Dagur - 19.03.1952, Qupperneq 5
Miðvikudagmn 19. marz Í952
D A G Uft
s
Basiið á Buniivöllum
Dagskrármál laiidbúnaðarins:
Undraeíiiið „Krilium66, sém bréytir
óræktarjarðvegi í frjósamt akiirieiiíli
Eí'tir ÁRNA JÓNSSON •
í síðasta einíaki Alþýðuflokks-
blaðsins hár í bæ líkir ritstjórinn
núverandi' stjórnarsamstarfi við
Sinaí-eyðimörkina, Framsóknar-
mönnum við ísraelslýð en sjálf-
ur býðst hann til þess að taka að
sér hlutverk spámannsins og
heitir himnabrauði hverjum•'
þeim, sem vill hlýta leiðsögu
hans.
Skáldleg er samlíkingin, sem
vonlegt er, og er súgur í fjöðrun-
um; minnir ei, lítið á flúg lyng-
hænsna þeirra, sem Mósebók seg-
ir hafa flögrað að tjaldhúðum
ísraelsmanna þegar verst gegndi.
Fagurt er líka fyrirheitna land-
ið: „.. . . markviss samstjórn Al-
þýðufl. og Framsóknarfl., þar sem
stefnt er hiklaust í umbótaátt
með heill alþjóðar fyrir augum,
fornan menningararf þjóðarinnar
að heimanfylgju og áræði, stór-
hug og framfaravilja að vega-
nesti. . . . “ Þarna er ekki dregið
í efa að mergur sé enn í hinni
villuráfandi framsóknarhjörð,
enda er tekið fram í greininni, að
margt hafi verið og sé „prýðilegt
um þennan flokk“, ef rétt er
stefnt, stendur þar, en það er nú
þar, sem skórinn. kreppir. En
þessa ágætu samstjórn er hægt
að veita þjóðinni, segir blaðið, ef
Framsókn aðeins skilur að hún
„þarf að eignast sinn Móses, er
leiði hana úr eyðimörkinni." —
Síðan býðst Bragj frá Litlu-
Laugum til þess að taka að sér
þetta hlutverk og munu Fram-
sóknarmenn kunpa honum þökk
fyrir lítillætið.
Ih'eggja ára vegvillur.
Ýmsum virðast að skáldinu hafi
fipast raunsæið, er það þykist sjá
Framsóknarflokkinn á eyðimérk-
urgöngu. Menn rekur minni til
þess, að um þetta leýti fyrir
tveimur árum,_ var það annar
flokkur, sem setti upp hunds-
haus vegna kosningaúrslita, neit-
aði öllu samstarfi um landsíjórn
„dró sig út úr stjórnmálum“, svo
að orð formannsins séu endur-
vakin, og hóf þá eyðimerkur-
göngu stjórnarandstöðunnar,
fjarri kjötkötlum ríkissjóðs, sem
enn stendur yfir. Ýmsir spáðu
því þá, að fýlan mundi ekki end-
ast lengi í flokksforingjunum. —
Þeir mundu leita heim til ríkis-
sjóðsjötunnar innan tiðar. Þar
höfðu þeir reynst hagspakastir og
su mun nú líka verða reyndin á.
Ummælj Alþm. benda sem sé til
þess að tveggja ára údgangur
þykir þegar nógu langur. Ef
nokkuð er yfirleitt að mai-ka það,
sem í því blaði stendur um
flokksmál, má ætla, að afturkoll-
uð sé yfirlýsingin um að flokkur-
inn hafi „dregið sig ut úr“ stjórn-
málabaráttunni, og geti nú vel
hugsað sér að komast í stjórnar-
aðstöðu á ný. Þá er að athuga
það. Framsóknarmenn hafa alla
tið verið fusir að eiga samstarf
við Alþýðuflokkinn um skynsam-
lega og frjálslynda stjórnarstefnu.
Þeir buðu upp á slíkt samstarf
eftir síðustu kosningar, en því
höfnuðu kratar. Þeir reyndu að
efna til slíks samstarfs í stjórnar-
tíð Stefáns Jóhanns, en þá var
náið bandalag með Alþýðu-
flokknum og íhaldinu. Það banda
lag rofnaði ekki fyrr en þjóðin
hafði kveðið upp sinn dóm yfir
því í síðustu kosningum. Það mun
væntanlega koma í ljós, hvort
samstarfshjal það, sem síðasti
Alþm. flutti, er nokkuð annað en
skáldlegir draumórar um náttúru
þeirra manna, sem flokknum
ráða. Við bíðum og sjáum hvað
setur.
