Dagur - 01.10.1952, Blaðsíða 2

Dagur - 01.10.1952, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 1. október 1952 Berklavarnardagorimi 1952 Á sunnudaginn kemur er hinn árlegi söínunardagur Sambands íslenzkra berklasjúklinga. SÍBS þarf ekki að kytina, það þekkir þjóðin öll. Hitt munu færri vita, að hinn 24. okt. n.k. eru aðeins 14 ár liðin, frá því að nokkrir bjartsýnir menn héldu fund á Vífilsstöðum og stofnuðu sambandið. Svo fá eru árin, síðan baráttan vár hafin. Sterkur er máttur samtakanna, stórir sigrar unnir á svo skömmum tíma. For- sjónin hefur blessað starfsemina ríkulega, fólkið sýnt skilning og fórnfýsi. Og allt það starf,, sem unnið hefur verið af þeim mönn- um, sem staðið hafa í fylkingar- brjósti samtakanna, hefur verið unnið með ágætum, valdir menn í hverju rúmi, menn, sem vinna af dugnaði, mannviti og dreng- skap, menn, sem berjast góðri baráttu til sigurs, menn, sem eygja markið, að vinna á þeim vágesti, er berklaveikin hefur verið og er þjóðinni. Vegna æskunnar í landinu, vegna þeirra mörgu, sem misst hafa starfsþrek og beðið heilsu- tjón og dvelja á hælum og sjúkra húsum af völdum berklaveikinn- ar, verður komið til ykkar á sunnudaginn. Verið þá minnug þess, að sá skerfur, sem hver og einn leggur fram, er hjálp til að ná því þráða marki, sem stefnt er að. Því er heitið á alla, menn og konur, að styrkja sanitökin. — Gerizt félagar í „Berklavörn“! Heitið á „Hlífarsjóðinn“, það mun gefast vel. Takið vel á móti börnunum á sunnudaginn kemur! Ekkert ykkar getur verið full- komlega öruggt fyrir þeim vá- gesti, sem barizt er gegn, en allir geta lagt eitthvað af mörkum til hálpar í baráttunni, og það er kærleiksverk, sem mun verða landi og lýð til blessunar. L. S. Frá Iðnskólanum á Akureyri Nemendur þeir, sem ætla sér að stunda nám í 3. bekk skól- ans næsta vetur, mæti til viðtals og skrásetningar í skólahús- inu á laugardaginn kemur, kl. 4 e. h. Ætlazt er til, að kennsla í bekknum geti hafizt strax eftir næstu helgi, fari fram að deg- inum og verði lokið, ásamt bekkjarprófinu, fyrir jólaleyfi. — Sams konar námskeið fyrir 4. bekkinga hefst eftir jólaleyfið, skv. nánari auglýsingu síðar, og mun því lokið.um mánaða- mótin marz-apríl. Ekki er enn fullráðið, hvernig reynt verður af skólans hálfu að hjálpa nýjum iðnnemum, sem ekki geta sezt í efri bekki skólans án frekari undirbúnings, svo að þeir tefjist ekki við iðnnám sitt skólans vegna, en það mun tekið til athugunar strax Og vitað er, hversu margir þeir eru og hvernig undirbúningi þeirra undi r námið er háttað. Skólagjald er óbreytt frá því sem verið hefur, en verður að greiðast við innritun, og geta nemendur ekki hafið nám sitt í skólanum, fyrr en það er að fullu greitt. Nemendur og iðnmeistarar geta fengið nánari upplýsingar um þetta með því að snúa sér til yfirkennara Gagnfræðaskóla Akureyrar, Jóhanns Frímanns, Hamarstíg 6, sími í skólanum 1241, heimasími 