Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 1

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 1
16 síður og jólablað I Næsla tbl. Dags kemur út á föstudaginn kemur. — Verður það síðasta tbl. árgangsins. Dagu Afgreiðslan biður kaupendur að innleysa greiðlega póst- kröfur þær fyrir andvirði blaðsins. sem enn liggja ó- greiddar á pósthúsum. XXXIV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 19. desember 1951 51. tbl. Mannréttindaskrá Sameinuðu þjóðanna Hinn 10. þ. m. var minnzt þriggja ára afmælis mannréttindaskrár S. Þ„ ni. a. hér á landi. Aðildarríkin skuldbinda sig til að virði helztu réttindi einstaklinganna. Á Vesturlöndum cru þessar skuldbindingar í lieiðri haldnar en víða aunars staðar eru þær ekki nema orðin tóm. r Danir hafna íagalegum rétti Esl. til handritanna - fala m góðverk! Tillögur jjeirra Bana, sem sanngjariiastir eru, líka algerlega óviðunandi fyrir íslendiiiga Álit dönsku handritanefndarinnar var birt í gær og er niðurstaða þess í stuttu máli sú, að hafna kröfum íslendinga til handrita og skjala í aðalatriðum. Nefndin cr þó marg ldofin, cn tillögur þcirra, sem sanngjarnastir eru, verða þó að teljast algerlega ófulínægjandi. Hafnar lagalegum rétti. Oll nefndin er sammála um að hafna lagalegum rétti íslendinga til handritanna og tillögur þeirra, sem lengst vilja ganga, eru rök- studdar sem gustukaverk. Sömu- leiðis er öll nefndin sammála að hafna með öllu kröfu íslendinga um skil íslenzkra forngripa úr dönskum söfnum. En flestir nefndarmanna leggja til, að ís- lendingum verði „gefin“ nokkur handrit og skjöl og hljóti Danir í staðinn fullnaðar kvittun frá ís- lendingum. Nefndarmenn skipt- ast þó í flokka um það, hversu langt skuli ganga í þessum „gjöf- um“ og góðverkum, en einn nefndarmanna vill ekkert láta af hendi og tekur fram, að Danir hafi „bæði siðferðilegan og laga- legan rétt til handritanna." Gjörsamlega ófullnægjandi svar. Að öllu samanlögðu er álit nefndarinnar gjörsamlega ófull- nægjandi svar við kröfum íslands um skil íslenzkra eigna. Hljóta fslendingar að hafna tillögum þessum um gustukaverk af hálfu Dana og halda fast við kröfur- sínar um full og fús skil íslenzkra þjóðarverðmæta úr dönskum söfnum. Úrslit samkeppninnar um hlið og stuðla í nýútkomnu hefti Félags- tíðinda KEA er skýrt frá úr- slitum í samkeppni þeirri, er Mjólkursamlag KEA efndi til á sl. vori um gerð hliða við heimreiðar að sveitabæjum og brúsapalla við þjóðvegi. — Fyrstu verðlaun fyrir girð- ingahlið hlaut Adam Magnús- son byggingífm., Akureyri, önnur verðlaun, Snorri Guð- muiulsson byggingam., Akur- eyri. Fyrir brúsapalla: Fyrstu verðlaun hlaut Gunnl. S. Jónsson, vélsm., Reykjavík, og önnur verðlaun, Sigurður Geirsson, Reykjavík. Hailarekstur Félagstíðindi KEA Komið er út nýtt hefti Félags- tíðinda KEA og er verið að senda það til félagsmanna. í þessu hefti er m. a. greinar um hina nýju Sjöfn, vélaverkstæðið Odda og Efnagerðina Flóru, grein um skattamál samvinnufélaga, birt- ar niðurstöður í samkeppni Mjólkursamlagsins um gerð liliða og brúsapafla, greinin Kjötkaup og kjötsala, skýrsla um fræðslu- störf á vegum KEA, sagt frá nýrri framleiðslu á vegum félags- ins og loks er frásögn af grein sænska