Eru erfiðleikarnir eldri en
tvævetur?
Þegar tilboðinu um leiðsögu og
samstarf sleppir, er efni ritstjórn-
argreinar þessarar það helzt, að
skýra lesendum frá því, að það sé
„gengislækkunin, sem allri bölv-
uninni hafi valdið“, þ. e. að nú-
verandi efnahagserfiðleikar ís-
lenzku þjóðarinnar megi rekja til
gengisfellingar íslenzku krón-
unnar á öndverðu ári 1950. Fram
til þess tíma hafi allt verið í
himnalagi með efnahag og at-
vinnu. Gleymskan getur komið
ósvífnmn áróðursmönnum vel, en
langminnugri en Alþm. munu
flestir íslendingar um þessi efni.
Hvernig var t. d. efnahagsástand-
ið þegar „fyrsta stjórn Alþýðu-
flokksins“ tók við, að aflokinni
fjársóun nýsköpunaráranna. Um
það segir Alþýðublaðið 28. nóv-
ember 1948:
„En þjóðin veit betur (en að
efnahagurinn hafi verið blóm-
legur þá eins og kommúnistar
héldu fram). Hún veit hvernig
ástatt var í landinu, þegai/ nú-
verandi ríkisstjóm tók við
völdum. Erlendar inneignir
þjóðarinnar voru þrotnar, og
verðbólgan og dýrtíðin voru í
þann veginn að sligá atvinnulíf
og efnahag íslendinga. ... “
Sjálfur Stefán Jóhann hafði
þetta að segja um sama efni í eld-
húsumræðum á Alþingi vorið
1949:
„í fáum oi'ðum sagt. . . . var
aðstaðan sú, er núverandi rík-
isstjórn tók við völdurn, að er-
lendur gjaldeyrir var genginn
til þurrðar, lánsfjárþennslan
orðin gífurleg, mjög óhagstæð-
ur verzlunarjöfnuðui-, verðlag
aðfluttra yai-a hækkandi, baggi
bundinn með ábyi-gðarverði út-
fluttra vara — og ofan á þetta
allt komu óvenjuleg síldaideýs-
isár. ... “
Þannig lýstu Alþýðuflokks-
menn aðkomunni, og samþykktu
þar með að allar aðvaranir Fram-
sóknarmanna urn eyðslu og óhóf
og skipulagsleysi nýsköpunarár-
anna svonef.ndu, hefðu verið
sannar og réttar. Tókst stjórn
Stefáns að rétta við það ástand,
sem að ofan er lýst? Var hér
efnaleg velmegun, er stjórnin fór
frá völdum? Ef Alþm. vill standa
við fullyrðingu sína um bölvun
gengisfellingarinnar verður hann
að svara þessum spurningum ját-
andi. En fólkið í landinu man bet-
ur atbui'ðina. Það man vöruskort,
biðraðir, höft, eftirlit, vaxandi
dýrtíð og nokkui't atvmnuleysi á
þeiri’i tíð. Stjórn Stefáns Jóhanns
veitti viðriam dýrtíð og vaxandi
efnahagsei-fiðleikum, en henni
tókst aldi-ei að íétta við það
ástand, sem Stefán Jóhaixn lýsti,
né heldur stöðva sókn dýrtíðar-
innar, og að íokum komst Al-
þýðuflokkurinn í þrot í stjórnar-
forustunni. Iiann þorði ekki
vegna kjósendakapphlaupsins við
kommúnista að taka það, skref,
sem nauðsynlegt var, að skrá
gengi peninganna í samræmi við
í-aunveruleikann, en hann treysti
sér ekki heldur til að segja þjóð-
inni, að óbreytt stefna þýddi
stöðvun alls útvegs og atvinnu-
legt og efnahagslegt hrun í land-
inu. í stað þess að taka höndum
saman við Framsóknaimenn um
bjargráðaaðgerðir, hljóp hann frá
ábyrgðinni, beið síðan ósigur í
kosningunum 1949 og hefur verið
utangátta síðan. Þessi saga er enn
of ný til þess að hægt sé að segja
fólkinu það nii, að efnahagslegu
vandamálin séu aðeins tvævetur,
stafi öll fi-á gengisfellingunni. —
Alþýðuflokksmenn gleypa ekki
þessa flugu sjálfir. Þeir hafa allt-
af vitað og skilið, að géngisfell-
ingin var ill en óhjákvæmiíeg
nauðsyn vegna óstjórnar þeirrar,
sem ríkti í landinu meðan tæki-
færi var til þess að treysta fram-
tíð landsmanna. En þá hefur
brostið kjark til að viðui'kenna
þetta opinbei'lega og halda því
áfram að bei’ja höfðinu við stein-
inn.
