Dagur - 12.03.1952, Side 7

Dagur - 12.03.1952, Side 7
Miðvikudaginn 12. marz 1952 D A G U R 7 Dagskrármál landbímaðarins Verður nú bent á nokkur atriði í sambandi við rekstur aflvéla til raforku. 1. Líklegt má telja, að ekki mundi eyðast meira af elds- neyti á 5—10 kgw ljósavel (en þessa orku má telja hæfilega), heldur en til eldunar og ljósa á sveitaheimili án raforku. 2. Vinnan við að hugsa um 3ja hestafla og 8—15 hestafla mótor mundi verða mjög lík. 3. Mismunur á viðgerðarkostnaði yrði sennilega nokkru mciri á stærri vélum, en eg held þó, að hér yrði ekki um stórfelidan mismun að ræða, en um þetta atriði væri fróðlegt að fá um- sögn fagmanna. 4. Með því að hafa eina aflvél til að leysa alla orkuþörf heimil- anna sparast áreiðanlega mik- il vinna í samanburði við það, að hafa margar vélar og tæki til orkugjafar og hitunar. 5. Með því að hagnýta kælivatn og brennsluloft 8—15 hestafla aflvélar þyrfti sennilega ekit ert eldsneyti að kaupa til upp hitunar. 6. Með stórum raforkuvéluin yi'ði hægt að hagnýta sér a. m. k. öll nútíma heimilistæki innanhúss og einnig verulegan hluta þeirra tækja, sem þörf væri að drífa með raforku að öðru leyti við búsakpinn. Að lokum vil eg taka það íram, að eg hef ekki séð ástæðu til að fara út í samanburð á verði og endingu rafljósavéla af hinum ýms.um gerðum, enda hef eg ekki kunnugleika á því, en það er skoðun mín að möguleikar land- búnaðarins séu það miklir á þeim býlum, sem liggja utan þeirra takmarka að fá rtiforku frá eín- hvers konar vatnsveitum, að þeir geti a. m. k. lagt í hliðstæðan stofnkostnað og þau heimili, sem fá raforku frá Rafmagnsveitum ríkisins. Hafi sveitaheimili orkuveitusvæðum ríkisins mögu- leika á því að greiða rafmagn með núverandi verðlagi, 5000 kr á ári, fyrir raforku til heimiils- nota, þá ættu einnig önnur heim- ili með hliðstæða fi-amleiðslu- möguleika að geta slíkt hið sama þ. e. a. s. þau ættu að geta greitt reksturskostnað á heimilisrafstöð. sem skapað gæti hliðstæða orku til heimilisnota. A. J - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). að eins fór og farið hefur, en hvort hvort það veit á illt eða gott, veit enginn. Það hefur verið mjög lærdóms- íkt að tala við þá kristniboða, sem síðast hafa losnað ú rprísund sem síðast hafa losnað úr prísund kanadiskan velgjörðamann minn frá síðari hluta styrjaldaráranna. Þessi maður er frábær skurð- læknir og einn mesti velgjörða- maður Kínverja í Vestur-Kína. Sjúkrahús hans hafði rúm fyrir á iriðja hundrað sjúklinga og var víðfrægt. En hvernig var honum launað? Hann var í fangelsi um langt skeið, og var nú eins og hann hefði legið lengi veikur. En hann var ekki kúgaður né brot- inn á bak aftur, þrátt fyrir sex og hálfrar klukkustundar pólitískt ,uppeldi“ á hverjum degi. Þetta pólitíska uppeldi, sem hann varð aðnjótandi í fangelsinu með ýms- um öðrum „afturhaldsseggjum“ svokölluðum, var þó ekki einskis virði, því að þeim var m. a. kennt hvað Kínverjar