Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 19. desembcr 1951 D A G U R 7 Innilcgar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR BJARNASONAR frá Snæbjarnarstöðum. Börn og tengdabörn. Tíl jólagjafa: ÚR BÆ OG BYGGÐ LÚTHER JÓHANNSSON, rafvirkjameistari, Lundargötu 17, andaðist að heimili sínu hinn 16. bessa mánaðar. Eiginkona og börn. Þakka hjartanlega ölluni þeim, er á ýmsan hátt sýndu rnér virðingu og vinarhug á sextugsafmæli rninu 13. þ. m. Með ósk urrt gleðileg jól og gott komandi ár. Öngulsstöðum, 13. des. 1951. Halldór Sigurgeirsson. j^^^^^CBkSBÍt^tKBkíWBkSBkÚíKHkCBSCByiíBítKByCBÍftíBÍÍHíCBStkbWtkCBSCHt ;i Vegna reilííiingsskila <; og áramótsuppgjörs eru viðskiptamenn vorir beðnit að j> hraða greiðslunt á reikningum sínurn og helzt að hala <; gert upp fyrir áramót, og í síðasta lagi fyrir þann 10. ii janúar næstk. Verða engir reikningar opnaðir, sern ekkt !; hefur verið gengið frá fyrir þennan tínra. ii Vörukönnun fer frarn frá 1. til 10. janúar og verður !; þyí sölubúðunum lokað þennan tírna, en innborgttnum i; í reikninga veitt móttaka á skrifstofu verzlunarinnar !; santa tínta. j| Verzlunin Eyjafjörðuf hi. iiiiiiiiiiiiiiiii". Athugið! Þeir Akureyringar, setn ltafa hug á að konia sér upp smáíbúðum, eru áminntir um að senda umsóknir sínar tii Fjárhagsráðs fyrir áramót. Leiðbeiningar gefur formaður smáíbúðanefndar Karl Friðriksson. Bæjarstjóri. .......... MIIIIIIIIIIU""1"11 ................. immmmmimimmimiimimmimimmmimimmi Jólatrésljós 229-Dec-i Ekkert heimili án jólaljósa! Fjórar tegundir fvrirliggjandi, en sumar eru alveg á þrotum! Kaupfélag Eyfirðinga Járn -og glervörudeildin mmimMiiimmiiiinMmiimmmmmmmmmiimmimmmmmmmiimmmimmmmmmmimm F y r i r d ö m u r : Rykfrakkar Sokkar ílanzkar Höfuðklútar Veski Innkaupatöskur Náttkjólar Undirkjólar Nærföt Brjóstahaldarar Sokkabandabelti Corselette Plastsvuntur Sloppar, hv. og misl. Vefnaðarvörudeild. Túlípanar Látið eliki tiílípanaskál- ina vanta á jólaborðið' Hún rninnir á hcekkandi sól og komandi sumar. Eitthvað nýtt á hverjum degi til jóla. Rlómabúð<^||> Mtiiii ódýru JÓLAKORTIN i Blómabúð<^J> Ef píanó ykkar eru í ólagi eða fölsk, þá verð ég í bænuin á milli jóla og nýárs. OTTO RYEL. Sími 1162. □ RÚN 595112197.: — Frl.: Frú Guðrún Sigurðardóítir frá Steindyrum, Ráðhústorg 9, verð- ur 85 ára á morgun. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá N. N. — Kr. 20 frá N. N. — Móttekið á afgr. Dags. Stúdentafélagið á Akureyri heldur Þorlákskvöld að Lóni, laugardaginn 22. þ. m., kl. 10 e. h. Santkomur að Sjónarhæð. Des. 23. sunnudag kl. 1 sunnudaga- skóli og almenn samkoma kl. 5. 25. (jóladag) samkoma kl. 5. Sunnudag 30. sunnudagaskóli kl. 1 og almenn samkoma kl. 5. Ára- mótasamkoma á gamlárskvöld kl. 11. Almenn samkoma á nýjárs- dag- kl. 5. Allir hjartanlega vel- komnir á allar þess’ar smkomur. Trúlofunarfregn, sem birtist hér í blaðinu nýlega: Finnbjörg Stefánsd. og Ásgr. Þorsteinsson, hefur reynzt vera röng,„að. því er segir í bréfi til blaðsins frá Finnbjörgu. Heimildarmaður var Ásgrímur. Brezkur slökkviliðsmaður skrif- ar blaðinu og biður um aðstoð til þess að komast í samband við ís- lending, sem vill skiptast á bréf- um við hann og helzt frímerkjum að auki. Ekki sakaði, að sá væri líka slökkviliðsmaður. Maðurinn er: Mr. Jack Rogers, 4, Marl- borough Road, Shirley, South- ampton, England. Hjúskapur. Laugard. 15. des. voru gefin saman í hjónaband Möðruvöllum í Hörgárdal ung- frú Hulda Þorsteinsdóttir, Efri- Vindheimum,- og Einar Þ. Stein- dórsson, Krossastöðum. •— Enn- fremur ungfrú Ragnheiður Jóns- dóttir og Þorgils Sigurðsson frá Sökku, bæði til heimilis á Dalvík Aheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá M. B. Mótt. á afgr. Dags. Fíladelfía. Samkomuf verða Lundargötu 12, sem hér segir Sunnudaginn 23. des.: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. -— Jóladag kl. 5 e .h.: Almenn samkoma. — Á annan dag jóla kl. 5 e. h.: A1 menn samkoma. — Á gamlaárs- dag kl. 10.30 síðd.: Alntenn sam- koma. — Á nýjársdag kl. 5 e. h. Almenn samkoma .