Dagur - 30.07.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 30.07.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. júlí 1952 DAGUR 3 Jarðaiför eiginkonu minnar, JÓNU K. ÞORSTEINSDÓTTUR, sem andaðist að lieimili okkar, Möðrufelli, 26. þ. m., er ákveð- in laugardaginn 2. ágúst næstkomandi kl. 1 e. h. — Jarðað verður í heimagrafreit. Kristinn Ó. Jónsson. H Konan mín JÓNÍNA STEFÁNSDÓTTIR HÖRGDAL lézt að heimili sínu, Sjónarhóli, Glerárþorpi, sunnudaginn 28. júlí síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Lögmannshlíðar kirkju þriðjudag- inn 5. ágúst kl. 2 eftir hádegi. Blóm og kranzar afbcðið. — En vilji einhverjir minnast hinnar látnu, eru þeir, samkvæmt ósk hennar, beðnir að láta andvirði þess ganga til Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga. Þorsteinn Hörgdal og tengdadætur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Gunnlaugs Daníelssonar frá Hreiðarsstöðum. Börn hins 'Iátna. Þökkum innilega auðsýnda samúð við útför bróður okkar, Sigtryggs Ólafssonar. Systkinin. Innilegt hjartans þakklæti votta eg öllum fyrir auð- sýnda samúð og hlýliug við andlát og jarðarför eigin- manns míns, Björns Björnssonar, Viðvík, Skagafirði. Fyrir mína hönd, barna minna, barnabarna og annarra vandamanna, Sigríður Pálsdóttir. Inniléguslu þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér virðingu og.vináttu með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um á áttræðisafmœli minu, 20. júlí siðastliðinn. Sérstaklega þakka eg skólastjórahjónunum frú Sig- rúnu Ingólfsdóttur og Kristjáni Karlssyni á Hólum, fyrir þœr veitingar er j)au veittu gesturn minum. Guð blessi ykkur öll! Hólum i Hjaltadal, 26. júli 1952. Guðbjörg Guðjónsdóttir. Frá Landssímanum Piltur, með miðskólaprófi eða fullkomnari menntun getur komizt að sem nemi við símvirkjun. Kennslan fer fram í Reykjavík og verður námsstyrkur greiddur. Námstími 3 ár. Eiginhandar umsóknir send- ist-mér fyrir 20. ágúst n. k. Akureyri, 28. júlí 1952. Símastjórinn. NYLON BLÚSSUR PILS UNDIRFÖT SLÆÐUR SOKKAR ’ Vefnaðarvörudcild. 111111111 ■ 11111111 ■ 111 ■ i ■ 111111111 ■ i ■ 11111111111111111111111111 ■ [ NÝJA-BlÓ | Sýnir í kvöld kl. 9: I KALDUR KVENMAÐUR | I (A Woman of Dislinction) | = Arnerísk gamanmynd frá | I Columbia. E Aðalhlutverkin leika: I RAY MILLAND, i ROSALIND RUSSELL = Næsta mynd verður stórmyndin = | MADAME BOVARY I I eftir Gustave Flaubert í sem sýnd var í Reykjavík við = = feikilega aðsókn. i Aðalhtutverk: E JENNIFER JONES 7u iiiii iii iiiiiiiiiui n ii iiiiniiii 1111111 iii iii iiiiiiiiiiiiiiiiiin? «•ltllllllllllll■ll■lllll■llllllllll■llll■lllllll■llll■llllnll•ll•M» } SKJALDBORGAR-BÍÓ 1 ÍRSKA VILLIRÖSIN | : Mjög skemmtileg söirgvamynd = í litum. i Aðalhlutverk: i I DENNIS MORGAN ARLENE DAHL | o. m. fl. i Næsta mynd: = I Í SKUGGA ARNARINS I i (Shadoio of the Eagle) i = Spennandi stórmynd, byggð á i i sönnum atburðum frá tímum i E Katrinar miklu Rússadrottn- I ingar. E i Röhnuð yngri en 14 ára. i • ll llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllt Fjármark Leiðrétting við nýútgefna markaskrá Eyjafjarðarsýslu: Blaðstýft a. liægra, stýfður helmingur a. bragð fr. v. Margrét Aðalsteinsdóttir, Flögu, E6. Heyábreiður Sel nóta- og trollstykki, not- aða kaðla í reipi o. fl. Guðmundur Pétursson. Sími 1093. Duglega kaupakonu vantar strax um mánaðar- tíma. — Afgr. vísar á. Karlmannsarmbandsúr Uno, tapaðist að Hrafnagili laugardaginn 26. júlí. Skil- vís finnandi skili því til af- greiðslu Dags gegn fundar- launum. Nýkomið Rennilokar, !4-3" Ofnakranar, V2-VÁ Hifamælar Loffskrúfur 0. fl. Miðsföðvardeild Sími 1717 TILKYNNING Eins og ven julega. eiga menn að taka kart- öflur sínar úr geymslu bæjarins fyrir 1. ágúst næstkomandi. Bæjarstjórinn. Ullarmóttaka er hafin, og fer fram í vöruskemmu félagsins á Glerár- eyrum (þar sem áburðarafhending fór frani í vor). Það eru vinsamleg tilmæli vor til bænda, að þeir hraði ullar- sendingum til j>ess að spara vinnukostnað við ullar- móttökuna. Kaupfélag Eyfirðinga. ý|ar vörur! - Nýfi verð! Höfum fengið mikið úrval af alls konar vefnaðar- vörum, svo sem: DAMASK, 4 tegundir, frá kr. 24.00 inetr. VISKASTYKKI, kr. 12.00 metrinn. KJÓLATAU, svart satín, á kr. 30.00 metr. DÚNHELT LÉREFT, 1.40 m breitt, á kr. 33.00 metrinn. NYLONSOKKAR, á kr. 37.00 parið. FLÓNEL GARDÍNUTAU, á kr. 13.50 metr. HVÍTT LÉREFT RIFFLAÐ FLAUEL ULLARLEISTAR barna og kvenna BARNAPEYSUR PLASTIC-DÚKAR o. m. fl. vörur. Komið og athugið! VERZLUNIN LONDON Eyþór H. Tómasson. #s#s#s#s#v#sr4^ [ Ný raksfrarvél (4 metra) til scilu. — Einnig kartöfluupptökuvél, jeppa- kerra, mjög góð, og bíll, sem lent hefur í bruna. Vélaverkstæði Magnúsar Árnasonar Sími 1673 — Akureyri. Verkfæri: Sporjárn, sænsk, 14—H//’ Tréborar, /—1” Axarborar, 7/8—3”' Skrúfjárn Þvingur Dixlar Múrhamrar Klaufhamrar, fl. teg. Munnhamrar Kúluhamrar Handaxir, fl. teg. Járnklippur Járnsagarblöð Stálborar, 1—12 mm og 22—30 mm Járn- og glervörudeild. Búsáhöld: Búrvogir, fl teg. Súpuausur, m. teg., ryðfrltt stál Fiskspaðar Lagkökufonuar Jólakökufonmar Sandkökufoimar (hringf.) Smáformar Hnífaparakassar (tré) Bakkar Fggjaskerar, 2 teg. Sigti, margar teg. Tesíur \ Þeytarar Lítramál Jám- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.