Dagur - 01.10.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 01.10.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 1. október 1952 D A G UR 3 Nýkomið: Diska-serviettur, margar stærðir. Hillupappír, margir litir. Dúkkulísubækur og lita- bækur, margar teg. Skóla- og skrifstofuvörur í miklu úrvali. Bókabúð Akureyrar. Bæjarabjúgu í dósum eru komin aftur. Kjötbúðir KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sírni 1622. Grænir tómatar Nú er tíminn til að sjóða niður græna tómata til vetrarins. S e n d u m h e i nr ! KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Tómarhálf- tunnurog kúta seljum við. Kjötbúðir KEA. Hafnarstrœti S9. — Simi 1714. Ránargötu 10. — Simi 1622. *HIIIIIIIII|||||||||||||||lllllimill,,,,,,,,,,,|,|,,,,,|||||||,|ll£ NÝJA-BÍÓ Næsta mynd: Orustuvöllur \ Hin fræga M. G. M.-stór- | i mynd, sem hlaut metaðsókn í I I Bandarikjunum 1950, og fjall- 1 I ar um gagnsókn Þjóðverja í I jj Ardennafjöllum 1944. i Aðalhlutverkin leika: i VAN JOHNSON og \ í JOHN HODIAK = Bönnuð börnum innan 12 ára. 1 7ii«immi mi 11111111111111111111111111111111111111111111111111111* SKJALDBORGAR-BÍÓ Aðalmynd vikunnar: | Litli söngvarinn [ = (It Happened in New Orleans) | | Skemmtileg og falleg amer- i i ísk söngvamynd. — Aðalhlut- i i verkið leikur og syngur undra = 1 barnið É BOBBY BREEN íiUiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimi* Ljósmyndastofan er opin frá 1—6 alla virka daga. • G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Nýir ávexfir frá Spáni: V í n b e r M e 1 ó n u r Sítrónur Væntanlegir með næstu ferð frá Reykjavík. HAFNARBÚÐIN H. F. Goddard’s gólfbón Goddard’s húsgagnagljái Goddard’s silfurgljái Goddard’s fægiklútar HAFNARBÚÐIN H. F. \ Barnaskóhlífar nýkomnar. Skódeild KEA. Nokkrar húseignir til sölu. þ. á. m. smábýli í útjaðri bæjarins. Björn Halldórsson. Sími 1312. Nýir ávextir VINBER koma væntanlega í dag. CÍTRÓNUR og MELÓNUR um helgina. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin. og útibú Vinnufafnaður Vefnaðaruörudeild. STENGURNAR OBREYTTAR * EYNIÐ WPte§?Ju : KAFFIBÆTl/ ■#########################################################■ Haustið nálgast Þá fara mœðurnar að hugsa um vetrarfötin handa fjölskylduntii. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins og endranær bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezf islenzku veðurfari og þær fást i fjölbreyttum gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög hagkvæmt. Ullarverksmiðjan GEFJUN Akureyrarbær. Krossanesvérksmiðjan, | TILKYNNING Þann 24. september 1952 framkvæmdi notarius publi- !; cus í Akureyrarkaupstað fjórða útdrátt á skuldabréfum !; bæjarsjóðs Akureyrar vegna Sildarverksmiðjunnar i i; Krossanesi. j! Þessi bréf voru dregin út: !; Litra A, nr. 1 — 27 — 59 — 65 — 67 — 68 — 73 — 79. !; Litra B, nr. 44 - 45 - 69 - 80 - 81 - 93 - 109 - 116 !; - 127 - 128 - 138 - 151 - 153 - 159 - 194. jj Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjald- ‘ kerans á Akmeyri þann 2. jan. 1953. !: V j; Bæjarstjórinu á Akureyri, 25. sept. 1952. jj Steinn Steinsen. Tungumálakennsla íi ENSKA - SPÆNSKA - LATÍNA i; * Einkatímar í ensku fyrir fullorðna; einnig fyrir börn jj !; (2 eða fleiri saman) á aldrinum 10—13 ára. jj ;j Einkatímar í spænsku og í latínu fyrir fullorðna jj j! byrjendur. !; Viðtalstíma frá kl. 5—7 e. h. og 8.30—10 flest kvöld. Séra Hákon Loftsson, !; Eyrarlandsvegi 26. ;j 1 >«##############################################################iá f############################################^################^. Iíaþólsk trú og siðir Fræðsla í kaþólskri trú og um kaþólska siði veitt ein- um eða fleiri í tíma (endurgjaldslaust). Viðtalstími frá kl. 5—7 e. h. og 8.30—10 flest kvöld, Séra Hákon Loftsson, Eyrarlandsvegi 26. Hinir vinsælu söngvarar Leikbræður (kvarfett) halda söngskemmtun í Nýja-Bíó sunnudaginn 5. okt, næstkomandi, með aðstoð Gunnars Sigurgeirssonar. Aðgöngumiðar í Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. og við innganginn, og kosta kr. 15.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.