Dagur - 24.09.1952, Blaðsíða 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 24. sept. 1952
31 bæ í Saurbæjarhreppi vanfar
síma - sími hefur verið Sagður
á 25 bæi á 25 árum
í tilefni af fréttapistli Das, í hlíð. Nú er því búið að leggja
Dagskrármál landbúnaðarins:
Alþjóðaráðstefnur
báfjárræktannanna
Eftir Bjarna Arason, ráðunaut
síðasta tbl., um símalagnir í
Eyjafirði, skrifar Magnús Árna-
son á Krónustöðum blaðinu á
þessa leið:
í sambandi við grein Dags, 17.
sept., um símalagningu í Eyja-
firði, vil eg skýra nokkuð nánar
frá framkvæmdum hér í Saur-
bæjarhreppi, og hvað eftir er að
gera hér.
Fyrir um það bil 25 árum var
lögð símalína frá Akureyri að
Saurbæ, með aukalínu að Möðru-
völlum. Voru settar landsíma-
stöðvar á báða þesa bæi. Árið
1948 var lögð lína frá Saurbæ
austur yfir Eyjafjarðará að
Gnúpafelli og þaðan suður bæina
austan ár að Hólum þaðan vestur
yfir á að Ártúni, þar var sett
landsímastöð, en einkasími á
bæina austan ár, 6 að tölu. Þá
hefur og verið lagður sími í
Öxnafell og Öxnafellskot í sam-
bandi við Öngulsstaðahrepp. 1951
var lögð lína frá Saurbæ að
Hálsi, þaðan á 3 bæi í Djúpadal,
Syðra-Dalsgerði, Ytra-Dalsgerði
og Hvassafell.
í sumar var lína lögð frá Ár-
túni að syðsta 'bæ hreppsins
Tjörnum og sími ’lagður inn á
öllum bæjum sunnan Ártúns,
beggja megin Eyjafjarðarár, 9
bæi alls. Einnig var lagður inn
sími á endurbyggða býlið Æsu-
staðagerði, er nú heitir Græna-
Smásögur þykja mér alltaf
skemmtilegar, ef þær eru vel
gerðar. Þær eru smámynd af líf-
inu, sem vekja grun um hið
liðna eða hið ókomna. Smásagan
er viðkvæmasta listform í rituðu
máli næst á eftir ljóðinu. Ólíkt
þykir mér skemmtilegra að lesa
smásögur en langdregnar skáld-
sögur, þar sem teygður er lop-
inn, svo að arkirnar verði sem
flestar. Smásögurnar hafa einnig
lifað á vörum þjóðarinnar upp í
gegnum aldirnar, og eru sumir
íslendingaþættir gott dæmi um
velgerðar smásögur.
Nýlega er komin út bókin
Septemberdagar eftir Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli.
í bókinni eru tíu smásögur og
hafa sumar þeirra áður birzt í
tímaritum. Þetta eru snotrar
smásögur, vel sagðar og krydd-
aðar með léttri kímni, sem er
fremur óalgengt í bókmenntum
okkar. Bezt þykir mér sagan
„Septemberdagur“. Bak við þá
sögu skynjar lesandinn aðra
sögu, sögu vonbrigða og skiln-
ingsleysis. Mannlýsingarnar í
þessari sögu eru glöggar og
skýrar eins og í bókinni yfirleitt.
Ágætar mannlýsingar eru t. d. í
sögunum „Vatnavextir“ og
„Logi“ og eru þær með beztu
sögunum. Þarna eru einnig
smellnar kímnisögur eins og t. d.
„Þegar konan trúir“ og „Allar
vildu meyjar“. En ekki verður
síma alls á 25 bæi, eða sem næst
því á einn bæ á ári síðan byrjað
var á lagningu hér. En eftir að
leggja síma á 31 bæ, með öðrum
orðum símalagingin hér er ekki
hálfnuð. Af þessum bæjum sem
eftir eru, eru 10 austan Eyja-
fjarðarár, en 21 vestan árinnar.
Allir þessir bæir sem enn eru
símalausir, hafa beðið um síma
fyrir nokkrum árum, og síðan
árlega, nema einn austan ár, er
ekki óskar eftir síma, og 2 bæir
í Sölvadal, nýendurreistir, hafa
sennilega ekki beðið um síma
fyr en —í sumar.
Byggð í Sölvadal.
