Dagur - 10.09.1952, Síða 6

Dagur - 10.09.1952, Síða 6
6 DAGUK Miðvikudaginn 10. sept. 1952 I ÍÞRÓTTIR Í ► Meistaramót Akureyrar í frjálsum íþróttum fór fram á nj'ja íþróttasvæðinu 6. og 7. sept. Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: Akureýrarmeist- ari Sigurður Bárðarson, Þór, 11.5 sek. — 2. Hreiðar Jónsson, K. A., 11.7 sek. — 3. Skjöldur Jónsson, K. A., 11.8 sek. Stangarstökk: Ak.meistari Val- garður Sigurðsson, Þór, 3.11 metrar. — 2. Gunnar Berg, K. A., 2.58 metrar. Kúluvarþ: Ak.meistari Hörð- ur Rögnvaldsson, Þór, 11.68 mtr. — 2. Pálmi Pálmason, Þór, 11.10 metr. — 3. Ágúst Sigurlaugsson, Þór, 10.88 metr. 1500 m. hl.: Ak.meistari Einar Gunnlaugsson ,Þór, 4.28.3 mín. — 2. Kristinn Bergsson, Þór, 4.33.8 mín. Spjótkast: Ak.meistari Skjöld- ur Jónsson, K. A., 46.06 metr. 2. Pálmi Pálmason, Þór, 42.18 metr. — Páll Stefánsson, Þór, 41.87 metr. 400 m. hlaup: Ak.meistari Hreiðar Jónsson, K. A., 52.9 sek. — 2. Leifur Tómasson, K. A., 53.0 sek. Langstökk: Ak.meistari Garð- ar Ingjaldsson, K. A., 6.23 metr. — 2. Skjöldur Jónsson, K. A., 5.95 metr. — 3. Hörður Rögn- valdsson, Þór, 5.79 metr. 200 m. hk: Ak.meistari Leifur Tómasson, K. A., 23.4 sek. — 2. Sigurður Bárðarson, Þór, 24.3 sek. Kringlukast: Ak.meistari Garð- ar Ingjaldsson, K. A., 35.47 metr. — 2. Hörður Rögnvaldsson, Þór, 33.77 metr. — 3. Pálmi Pálmason, Þór, 32.69 metr. 800 m. hl.: A.meistari Hreiðar Jónsson, K. A., 2.01. 4 mírf; — 2. Ingimar Jónsson, K. A., 2.32.2 mín. Þrístökk: Ak.meistari Hörður Rögnvaldsson, Þór, 13.02 metr. — 2. Snorri Rögnvaldsson, K .A., 12.69 metr. —• 3. Höskuldur Karlsson, K. A., 12.44 metr. 3000 m. hl.: Ak.meistari Einar Gunnlaugsson, Þór, 9.27.5 mín. — 2. Kristinn Bergsson, Þór, togn- aði í fæti og' varð að hætta keppni. Hástökk: Ak.meistari Einar Gunnlaugsson ,Þór, 1.60 metr. — 2. Hörður Rögnvaldsson, Þór, 1.55 metr. — 3.—4. Valgarður Sigurðsson, Þór, 1.50 metr. — 3. —4. Páll Stefánsson, Þór, 1.50 metr. 4x100 m. boðhl.: Ak.meistari A-sveit K. A. 46.5 sek. — 2. B- sveit K. A. 47.3 sek. — 3. Sveit Þórs 49.7 sek. 80 m. hl. kvcnna: Ak.meistari Guðrún Georgsdóttir, Þór, 11.4 sek. — 2. María Guðmundsdóttir, K. A., 12.8 sek. — 3. Gíslína Ósk- arsdóttir, Þór, 12.9 sek. Kúluvarp kvenna: Ak.meistari María Guðmundsdóttir, K. A., 9.23 metr. — 2. Gíslína Óskars- dóttir, Þór, 8.9 5metr. — 3. Guð- rún Georgsdóttir, Þór, 8.09 metr. 4x400 m. boðhl.: Ak.meistari sveit K. A. 3.39.0 mín. Drengja- met. — 2. Sveit Þórs 3.57.8 mín. Mótinu lauk í gærkvöldi með keppni í fimmtarþraut, úrslit birt síðar. (arlmannsarmbandsúr tapaðist við samkomuhúsið að Melum í Hcirgárdal 23. ágúst. Finnandi vinsamleg- ast skili á afgr. Dags gegn fundarlaunum. Stúlka barngóð og vön heimilis- störfum óskast sem fyrst. Pétur Sigurgeirsson, Hamarsstíg 24. Góð barnakerra ciskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 1880. Happdrætfismiðar sem teknir voru úr um- slagiriu við Hafharstr. 