Dagur - 19.03.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 19.03.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 19. marz 1952 D A G U R Móðir okkar, INGIGERÐUR ZÓPIIONÍASDÓTTIR frá Skáldalæk, andaðist að Kristneshæli þann 13. þ. m. Jarð'- arförin verður tilkynnt síðar. * Soffía Árnadóttir. Trausti Árnason. Stefán Árnason. Hjörleifur Árnason. Zóphonías Árnason. Minar beztu pakkir til allra þeirr.a, sem minntust min með' heimsóknum, kvœðum, gjöfum og skeytum eða d annan hátt gloddu mig á sextugsafmæli minu 10. marz. MAGNÚS JÓNSSON, Hrafnsstaðakoti. iKhKHKhKhKhKbKhKhKhKhKhKHKbKbKHKhKhKhKhKhKbKhKhKh Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför HALLDÓRU SIGRÍÐAR IIALLDÓRSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og vandamanna. Völundur Kristjánsson. 0ÍKHKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHÍ Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Námsskeið verða haldin í skólanum í fatasaum og sníðteikningu frá og með 28. marz. Upplýsingar í síma 1199, kl. 3—5 daglega. FORSTÖÐUKONAN. Sokkar Barnasokkar, nr. 5—10 Hen-asokkar, ull og nylon, mjög sterkir Henasokkar, bómullaty- köflóttir Kvensokkai', ísgarn, silki, nylon, mjög fjölbreytt tirviil Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. Skófatnaður KVENSKÓR, á kr. 25.00 og kr. 59.00 ' KARLMANNASKÓR í miklu úrvali, allt frá kr. 106.00 parið STRIGASKÓR, nrargar tegundir Skódeild KEA. Karlmannafatnaður Rykfrakkar Hattar, nýkomnir. Vefnaðarvörudeild. *mii iii 1111111111 tii ............................... SKJALDBORGAR-BÍÓ í kvöld kl. 9: Glatt á hjalla Aðalblutverk: Buxgess Merédith Paulette Goddaid James Stewart Hemy Fonda Fred Mac Muiaay Dorothy Lamour ■ imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiG Við smíðum trolofuiiarhringaiia fyrir ykkur. Sigtryggur & Eyjólfur gullmiðir, Skipagötu 8. Ný hesta-sláttuvél og SNÚNINGSVÉL fyrir lxest til sölu. Jónas, Rifkelsstöðum. Bifvélavirkjar! Fyrirtæki á Akureyri óskar að íáða fulllærðan bifvéla- virkja í vor. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín og heimilis- föng, ásamt upplýsinguín' um fyrri störf, í lökuðu um- slagi til afgr. blaðsins fyrir 26. þ. nx., merkt: Bifvcla- virki. Bifreið til sölu f 4 tonna vörubifreið er til sölu. — Upplýsingar gefur Þorvaldur Þorvaldsson, kaupmaður á Sauðárkróki (sími 40). Hálfdúnn í 1 og 1/2 kg pokum, á kr. 60.00 kílógr., nýkominn. Verzl. Eyjafjörður h.f. HANSA-gluggatjöld hentug fyrir alla glugga. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. Sími 1955. Svefnpokar Bakpokar með gxind. Kerrupokar fyrsta flokks vörur. Vöruhúsið h.f. Höfum til siilu hina margeftirspurðu ,,HEKLU- OFNA“. — Framleiddar eru eftirtaldar gerðir: .14/10010/100 - 14/72 - 10/72. Hentá alls stkðar, endingárgóðir, hreinlegir og verðið Íiagstætt. Miðstöðvardeild KEA. Simi 1717. Aðalf und heldur Rauði Kross íslands, Akureyrardeild, í Rotarv sal • KEA fimmtudaginn 27. marz . Í9u2. kl. 8,.80 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Oþinbert uppboð verður haldið að Hótel Norður- landi föstúdaginn 21. rnarz n. k. og hefst kl. 1i/, síðdegis. Selt verður einkabókasafn, ca. 1000 bindi. Greiðsla við haniarshögg. Bæjárfógétiíin- á Akureyri, 18. marz 1952. hoV-o-vi Karlmannaskór, mjög vandaðix’, — útlendir, nýkomnir — bieiður leistur. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co Hagkvæm kaup: Seljum rrieð áfbörgunarkilmálum, ef uirx senxst, eftirtaldar vörur: Hræi'ivélai', 2 tegundir (enskar) Sti'auvélar (amerískar) Ryksugur (hollenzkar) Bainaþríhjól Bai-nakerrur Skíði BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. 111 ULLAREFNI OG GABERDINE-EFNI ínjög gott íxkven- og karlmannafatnað Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild 1 i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.