Er stefnan óbreytt?
Það er óheppilegt þegar ein-
liver fær þá flugu í höfuðið, að
jörðin snúist í kringum hann, að
hann sé fastur og óumbreytanleg-
ur miðdepill tilverunnár, en flest
annað á fleygiferð. Perspektívið
verður eitthvað skrítið fyrir sál-
arsjónum slíkra vitringa, enda
sannast það á Alþm. þeim, sem
hér er til umræðu. Framsóknar-
menn hafa sveigt af réttri leið,
segir þar, síðan Ti-yggvi Þórhalls-
son réði stefnunni. Á þeiri'i tíð
var flokkurinn frjálslyndur um-
bótaflokkur, en nú er hún geng-
in. Nú er þetta íhaldsflokkur, en
við í Alþýðuflokknum sitjum ein-
ir uppi með allt frjálslyndið! —
Sjálfskrítíkkin hefur aldrei orðið
ritstj. Alþm. að fótakefli. Líklega
finnst honum hann vei-a alveg
eins og Jón Baldvinsson í andan-
um, þegar skáldgáfxmni sleppir.
En það er jöi'ðin sem snýst, og
með henni sjálfur Alþýðumaður-
inn. Flokkur, sem berst af sann-
færingarkrafti fyrir háleitri hug-
sjón, á fylgi víst ef flokksmenn
nenna að fylgja sannfæringu
sinni eftir. Slíkir flokkai' eru í
vexti, þeir sækja fram til vaxandi
áhrifa. í þá átt stefndi Alþýðu-
flokkui'inn meðan Jón Baldvins-
son hélt þar um stjórnvölinn. En
síðan ei-u tímar breyttir. Flokk-
urinn hefur komið minni en áður
út úi' hvei-ri raun. Þráít fyrir
breytt kosningafyriikomulag,
þrátt fyrir stjórnax'forustu um
tímá, þrátt fyrir stuðning við
ýmis gagnleg mál, hrakar gengi
flokksins sífellt. Hvers vegna?
Vegna þess að eldur hugsjónanna
er kulnaður. í framvarðstöðum
flokksins eru silspikaðir embætt-
ismenn og bitlingakóngai', sem
hafa notað flokkinn fyrir flotholt
til þess að kynnast lifnaðarhátt-
um hinna ríku. Slíkt forustulið
hefur brostið allan kjark til þess
að heyja fai-sæla baráttu um fylg-
ið við öfsatri'iarmenn kommún-
istaflokksins, sem trúa á mál-
staðinn og hirða minna um ver-
aldleg laun. Slík forusta hefur
ekki orðið fráhvei-f íhaldi með
árunum. Hún hefur laðast að
því. Þetta náttúrulögmál var
áberandi í tíð samsteypustjói’nar
Stefáns Jóhanns. í deilumálum
þar stóðu Alþýðuflokksbrodd-
arnir jafnan með íhaldinu. Og
þangað stefnir hugur þeirra enn.
Nei, stefnan er ekki óbreytt,. Orð-
ið fi-jálslyndi og aftui'hald hafa
aðra merkingu í Alþýðublaðinu
nú en var meðan Jón Baldvinsson
og Ólafur Friðriksson réðu ríkj —
um.
Bunuvallaprestur.
Björp Jónsson rifstjóri þýddi
eitt sinn skemmtilegt ævintýri í
gömlu Iðunni. Segir þar frá
prestinum á Bunuvöllum. Hann
stundaði köllun sína af alúð og
lét sér annt um sálarhag sóknar-
barna sinna. En samt fengu
köngulærnar að vefa í næði vefi
sína í skriftastólnum. Þangað kom
enginn . maður. Presturinn á
Bunuvöllum kunni í'áð við þessu.