ritstjórans Jöran Forss- lund um samvinnustarfið í Eyja- firði. Þá er minnzt merkisafmæla nokkurra starfsmanna. — Þetta hefti er 28 bls., prýtt mörgum myndum. Otto E, Nielsen látinn Hinn 6. des. sl. lézt í Odense í Danmörku . Otto E. Nielsen smjörlíkisgerðaimeistari, 64 ára að aldri. — N i e 1 s e n veitti smjör líkisgerð K. E. A. for- stöðu f r á s t o f n u n hennar 1930 t i 1 ársins 1 9 4 8, e r hann hvarf heim til Danmerkur. Nielsen var ágætur sérfræðingur í iðngrein sinni, naut hér almennra vin- sælda, enda varð ísland hans annað föðurland og hér undi hann sér vel. Fjölmargir sam- starfsmenn og vinir hins látna smjörlíkisgerðarmeistara minnast hans með hlýhug og virðingu. DAGUR Dagur er að þessu sinni 16 bls. og að auki jólablað, 32 bls., öll blöðin nú prentuð í 2 litum í Duplex hraðpressu blaðsins í fyrsta sinn. Blöðin eru tvö, mcrkt I. og II., hvort 8 síður, og jólablaðið 32 bls. — Næsta blað — og síðasta tbl. árgangs- ins — kemur út næstk. föstud. Dómurinn í Haag Norðmönnum í vil! f gær kvað Alþjóðadómstóll- inn í Haag upp úrskurð sinn í deilu Breta og Norðmanna um landhelgismál og er aðalniður- staða dómsins, að konungleg norsk tilskipun frá- 1935 um norska landhelgi brjóti ekki í bága við alþjóðalög og sé í fullu gildi. Aðeins tveir dómarar *— brezkur og kanadískur — greiddu að lokum atkvæði gegn úrskurðinum. Þessi úrslit eru ósigur fyrir málstað brezkra togaraeigenda, sem hafa lialdið fram rétti Breta til að nytja fiskimið ann- arra þjóða sér til lianda. Þau eru sigur fyrir málstað smá- þjóðanna og hljóta að teljast mjög mikilvæg tíðindi fyrir Is- lendinga. Náuar síðar. ríkisins myndi draga úr atvinnurekstri og valda atvinnuleysi Nokkur atriði ár ræðu Eysteins Jóus- souar f jármálaráðherra vio 3. umræðu fjárlagaframvarpsms í sL viku Við 3. umræðu fjárlaganna í sl. viku flutti Eysteinn Jonsson fjar- málaráðherra glögga ræðu um fjárhagsafkomu ríkissjóðs, fjármála- stefnu stjórnarinnar og tengslin milli afkomu þjóðarinnar og tekju- liallalauss ríkisbúskapar. Svaraði jafnframt gagnrýni stjórnarand- stöðunnar. Hér á eftir fara nokkur aðalaíriði úr ræðu hans. í fjárlagnræðunn í haust gat c< þess, a'ð allríflegur greiðsluafgangur mundi verða hjá ríkissjóði á Jiessu áir. Tekjurnar mundu fara veru- lega fram yfir áætlun. Gjiildin muntt einnig fara verulega fram yfir, einkum vegna hækkandi verð- lags og kaupgjalds. Erfitt hefir ver- ið undanfarið að átta sig á Jjví, hvcr verða muni endanlega niðurstaða á ríkisrekstrinum í ár. Reyndi cg Jjó að áætla Jictta í haust, og áætlaði cg J)á, að greiðsluafgangur mundi vcrða um 50 milljónir króna. Bráðabirgðayfirlit til 1. desember. Nú er komið yfirlit um viðskipti ríkissjóðs fram að 1. desember, og scst nú betur enn áður, hvcrnig horfir. Tekjur á rékstrarreikningi frant að I. desember ncma 358 millj. kr. Er það áætlun mín, að tekjur á rckstrarreikningi muni losa 400 millj. kr. — vcrða 405 millj. eða svo. Tekjur á efnahreyfingurri sýnast mér ætla að vcrða álíka og áætlað var. Sanikvæmt Jiessu ættu umfram- tekjur að verða um 107 millj. kr. á árinu. Eru Jietta aðallega umlram- tekjur af verðtolli og söluskatti, og veldur nokkru um umframtekjur af söluskatti, að innheimtan heftir