hafa í hyggju. — Mikla landvinninga og mikinn yfirgang á kostnað nágrannaþjóð anna. Kínverjum, sem kunnu er lend mál, voru gefin sérstök tæki- færi. Það þarf á þeim að halda í fyrirhuguðum árásarstyrjöldum. Og svona mætti lengi telja. . . Þannig farast séra Jóhanni orð. Það er eins og mig minni, að hvergi hafi annar eins mannfjöldi „undirskrifað" friðarávarp komm únista og í Kína, ef marka má frásagnir kommúnistablaða hér um þau efni. Skrifuðu þar á bæði skrifandi og óskrifandi, læsir og ólæsir. „Friðurinn" hefur þá reynst hinum kommúnistísku hernaðar- og heimsvaldasinnum „geysihagleg geit“, bæði í Evrópu og Asíu. MOÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). Tuttugu mínútur að búa til kaffi! En svo reyndi eg það. Hafði með mér bók, las hálfa síðu, hellti upp á, las aðra hálfa síðu. Kaffið varð þrefalt sterkara af nákvæmlega sama skammti og fyrr og sama vatnsmagni. Það borgaði sig bókstaflega að fylgja þessu ráði. Og nú rúmar kaffi pokinn minn nákvæmlega kaffið sem eg ætla á könnuna, plús lítið af vatni og þá er ekki unnt að ganga fram hjá þessu góða ráði! — Þannig segir danska blaðið frá og er sagan hér ekki seld dýrar: en hún var keypt. Trillubátur, í góðu lagi, til sölu, ásamt 20 stokkum af línu, ef ósk að er. Jóhann Angantýsson, Brautarholti, Glerárþórpi. Skemmtisamkoma verður haldin að Þverá sunnu- daginn 16. marz kl. 9 e. h. Til skemmtuner verður: Söngur Sjónleikurinn „Happið" eftir Pál Ardal. Dans — Kaffisala. Kvenfélagið Aldan. Vantar íbúð Vinnuvettlingar Nylon, plastic, triplon Jám- og glervörudeild. Skrifborðslampi með klukku. Jám- og glervörudeild. Svefnpokar með grind. Bakpokar Kerrupokar fyrsta flokks vörur. Vöruhúsið h.f. Succat fæst í Vöruhúsinu hi. (IR BÆ OG BYGGÐ 14. maí greiðsla. Góð og skilví» Afgr. vísar á. írúnn vettlingur, með peningum og húslykli, tapaðist að Hótel Norður- landi, á hlutaveltunni 9. marz. Finnandi skili honum vinsaml. á afgr. Dags. Til sölu alstoppaður sófi, sem nýr, verð 4000.00 kr. Sömuleið is svefnsófi, verð lýOO.OO. Upplýsingar í Hafnarstræti 81, 3. hæð. Fallegur og traustur BARNAVAGN til sýnis og sölu í Hafnar stræti 81 A (3. hæð), kl 5—7 í dag. Hraðfryst ýsuflök Höfum hraðfryst ýsuflök fyrst um sinn. Einnig salt- aða skötu. FISKBÚÐIN, Strandgötu 6. íbúðarbraggi til sölu. Einnig getur komið til mála að selja tún og skepnuhús. Upplýsingar hjá Jóni Kjartanssyni, Gleráreyrum 22. AÐALFUNDUR Sambands nautgriparæktarfé- íags Eyjafjarðar verður hald- inn að Hótel KEA á Akureyri þriðjudaginn 18. marz n. k. og hefst kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá samkvæmt lögum Sambandsins. STJÓRNIN. Fermingarföt til sölu í Grundargötu 3 Sími 1890. Stúkan Brynja heldur fund^ Skjaldborg næstk. mánudag kl 8.30 e. h. Á eftir stuttum fundi verður bögglauppboð og dans. — Allt, sem inn kemur, rennur til landnámsins í Kaupangssveit. — Félagar skili bögglum til nefnd arinnar, en hana skipa: Eiríkur Guðmundsson, Eiríkur Jónsson Björk Guðjónsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir og Stefán Ág. Krist jánsson. I. O. O. F. 1333148(4 I. O. O. F. — Rbst. 2 — 100312814 — Mcssað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — F. J. R. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prcstakalli. Kaupangi, sunnudag- inn 23. marz kl. 2 e. h. — Munka- rverá, sunnudaginn 30. marz kl. .30 e. h. Hjúskapur. 4. marz voru gefin saman í hjónaband ungfrú Berg- ós Jóhannesdóttir og Ásgeir Jakobsson bóksali. Séra Friðrik J. Rafnar gaf brúðhjónin saman. Föstugúðsþjónusta í Akureyr- arkirkju kl. 8.30 í kvöld. Takið með Passíusálmana. — P. S. — (Ath. — Quðsþjónustan er kirkj- unni en ekki kapellunni, samkv. framkomnum óskum, og einnig vegna þess að margir hafa sótt lessar gúðsþjónustur). Líklegt má telja að útnefn- ingu forsetaefna sé langt kom- ið. Reykjavíkurblöðin hafa í „aðsendum“ bréfum og eftir öðrum utgnaðkomandi leiðum tilnefnt skjólstæðinga flokk- anna og stórfjölskyldumeðlimi, sem til greina geta komið þeg- ar samið verður um það að tjaldabaki, liver verður næsti forseti lýðveldisins. Síðasta út- nefningin er í Mánudagsblað- inu: Pétur Benedikísson sendi- herra. Er þá víst búið að tína til flesta sendiherrana, því að einhver mundi eftir Agnari Kl. í Löndon í einhverjum pistli á döguiium. Skrifstofustjóri AI- þingis er þegar útnefndur og líklegt að röðin komi næst að skrifstofustjórum ráðuneyt- anna. Ýmsír bæjarmenn brugðu sér á „dbrgyeiði“ á ísnum í vikunni sem leið. Voru úthöld dreifð víðs vegar um Pollinn, mátti þar sjá roskna menn og unga drengi, afli var víðast mjög tregur, nokkrir smáfiskar í bezta lagi. Það er kuldalegt að dorga niður um ís, en getur verið góð skemmtun ef „hann“ er við. Fiskigengd á Poll- inum og um innan verðar Eyja- fjörð virðist síhraka. Pollurinn var á fyrri árum matarbúr bæj- armanna, en nú virðist mjög til þurrðar gengið í því búri. Hcimilisiðnaðarfélag Norðurl., Akureyri, ráðgerir að halda mán- aðar námsskeið í saumum og bókbandi og hefja kennsluna 12. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hulda Þórarinsdóttir, skrifstofumær hjá KEA, og Halldór Arason, bifvéla- virki, frá Sökku í Svarfaðardal. Árshátíð Framsóknarfélaganna hér,' sem halda átti 15. þ. m., er frestað um óákveðinn tíma af sér- stökum ástæðum. Brúðkaup. Þann 6. marz sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Erna Reinke og Jón Har- alds Haraldsson verzlunarmaður. Heimili brúðhjónanna er að Brekkugötu 39, Akuréyri. Kvöldvaka hjá Hjálpræðis- hernum, Strandgötu 19P. Föstu- dag 14. marz kl. 8.30 e. h.: Fjöl- breytt efnisskrá. Ungar stúlkur frá „Zíon“ syngja. Guitar- og mandolinspil. — Kvöldkaffi verð- ur vetit. Verið velkomin. — Sunnudag kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Verkakvennafél. Einíng heldur bazar sunnudaginn 16. marz kl. 2 e. h. í Verkalýðshúsinu. — Fjöl- mennið og gerið góð kaup. Þessi númer hlutu vinning í happdrætti