Dagur - 29.11.1952, Side 3
Laugardaginn 29. nóvember 1952
D A G U R
3
Hjartans pakkir til allra vina og vandamanna, sem
glöddu mig á sextugsafmceli minu, þann 23. nóvember
síðastliðinn, með gjöfum, skeytum og heimsóknum.
Guð blessi ykkur öll.
KJARTAN ÓLAFSSON, Miklagarði.
'T*>r<>»*>»*>»'>T*>T*>n*T*>i*>T'>»*>»V>n>t<>i*>T*>T'>n>t*>iLV>*>i*>»*>ti>T<>»í>T<>í>i*>|WiF%Wi<>Í0i0Í*íi0ff>Í0Í*>t0Í0|0Y«Vi*>*0>*
Borðið þér nægiiega
mikinn ost?
Kaupið heila osta, það er ódýrara. Skerið bita af ost-
inum, sem endist 2—3 daga, Smyrjið sárið á ostinum
með smjörlíki. Skafið smjörlíkið af, þegar næst er tekið
af ostinum, og smyrjið sarna smjörlíkinu á aftur.
w» n •*
Osturinn eykúr hollustu máltíðarinnar, og ætti aldrei
að vanta á borðið. Ostur og gott brauð er boðlegt öll-
um gestum, þótt ekki sé annað til með kaffi og te.
Ostur á alltaf að vera til á öllum heimilum.
Sambánd ísl. samvinnufélaga
fc^>n>n>n>n>nnn>in>n>n>n>Tt>n>n>|í>n>n>n^n>nn^>n>n>n>n^n>n>n>n>n>nnn>n>n^n>n>nkn>nkn>n^n>n>n>n>n>n b
Auglýsið í Degi
IWWKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKKHKHKH5
Hominy FEED fóðrið kostar kr. 107.00
pokinn eða kr. 2.38 kgr.
Verzluiiin Eyjaf jörður h.f.
Um helgina:
í fylgsnum
frumskógarins !
\ með I
e JOHNNY SHEFFIELD. !
*
\ Myndirnar: Meistarar tón- \
| mna og Alpjóðadansmeyjar í
\ verða sýndar í síðasta skipti 1
um hejgina. i
Ljósmyndastofan
er opin frá 1—6 alla virka
daga.
G. Funch-Rasmussen,
Gránufélagsgötu 21.
Tómas Árnason
lögfræðingur
Hafnarstæti 93, 4. hæð.
Sími: 1443, 1628.
Viðtalstími: Kl. 1.30-3.30.
Laugardaga kl. 10—12.
Trúlofunar-
hringar
alltaf fyrirliggjandi.
Sigtryggur og Eyjólfur,
gullsmiðir,
Skipagötu 8, Akureyri.
Sírni 1524. - Pósthólf 116.
Herbergi
til leigu. — A. v. á.
Til sölu
er JEPPABIFREIÐ með
mjög vandaðri yfirbygg-
ingu og nýupptekin (bor-
uð), ef viðunandi boð fæst.
Skipti á fólksbifreið koma
til greina. — Uppl. gefur
afgr. Dags.
Skólastúlka
gctur tekið að sér að GÆTA
BARNA á kvpldin. — A. v. á.
Vörubifreið
til sölu. Uppjýsingar hjá
BJARNA KRISTINSSYNI,
Bílgsölunni.
Vefurinn er kominn!
Þá fara mœðurnar að hugsa um vetrar-
fötin handa fjölskyldunni.
Gefjunördúkar, garn og lopi
verða nú, eins og endrancer, bczta skjólið
gegn velrarkuldanum.
Gefjunarvörur henfa bezt
islenzku veðurfari, og pcer fást i fjöl-
breyttum gerðum, miklu litaúrvali, og
verðið er mjög hagkvcemt.
Ullarverksmiðjan Gefjun
Karlmannaskór
Ný gerð tekin upp í dag.
Skódeild KEA.
Til sölu:
Kola-miðstöðvarketjll, 2,2
m2. — Einnig Rafha-eJdavéJ
í ágætu ásigkomulagi. —
Tækifaerisverð.
Uppl. í Strandgötu 33.
Sími 1120.
KAFFIBÆTl/
BÆNDUR!
Verð á skinnum og húðum hefur stór-
hækkað hjá okkur.
Verzlunin Eyjaf jörður h.f.
r########################J