— R.æður og söngur og hljóðfærasláttur. Allir hjartanlega velkomnir. Guðspekistúkan „Systkina- bandið“ heldur fund miðvikud 2. jan. næstk. á venjulegum tíma Minnst áramótanna. Upplestur. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund r Skjaldborg súnnu- daginn 6. jan. næstk. kl. 11 f. h Inntaka nýrra félaga. Upplestur Framhaldssagan. Afhent - verð- laun o. fl. Mætið mörg á þessum fyrsta fundi ársins. Jólasamkomur í kristniboðs- húsinu Zíon. Jóladag kl. 8.30 e. h. •—• Annan jóladag kl. 8.30 e. h. — Jólatrésfagnaður. sunnudaga- skólans fimmtudaginn 27. des. kl. 2 e. h. fyrir 7 ára börn og^ yngri. Kl. 4.30 e. h. fyrir, 8 ára börn og eldri. — Samkoma 30. des. kl. 8.30 e. h. — Áramótasamkoma á gamlárskvöld kl. 8.30 e. h. — All- ir velkomnir. Áhcit á nýja sjúkrahúsið á Akureyri. Kr. 20.00 frá B. G. — Móttekið á afgr. Dags. Jólasamkomur Hjálpræðishers- ins. — Jóladag kl. 8.30 e. h.: Há- tíðarsamkoma. — 2. jóladag kl. 2 og 5 e. h.: Sunnudagaskólajóla- tré. — Fimmtudag, 27. des., kl. 2 e. h.: Jólatréshátíð fyrir börn. Aðgangur kr. 2.00. •— Föstudag, 28. des., kl. 3: Jólafagnaður fyrir eldra fólk. — Laugardag, 29. des., kl. 8.30 e. h.: Jólafagnaður fyrir Heimilasantbandið og Æsku , lýðsfélagið. 70 ára er í dag ekkjan Sigríður Sigurðardóttir, Strandgötu 23 hér bæ. Frá Bridgefélaginu. 1. flokks keppni félagsins er nýlega lokið og urðu úrslit þau, að sveit Þórð- ar Björnssonar varð hlutskörpust og hlaut 41/2 vinning, önnur varð sveit Agnars Jörgenssonar með 3V2 vinning, sveit Karls Friðriks- sonar varð þriðja með 2Vz vinn- ing. — Þá hefur staðið yfir ástr- ölsk alþjóðakeppni, en úrslit úr henni eru ekki kunn ennþá. Hér á Akureyri báru sigur úr býtum Guðbrandur Hlíðar og Jón Ól- afsson. — Bridgenámskeiði fé- lagsins lauk síðastliðinn föstu- dag með einmenningskeppni nemenda. Úrslit urðu þau, að efstur varð Þórður Gunnarsson, annar Jón Egils og þriðja Berta Gísladóttir. Ekki er ennþá af- ráðið hvort félagið efnir til ann- ars námskeiðs eftir áramótin. JÓLAPOTTURINN“. Hver, sem veitir hrjáðum hér hjálp af ljúfu geði, skapar með því sjálfum sér sanna jólagleði. Munið að láta skerf yðar í „Jóla- pottinn“. Halldór Sigurgeirsson sextugur Sextugur varð Halldór Sigur- geirsson bóndi að Öngulsstöðum 13. þ. m. Fjölmenntu sveitungar hans og aðrir vinir heim til hans þann dag til að árna honum og fjöl- skyldu hans heilla og þakka unn- in störf á liðnum tíma. Var gestunum fagnað af alúð og höfðingsskap og rausnarlegar veitingar fram bornar. Skemmtu menn sér nóttina út við ræðu- höld, söng og dans. Sá ekki á, að gleði manna væri minni, þótt vín væri ekki veitt, eins og mjög hef- ur tíðkast í slíkum veizlum und- anfarið. Er slík nýbreytni — að veita ekki vín — stórlega at- hyglis- og þakkarverð og mjög til fyrirmyndar. Ymsar gjafir og fjöldi heilla- skeyta bárust afmælisbarninu. Halldór og bræður hans tveir hafa búið allan sinn búskap á hálfum Öngulsstöðum og bætt jörð sina stórlega. Munu þeir nú hafa stærra bú hver urn sig en ir á hálflendunni, þegar þeir hófu búskap sinn. Svo najög hafa þeir aukið jörðina að ræktun og húsum. Nú síðast hafa þeir Hall- dór og synir hans reist mjög vandað og stórt íbúðarhús úr steinsteypu að nútírna hætti. — Varð ekki neinna þrengsla vart, þótt veizlugestir væru um 150 og um 80 sætu til borðs í einu. Ymsurn opinberum störfum hefur Halldór gegnt fyrir sveit sína, sérstaklega á sviði búnað- arrnála, enda hafa þau mál verið honum hugstæðust. Hefur hann unnið að þeim með dugnaði og ósérplægni, enda er það ríkur þáttur í eðli hans. Kvæntur er Halldór Þorgerði Siggeirsdóttur, hinni ágætustu konu. Öngulsstaðahr eppi. Þökk sé þeim fyrir störf sín í Sveitungi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.