Hann sagði sóknarbörnum sín-
um svo mergjaða sögu um við-
tökur þær, er þau mundu fá hin-
um megin, að kirkjusókn og
skriftir urðu til fyrirmyndar eftir
það í sókninni. Alþm.i'itstjórinn
sér það nú, að fátt er um mann-
inn í skriftasól Alþýðuflokksins
og honum hugkvæmist ráð til úr-
bóta: Hann hótar Fi’amsóknar-
mönnum því, að „bein flokksins
muni hvítna á auðnum aftur-
haldssanda1 ‘ef þeir gangi ekki
sem snarlegast að því tilboði, að
verða leiddir í tjaldbúðir Stefáns
Jóhanns. En það, sem prestinum
á Bunuvöllum tókst með prýði,
mistekst ritstjóranum herfilega.
í
. Á fulltrúafundi ameríska vís-
indafélagsins American: Associat-
ion f91- ;the - , AdvanCémént . of
Science, sém halairin var í
Philádelphia í'Iok fýrfa árs, var
gréint frá ný-jum vísindaárangri
á sviði jai'ðrækta.i'innar.
Framkyæmdástjóiá efnaverk-
smiðju í Ohió í Bandarikjunum,
dr. Thornas, skýrði- frá þvf að
verksmiðju sinni hefði tekizt að
framleiða nýtt éfhi. sem líklegt
sé til þéss áð. geta brey-tt ófrjóum
og lélegum jarðyegi í frjósamasta
akurlendi, hvoi't sem landið er
ófi'jótt af náttúrunnar hendi eða
jarðveguxv sem .er útpíndur af
í’angri.' á'búrðárriotkun. Strax _ og
efrii þéssú er Jjlarfdað í - j-arðveg-
inn bi'eytist ástand hans á undra-
verðan hátt.
Efni þetta ef kallað „Krilium“
og líkist ekki néirium tiftsúnum
áburði og er ekki jurtanæringar-
efni, en jiað. gjörbreytir eðlis-
ástandi jarðvégsins, • þanriig, að
möguleikar jurtai'ótanna stór-
aukast til_þess að taka úr jai'ð-
veginum hiix ýmsu næringarefni,
svo sém súi-efni, vatn og hin
ýmsu steinefni: ......-
Undanfarin þrjxx ái’ hafa úm 80
vísindamenn .unnið að- rannsókn-
ixtii hér að lútandi víðs vegax' um
Baridáríkiri á vegum Monsanto
Chemical Compáriý. Hið riýja
efni (thé firsf Synthetie Soil-
Coriditioner) er talið líklegt til að
gjörbreyta ræktunaraðferðum og
möguleikum til ræktuxxar. Skil-
yrði geta skapast til að breyta
hálfgeiðum eyðimörkum í grÉena
akra og tún.
!• V
1 , , —o—
Hingað til hefur hxisdýráábufð-
ur og mór helzt .yerlð notaður til
að bæta eðlisástand jayðvegsins'
éní áhrif þessa gætir . aðeins
skgmman tíma. Aítur' a riióti eru
áhrif .,Kri!iiim“ talin varaixleg og
hvorki jarðvegsbaktéríur né önn-
ur efni í jarðveginum piga að
hafa hin minnstu áhrif á eigin-
leika- og gagnsemi þess. Auk
þess eru áhrif þess táliri um þús-
und sinnum meiri en húsdýra-
áburðar.
„Ki'ilium“ er fíngert í sér -og
auðvelt að blanda því saman við
jafðveginn. Svo að segja strax
eftir að því er blandað samán við
Erigínn Framsóknarmaður tekur
mark á þessu rausi hans. Það er
enginn mergur í þessum skrifum,
þau skortir allan sannfæringar-
ki'aft. Hér er ekki eldheitur hug-
sjónamaður í sókn, þetta er leti-
leg þvæla upp úr áhugalausum
ríkisembættisrnanni, sem dundar
við það fýfir aérin laun að leysa af
hendi lítið kvenmarmsverk á
skrifstofu.
Þarna skilur milli smiðsagge.rfi-
smiðs, skálds og klambrara, milli
pi'estsins á BunúvöIIuní óg ritstj.
Alþýðumannsins. SÖguna hans
um éýðimerkui'vist Framsóknar-
manna og bölvun gengisfellingar-
irihar skortir allan sannleiks-
mei'g. Því miður erú mestar líkur
til þess að sama mei'gleysið sé í
tilboðinu um sámstarf við Al-
þýðuflokkinn og að þar muni
ékkert. yera ann?:’ð ^eti _ ixinantóm
eiginhyggja forustuliðsins þegar
til á áð táka'. Ert' eins víst er að
fiámhald verði á búskaparbasli
Alþm. á Bunuvöllum. Ur honum
stenduf jafnaii' ■illyi’ða- óg of-
stopabuna til Fi-amsóknarmanna,
eins stöðug og norðaustanáttin á
þorranum.
jai-ðveginn bi-eytist ástand hans.