Um leið og ég sendi þesar línur
frá mér, vil ég leiðrétta frétt er
kom í nokkrum blöðum í vor
um að Sölvadalur hafi allur ver-
ið kominn í eyði. Það rétta er,
að á 3 bæjum þar hefur alltaf
verið búið og það góðum búskap,
og þar hefur verið unnið að
húsabyggingum og ræktun aukin
ekki síður en á öðrum bæjum
í Eyjafirði. Og nú er kominn
upphleyptur, vegur, alla leið að
syðsta bænúm í dalnum. Og þeir
dalbúar vona fastlega eftir síma
eins og við hinir sem enn erum
símalausir ,en það eru nú alls
40 bændur sem ekki hafa fengið
síma hér í hreppnum, en aðeins
28 bændur hafa nú síma.
hér rakið efni sagnanna, þar sem
það mundi spilla ánægju vænt-
anlegra lesenda. j
Hér skal annars ekki fvekar
gert upp á.milli sagnanna í bók-
inni. Höfundur þeirrá á gáfu,
sem líkleg er til að auka vin-
sældir bókarinnar, hina léttu,
gi’æskulausu kímni. En það sem
mest er um vert: Einar kann að
segja sögu.
Elísabet Geirmundsdóttir hefur
teiknað myndir í bókina af hinni
kunnu smekkvísi listakonunnar.
Eiríkur Sigurðsson.
Til sölu
er húseignin Munkaþverár-
stræti 37. Til gi’eina kernur
að selja eignina í tvennu
lagi, ef einhverjir væru,
sem gætu konrið sér saman
um skiptin (neðri og efri
liæð).
Til viðtals vegna þessar
sölu á skrifstofu B. S. A. kl.
17.00 til 19.00 miðviku-,
fimmtu- og föstudag.
Ef um sölu verður ekki
að ræða, verður húseignin
leigð frá mánaðamótum til
vors.
Kr. Kristjánsson.
Tónleikar Hilary Leech
og Ingvars Jónassonar
Tveir ungir listamenn komu
fram hér á tónleikum í fyrri
viku, á vegum Tónlistarfélags
Akureyrar, ungfrú Hilary Leech
píanóleirai, og Ingvar Jónasson
fiðluleikari. Hér var á ferð ungt
fólk, sem enn er að nema, en hef-
ur þegar náð langt á listamanns-
brautinni. Á tónleikum þessum
var samleikur á píanó og fiðlu,
einleikur á fiðlu með píanóundir-
leik og einleikur á píanó. Verk-
efnin voru ýmis kunn verk
meiátaranna, svo sem eftir Moz-
art, Chopin, Franck og Rach-
maninoff. Ingvar Jónasson hefur
Degar yfir að ráða verulegri
tækni á fiðluna, tónninn viðfelld-
inn og túlkun hans athyglisverð.
En nokkuð virtist skorta á að
hann hefði öruggt vald á hljóð-
færinu, t. d. í hinu fræga Polo-
naise Brilliante eftir Wieniawski,
enda krefst það mikillar leikni og
er oft. að finna á efnisskrá
„virtousanna“ miklu. Allt um það
var ánægjulegt að kynnast þess-
um unga listamanni og þessir
tónleikar gáfu fyrirheit um að
hann eigi mikla framtíð. Ungfrú
Hilary Leech er mjög athyglis-
verður píanóleikari, hefur yfir að
ráða kunnáttu og tækni, leikur af
myndugleik og öryggi, svo að un-
un er á að hlýða. Kom þetta e. t.
v. bezt fram í Scherzo Chopins (í
B-moll, óp. 31), sem hún lék með
miklúm ágætum . ;
Áheyrendur fögnuðu lista-
mönnunum ágætlega, sem verð-
ugt var. Hafi þeir þökk fyrir
komuna og Tónlistarfélagið fyrir
það framtak sitt, að fá þau hing-
að til þessa hljómleikahalds. A,'
Brynjólfur Sveinsson h.f.
vann firmakeppni
Golfklúbbsins
Firmakeppni golfklúbbs Akur-
eyrar hefir farið fram undanfar-
andi vikur og voru eftir talin
firmu þátttakendur:
Raforka h. f., Byggingarvöru-
verzlun Tómasar Björnssonar,
Almennar tryggingar h.f., Krist-
jáns Bakarí h.f., Sportvöruverzl.
Brynjólfs Sveinssonar, Kaffi-
brennsla Akureyrar, Guðmudur
Jörundsson útgerðarm., Skjald-
borgarbíó, Skipasmíðastöð K.E.A.
