Dagur - 09.04.1952, Page 1

Dagur - 09.04.1952, Page 1
Munið stofnfuiid Styrktarfé- lags lamaora og failaðra í Skjaldborg á morgun kl. 4. — Leikfélagið sýnir sjónleikinn „Ævisöguna“ næst á annan í páskum. Næst síðasta sinn! — XXXV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 9. apríl 1952 15. tblo Hjálparstarfsemi við lamaða Þessi mynd er frá bamaspítalanum í Boston í Bandaríkjunum. Sér- menntuð hjúkrunarkona er að kenna lömúðum dreng að ganga í göngubrú og hefur spegil andspænis honum svo að hann geti séð hreyfingar sínar. Með svona æfingum má komast langt. Æflunin aÖ sfofna Sfyrkfarfélag Kvikmyndir um hjálp við lamað fólk sýndar í Skjaldborg Norsk síldardæla opnar nýja möguleika fyrir íslenzka síldveiðiflofann Hægt að dæla síldinni í móðurskip úti á rúmsjó Tækið ef til vill reynt hér í sumar Á morgxm kl. 4 síðdegis verða sýndar kvikmyndir í Skjaldborg, er fjalla um hjálparstarfs-emi við lamað fólk. Þetta eru kvikmyndlr þær, sem Styrktarfélag fatlaðra og lamaðra í Reykjavík fékk að láni frá Bandaríkjunum nýlega og mikla athygli vöktu. Aðgangm- Góðar gjafir til sjukra- bússins úr hreppum Eyjafjarðar í blaðinu í dag kvittar Guðm. Karl Pétursson yfirlæknir m. a. fyrir mótteknar gjafir til sjúkra- hússins frá þessum hreppum Eyjafjarðarsýslu: Öngulsstaða- hreppur, söfnunarfé kr. 16740.00, úr Amarnesshreppi kr. 19305.00 (þar af úr sveitarsjóði 10 þús.) og söfnunarfé úr Hrafnagilshreppi kr. 16939.00. Áður var móttekið úr Árskógshreppi kr. 11780.00. — Hefur árangurinn af fjársöfnun í þessum hreppum því orðið mjög góður og vottar mikinn áhuga al- mennings fyrir málefnum sjúkra- að kvikmyndasýningunni er ókeypis. Félag stofnað. Jafnframt er ráðgert að stofna hér Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, á sama grundvelli og Reykjavíkurfélagið starfar, og til samstarfs við það um þessi mál- efni. Hafa þegar allmargir borg- arar skrifað sig þátttakendur í slíkum félagsskap, en vonast er til þess að fleiri mæti á stofnfundin- um. — Kvikmyndasýningin og fundurinn er í Skjaldboi'g kl. 4 á morgun. Hjálmar á Ljótsstöðum látinn Nýlega er látinn að Ljótsstöð- um í Laxárdal bændaöldungur- inn Hjálmar Jónsson, er þar bjó langa ævi, 87 ára að aldri. Hjálm- ar var hið síðasta systkina Sig- urðar Jónssonar ráðherra á Yztafelli, er á lífi var. Hann var giftur Áslaugu Torfadóttur frá Ólafsdal, lézt hún fyrir ári. Áðalfundur F ramsóknarf élagsins Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar var haldinn sl. fimmtudagskvöld. Form. félags- ins, Jóhann Frímann skólastjóri, gerði grein fyrir starfsemi félags- ins á sl. ári, og gjaldkerinn, Guðm. Blöndal, fyrir fjárhag íélagsins og starfrækslunni að Hrafnagili, þar sem félagið á sam- komuhús og samkomustað. Mar- teinn Sigurðsson flutti skýrslu um rekstur flokksskrifstofunnar hér í bænum. Stjórn félagsins var endurkjörin. Skipa hana: Jóhann Frímann skólastj., formaður, Árni Björnsson kennari, ritari, Guð- mundur Blöndal afgreiðslumaður gjaldkeri, Jón Oddsson húsgagna meistari og Haukur Snorrason ritstjóri meðstjórnendur. í full- trúaráð félagsins voru kjörnir þessir menn, auk félagsstjórrnar- innar: Jakob Frímannsson, Þor- steinn M. Jónsson, Brynjólfur Sveinsson, Guðmundur Guð- laugsson, Marteinn Sigurðsson, Þorsteinn Stefánsson, dr. Krist- inn Guðmundsson, Björn Sig- mundsson, Þorsteinn Davíðsson, Ólafur Magnússon, Eiríkur Sig- urðsson og Kristófer Vilhjálms,- son. Rússneskur prófessor, Kretov að nafni, sagði í útvarpsræðu frá Moskva 26. marz sl., að stríð, sem kommúnistar heyja séu „réttlát stríð“ og að Sovét-Rússland sé „bækistöð til þess að frelsa verkalýð allra landa frá ánauð fjármagnsins." Heilagt stríð. Enska blaðið „Manchester Guardian" ræddi þennan boðskap prófessorsins 28. f. m., og benti á, að svo virtist, sem útvarpserindi þetta hafi frætt rússneska hlust- endur, sem erindið var ætlað, um það, að land þeirra væri byggt upp sem bækistöð, sem „réttlátt, löglegt og heilagt stríð“ yrði háð frá á hendur hinum kapítalisku löndum, í