er var í sambandi við hlutaveltu Sjálfstæðisfélaganna á Hótel Norðurland sl. sunnudag: •Nr. 710: Ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar á 1. farrými. — Nr. 637: Flugferð til Reykja- víkur og til baka. — Nr. 609: Tveir borðstofustólar. — Nr. 386: Sykursekkur. — Nr. 559: Skammel. — Nr. 584: Blómaborð. — Nr. 961: Kexkassi. Gjafir til nýja sjúkrahússins. — Gjöf frá öskudagsliði á Glerár- eyrum kr. 60. — Gjöf frá stúk- unni Ísafold-Fjallkonan nr. 1 kr. 500. — Safnað í Strandgötu 43— 45 og skrifstofu vegagerðar ríkis- ins af Erni, Franz, Helgu, Möggu, Guðnýju og Jóhanni kr. 100. — Frá ónefngreindum systkinum kr. 1000. — Frá Ingibjörgu Steins- dóttur kr. 50. — Frá sóknarnefnd Hríseyjar til viðbótar við minn- ingarsjóð séra Stefáns B. Krist- inssonar kr. 520. — Frá J. K. kr. 100. — Áheit frá S. G. kr. 100. -— Gjöf frá kvenfélaginu Hvöt, Þórshöfn kr. 1000. — Gjöf frá Ástu Friðriksdóttur kr. 100. — Gjöf frá Sigurlínu Sigurgeirs- dóttur ór. 200. — Gjöf frá Jónasi Kristjánssyni kr. 200. — Gjöf frá Eiríki Guðmundssyni kr. 100. — Gjöf frá gamalli konu kr. 50. — Gjöf frá Friðjón Jenssyni kr. 500. — Gjöf frá starfsfólki Fataverk- smiðjunnar Heklu kr. 4532. — Gjöf frá skátafélögunum á Akur- eyri kr. 500. — Gjöf til minning- ar um Svövu Daníelsdóttur frá eiginmanni hennar, Guðmundi B. Árnasyni, kr. 2000. — Gjöf frá Þuríði Bárðardóttur, ljósm. í Reykjavík, kr. 1000. — Gjöf frá N. N. til minningar um látinn vin kr. 100. — Gjöf frá Bjarna Rós- antssyni kr. 500. — Gjöf frá Elísa- betu Ffiðriksdóttur kr. 100. — Gjöf frá Kristínu Jónsdóttur kr. 100. — Gjöf frá Sigurlaugu Bene- diksdóttur kr. 100. — Gjöf frá kvenfélaginu „Freyja", Arnar- neshreppi, kr. 5000. — Gjöf frá Stefáni Stefánssyni, Svalbarði, til minningar um eiginkonu hans, Aðalbjörgu Hermannsdóttur, kr. 10000. — Gjöf frá Þ. Á. kr. 500. — Gjöf frá kvenfélaginu „Hildur“ í Bárðardal kr. 1000. — Gjöf frá Styrktarsjóði sjúklinga Kristnesi kr. 10000. — Gjöf frá Ara Jó- hannessyni kr. 100. — Gjöf frá Snr. S. kr. 100. — Með þökkum móttekið. Guðm. Karl Pétursson. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 17. marz kl. 10 f. h. Inn- taka nýrra félaga. Upplestur. Framhaldssagan. Smáleikur. — Kvikmynd. — Mætið vel og stundvíslega. Barnastúkan „Sakleysið“ held- ur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. — Venjuleg fundarstörf. Upplestur. Leiksýn- ingar. Börnin, sem tóku að sér innheimtu gjalda, mun'i að gera skil. Mætið vel, verið stundvís. Garðyrkjuráðunautur minnir bæjarmenn á, að síðasti frestur til að endurnýja pantanir i garðlönd bæjarins er til 15. þ. m. Æskulýðs- félag Akureyr- arkirkju. — Yngsta deild, fundur sunnu- dagsmorgun kl. 10.30. — Birkifjólusveitin (sveit- arstj. Svanhildur Ásgeirsdóttir). — Mið-deild, sunnudag kl. 8 30 e. h. — Vorperlusveitin (sveitarstj. Lára S. Svansdóttir). Til Sólheimadrengsins. Kr. 100 frá ónefndri konu.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.