Dagur - 14.11.1951, Blaðsíða 4

Dagur - 14.11.1951, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 14. nóv. 1951 Minningar úr menntaskóla Ritstjórar: Ármann Kristinsson og Friðrik Sigurbjörnsson. Rvík 1946. 455 bls. Með um 130 myndum. Verð ib. 134.00, ób. kr. 100.00. Lygn streymir Don I—II e. Mikael Sjólokoff. íslenzkað hefurHelgi Sæmundsson. Rvík 1945. 399 4- 266 bl. Verð kr. alsk. 125.00, rex. 100.00, ób. 75. Ævisaga Mozarts e. Marcia Davenport. Rvík 150. 319 bls. Með nokkrum myndum. Verð ib. kr. 62.00. Elskhugi að atvinnu Rvík 1947. Þýðendur: Ingólfur Gíslason og Magnús Guð- mundsson. 175 bls. Verð ib. kr. 15.00, ób. kr. 10.00. Afmælisbók e. Jón Skagan. Með orðskvið- um. Ib. 45.00. Augu mannanna I e. Sigurð Róbertsson. Skáld- saga. Rvík 1946. 308 bls. Verð ib. kr. 40.00, ób. kr. 30.00. Bílabókin Handbók fyrir bifreiðastjóra, með fjölda skýringamynda og vegakorti. Rvík 1945. 280 bls. Verð ib. kr. 35.00. II. útgáfa. Bláa Eyjan e. W. Stead. Rvík 1945. Hallgr. Jónsson íslenzkaði. Bókin segir frá reynslu nýliða „handan við tjaldið". 104 bls. Verð ib. kr. 16.00, ób. kr. 10.00. Boðskapur Pýramídans mikla e. Adarn Rutherford. Spádóm- ar hans um hlutverk Bretlands, Bandaríkjanna og íslands. Með myndum og uppdráttum. Rvík 1945. 136 bls. Verð ib. kr. 20.00, ób. kr. 14.00. Buffalo Bill ævisaga og ævintýri Williams F. Codys ofursta, sögð af lion- um sjálfum. Rvík 1946. Helgi Sæmundsson íslenzkaði. Með myndum. 260 bls. Verð ib. kr. 26.00, ób. kr. 19.00. Eskimóadrengurinn Kæjú e. Margaret C. Swenson. Rvík 1945. Með teikningum. 117 bls. Verð kr. 10.00. Frelsisvinir e. Rafacl Sabatini. Skáldsaga. Rvík 1948. 472 bls. Verð ib. kr. 28.00. Ritsafn I e. Guðmund Friðjónsson. Rvík 1949. Inngangur eftir Stefán Einarsson. Efni: Einir, Ólöf í Ási, Tólf sögur. 391 bls. Verð skb. ki\ 77., rex. kr. 61.00, ób. kr. 45.00. Fjallamenn Ida Elisabet e. Sigrid Unset. (Ritsafn kvenna I). Rvík 1947. Skáld- saga. Aðalbjörg Sigurðardóttir þýddi. 481 bls. Verð ib. kr. 60.00, ób. kr. 40.00. Ritsafn kvenna I—III (Ida Elisabet. Saga ævi minnar, Heimilishandbókin). Verð ib. kr. 145.00, ób. 90.00. Saga ævi minnar e. Ilelenu Keller. (Ritsafn kvenna II). Sjálfsævis.. Krist- ín Ólafsdóttir þýddi.Rvík 1947. 397 bls. Verð ib. kr. 50.00, ób. kr. 30.00. Heimilishandbókin e. Jónínu S. Líndal. (Ritsafn kvenna III). Rvík 1947. 158 bls. Verð ib. kr. 35.00, ób. kr. 20.00. Hans Karlsson Ævintýri fyrir börn, með skurðmyndum eftir Jóhann Briem. Rvík 1942. 25 bls. Stíf- heft kr. 5.90. Herbert Crump og kona hans e. Ludwig Lewisolm. Rvík 1944. 243 bls. Verð ób. kr. 15.00. Heklugosið 1947 e. Guðm. Einarsson frá Miðdal. Með 64 heilsíðumyndum. Rvík 1948. 184 bls. Vérðib. kr. 50.00, ób. kr. 30.00. Foringinn e. Rafael Sabatini. Skáldsaga. Rvík 1947. 258 bls. Verð ib. kr. 22.50, ób. kr. 15.00. Anna frá Stóruborg e. Jón Trausta. Skáldsaga. Rvík 1945. 