þeim tilgangi að frelsa hinn „kúgaða“ Iýð þar. Sem andstæðu við slíkt stríð, sem kommúnistar gætu ekki séð neitt athugavert við, nefndi Kretov prófessor styrjöld þá, sem Bandaríkjamenn heyja í Kóreu og sagði að þar væri dæmi um rangláta styi-jöld og þó væri Norskur vélsmíður hefur fund- ið upp tæki til þess að dæla síkl úr herpinót við skipshlið eða úr skipi í skip, sem líklegt er að' geti haft mikla þýðingu fyrir síld- veiðar íslendhiga. Tækið er þó ekki fullreynt ennþá, kom of seint fram til þess að unnt væri að reyna það til þx-autar á síldarvertíðinni við Noreg í vetur, en eigi að síður eru miklar vonir tengdar við það. — Fyrirtæki í Bei-gen hefur fengið einkaleyfi á uppfinningunni og er byi-jað að framleiða slíkar dælur. Tekur fram eldri dælum. Frá þessu er skýrt í nýlegum noi-skum blöðum. Segir þar einn- ig, að hér sé um vacuum-dælu að ræða, sem mjög taki fram þeim dælum, sem áður voru á markað- inum, af amerískri gerð. Fyrri dælur skemmdu mjög síldina, en þessi dæla skilar henni óskemmdri. Afköstin eru 2000 hl. á klst. Dælan vinnur bezt að dæla síld úr sjó, en líklegt að hún dugi stríðið í Malajalöndum og Indó- Kína svívirðilegri. Ekki friður án styrjaldar. I ei-indi þessu, sem fjallaði um „stefnur óg aðferðir Kommún- istaflokksins í sambandi við stríð, frið og byltingu,“ sagði prófessor- inn, að bolsevikkar „væru ekki og hefðu aldrei verið fylgjendur þess að kaupa friðinn of dýru verði,“ og að þeir „skildu mæta vel, að ekki er hægt að fá réttlát- an fi-ið án styrjaldar meðan heimsvaldastefna er til og meðan kapítalistum og landeigendum hefur ekki verið steypt af stóli.“ Aflaleysi í Húsavík Aflaleysi er í Húsavík og hefur verið í vetur og vox-. í marz var gott akfæri um héi-aðið, allt til Mývatns, en hefur versnað mjög í snjókomunni í þessari viku og er nú ófært yfir. Mývatnsheiði en þungt færi á öði-um akvegum. einnig til að dæla síld úr skipi eða úr síldarhaug, en þó muni fleiri tilraunir þurfa að fara fi-am áður en úr því verður skorið. Þýðing dælunnar fyrir íslenzka síldveiðiflotann. Dagur hefur átt tal við Guð- mund Jörundsson útgerðarmann og skipstjóx-a um þessa nýju upp- finningu og mögulega þýðingu heixnar fyrir íslenzka síldveiði- flotann. Það ber líka svo vel í veiði, að Guðmundur er nýlega kominn heim úr Noregsferð, þar sem hann kynnti sér m. a. tæki þetta ásamt Hallgi-. Bjöx-nssyni vei-ksmiðjustjóra og skoðaði það. Guðmundur sagði að sér hefði litizt mjög vel á tækið, og ef reynslan af því yrði eins og vonir standa til, væri vafalaust hægt að hafa mikið gagn af því, einkum ef sækja þarf síldina út á djúpmið, eins og líkxxr benda til að vex-ði. í misjöfnum veðrum þar er það til stórra þæginda við veiðai-nar að geta dælt síldinni upp úr nótinni, en þui-fa ekki að háfa með bátana við síðuna. f annan stað, sagði Guðmundur, er geysilega þýðing- annikið ef unnt reynist að dæla síld úr smærri skipunum í móð- ur. skip og mæla um leið, eins og dæla þessi gerir. Góð afköst slíks tækis. mundu þá opna möguleika fyrir smærri skipin að sækja síldina á djúpmið, t. d. norðaustur í haf. Guðmundur sagði að dæla þessi væri ekki fyrii-ferðai-mikið tæki og ekki ei-fiðleikum bundið að koma henni fyrir. Eru tök á að reyna hana hér í sumar? Við Hallgrímur Björnsson verk- smiðjustjói-i töldum sjálfsagt að reynt yrði að nota hana hér í sumar og lögðum drög að því ef unnt reynist að fá dæluna í tæka tíð fyrir vertíð. Mxxndi henni þá komið fyrir xxm borð í ,,Jörundi“, fyrir samvinnu Ki-ossanesvei-k- smiðjunnar og útgerðarinnar. En óséð er enn, hvort þessi ráðagerð tekst. „Jörundur“ á sííd. Ákveðið er að „Jörundur“, sem var aflahæsta skip sfldveiðiflot- ans sl. sumar, fari á sfld í sumar og verður Guðm. Jörundsson út- gerðarmaður sjálfur skipstjói-i eins og í fyrra. Mun hann hafa í hyggju að leggja snerrima úr höfn í þetta sinn og leíta síldar á djúpmiðum. Ekki hægi aÖ íá öruggan og réffláfan frið án slyrjaidar" — Rússneskur prófessor

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.