Dagur - 13.12.1952, Blaðsíða 7

Dagur - 13.12.1952, Blaðsíða 7
Laugardaginn 13. desembcr 1952 D A G U R 7 Góður trillubátur, 5 tonna, með veiðarfærum, til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Semja ber við Þórð Ólafsson, Garðshorni, og Bergstein Garðarsson, Felli, Glerárþorpi. Niðursuðuvörur til jólanna: Gr. baunir kr. 3.45 ds. Gulr. & gr. b. - 6.10 - Gulræfur - 7.15 - Blómkál - 8.00 - Hvítkál - 9.80 - Grænmefiss. - 5.20 - Gaffalbitar - 5.40 - Rækjur - 7.55 - Sardínur - 5.25 - Jarðarb.sulía -14.85 - Hindb.sulfa -12.95 - Marmelade -11.55 - Rauðrófur -10.50 - Aspargus -12.60 - Gúrkur -14.15 - Pickles -14.75 - Salaf útl. -11.70 - Capers - 8.90 gl. Mayonnaise -10.00 - Salad Cream - 9.85 - Sandwich - 6.45 - Tómafsósa - 8.65 - H. P. sósa - 9.00 - Chef sósa - 7.00 - Handy sósa - 8.30 - Worcesfer s. - 5.55 - Bara að hringja, svo kemur það! Kjötbúðir KEAv 'i Hafnarstræti 89 — Sími 1714 Ránargötu 10 — Sími 1622 Jólavörur ■ ■ Jólaservíettur Jólasveinar (glansmyndir) Jólaspil Jólagarn (margar tegundir) Jólapappír Jólacellophönpappír Jólasálmar Englahár Jólarenningar Blómapappír Loftskraut Jólaglansmyndir Jólakort í tniklu úrvali, verð frd kr. 0.50 Leir Litabækur í miklu úrvali Dúkkulísur margar tegundir Barnabækur enskar, gullfallegar og skemmtilegar Og ótdl ótal margt fleira! Gerið svo vel að líta inn til okkar! Bókaverzlunin Edda h.f. Sími 1334 — Akureyri Munið glæsilegu barnabækurnar með hreyfanlegu litmyndunum. Þær heita: Tumi þumall Þyrnirósa Bangsafjölskyldan Fegurðin og dýrin Bókaverzlunin Edda h.f. Sími 1334 — Akureyri Ritsafn Jóns Trausta I.-Vlll bindi, seljum við í góðu bandi á aðeins kr. G40.00. Bókaverzlunin Edda h.f. Akureyri. Nýtt - Nýtt - Nýtt! DIVANTEPPI í átta litum og mörg- O O um gerðum. ★ -K ★ GÓLFDREGLAR, 90 cm breiðir, marg- ir litir. — Önnur litasamsetning á ★ * ★ ULLARTEPPIN þjóðfrægu í mörgum fallegum litum. ★ * ★ Þcgar þcr veljið jóldgjöfina, þd hafið ofangreindar vörur í huga, sem allar miða að þvi að auka híbýlaþrýði og skaþa sameiginlega gleði fyrir alla fjölskylduna. Ullarverksmiðjan Gefjun. i ^r#############################################################,) r Ur bæ og byggð I. O. G. T. — Stúkan ísafold- Fjallkonan nr. 1 heldur fund n.k. mánudag kl. 8.30 e. h. í Skjald- borg. Fundarefni: Venjuleg fund- arstörf. Inntaka nýrra félaga. Kosning embættismanna. Síðari umræða um aukalagabreytingu. Jólavaka: Jólasaga, söngur, ann- áll o. fl. Á jfundinum verða af- hentir frímiðar á kvikmyridasýn- ingu í Skjaldborgarbíói. — Fjöl- mennið á fundinn. Nýir félagar alltaf velkomnir. Guðspekistúkan „Systkina- bandið“ heldur fund þriðjudag- inn 16. þ. m .kl. 8.30 e. h. á venju- legum stað. — Jólafundur. Til sjúkrahússins á Akureyri. Kr. 150.00 frá J. F .— Mótt. á af- greiðslu Dags. Áheit og gjafir til Svalbarðs- kirkju S.-Þing 1951. Gjöf frá J. Þ. kr. 50.00. — Áheit frá Sigríði Guðmundsdóttur kr. 300.00. — 1952. Áheit frá Helgu Laxdal kr. 200.00. — Áheit frá ónefndum kr. 100.00. — Áheit frá Hauk Berg kr. 250.00. — Áheit frá Stefáni Ásgeirssyni kr. 10.00. — Með þökkum móttekið. Benedikt Baldvinsson. HÚSGOGN BORÐST OFUSETT úr eik, birki og hnotu. Einstök BORÐST OFUBORÐ og stólar. SKRIFBORÐ úr birki og eik. SÓFABORÐ úr eik, birki og mahogny. STOFUSKÁPAR úr birki. BÓKAHILLUR úr eik og birki. SKATTHOL úr birki, mahogny og linotu. VERKSTÆÐI ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR & CO. - Sími 1120 - 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555Í555555$555555555555555555^ Mancheitskyríur og bindi í fjölbreytíu úrvali Nátíföí Nærföt, sfutt og síð Hálsklúfar úr silki Hanzkar, með laifíbskinnsfóðri Axlabönd Sokkabönd Sokkar í fjöfbreyttu úrvali VefnaðarvörudeUd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.