7 þann 4. þ .m. kl. 2.20 é. h. skilist vinsamlegast á af- greiðslu Dags. — ATH. að miðarnir eru þeim er tóku þá ónýtir. Ungar kýr til sölu. Haraldur Davíðsson, Stóru-Hámundarstöðum. 1-2 ungar kýr til sölu. Stefán Einarsson. Litlu-Hámundarstöðum. Dansskemmtun verður að Þverá í Önguls- staðahreppi næstk. laugar- dag og hefst kl. 10 e. h. Góð músik. Veitingar. Slysavarnad. ÖnguIsstaðahr. Sex kýr til sölu á Skriðulandi. Guðmundur Rósinkarsson. Skata fyrirliggjandi. KJÖT & FISKUR Sími 1473. Krækiber og bláber keypt hæsta verði. DIDDA BAR Strandgötu 23. Sími 1473. AUGLYSING Hef til sölu skeljasand og hrafntinnu til utanhúðunar. Einnig skeljasand til hænsna- fóðurs. Jón B. Jónsson, múrari, Eyrarvag 4. Sírni 1857. Góð stofa til leigu með ljósi og hita í Ægisgötu 13. Lítið nofuð Rafha-eldavél til sölu með tækifæris- verði. Ennfremur amer- ísk kjólföt á fremur grannan meðalmann. — A. v. á. Strigapokar til sölu. Hentugir undir kartöflur. Hafnarbúðin h.f. Sófasett Vegna brottflutnings er til sölu: Sófasett fsófi og 2 stólar) sem nýtt, klætt með rauðu áklæði og er útskorið. Til sýnis í dag og á morgun í Hrafna- gilsstræti 23. Notuð Rafha-eldavél til sölu. — A. v. á. til sölu í Brekkugötu 23. Saxófónn falt), nýlegur, mjög góð- ur, til sölu. Upplýsingar í síma 1994. Fermingarföt til sölu. — A. v. á. Bláber og krækiber ^ keypt í Kristneshæli. Sími 1292. Hvítt snowcem nokkrir dunkar, til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Eiríkur Brynjólfsson Kristneshæli. ATVINNA Fullorðin stúlka eða eldri kona vel vön öllum eldhús- störfum, og sem gæti jafn- vel haft umsjón með slíku og leyst vel af hendi, óskast í haust, ef um semst. Uppl. í Skjaldarvík (símstöð). STEFÁN JÓNSSON Töfum fengið Múrhúðunarnet Byggingavörudeild. Snowcem ítt, gulf og grátt, nýkomið Byggingavörudeild. Rúllugardínur Tek að mér að búa til rúllu- gardínur eftir máli. STEINGRÍMUR KRISTJÁNSS., Lögbergsgötu 1 (uppi). Veggflísar nýkomnar Byggingavörudeild. Ibúð til leigu í Glerárþorpi, 2 herbergi og eldhús. — Upplýsingar í síma 1998. íbúð óskast Upplýsingar í síma 16G8. Johnson's Glo-Coaf í dunkum, fvær stærðir Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Húsgagna- áburður: Johnson's Cream Wax 0-Cedar Cream Wax Liquid Veneer ■* /. 'i * Renol * - .. *r r• \ / i Kaupfélag Eyfirðinga N ýlenduvörudeild. og útibú NATTKJ0LAR undirföt UNDIRKJÓLAR :: - MILLIPILS - BUXUR SKYRTUR Vefnaðarvörudeild. DAMASK LÉREFT, bleikt, bíátf og grænt LAKALÉREFT STOUT LÉREFT, hvítt Vefnaðarvörudeild. i KARLMANNAFOT . KARLMANNAFRAKKAR BUXUR — JAKKAR Vefnaðarvörudeild.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.