188 bls. Verð ób. kr 38.00, alskinn kr. 100.00, skb. kr. 75.00, shirt. kr. 30.00. Minningar Guðmundar á Stóra-Hofi Skráð hafa Eyjólfur Guð- mundsson, Hvoli í Mýrdal, og Guðm. Þorbjarnafson, Stóra- Hofi. Rvík 1947. 157 bls. Með mörgum myndum. Verð ób. kr. 35.00, skb. kr. 65.00, rex. kr. 45.00. Vörðubrot e. Jónas Guðmundsson. Rvík 1944. 320 bls. Verð ib. kr. 34.00, ób. kr. 30.00. Ólafur Lil jurós íslenzkt þjóðkvæði með mynd- um eftir Fanneyju Jónsdóttur. Rvík 1943. Verð ib. kr. 5.00. Kabloona (Hvíti maðurinn), e. De Pon- cins. Með mýndum eftir höf. Rvík 1945. Loftur Ouðmunds- son íslenzkaði. 280 bls. Verð ib. kr. 30.00, ób. kr. 24.00. Hjónaband Bertu Lay e. W. Somerset-Maugham. — Skáldsaga. 218 bls. Verð ib. kr. 8.00. Norðanveðrið e. Ólaf við Faxafen. Skáldsaga. Rvík 1940. 51 bls. Verð ób. kr. 1.50. Upphaf Aradætra og aðrar sögur, e. Ólaf við Faxafen. Rvík 1940. 69 bls. Verð ób. kr. 1.50. Konur og ástir Safn snilliyrða um konur, ástir o. fl. Loftur Guðmundsson ís- lenzkaði. Rvík 1945. 424 bls. Verð ib. kr. 50.00, ób. 32.00. Saga Jónmundar í Geisladal e. Ármann Kr. Einarsson. Skáldsaga. Rvík 1943. 279 bls. Verð ób. kr. 10.00. Mill j ónamæringur í atvinnuleit e. M. P. Oppenheim. Skáldsaga. Rvík 1942. 301 bls. Verð kr. 15.00. Kvendáðir e. Etta Shiber. Sönn frásaga um ævintýri og afrek. Ævar R. Kvaran þýddi. Rvík 1946. 508 bls. Verð ib. kr. 50.00, ób. kr. 40.00. Framnýall e. dr. Helga Péturss. Rvík 1941. 341 bls. Verð' skb. kr. 25.00, shirt. kr. 20.00, ób. lcr. 15.00. Viðnýall e. dr. Helga Péturss. Afmælis- rit. Rvík 1942. 170 bls. Verð ib. kr. 17.00, ób. kr. 13.00. Þónýall e. dr. Helga Péturss. Rvík 1947. 408 bls. Verð ib. kr. 35.00, ób. kr. 25.00. Ennýall e. dr. Helga Péturss. Rvík 1929. 256 bls. Verð ib. kr. 17.00, ób. kr. 10.00. Sannýall e. dr. Helga Péturss. Rvík 1943. 256 bls. Verð skb. kr. 31.00, shirt. kr. 22.40, ób. kr. 16.00. í straumi örlaganna e. Vicki Baurrn Skáldsaga. Rvík 1949. 489 bls. Verð ib. kr. 38.00, ób. kr. 26.00. Kvæði og sögur e. Jóh. Gunnar Sigurðsson. Rvík 1943. 244 bls. Verð handb. kr. 72.00, skb. kr. 56.00, shirt. kr. 40.00, ób. kr. 30.00. Spádómarnir um ísland e. Jónas Guðmundsson. Rvík 1941. 48 bls. Verð ób. kr. 3.00. Saga og dulspeki e. Jónas Guðmundsson. Rvík 1942. 205 bls. Verð kr. 7.00. Margar vistarverur, e. Dowding lávarð. íslenzkað hafa Kristmundur Þorleifsson og Víglundur Möller. Rvík 1948. 165 bls. Verð ib. kr. 23.00, ób. kr. 18.00. Með straumnum æviminningar e. Sigurð Árnason. Rvík 1950. 210 bls. Með mörgum heilsíðumyndum. Verð ib. kr. 50.00. Englarnir og nýr kynstofn e. Geoffrey Hodson. Hallgr. Jónsson þýddi. Rvík 1941. 30 bls. Verð ib. kr. 3.00. Stund milli stríða e. Jón úr Vör. Ljóð. Rvík 1942. 78 bls. Verð ib. kr. 10.00, ób. kr. 6.00. ' Nýr heimur e. Wendell L. Willkie. Jón Helgason íslenzkaði. Rvík 1943. 148 bls. Verð ób. kr. 5.00. Börnin skrifa Sögur og ljóð eftir börn. Valið hafa Aðalsteinn Sigmundsson og Ingimar Jóhannesson. 80 bls. Verð ób. kr. 2.50. Lady Hamilton (Ástmey Nelsons) e. H. V. Schumaclier. Með myndum eftir fi-ægustu málara Eng- lands. Magnús Magnússon ís- lenzkaði. Rvík 1942. 