Dagur - 14.11.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 14.11.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. nóv. 1951 D A G U R 3 Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum hráefnum og í nýtízlm vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í Nýlenduvörudeild KEA og öllum útibúunum. Krakkasleðar Höfum fyrirliggjandi krakkasleða. Málmhúðun KEA. Nýjar bækur: Anna María, skáldsaga fyrir ungar stúlkur, eftir Eliborgu Lárusdóttur. Stefnumark mannkyns, eftir Lecomte du Noiiy, þýdd af Jakobi Kristinssyni, fyrr- verandi fræðslumálastjóra. Eins og maðurinn sáir, skáldsaga eftir Krist- ján Sig. Kristjánsson. Draumur dalastúlkunnar, leikrit, eftir Þor- björgu Árnadóttur. Riddararnir sjö, barnabók, e, Kára Tryggva- son. Sögur Miinchausens, eftir Búrger, þýddar af Ingvari Brynjólfssyni. Myndskreytt út- gáfa, miklu fyllri en gamla útgáfan. Góður frágangur. — Hóflegt verð. Bókaútgáfan NORÐRÍ. Nýkomið: Barnaskór Skóbúð KEA Næsta mynd: | ÁSTARTÖFRARI 1 ' (Ench'antment) \ I Ein ágætasta mynd, sem i tekin hefur verið. | í aðalhlntverkum: i DA VID NIVEN \ | THERESA WRIGHT \ i og fleiri. é [ SKJALDBORGAH | B í Ó i í kvöld kl. 9 í „Gúttó“: í í djúpum dal i (Deep Valley) i Spennandi og vel leikin í | amerísk mynd, byggð á i i samnefndri sögu eftir Don í Totheroh. í i Næsta mynd: i | Síðasta hulan í i (Tlie Seventli Veil) \ i Éinkennileg og hrífandi Í i músíkmynd. \ Aðalhlutverk: | í JAMES MASON Í | ANN TODD í '"lUMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii; Nýkomið: Stofuskápar Rúmfataskápar Kommóður Útvarpsborð Stofuborð Væntanlegt: Bókahillur Klæðaskápar Dívanteppi o. fl. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstr. S8. Simi 1491. Herbergi, óskast til leigu, helzt í mið- bænum. Afgr. vísar á. LOKAÐ Vegna jarðarfarar Jónasar Þór, forstjóra, verður af- greiðsla verksmiðjunnar og Saumastofa Gefjunar lok- aðar frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 1G. þ. nr. Ullarverksmiðjan Gefjun. Ávailf eitfhvað nýtt! ULLAK-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI. 3 tegundir i ' Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. Ullaryerhsmiðjan GEFJUN AKUREYRI. Frá fjármálaráðuneyfinu Stóreignaskattur samkv. lögum nr. 22 1950 og síð- ari breytingum á þeirn lögum, fellur í gjalddaga 15. nóvember n, k. Ber þá að greiða skattinn í peningum til tollstjóra í Reykjavík og .sýshunanna og bæjarfógeta 'utan Reykja- víkur. Til greiðslu á skattinum er gjaldanda einnig heimilt að afhenda fasteignir, sem hann hefur verið skattlagður af til stóreignaskatts,. með því matsverði, sem lögin ákveða. ........... Enn fremur er‘ þeim gjaldendum, sem greiða eiga yfir 2000 kr. í stóreignaskatt, heimilt, gegn því að greiða á gjalddaga fyrstu 2000 kr. og a. m. k. 10% af eftirstöðv- um, að greiða afganginn með eigin skuldabréfum, til allt að 20 ára eftir mati ráðuneytisins, tryggðum með veði í hinum skattlögðu eignum, enda séu þær veð- hæfar samkv. reglum laganna. Skattstofa Reykjavíkiir veitir upplýsingar um skulda- bréf og veð. Tilboðum um verð skal skila til skattstofu Reykja- víkur eða sýslumanna og bæjarfógeta eigi síðar en 1. desember n. k. Eyðublöð fyrir verðtilboð munu innan skamms liggja frammi á skattstofu Reykjavíkur, Skrifstofu tolístjóra í Reykjavík og hjá sýslumönnum og bæjarfógetum. 5. nóvember 1951. F j ármálaráðuney tið. t Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands, Akureyri Félagið hefur hálfsmánaðar kvöld-saumanámskeið í húsakynnum sínum, Brekkugötu 3, og hefst það 23. nóvember n. k. — Kennslugjald kr. 125.00. Umsóknir í síma 1488, kvöld og morgna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.