Ö1 og Gosdrykkir h.f., Efnagerð-
in Flóra, Húsgagnavinnustofa
Ólafs Ágústssonar h.f., Sápu-
verksmiðjan Sjöfn, Flugfélag
íslands h.f., Hótel K.E.A., Kjöt
og fiskur, Utgerðarfélag Akur-
eyringa h.f., Póstbáturinn Drang-
ur, Saumastofa Bernharðs Lax-
dal, Kolaverzlun Ragnars Ólafs-
sonar, Bílaverkstæðið Þórshamar
h.f., Plötusmiðjan Atli h.f. Brauð-
gerð K.E.A., Efnagerð Akureyrar
h.f., Samvinnutryggingar, Prent-
verk Odds Björnssonar, Pétur
og Valdemar, Bókabúðin Edda,
Amarobúðin h. f., Norðurleiðir
h.f., Sjóvátryggingafélag íslands,
Verzlun Eyjafjörður, Bókabúð
Pálma H. Jónssonar, Sælgætis-
verksmiðjan Linda h.f, Dúka-
gerð Akureyrar b.f. og Prjóna-
stofan Ilekla.
Til úvslila kepptu AmároLúðin
(Jakob Jakobsson) og Sport-
vöruverzlun Brynjólfs Sveins-
sonar (Gissur Pétursson) og
vann Sportvöruverz.lun Brynj-
,ólfs Sveinssonai’ (Gissur Péturs-
son).
í síðastliðnum júlíinánuði voru
haldnar í Kaupmannahöfn tvær
alþjóðaráðstefnur, er fjölluðu um
ýmislegt, er snertir búfjárrækt.
Sá, sem þetta ritar sótti þessa
fundi ásamt nokkrum öðrum ís-
lendingum eða þeim Halldóri
Pálssyni og Ólafi Stefánssyni
ráðunautum B.. f., Kristjáni
Karlssyni skólastjóra og Páli Sig-
björnssyni hécaðsráðunaut. Auk
)ess sat Gísli Kristjánsson ritstj.
síðari ráðstefnuna.
Hér á eftir verður í fáum orð-
um gerð nokkur grein fyrir störf-
um þessara ráðstefna, enda
snerta þau viðfangsefni, er þarna
voru til umræðu, verksvið ís-
lenzkra bænda mjög, því óvíða er
landbúnaður byggður jafn ein-
hliða á búfjárrækt og hér hjá
okkur.
Fyrri ráðstefnan fjallaði um
ýmis atriði er snerta frjósemi
búfjár og tæknifrjóvgun. Hana
sóttu nær 400 manns frá öllum
heimsálfum eða frá nær 40 ríkj-
um. Viðfangsefnum hennar var
skipt í þrjá höfuðþætti. Lífeðlis-
fræði er snertir frjósemi búfjár-
ins, Sjúkdómafræði og Tækni-
frjóvgun. Þessi viðfangsefni eru
nú mjög ofarlega á baugi meðal
þeirra manna, sem fást við land-
búnaðarvísindi, enda veldur ófrjó
semi í búfé og þá einkum naut-
gripum Verulcgum.'erfiðleikum
h’já mörgum búfjárræktarþjóð-
tfaní- 'Orsaka til ófrjösóminnar
er ýmist að leita til óheppilegrar
fóðrunar eða sjúkdóma. Hag-
nýting tæknfrjóvgunar í almenn-
ri búfjárrækt hefir einnig, af
ýmsum ástæðum, ýtt verulega
undir rannsóknir á þessu sviði.
Þátttakendur ráðstefnunnar
skýrðu frá margvíslégum til-
raunum og athugunum er snertu
þ.essi viðfangsefni,_ sem höfðu
bæði vísindalcgC' og- hagnýtt
g’ildi. Það kom skýr-f fram, að,
útbreiðsla tæknifrjóvgunarinnar
í almennri búfjárrækt og þó
einkum í nautgriparæktinni,
eykst stöðugt a. m. k. á Norður-
löndum og í enskumælandi lönd-
um. í kaþólskum löndum mun
hún hinsvegar mæta nokkurri
andstöðu af trúarlegum ástæðum.
Af nýjungum á þessu sviði
má nefna frystingu sæðis og
geymslu þess við mjög lágan hita.
Að vísu er aðferð þessi enn á
tilrauna stigi þó hafa þegar
fæðst kálfar, sem orðið hafa til
við tæknifrjóvgun með sæði, sem
hefir verið fryst niður í -~19°
C og geymt í frosnu ástandi
nokkurn tíma. Takist að gera
þessa aðferð'við geymslu sæðisins
nothæfa í „praxís“ getur það
haft verulega þýðingu við flutn-
ing þess milli landa og einnig
við daglegan rekstur sæðinga-
stöðva.
