi.... Ársháííð Golfhlúbbsins verður haldin á Hótel KEA 3. nóvember, og hefst með borðhaldi kl. 7. — Áskriftarlisti liggur frammi á Rakarastofu Sigtryggs og Jóns. • iiiiiiiiiimiimiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimm, imiimmm.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.