1076. Akureyri, 29. september 1952. Skólanefndin. TRULOFUNARHRINGAR Ásgrímur Albertsson, gullsmiður. Vetrarmaður óskast nú þegar í nágrenni Ak- ureyrar. Þarf að vera vanur kúahirðingu. — Afgr. vísar á. Tvær snemmbærar kýr til sölu með tækifærisverði. Rósa Jóhannsdóttir, Þverá. Herbergi til leigu fyrir kvenmann á ytri brekkunni. — Afgr. vísar á. 2 barnarúm til sölu. — Afgr. vísar á. Stúlka óskast í létta vist hálfan eða állan daginn. Upplýsingar í Helgamagrastr. 12. Sími 1680. Trillubátur, með 21/i hestafls Gautavél, í á- gætu lagi, er til sölu. Fyrir- dráttarnót og lína fylgir. Hag- stætt verð. Upplýsingar gefur Kolbeinn Helgason, Kaupfél. Verkamanna, Sími 1075. Söluskálinn hefur opnað aftur frá kl. 1—6. Alls konar húgögn, fatnaður o. fl. til sölu með tækifærisverði. Sími 1427. Píanó til sölu. 1427. Upplýsingar í síma Lítil íbúð óskast nú þegar. Afgreiðslan vísar á. Lítið herbergi, helz.t með fæði á sama stað, óskast til leigu strax. Sigurður O. Björnsson, Sími 1945. TAKIÐ EFTIR! Selj um næstu daga: KVENKÁPUR, KJÓLA og REGNKÁPUR með 35—50 prósent afslætti. Ásbyrgi h.f. Amerísk skrúf járn með glæru skafti. M E I T L A R Ú R R E K Járn- og glervörudeild NYLON UPPÞVOTT ABURSTAR NAGLABURSTAR Járn- og glervörudeildin Balar - Fötur Jám- og glcrvörudeild. Niðursuðnglös Járn- og glervörudeild'm Aladdin-lampar G L Ö S N E T KVEIKIR Jám- og glervörudeild. Kúlupennar verð frá kr. 7.50. Jám- og glervörudeild. Nýkomið: BOLLAPÖR STAKIR DISKAR SYKURSETT KAFFIKÖNNUR TEKATLAR Jám- og glervörudeild. Herbergi til leigu. fylgt. — Dívan getur Afgr. vísar á. Aðalfundur Bridgefélags Akureyrar verður haldinn þriðjudgainn 7. október, kl. 8 e. h., í Verka- lýðshúsinu við Strandgötu. Herbergi til leigu í Hafnarstræti 85. Sími 1129. Hjalti Sigurðsson. 1-2 stúlkur, eða eldri konur, óskast. Stefán Jónsson, Skjaldarvík (símastöð). Er fluttur frá Rauðamvri 1 að Bjark- arstíg 7. Guðmundur Jónsson, .praktis. gaiðyrkjumaður. Sími 1604. Kynding Tek að mér að kynda mið- stöðvar. Friðgeir Sigvaldason, Ægisgötu- 6-. O O — Vetrarstúlku vantar á fámennt sveita- heiíilili. AfgTt vísar á. Gluggaþéftingar eru nýkomnar. Byggingavörudeild. Pólítúr fyrirliggjandi. Byggingavörudeild. Túlípanlaukar nýkomnir. BLÓMABÚÐ KEA Tóraas Árnason lögfrceðingur ITafnarstræti.93, 4.- hæð S'mú 1443 Ljósaperur 6 — 12 — 32 volta. Frá 15—100 watta. Vcla- og varahlutadeild. Rafmótorar Fjöldi tegunda. Véla- og varahlutadeild. Rifvélar Skrifstofu- og ferðavélar. Smith-Corona, Super Speed. / Véla- og varalilutadeild. Alfa Laval mjalfavélar allar gerðir fyrirliggjandi. Véla- og varahlutadeild. ekltraustir — nýkomnir. Véla- og varahlutadeild. Glansgam er komið. Véla- og varahlutadeild. Einangrunarbönd Véla- og varahlutadcild. Enskar súpur niðursoðnar. OXTAIL-súpa ASPARGES-súpa. SVEPPA-súpa. K JÚ KLING A-súpa GRÆNMTIS-súpa TÓMAT-súpa Kjötbúðir KEA. Hafmrstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.