Önnur athyglisverð nýjung,
sem þarna var til. umræðu var
flutningur á frjóvguðum eggjum
milli kvendýra. Aðferð þessi er
einnig á tilraunastigi en ekki er
ólíklegt að hún verði tekin til
afnota í almennu kynbótastarfi
á næstu árum. Nú þegar hefir
náðst sá árangur að tekist hefir
að flytja frjóvguð (Kanínu)egg
yfir Atlantshafið frá Ameríku
til Bretlands, þar sem þeim hefur
verið komið fyrir í legi annarar
kanínu, sem hefir fætt þau sem
heilbrigða unga, eftir eðlilegan
meðgöngutíma.
Aðferð þessi gæti .haf.t .hagnýtt
gildi við flutning búfjárkynja og
ófæddra kynbótadýra milli lánda.
Auk þess getur hún haft þýðingu
við aukna nýtingu kvenkynbóta-
dýra, þannig að viðkomandi
kvendýr verði aðeins lát.ið fram-
leiða egg, sem önnur kvendýr
verði síðan látin fóstra (upp).
Ráðstefna um alinenna búfjár-
rækt.
Ráðstefna þessi var nær helm-
ingi fjölmennari en sú fyrri og
viðfangsefni hennar fjölþættari.
Þeim var skipt í fimm höfuðþætti.
Nútínia starfsaðfcrðir við rækt-
un búfjár hreinræktun og kyn-
blöndun.
Umræður um þetta efni voru
mjög athyglisverðar. Þátttak-
endur frá ýmsum löndum skýrðu
frá þeirri reynslu, sem fengizt
hefir í búfjárræktinni í löndum
þeirra og gerðu sínar ályktanir
út frá því. Flestir ræðumenn voru
sammála um það að hreinræktun
kynjanna væri nauðsynleg og
æskilegust í flestum tilfellum,
enda yrði kynblöndun, væri hún
viðhöfð, ávallt að byggjast á því
að fyrir hendi væru hreinkynja
kostamiklir stofnar, sem hægt
væri að blanda saman. Margar
aðferðir við kynblöndun hafa þó
gefið góðan árangur, t. d. eru öll
nýrri búfjárkyn til orðin við
blöndun eldri kynja. Sköpun
nýrra kynja meÖ kynblöndun er
dó mjög erfið og tímafrek og
krefsi . .strairgs, '7ÚJ!5rflfe -■'pg ná-
kvæmni.
• Bent var á-þaðj-'a'ð í 'visSiitn'tií-
fellum væri einblendningsrækt
hagkvæmari, einkum þar sem
erfitt væri að sameina tvo eðlis-
kosti í sama kyni, en annar þeirra
væri æskilegur hja móðæ'inni en
hinn hjá afkvæminu. T. d. gæti;
í sumum tilfellum verið heppi-^
legt að nota kvendýr af mjólkur--
lagnu kyni og karldýr af hold—
söfnunarkyni til framleiðslir
sláturdýi'a.
Nýjar lífeðlisfræðilegar
niðurstöður varðandi
B bætiefnaflokkinn.
Við umræður þessar kom í
ljós, að margt er enn óljóst um
vítamínin og verkanir þeirra. —
Þarfir búfjárins fyrir B-vítamín
í fóðrinu eru mjög misjafnar eft-
ir því hvort um einmagadýr eða
jórturdýr er að ræða. Gerla-
gróður í meltingarfærum jórtur-
dýra sér að mestu leyti fyrir þörf
þeirra í þessu efni. Hins vegar
getur óheppileg fóðrun í vissum
tilfellum truflað starfsemi gerla
þeirra, sem þarna eru að verki og
orsakað þannig vöntun á B-
vítamínum. Einmagadýr, t. d.
svín og alifuglar eru hins vegar
háðari fóðrinu hvað snertir B-
vítamín.
(Framhald.).
Stúlka,
eða eldri kona, óskast til að
sjá ura lítið heimili nú
þegar.
Bergþóra Eggertsdóttir,
Gránufélagsgötu 11.
Vörubifreið,
í góðu lagi, til sölu. Skipti
á minni bifreið koraa til
■ greina.
Uppl. í síma 1218 og 1311.-
F8Á BÓKAMARKADINUM
Septemberdagar, smásög-
ur eftir Einar Kristjáns-
son.