Dagur - 22.10.1952, Blaðsíða 7

Dagur - 22.10.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. október 1952 D A G U R 7 Hestur tapaður Vorið 1951 tapaðist brúnn liestur, 5 vetra gamall, í með- allagi stór, hárprúður, með mínu hrossamarki, sem er: Ómarkað hægra, lieilrilað vinstra (fremur stutt heilrifa). Þeir, sem kynnu að hafa órðið hestsins varir, eru vinsamleg- ast beðnir að gera undirrituð- um aðvart. Kristinn Jónsson, Ivristneshæli. KV OLDSKOLI minn líefst mánudag 3. nóv. n. k. — Kend verður teikning og myndmótun. — Væntan- legir nemendur komi til við tals fyrir lok þessa mánaðar í Hafnarstræti 88, II. hæð, að sunnan. Jónns S. Jakobsson. myndhöggvari. Kennarar á Norðurlandi! Nokkrir kennarar á Norð- urlandi liafa eigi enn sent svör við spurningum kennaratals nefndarinnar, -og eru þeir beðnii- að gera það hið allra fyrsta, — Munið að senda mynd ' * - -1' ’ ■ ‘ • -4' Þeir,.sem.,ekki liafa fengið ipurningaeyðublöðin, ættu að ikrifa nefndinni. Kcnnaratal á Islandi. Póthálf 2, Hafnar'firði. Leiídistarkennsla Get bætt við 4—5 nemend urn í leiklistarskóla minn í vetur. JÓN NORÐFJÖRÐ. Riffill (magasin), ásamt nokkur hundruð skotum, til sölu. Sírni 1852. Skemmtiklúbburinn ALLIR EITT Dansleikur verður haldinn í Alþýðuhúsinu laugardag inn 25. þ. m. kl. 9 e. h. Félagskort afhent á fimrntu- dag og föstudag á sama stað kl. 8—10 e. h., verð kr. 45.00 á þrjá dansleiki fyrir fasta félaga. Stjómin. Stúlka óskast í vist á gott heimili í Keflavík. Þrennt í heimili. Hátt kaup. U pplýsingár.. í síma 1543 Akureyri. Gúmmístígvél á börn og fullorðna. Skódeild KEA. Karim. skór í miklu lirvali. Skódeild KEA. Karlm. skóhlífar lágar. Skódeild KEA. Karlm. flókaskór á kr. 39.00 Kven. flókaskór á kr. 32.70 Skódeild KEA. Gjöf til Flateyjarkirkju á Skjálfanda. Frá S. og J. kr. 100.00. Kærar þakkir. Jóhannes Bjarnason. N. L. F. A.: Smáramjöl (AlfaAlfa) n ý‘k o" m i ð. Einnig ágæt O o FJALLAGRÖS. Vöruhúsið h.f. Notuð sisallína til sölu ódýrt. Jcirn- og glervörudeild KE/1. Vatnslitamyndir til sölu. Tilvaldar tækifæris- gjafir. Þorgeir Pálsson, Fjó.lugötu 12. (Til viðtals eftir kl. 8 e. h.). Kvenkápa og jakki til sölu í Gufupressa Akureyrar. Herbergi til leigu í Hafnarstræti 85. Hjalti Sigurðsson. Gott berbergi vantar mig, sem næst mið- bænum. Sigurpáll, Símstöðinni. TERTUFOT Járn- og glervörudeild Þvottapottar, 40 1. Þvottavindur Taurúllur Tauklemmur Balar Járn- og glervörudeildin Olíuvélar Olíuluktir Olíulampar, 10 I. Alladín-lampar Hengilampar Flatbrennarar Járn- og glervörudeild Lugtir og dynamóar á reiðhjól, fyrirliggjandi. Véla- og varahlutadeild. Preston-frostlögur fyrirliggjandi. Véla- og varahlutadeild. Hraðsuðukönnur Þrjár stærðir. Véla- og varahlutadeild. Rafmagns- vöflujárn Þrjár tegundir. Véla- og varahlutadeild. Brauðristar Tvær gerðir. Véla- og varahlutadeild. bœ oc^ btyeýffÉ Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Missera- skipti. — F. J. R. □ Rún 595210227 — 1 — Atg.: I. O. O. F. — Rbst.2.—10110228 E: I. O .O. F. = 13410248V2 Lögmannshlíðarsöfnuður! — Messað í Lögmannshlíðarkirkju. kl. 2 á sunnudaginn kemur. — Að guðsþjónustunni lokinni verður haldinn aðalsafnaðar- fundur. — Venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál, sem upp kunna að verða borin. — Sókn- arnefndin. P. S. Sjónarhæð. Samkoma kl. 5 á sunnudag. Jóhann Steinsson tal- ar. Allir velkomnir. Sunnudaga- skóli kl. 1. Öll börn velkomin. Barnastúkan „Sakleysið“ held- ur fund í Skjaldborg næstkom- andi sunnudag kl. 1 e. h. Venju- leg fundarstörf. Kosning emb- ættismanna. Upplestur. Leikþátt- ur. Kvikmynd. Mætið vel og stundvíslega. Áheit á Sólheimaodrenginn. — Kr. 50.00 frá N. N. — Kr. 50.00 frá B. B. Móttekið á afgr. Dags. Áhcit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá J. J. — Kr. 25.00 frá P. Guð- jónsd. Móttekið á afgr. Dags. Nú á dögunum fékk blaðið endursenda póstkröfu frá póst- , stöð einni á, Vesturlandi, rétt- um 11 mánuðum eftir að hún var send héðan. Slík æviiítýri gerazt í öllum landsfjórðung- um á hverju ári. Sýnist ærin ástæða að póststjórnin liafi eft- irlitsmann í förum í milli póst- stöðvanna til