Dagur - 21.05.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 21.05.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 21. maí 1952 D AGUR 3 BÍLSTJÓRAR! ;; Óska eftir tilboðum í mjólkurflutninga rir Svalbarðs- 1; strandarhreppi, næsta flutningaár, frá 1. september n. k. ;; ;; Sendið undírrituðum tilboð fyrir 15. júní n. k. — ;| | Gef nánari upplýsingar þeim, er óska. jj j; Tungu, 8. maí 1952. ;j j " JÓH. LAXDAL. jj f SKJALDBORGAR-BÍÓ j t kvöld: I | FLÖTTAFÓLK ( | Eftir sögu Maria Remarque. 1 \ Finuntudagskvöld kl. 9: | | FAUST | i Báðar þessar myndir í síðasta 1 | sinn. \ Næsta mynd: 1 PABBI •■■MMMMMMMMMMMMHMMIHMMMMIIMMMMMMMMMMIH* V erksti órastaða •IIMIMMMIMMIMIIMIIMMIIMMlininiMMlKMIIMMMIIMMtl' | NÝJA-BÍÓ 1 ;j Verkstjórastaðan hjá Rafveitu Akureyrar er laus til jl ;j umsóknar. Staðan veitist frá 1. jtilí n. k. ;; 1; Aðeins rafvrikjameistari, sem er vanur verkstjórn, jj ;; kemur til greina. j; j; Umsóknarfrestur til 3. júní ;j jj Laun samkv. launasamþykkt Akureyrarkaupstaðar. !; ;; Nánari upplýsingar hjá rafveitustjóra. j; Rafveita Akureyrar. jj I NANA | \ Stórmynd, byggð á hinni 1 \ heimsfrægu skáldsögu 1 | „NANA“ 1 j 1 eftir Emil Zola. | miiimimiiiiiiimimiimimiimmiiiiiiimiimmimimiimiimmmm Píanóeigendur á Akureyri og nágrenni! j Kílreimar ; Eigum nú fyrirliggjandi kílreimai'. Einnig j ; granna borðabolta. — Verðið ótrúlega lágt. í; ij Vélsmiðjan ODDI h.f. jj Sími 1189 og 1971. j! Er kominn til bæjarins og tek að mér viðgerðir og stillingar á píanóum. Mun- ið að láta stilla píanó ykkar minnst einu sinni á ári. — Látið fagmanninn annast hljóðfæri ykkar. OTTO RYEL. Dýralæknirinn fluttur í Oddagötu 3. Símar: 1899 og 1577, kl. 12-1. | AKUREYRINGAR! ;; Höfum flutt útvarpsviðgerðarstofuna úr ;j 1; Strandgötu 23 í Hafnarstræti 103 (bakhús). j j! Önnumst viðgerðir á útvörpum. Uppsetn- ;; ;; ingar og viðgerðir á loftnetum. ; ÚTVARPSVIÐGERÐARSTOFA Friðriks Adólfssonar BANNN Stranglega er bannað eggja- rán, fugladráp og ádráttur í landi Arnarness. Guðmundur Árnason, Arnarnesi. Sumarföt og frakkar ;; Vefnaðarvörudeild. jj Barnavagn, lítið notaður, til sölu í Þór- unnarstræti 119, uppi. Verð kr. 650.00. Ullargarn ;j Vefnaðarvórudeild j: Ungur, svissneskur rörlagningamaður, logsuðu- og rafsuðu maður óskar eft- ir vinnu. — Tilboð sendist afgreiðslu Dags. j; j j jjj,jsssstrsrfstftrrrrtrrrttrtsi TILKYNNING Enskt kex jj Margar tegundir af ensku kexi i jj í pökkum og blikkkössum. Kaupfélag Eyfirðinga ;; Nýlenduvörudeildin og útibú. ;j ' W##########################################################^ | frá lögreglunni Bifreiðaeigendur ern áminnt- ir að koma með bifreiðar sínar til skoðunar í samræmi við auglýsingar um bifreiðaskoð- un 27. apríl s. 1. Þeir, sem vanrækja það, verða látnir sæta sektum samkvæmt lögum. Akureyri, 19. maí 1952. Lögreglustjóri. Síðari stofnfundur Veiðifélags Eyjafjarðarár verður haldinn í þinghúsi Hrafnagilshrepps sunnudaginn 15. júní næstk. og hefst klukkan 1 eftir liádegi. Ábúendur allra jarða á vatnasvæðinu, þar sem fiskur getur gengið, boðast á fundinn. Athygli skal vakin á því, að samþykktir þessa fundar eru einnig bindandi fyrir þá, sem ekki mæta á fundinum. Auk ákvörðunar um stofnun félagsins verður einnig til umræðu og ályktunar tilboð um leigu á ánni á næstu arxn. Frumvarp til samþykkta fyrir félagið og fundargerð fyrri stofnfundar liggur frammi, væntanlegum félags- mönnum til sýnis frá 30. maí til 15. júní á skrifstofu bæj- arstjórans á Akureyri, hjá Katli Guðjónssyni, Finnastöð- um, Finni Kristjánssyni, Ártúni, og Garðari Halldórs- syni, Rifkelsstöðum. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Lansar stöður Hjá Rafveitu Akureyrar er laus staða frá 1. júlí n. k. fyrir rafvirkja, sem er vanur vinnu við jarðstrengi og spennistöðvar. Einnig verða ráðnir 3 vanir línumenn, sem verða jafnframt að vinna almenna verkamannavinnu, þegar þess gerist þörf. Laun samkv. launasamþykkt Akureyrarkaupstaðar. Umsóknarfrestur til 10. júní n. k. Rafveita Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.