220 bls. | Verð ib. kr. 20.00, ób. kr. 15.00. Skáldaþing e. Stefán Einarsson. Ritgerðir um fremstu íslenzk skáld og rithöfundaá 19. og 20. öld og fleira. Með myndum skáld- anna. Sumar ritgerðirnar áður prentaðar í tímaritum vestan hafs og austan. Rvík 1948. 472 bls. Verð ib. kr. 65.00, ób. 45.00. Glas læknir e. Hjalmar Söderberg. Skáld- saga. Þórarinn Guðnason læknir íslenzkaði. Rvík 1942. 168 bls. Verð ib. kr. 12.00, ób. kr. 7.00. Yfir f jöllin fagurblá e. Ármann Kr. Einarsson. Æv- intýri og sögur fyrir börn, með teikningum eftir Stefán Jóns- son. Rvík 1945. 133 bls. Verð ib. kr. 22.00. Ævintýrið um Ole Bull e. Zinken Hopp. Rvík 1948. Þýð.: Skúli Skúlason. 386 bls. Með myndum. Verð í skinnb. kr. 50.00, ób. kr. 35.00. Skútuöldin II e. Gils Guðmundsson. Rvík 1946. Með 100 myndum. 654 bls. Verð í skb. kr. 110.00, rex. kr. 85.00, ób. kr. 70.00. Jamaika-kráin e. Dapne du Maurier. Skáld- saga. Þýð.: Friðrik Sigur- björnsson. Rvík 1950. 309 bls. Verð ib. kr. 52.00. íslenzk ástaljóð Nýtt safn. Rvík 1949. Snorri Hjartarson valdi. 229 bls. Verð alsk. kr. 50.00, shirting og rex. kr. 40.00, ób. kr. 30.00. Dr. Jekyll og Mr. Hyde e. Robert L. Stewenson. Skáld- saga. Rvík 1943. 106 bls. Verð ób. kr. 5.00. Keldur á Rangárvöllum e. Vigfús Guðmundsson. Saga staðarins og lýsing. Með mynd- um. Rvík 1949. 222 bls. Verð skb. kr. 65.00, rex. kr. 50.00, ób. kr. 35.00. Bakkabræður íslenzk þjóðsaga. Verð ib. kr. 6.50. Samtöl e. ILallgrím Jónsson. Ób. kr. 2.50. Sorrel og sonur e. Deeping. Skáldsaga. 328 bls. Rvík 1944. Verð ib. kr. 34.00, ób. kr. 23.00. Lærðu að fljúga e. Frank A. Swoffer. Kennslu- bók í flugi. Helgi Valtýsson þýddi. Með formála eftir Agn- ar Kofoed-Hansen. Akureyri 1944. 127 bls. Verð ib. kr. 25.00, ób. kr. 17.00. Þáttur af Solveigu Eiríksdóttur Skrásettur af Jónasi Rafnar lækpi. Prentað sem handrit. Akureyri 1947. 30 bls. Verð kr. 5.00. Sýslumaðurinn í Svartárbotnum Þjóðsaga. Akureyri 1950. 15 bls. Verð kr. 5.00. Heimur á lieljarþröm e. Fairfield Osborn. Bók um rányrkju mannkynsins. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri þýddi. Rvík 1950. 192 bls. Verð kr. 35.00. — Bók, sem ekki má vanta í neitt bókasafn. Heiðnar hugvekjur og mannaminni e. Sigurð Guðmundsson. Ræð- ur og ritgerðir. Akureyri 1946. 342 bls. Verð í skb. kr. 90.00, rex. kr. 75.00, ób. kr. 60.00. e. Guðmund Einarsson frá Miðdal. Rvík 1946. Bókin skiptist í 3 flokka: I. Fjallamenn, II. Á væringjaslóðum, III. Myndir af mál- verkum. — í bókinni eru 200 Ijósmyndir, 19 teikningar og um 100 Ijósm. af málverkum, allt eftir höfundinn. Einnig hefur hann skreytt bókina teikningum um upphafsstafi. 500 bls. Verð: hand- bundið skinn 175.00, sk. 145.00, rex. 120.00, ób. 100.00. Bækur þessar fást hjá bóksölum um allt land eða beint frá eiganda. Virðingarfyllst BÓKAÚTGÁFAN EDDA, Akureyri Árni Bjarnarson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.