batnað stórkostlega frá því, sem hún var áöur, enda var hún )>á að brotna saman.... U mframgreiðslurnar. Til dæmis um umframgreiðslur, vil cg geta ]>ess, að vegaviðhald sýn- ist muni fara fram úr áætlun um 5.5'millj, kr. a. m. k. Kostnaöur við l járskipti fer um 2.9 millj. fram úr áætlun, jarðræktarstyrkurinn um 2.3 millj. kr. Halli á ríkisspítölun- um v erður tæplega 2 millj. kr. hærri en áætlað var, lialli á strand- ferðumun 1.5 millj. kr. liærri en gcrt var ráð fyrir, og kostnaður við lanxlhelgisgæzluna fer meira en I millj. kr. fram úr áætlmv. — Til Tryggingastofnunar ríkisins hefur stjórnin orðið að ákveða að lcggja rúmum 2 millj. kr. meira en gert cr ráð fyrir í fjárlögum, J>ar scm í ljós kemur, að ella verður rekstrar- halli 'l'ryggingarstofn. henni um megn. Launagreiðslur fara stórkost- lega fram 'úr áætlim, eins og nærri má geta. Ekki fyrir |>að, að fólki hafi verið fjölgað, heldur vegha kauphækkana á árinu. Nemur sú hækkun mörgum milljónum. . . . Þessi dæmi, sem ég hér hefi nefnt um umframgreiðslur, geta ekki orð- ið fullnægjandi skýrsla um [>að efni, en eru aðeins nefnd, til [>ess að gefa mönnum hugmynd um aðal- ástæðurnar fvrir ]>ví, að ríkisút- gjöldin hlutu á ]>essu ári að fara mjög vcrulega fram úr áætlun, eins og verðlags- og kaupgjaldsþróunin reyndist.... Greiðslujöfnuðurinn. Reynist ]>essar áætlanir réttar, ætli greiðsluafgangur á árinu að verða eitthvað yfir 50 milljónir. l>ess bcr |>ó að geta, að ckki eru taldar til útgjalda 8 milljóriir kr., er ríkissjóður hefur orðið að leggja út á árinu vegria kaupa á 10 togur- um frá Bretlandi. Hefur ekki tckizt ennjtá að útvega lán í llretlandi til þess að greiöa eftirstöðvar af andvirði togaranna 10, svo sem þó var fyrirhugað.... Ríkissjóöur hefur dregizt með miklar lausaskuldir, scm safriað hafði vcrið áður en breytt var um fjármálastefnu. Námu þessar lausa- skuldir á annað luindrað milljón- um, þegar niiverandi stjórn tók við, og þar að auki hafði togarnsamn- ingur verið gcrður upp á 90 millj., án þess að nokkuð væri fyrir þyí séð, hvernig 25—30 millj. af því yrðu greiddar. I .akkuðu lausa- skuldir ]>essar dálítið á árinu 1950. Eins og mönnum er kunnugt. hefir ríkisstjórriin gert það að tillögu sinni og fengið til þess samþykki Alþingis, að 50 millj. kr. yrði varið úr Mótvirðissjóði til ]>ess að greiða upp í þcssa skuldafúlgu. Er málið enu í athugun hjá Marshallstofn- uninni, en hún verður, svo sem kunnugt er, að samþykkja ráðstöf- un Mótvirðissjóðsy... . Síðan rakti ráðherrann tilliigur ríkisstjórnarinnar um framlög til bygginga- og ræktunarmála, svo sem greint var frá í síðasta tölublaði Síðan sagði hann: Nýstárlegar ádeilur. Ádeilur stjórnarandstæðinga á ríkisstjórnina eru að ýmsu leyti harla nýstárlegar. Venjulega hefir stjórnarandstaðan hér á Alþingi orðið að sýngja sönginn Um váx- aridi skuldasúpu og um stjórn, sem siikkvi dýpr;i og dýpra í fen skulda og greiðsluvandræða. Nú kveður við annan tón. Nú er því helzt haldið lram stjórninni til ávirðing- ar í I jármálum, að afkoma rikisins sé of góð. Óneitanlega er þetta skcmmtileg tilbreyting og sýnir, að út af öllu er hægt að skammast. (Framháld á 2. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.