Vei'ksmiðjan hefur ennþá ekki.
gefið upp hvers konar efnasam-
bönd hér er um að ræða, en talið
er að um sé að í-æða tilbúin efni,
sem hlaðin séu neikvæðum eind-
um, sem mynda hagstæð sam-
bönd við jákvæðar eindir stein-
efna jarðvegsins með þeim afleið-
ingurn, að eðlisástand jarðvegsins
breytist.
. Þeir, sem reynt hafa þetta efni,
eru sammála um áhrif þ?ss á
hvers konar slæman jarðveg, en
efnið er dýrt ennþá, enda fi'am-
leiðsla þess gerð í tili’aunaskyni.
Ef „Krilium“ er blandað í jarð-
veg í 12 cm. dýpt, eftir því sem
tilraunir hafa sýnt að hæfilegt
magn má teljast, kostar efnið í 1
ha. 9.500—12.000 krónur á fram-
leios.lustað. Tilraunir hafa enn-
fremur sýnt, að ekki er þörf fyrir
að bera jafnmikið af „Krilium" í
allan jarðveg. í góðan jarðveg
þarf minna til þess að áhrif þess
komi fram, en rneira þarf í jarð-
veg, sem hefur slæma eðliseigin-
leika, er t. d. of þéttur i sér, som.
oft er með leir.jarðveg. í venju-
legan jai'ðveg er talið hæfilegt að
magnið af „Krilium“ sé 0,02% af
jarðveginum. Þetta svai'ar til
þess, að um 500 kg. þyi'ftu á ha.
miðað við að blanda því í 25 cm.
dýpt eða plógfarsdýpt, og mundi
þá verðið vei'ða 30—35 þúsund
ki'ónur á hektarann, en hvei't kg.
kostar 60-—70 krónur.
Jafnframt upplýsingum um
verð þessa efnis, er þess getið, að
verið sé að byggja vei'ksmiðju í
Texas City í Texas, sem á að
kosta um 50 milljónir dollara og
er gert ráð fyrir að verksmiðja
þessi geti á árinu 1953 byrjað á
framleiðslu á „Krilium", ásamt
fleiri efnum, sem ei-u hliðstæð í
fi'ámleiðslu og „Krilum“, m. a.
ýmis plasticefni. Er gert í'áð fýr-
ir að verðið mxmi lækka að mun,
svo að það vei'ði viðráðanlegt.
—o—
Éitt af þvi, sem tilraunir með
,,Krilium“ hafa leitt í ljós, er að
eiginleikar jarðvegsins til að
binda vatn í sig .aukast vei'ulega
eða allt að 30%. Þornar þessi
jai'ðvegur því mikið seinna og
jarðrakinn verður jafnari. Hætta
á skoi'pumyndun hvei'fur og yf-
ii'boi'ðið vex'ður því alltaf auð-
velt í vmnslu, Loftskipti vex'ða
langtum örari heldur en í venju-
legum jarðvegí.
Ýeigamesti kostur við „Kríli-
um“ er talinn varanleiki þess.
Tilraunir hafa að vísu ekki staðið
nema fá ár, en vísindamenn, sem
fylgzt hafa með þessum rann-
sóknum o'g þékkja efnasamsetn-
ingu „Krilium", telja allar líkur
til þess að vapanleiki þess í jarð-
veginum verði mjög mikill, m. a.
af því að efnið sjálft er ekki
jurtanæi’ingarefni, eins og þegar
er getið.
Þannig er fi'ásögnin í megin-
atriðum af þessu undraefni, sem
nefnt er ,,Krilíum“.' Eru þessar
heimildir teknar úr dönsku bún->
aðarblaði.
Hér skal engu um það spáðj
hvaða þýðingu þetta efni kann acS
liafa fyrir íslenzka jarðrækt, m,
a. af því að ræktun okkar íslend-
inga er að möi'gu leyti mjög frá-
brugðin ræktun Bandai'ikja—
manna. Þar er einnig jarðvegui’
og loftslag allt anriað en hér. En í
þeim upplýsingum, sem þegar er
getið um „Krilium“, bendir ekk-
ert til þess að notkun þess gætí
(Fi-amhald á 8. síðu)„