Dagur - 19.11.1952, Blaðsíða 6

Dagur - 19.11.1952, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 19. nóv. 1952 !Hin gömlu kynni J Saga eftir JESS GREGG jL 5. DAGUR. (Framhald). eftir heima, en hins vegar tókst honum ekki að fá hana til þess að taka þjónustustúlkuna með sem fylgdarkonu. Hún sagði við hann í þetta sinn: „Ef fyrir- ætlanir þínar eru svo syndsam- legar, að eg þurfi á fylgdarkonu að halda, þá ert þú ekki hæfur félagsskapur fyrir hreina mey eins og þjónustustúkan okkar er.“ Og útkoman varð sú, að þriðja sætið var autt þetta kvöld. „Eg hef alltaf haft grun um,“ sagði hún, „að það hafi alltaf verið þess vegna, sem Theo bað mín svo fljótt eftir þetta óperukvöld. Honum fannst að hann hefði þegar stigið of langt með því að fara út með mér án fylgdarkonu.“ Eina barnið, sem hún eignað- ist annað árið sem hún var gift, lifti ekki nema eina viku .Bar- ónessan gekk í sorg heilt ár á eftir. í vinnubók Elísabetar voru fáfróðu halda að gáfur séu þeirra uppbót fyrir óblíð lífskjör. Það fór því óskaplega í taugarnar á kennurum mínum að eg skyldi hafa allt í senn, gáfur, fegurð og auðæfi. (Framhald). margar blaðsíður af slíkum at- hugunum, og síðast var þetta skráð, í örvæntingu,, að því er virðist: Eg hef nú í heilar tvær vikur reynt að skilja hug baróness- unnar og tilgang hennar, til þess að geta sk.ýrt verk hennar. En eg get ekki fundið tiljjang ité sk-ynfeámléga ' skýringú 1 á neinu. Hér ér 'ekkert nemá logagyllt yfirborð duttlunga og kenja. Enu þó hlýtur þessi kona að búa yfir heitum tilfinningum, hjartahlýju og einlægni, annars hefði hún aldrei getað náð valdi á manni eins og Wrenn. Það^hlýt- ur því að vera mér að kenna en ekki barónessunni, hversu skammt eg kemst áfram í þessu starfi mínu, hugsaði Elísabet. Hún fletti blaði í bókinni og skrifaði: „Kæri Harry! Eg er búin að reyna að komast af stað með þessa bók, en án árangurs. Mér er ómögulegt að festa hugann við efnið eða komast á neinn rek- spöl.“ Það mundi ekki standa á svari frá honum, hugsaði hún. „Hvers vegna ekki? Hvað er að?“ Skyld hún þá þora að svara: „Það er þér að kenna, Harry, allt þér að kenna. Hvernig á eg að skrifa eða starfa þegar allt sem eg get gert er að hugsa um þig? Ef þú vildir aðeins leyfa mér að fá fullvissúf verða örugg, um ör- lög mín, hvort þú munt nokkurn tíman bera hlýjan hug til mín, þá.... “ Gæti hún skrifað honum á þessa leið? Hún herpti saman varirnar, reif blaðið úr bókinni, vöðlaði því saman og fleygði því í opinn erin- eldinn. —o— Barónessan þagnaði andartak, meðan hún var að ná andanum, en hélt svo áfram: „Eg var rekin úr skólanum," sagð hún. ^Ekki af þvi að eg væri slakur nemandi. Eg hafði náttúrlegar gáfur fyrir stærðfræði og eg gat tekið þátt í kappræðum. En þeir fátteku og Bezta sultan. Ódýrasta sultan. BÆNDUR! Alfa-Laval mjaltavéladæla, •ásarht 1J4 . HK-mótör, til sölu með tækifcferisverði. Afgr. vísar á. Úllenf kex alls konar, í pökkum og lausri vigt Kaupfélag Eyfirðinga N ýlendu vörudeild og útibú Flatbrauð n ý b a k a ð Soðið brauð nýsteikt ALLA DAGA! Kjötbúðir KEA. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. LYFTIDUFTIÐ sem þér getið treyst. Skemmtiklúbburinn ALLIR EITT heldur dansleik í Alþýðu- húsinu laugardaginn 22. nóv. n. k. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Borð ekki tekin frá. Salurinn opnaður kl. 9. STJÓRNIN. Símanúrner mitt er: > 18 2 3. Hjálmar Helgason, . bifreiðastjóri, Fjólugötu 3. Hvað er í fréttum, hvað skal fara? Hvar er bezta skemmtunin? óhikað því allir svara: Eldridansa klúbburinn. á laugardagskvöldið kl. 10, í LÓNI. Ölgerðarpakkar fást í Brauðgerð Kr. Jónssonar í góðu lagi, til sölu. Ný-yfir- farinn á viðgerðaverkstæði, með nýju húsi (tvöföldu), á góðum dekkum. Bíllinn verður til sýnis n. k. föstu- dag, kl. 10—12 og 2—4, í Kaupvangsstr., fyrir fram- gömlu slökkviliðsstöðina. Eir-þvottapottar Nokkur stykki vandaðir eir-þvottapottar til sölu. Guðjón Eymundsson. Sími 1048. Kvíga, þriggja mánaða, til sölu. Verður seld fyrir uppeldis- kostnaði. Afgr. vísar á. Kven-armbandsúr tapaðist á leið frá Gagn- fræðaskólanum að Bjarma- stíg 7. Vinsaml. skilist í Bjarmastíg 7, gegn fundar- launum. Óskilakind I haust var í óskilum í Öxnadalshreppi hvít lamb- gimbur. Mark: Fjöður fr. tví- bitað a, h., blaðstýft fr. v. Réttur eigandi sanni eigna- rétt sinn fyrir undirrituðum, er greiðir andvirðið. Efstalandi, 17. nóv. 1952. Gestur Sæmundsson. «11111111111 iii m iiiiiiiu iii in iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"111 - ffi Ársfagnaður Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju § verður haldin að Hótel IvEA sunnudaginn 23. nóvember n. k., : í kl. 8.30 e. h., með sameiginlegri kaffidrykkju. Hátiðin sett: séra Friðrik J. Rafnar, vigshibiskup. | l Avörp og minni flytja: Sigurður Leósson M.A., Hrönn Sveins- \ E dóttir G.A., Bolli Gústafsson M.A., Njörður Tryggvason G.A., \ Snjólaug Jónsdóttir G.A. I i \ I Einleikur á pianó: Agnes Haraldsdóttir. | | Einleikur á klarinett: Finnur Eydal. f [ >\i l i Afhending verðlauna fyrir iþróltir á Iiðnu sumri. Í Jóhann Konráðsson og Sverrir Pálsson syngja. \ Almennur söngur. * Stutt kvikmynd: Northcrn Story, mynd um ísland, i tekin af brezkum kvikmyndatökumönnum. I ❖ i Aðgöngumiðar kosta fimmtán krónur. — Eru miðarnir afhentir \ hjá gjaldkerum deildanna og einnig hjá sr. Pétri Sigurgeirssyni. i Stjórnin. 1111111 ............................................ «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiii><iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iii|||III>,iiiii< I GLÆSIBÆJARHREPPUR! Þeir útsvarsgjaldendur í Glæsibæjarhreppi, sem enn Í hafa ekki greitt útsvör sín eða ekki lokið greiðslu þeirra Í og greiða þau ekki nú af vinnulaunum, ejAk VJinntir á | að gera skil hið allra fyrsta. í ' ODDVITINN iiiiiii»imui4immuuiuii'Hiú'*,,,m Ovamaltine Tvær litlar teskeiðar Ovamaltine í einn bolla af mjólk eða vatni. Hollur og hressandi drykkur fyrir !; börn og fullorðna. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.