Dagur - 27.02.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 27.02.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. febrúar 1952 D A G U R 3 Öllum þcim, er lieiðruðu minningu ciginkonu minnar, ELÍNAR GISSURARDÓTTUR, Skarði í Glerárþorpi, veittu okkur aðstoð og tjáðu okkur sam- úð sína á einn eða annan hátt við andlát hennar og jarðarför, flytjum við okkar hjartans þakkir. — Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra vandamanna. Arngrímur Sigurjónsson. 11111111111111 ■ i ■■ 11111111 ■ t ■ 111 ■ ■ • 11 ■ i tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt) Innilegt þakklœti flyt ég öllum þeim, sem minntust min d sjötugsafmœli minu, með gjöfum, blómum, heilla- skeytum og heimsóknum. — Guð blessi ykkur öll. SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR. ■KBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBStttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt M>!tt|fMADtDr<nlrnfnttV*it>it>rl,r<T'>nlrltD|Oí0|OiO|O|O|OfOrt^rDrVVM>|O|<VíiOTDpMVVVVVMvj Öllum minum œttingjum og vinum, sem heimsóttu mig og gáfu mér ýriisar gjafir og glöddu mig á annan hátt á 70 ára afmœli mínu, 17. febrúar, færi ég minar beztu þakkir. — Guð blejsi ykkur öll. GEIR JÓHANNSSON, Veigastöðum. tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt Alúðarltveðja og þökk, fyrir auðsýnda vinsemd 20. febrúar 1952. BJÖRN ÞÓRÐARSON. tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt triromgaeim fyrirliggjandi. Byggingavörudeild KEA. Trétex ágætt í innanþiljur, fæst nú í Byggingavörudeild KEA. Gólflakk n ý k o m i ð. Byggingavörudeild KEA. PHILIPS-bónvélar nýkomnar. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. PHILIPS-ryksugur nýkomnar. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. iii i iiiiiiiiin iii NÝJABÍÓ LIF I LÆKNIS HENDI i M. G. M. kvikmynd eftir skáld- r sögu George Tabou. i Aðalhlutverk.: \ Gary Grant I Paula Raymond. • liiiiiiiiiiiitiiiiiiiaiiiitiiiiiaiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiain'ir iiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiitiiiii,,. SKJALDBORGAR-BÍÓ í kvöld kl. 9: E \ Brúður hefndarinnar | I Áhrifamikil söguleg mynd um i i viðureign Cesars Borgia við her- i togann af Ferrara. Aðalhlutverkin leika; i Paulette Goddarcl John Lund \ Bönnuð yngri en 16 ára. i 'l l IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllIIIIIIIIII1111111111111111111111llll* Til sölu: Tvenn skíði, önnur með stálkontum, skíðastafir, stál- skautar með skóm, fótbolta- skór o. fl., allt vel útlítandí, í Norðurgötu 26. Simi1754. Barnavagn, lítið notaður, til sölu. Afgr. vísar á. Nýleg svefnherhergis- húsgögn til sölu vegna brottflutn- ings. Tækifærisverð. Simi 1223. Skemmtisamkomu heldur U. M. F. ÁRSÓL að Þverá n. k. laugardag, kl. 9 Sjónleikur: SEÐLASKIPTI OG ÁST. Dans — Veitingar. Allur ágóði rennur til Nýja sjúkrahússins á Akureyri. Fermingarföt til sölu. Afgr. vísar á. Vasaúr, með festi, tapaðist á leiðinni frá Verka mannaskýlinu að Ægisg. 1 Vinsaml. skilist á afgr. blaðs ins eða í Ægisgötu 1. Stúlka óskast á sveitaheimili sem fyrst. Af<n\ vísar á. Hnappar Nýkomið mikið úrval af hnöppum Vefnaðarvörudeild Kraft-pappír í rúllum nýkominn. Prentverk Odds Björnssonar h.f. TILKYNNING frá Félagsmálaráðuneytinu Vegna mikillar hættu, sem talin er á því að gin- og klaufaveiki geti borizt til landsins með fólki frá þeim löndum, þar sem veiki þess geisar, svo og með farangri þess, hefur félagsmáíaráðherra ákveðið að fyrst um sinn verði hvorki bændum né öðrum atvinnurekend- um veitt atvinnuleyfi fyrir erlendu starfsfólki nema sér- stök, brýn nauðsyn krefji, og þá með því skilyrði að fylgt verði nákvæmlega öllum öryggisráðstöfunum, sem heilbrigðisyfirvölcl setja af þessu tilefni. Ákvörðun þessi nær einnig til skennntiferðafólks og annarra, sem hingað koma til stuttrar dvalar, en liyggst að þeirr dvöl lokinni, að ráðast til atvinnu hér á landi. Útlendingum, sem hér dvelja nú við störf, verða af sömu ástæðum heldur ekki veitt ferðaleyfi til útlanda. Þá hafa og verið afturkölluð leyfi, sem veitt höfðu verið til fólksskipta við landbúnaðarstörf. Þetta tilkynnist hér með. Félagsmálaráðuneytið, 16. febrúar 1952. Lindarpennar í tniklu úrvali: Sheaffer’s Parker’51 Eversharp BÓKA OG RITFANGAVERZLUN AXELS KRISTJÁNSSONAR H.F. Pr jónasilki, svart og bleikt. Svart nylonefni nýkomið. Verzl. Skemman. Kæliskápar Þvottavélar Strauvélar Hrærivélar Bónvélar Ryksugur f y rirligg j andi. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.