Dagur - 09.04.1952, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 9. apríl 1952
D A G U R
3
Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu og vinarhug
við andlát og jarðarför
JÓNS HALLDÓRSSONAR frá Krossanesi.
Júlíana Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.
Fyrir hönd Húsmæðraskólans á Laugum flyt ég undir-
rituð alúðar þakkir öllum þeim, er heiðruðu minningu
Kristjönu Pétursdóttur með kœrkominni minningargjöf.
Laugum, 29. marz 1952.
Halldóra Sigurjónsdóttir,
skólastjóri.
'ví>i0irWV>i0f0|t%n|0Y0t0|0r0t0rltD|0|f>Tt>0Y0/>|0|t%0j0|0tOr0r0T0tC>|0t0|0f0i0tt7t0t0ttMV>|O|HtrW'
Elliheimilið i Skjaldarvik vottar innilegustu þalikir
fyrir peningagjöf, kr. 1600.00, afhent 26. marz 1952, til
minningar um hjónin Guðrúnu Jóhannsdóttur (d. 26.
marz 1908) og Jón Sigurgeirsson (d. 8. ágúst 1951), frá
börnum þeirra: Jóliönnu, Karli og Sigurgeir Jónssyni.
Með lijartans þakklœti meðtekið.
F. h. Elliheimilisins
STEFÁN JÓNSSON.
yiOiOiOttVVVVVVVVVV'iOit>tOtt\tVVVV¥'rVVVTOtrWMVnOiOi<VVVVVVVV'rVWV
Gigtarlampar
Philips Intraphil gigtarlampar
nýkomnir.
Iíaupfélag Eyfirðinga
Véla- og varahlutadeild.
32ja volta perur
allar stærðir fyrirliggjandi
Iíaupfélag Eyfirðinga.
Véla- og varahlutadeild
Fluorecentlampar
margar gerðir
Kaupfélag Eyfirðinga
Véla- og varahlutadeild.
Ódýrf:
Molasykur kr. 5.10
Strausykur kr. 4.35
Flóru-Ger kr. 10.40
Kokosmjöl kr. 16.00
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
Páskaegg
Ýmsar stœrðir.
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
Niðursoðið
Blómkál
Og
Hvítkál
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
Suðusúkkulaði
3 tegundir.
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
III lllll III lllf 111111111111 llllllllll■lllll■lll IIIMIIIIIIIIIIIIII "*
SKIALDBORGAR-BÍÓ f
Dansinn okkar f
(Let’s Dance)
Bráðskemmtileg amerísk i
gamanmynd í eðlilegum \
litum. i
Aðalhlutverk:
BETTY HUTTON
FRF.D ASTAIRF
Sýnd kl. 3, 5 og 9
í Skjaldborg. i
i iiiiiiinni 111111111111111111111111111111111111111111111111 iii iii?
111111111111111111
iiiifiiiiiiiiiiin
NÝJA-BÍÓ
2. páskadag:
Okkur svo kær
Hrífandi amerísk rnynd. |
Verður sýnd 2. dag páska [
kl. 3, 5 og 9.
Aðalhlutverk:
ANN BLYTH j
FARLEY GRANGER \
Mynd þessi var sýnd yfir 50 \
sinnum í Reykjavík. 1
1ii iiiii111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Lugtaglösin
eru komin.
Tvær stærðir.
Kaupið meðan fæst.
Verzl. Eyjafjörður h.f.
2 tegundir, í 1/1 og
\/2 kgr. pokinn.
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Tilboð
óskast í Jeppa-bifreið A-526.
Sigurður Eiriksson,
Vökuvöllum.
Útsæðiskartöflur
Hefi ólofaða nokkra poka
af tegundunum „Ben Lo-
mond“ og „Skán“. Einnig
smátt ritsæði af Rauðum
isl. (Olafsrauð), fyrir hálft
verð.
Kristinn Sigmundsson,
Arnarhól.
Sólríkt herherííi,
á bezta stað í bænum, til
leigu nú þegar. Aðgangur
að shna og baði. — Upp
lýsingar í síma 1937 eftir
kl. 5 e. h.
Bændur!
Tökum að okkur útihúsa-
og íbúðarhúsa-byggingar á
komandi vori. — Nánari
upplýsingar gefur
Björn Sigurðsson,
Steinnesi, Glerárþorpi.
Barnavagn,
notaður, til sölu í Odd
eyrargötu 32 (miðhæð).
Hafið; þér gert .yður grein fyrir, liversu ódýrt það er
að brunatryggja- eigur yðar? Ef þér búið í steinhúsi,
getið þér feitgið 67.000 krónu brunatryggingu íyrir
120 kr. á ári, e'n það eru aðeins TÍU KRÓNUR Á
MÁNUÐT — A'uk ]ress liafa Samvinriutryggingar síð-
ustu ;ír grei.lt í arð 5% af endurnýjunariðgjaidi, og
mundi því tryggingni i raun og veru aðeins kosta
kr. 9.50. — Þetta er ódýrt öryggi — svo ódýrt, að eng-
inn hugsandi rriáður getur vanrækt að tryggja heimili
sitt gegn eldsvöða. Leitið frekari upplýsinga á skrif-
stofunni í Sambandsliúsinu, eða hjá umboðsmönnum
vorum um land allt.
SA M VI N'NXJT RYGGINGAR
■ Umboð á Akufeyri: Vátryggingadeild KEA.
Fólksráðningastofa Norðurlands
15. þ. m. opna ég ráðningastofu í Lundargötu 5. Veiti
fyrirgreiðslu um allar aímennar fólksráðningar, hvaða
nafni sem nefnast, Viðtalstími fyrst um sinn alla virka
daga kl. 15—18. — Sími 1110.
Halldór Friðjónsson.
Café Lindiii
í dag opna ég undirritaður veitingastofu í
Hafnarstræti 98 nndir nafninu Café Lindin,
og verður þar hægt að fá allar algengar veit-
■ingar, ásamtmlls konar sælgæti.
Látið fara vel um ykkúr og drekkið á Café Lindin!
Jóhannes H. Guðjónsson.
-=..-it: Sími 1940.
JORf) TIL SOLU
Hlunnindajörð við Eyjafjörð til sölu. Bústofn og
vélar geta íylgt, Góðir greiðsluskilmálar.
Jón Þorsteinsson, lögfr.
Sírni 1312.
TILKYNNING
1
Þeir, sem búa í heilsuspillandi íbúðum og óska
að konta til greina við úthlutun íbúða, sem |
kunna að verða gerðar á vegum bæjarins til
útrýmingar heilsuspillandi luisnæði, gefi sig
fram á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 20. þ. m. og
gefi upplýsingar um ástæður sínar og húsnæði.
Bæjarstjóri.
##############################################################4