Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 4

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 19. desember 1951 <*> JÓLATRÉSSKRAUT fæst enn í mjög fallegu úrvali BÓLSTURGERÐIN, Akureyri Við óskum yður þceginda um þessi helgu jól og þökkum fyrir árið sem að líður. Þcr vilið hvar þér getið fengið beztan bekk og stól, sern bilar ckki þegar mest á riður. KARL EINARSSON. Gardínusiengurnar eru komnar. Byggingavörudeild KEA. "w' mm Manchettskyrtur Vinnuskyrtur Nærföt, stutt, síð Sokkar Hálsklútar Treflar Jólagjafir fyrir herra Fatnaður Rykfrakkar * Hattar Buxur Bindi Slaufur Hanzkar Belti . Axlabönd Ullarvettlingar Vasaklútar o. m. fl. V efnaðarvörudeild Umræðufundur um áfengisvarnamál Síðastl. fimmtudag hoðaði áfengisvarnanefnd Akureyrar- bæjar fulltrúa frá ýmsum félög- um og stofnunum í bænum á fund með sér í samkomuhúsinu Skjaldborg hér í bæ til þess að ræða skemmtanalífið í bænum og ástand og horfur í áfengismál- unum hér um slóðir. — Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri setti fundinn með ræðu af hálfu fund- arboðenda og stjórnaði honum, en Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir hélt langa og ýtarlega framsöguræðu. Ræddi hann einkum slysahættu þá, sem sam- fara er áfengisnautn, og rakti í því sambandi, samkv. heilybrigð- isskýrslum landlæknis, helztu slys og ófarir ,er orðið hafa af þeim ástæðum á undanförnum árum, en sleppti þó tímans vegna umferðaslysunum, sem þó munu tíðustu og yfirleitt alvarlegustu slysin af þessum sökum. Var þetta furðuleg, en þó harla at- hyglisverð og ófögur skýsrsla. Af hálfu fundarboðenda tók ennfremur til máls Eiríkur Sig- urðsson yfirkenanri, en Kristján Jónsson, fulltrúi bæjarfógeta, rakti afskipti lögreglunnar af þessum málum og viðhorf lög- reglu- og dómsvaldsins til þeirra. Ymsir fleiri fundarmenn tóku og til máls, og virtist, af ræðum þeirra að dæma, áhugi manna mikill að reka þennan vá- gest, áfengið ,af höndum sér svo fljótt sem verða má, en einkum þó að koma sem rækilegast í veg fyrir hátíðaspjöll og hvers konar vandræði af hans völdum há- tíðar þær, sem nú fara í hönd. Hvítkál nýkomið. Kjötbúð KEA. Sími 1714 og útibúið Ránargötu 10. Sími 1622. lólaserviettur Járn- og glervörudeildin SKAUTAR Kuldaúlpur gærufóðraðar Skíðabuxur, karlrn. Barnaúlpur Barnabuxur, fóðraðar V ef naðarvörudeild ný sending Járn- og glervörudeildin Gilette-rakvélar Mjög ódýrar. Vasahnífar Skæri nýkomin. Agæt tegund. Smokingföt til sölu með tækifærisverði. Lítið notuð, úr mjög góðu efni, lítið núrner. Einnig dökk föt, röndótt, á liáan mann. Til sýnis í BRAUNS VERZLUN. Aladin-ofn, sem nýr, til sölu. — Tæki- færisverð. 400.00 kr. Harry Rosenthal. Halnarstræti 18 B. Sími 1549. Járn- og glervörudeildin Járn- og glervörudeildin Gerfi-jólatré Járn- og gleruörudeildin Niðursoðin Jarðarber aðeins kr. 18.00 dósin. Kjötbúðir KEA. Elafnarstrœti 89. — Simi 1714. Iiánargötu 10. — Sími 1622. Jóladrykkur! Odýrasti jóladrykkurinn verður Appelsínusafi. Flaskan kostar 15.25 kr. Safan á að þynna með vatni og þér fáið a. m. k. 20 flösk- ur af góðum og liollum ávaxtasafa. Odýrasti og liollasti jóla- drykkurinn fyrir unga sem gamla. Kjötbúðir KEA. Hafnarstrœli 89. — Sími 1714. Ránargötu 10. — Sími 1622. Ekiri-dansa-klúbbur Dansieikur í Lóni laugar- daginn 29. desember. Hefst kl. 9 e. h. STJÓRNIN. Niðursoðnir ávextir: 4 Perur Apricosur Blandaðir ávextir Ananas, margar teg. Hindber Kaupfélag Eylirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. TIL SOLU eru norsk splitkane-skíði frá frá Gresvig. Lengd 2 metr- ar. Skíðin eru með plastik- sóla, stálköntum og gorma- bindingum. Til sýnis á fimmtudag, kl. 5—7, í Gránfélagsgötu 11, vestur-enda. Beningqveski tapaðist í gær. Finnandi vinsamlegast skili því á af- greiðslu Dags. Fundarlaun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.