þess að líta eftir hvernig þjónustu þeirra er háttað og til þess að vinna gegn því sleifarlagi, að það taki viku og meira að koma blaði stutta bæjarleið, en líkt er algengt þrátt fyrir ágætar samgöngur að öðru leyti. Barnaverndarfélag Akureyrar hefur fjársöfnun fyrir barna- heimilissjóð sinn fyrsta vetrar- dag, laugardaginn 25. þ. m. Verð ur þá seld barnabókin „Sólhvörf" 1952 og merki dagsins. Kvik- myndasýningar verða einnig að deginum í Skjaldborgarbíó og Nýja-Bíó. Á sunnudaginn verður bazar félagsins að Hótel Norður landi kl. 2 e. h. og dansleikur þar um kvöldið. Bæjarbúar! Munið barnaverndar daginn! Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. Fund- ur í Yngstu deild á sunnu- daginn kemur kl. 10,30 f. h. í kapellunin. — Elzta dcild: Fundur sunnudags- kvöld kl. 8,30 e. þ. Áheit á Sólheimadrenginn. Kr. 100.00 frá N. N. — Kr. 100.00 frá x 25. — Kr. 100.00 frá ónefndum. Mótt. á afgr. Dags. Einkennilegt má það kallast, að hættumcrki á þjóðveginum skuli sjaldséðari hér í Eyja- firði og Þingeyjarsýslu en til dæmis simnanlands, því að ástæðan cr ekki sú, að hættu- legir staðir á veginum séu færri hér en þar. Má t. d. nefna, að rík ástæða er til þess að hafa hættumcrki á sunuun stöðum á Eyjafjarðarbraut og á beygjum cins og þeirri í grennd við Lónsbrú, sem varð tveimur. simnlenzkuin bflitni’ erfið sl. sumar. Áhcit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá ónafngr. Mótt. á afgr. Dags. Þörf væri á því að minna bif- reiðastjóra, er aka upp Kaup- vangsstræti eða norður Eyrar- landsveg, að framundan er BARNASKÓLI og því sérstök ástæða til varúðar. — Börnin koma hlaupandi út á götuna framundan barnaskólanum og hagar svo til að skólahliðið er við miðja beygjuna á akbraut- inni og því sérstök ástæða til aðgæzlu. Járnhlið það, sem á að forða því að börnin hlaupi rakleitt út á akbrautina, er mikil úrbót, en ekki fullnægj- andi, því að það cr ekki nógu langt. Þyrfti að lengja það til muna og setja upp skilti á ak- brautinni, til áminningar fyrir bílstjóra, svo sem venja er að gera í Reykjavík og erlendis, þar scm barnaskóli er rétt við akbraut. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 10 f. h. Nánar aug- lýst í barnaskólanum. Einar Eyjólfsson, Grundargötu 7, Sigufirði, átti .75 ára afmæli þann 18. þ. m. Á afmælisdaginn var hann á heimili fósturdóttur sinnar, Jónínu Steinþórsdóttur, Hrafnagilsstræti 12, Akureyri. Þóra Jónsdóttir, Aðalgötu 25, Siglufirði, átti fimmtugsafmæli 20. þ. m. Hún er kunn fyrir störf sín fyrir Góðtemplararegluna og •er nú Stórgæzlumaður unglinga- starfs. Hér voru á ferð í sl. viku dr. Halldór Pálsson liúfjárræktar- ráðunautur og amerískur hag- fræðingm- frá Alþjóðabankan- um og mun för hagfræðingsins hafa verið gerð til þess að kynnast íslenzkum landbúnaði. Er för þessi sett í samband við lánveitingar bankans til fram- kvæmda í sveitum hér á landi, sbr. frumvarp ríkisstjómarinn- ar um lánsheimild til handa stofnlánadcild Búnaðarbankans og til Byggingasjóðs og' Rækt- unarsjóðs. Sunnan hlýviðri hafa verið hér síðutu dagana og hiti allt að 10 stig'um. Fjallvegir allir hér nær- lendis eru greiðfærir og þjóðveg- irnir yfirleitt með bezta móti yf- irferðar. Danska skipið „Kista Dan“ hef- ur að undanförnu losað hér pólsk kol til KEA og Kolaverzl. Ragn- ars Óafssonar h.f. Saumanáinskeið verður haft á vegum Verkakvenanfél. Eining ef næg þátttaka fæst. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 27. okt. kl. 8.30 e. h. stundvíslega. Dagskrá: Kosning og innsetning embættismanna. Erindi, séra Pét- ur Sigurgeirsson. Upplestur. (Ungur rithöfundur les upp úr verkum sínum.) Strandark. Kr. 30.00 frá M. M. Móttekið á afgr. Dags. Áheit á Vinnuhælissjóð Krist- neshælis .Kr. 50.00 frá A. R. — Móttekið á afgr. Dags. Fíladclfía. — Opinberar sam- komur eru í Lundargötu 12 sunnudaga og fimmtudaga kl. 8.30 e. h. Söngur — fjórsöngur (fjórar stúlkur). leikið undir á mandólín, sög og gítara. Allir velkomnir. — Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. — Telppafundir (saumafundir) hvern miiðvikud. kl. 5.30 e. h.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.