Dagur - 14.01.1953, Side 3
Miðvikudaginn 14. janúar 1953
D A G U R
3
Jarðarför
ÖNNU S. ARNADÓTTUR frá Drangsnesi,
sem andaðist G. þ. m., fer fram frá hcimili hennar, Munka-
þverárstræti 21, Akureyri, fimmtudaginn 15. þ. m., kl. 1 e. h.
Börn, tengdabörn og barnaböm.
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og
jarðarför
MAGNEU E. JÓHANNSDÓTTUR, Hallfríðarstaðakoti.
Vandamenn.
Þakkn hamingjuóskir og skeyli á afmœlisdegi mínum.
Sérstaklega þakka ég frœndfólki minu i Torfufelli og á
Akureyri fyrir hina veglegu gjöf, er það fœrði mér, og
óska öllum árs og friðar.
BJÖRGVIN JÚLÍUSSON.
írtíOWÍHKHKHKHSÍHKHKHKHKHWHKHSmH^íKHKHKHKHKHKHKSOÍHKtl
fi ' ' ''...- ...............- ----
AUGLÝSING
nr. 4/1952
frá Innfiutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23, septem-
ber 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif-
ingu og afhendirigu vara, hefur verið ákveðið að úthluta
skuli' riýjuiri' ‘ákömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúár
1953. Nefriist .liann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐ-
ILL 1953“' prentaður á hvítan pappír með bláum og
rauðum lit. Gildir hann samkvæmt því, senr hér segir;
Reitirnir: SMJÖRLÍKI 1—5 (báðir meðtaldir) gikli fyr-
ir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir
þessir gilda til og með 31. marz 1953.
Reitirnir: SMjÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömin-
um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reitir þessir
gilda til og með 31. rnarz 1953.
Eins og áður hefur verið auglýst, er verðið á böggla-
smjöri greitt niður jafn og mjólkur- og rjómabússmjör.
„FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhend-
ist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis
skilað stofni af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI
1953“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæð-
ingardegi og ári, eins og form hans segir til um.
Reykjavík, 31. desember 1952.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs.
Rafvirkjar!
Duglegur og velvirkur rafvirki, með réttindum, getur
fengið framtíðar-atvinnu á Dalvík, með því að vera bú-
settur á staðnum.
Mjög auknir atvinnumöguleikar verða fyrir hendi,
er straumurinn frá Laxárvirkjuninni nýju verður leidd-
ur til þorpsins, sem væntanlega mun verðá lokið á
þessu ári.
Upplýsingar veitir Kristján Jóhannesson, Dalvík,
sími 38.
Rafveitunefnd Dalvíkur.
1 SKJALDBORGAR-BÍÓ
i Næsta mynd: |
\ Orlof í Sviss !
I JSwiss Tour) |
H Hrífandi iögur og skemmti- |
1 leg amerísk mynd, er gerist í :
Í hrikafþgru umhverfi Alpafjalla. |
Aðafhlutverk:
CORNEL IVILDE
JOSETTE DAY
! SIMONE SIGNORET |
1 Ennfremur sýna listir sínar |
É lieims- og Olympíu-skíðameist- |
| ararnir Otto Farrer og Eddy r
I Reinalter og fleiri.
í Danskur skýringartexti. i
'MMMMIMMmMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMM*
•llllllllllllllll.MIIIIIIIIIMIIIIIMM.Illlllll.1111
NÝJA BÍÓ
í kvöld:
I Játning syndarans 1
I (The Crreat Sinner)
Í Amerísk stórmynd frá M. I
í G. M„ með mörgum þekkt- i
Í ustu leikurum Bandaríkj- |
í anna, svo sem:
Gregory Peck \
Ava Gardner
\ Meliuyn Douglas
I o. fl.
tMiiIIMMIIMIIIIIMMIMMIMMIIMMIMMIIMIMIMIIIIMMMMMt
Jörðin YTRI-KOT
i Norðurárdal i Skagafirði
er til sölu nú þegar. — Tilboð-
um sé skijað til undirritaðs,
fyrir 5. apríl n. k.
Kristján Magnússon,
Þrastarhóli,
Eyjafirði.
41 h u g i ð!
Get tekið að mér að skreyta
garða yðar með smá-stand-
myndum eða gosbrunnum.
Eftir yðar eigin smekk.
Talið við mig sem fyrst.
JÓNAS K. JAKOBSSON,
Brekkug. 15 eða Hafnarstr. 88.
r
Iþróttamenn og konur.
ungir sem gamlir!
íþróttanámsskeið verSur á veg-
um K. A. í íþróttahúsinu næstu
mánuði, ef næg þátttaka fæst. Öll-
um er velkomið að taka þátt í nám-
skeiðinu.
Kennt verður f eftirtöldum
greinum:
Leikfitni kiienna:
kennari Þórh. Þorsteinsdóttir.
Leikfimi karla:
kennari Höskuldur Iiarlsson.
Frfdlsar iþróttir karla,
Körfuhandbolti karla og kvenna:
kennari I.eifur Tómasson.
Handknattleikur kvenna:
kennari Höskuldur Karlsson.
Han'dknalileikur karla:
kennari Haraldur Sigurðsson
Knattsþyrna:
kennari ekki ákveðinn.
Gtima á vegum I. D. A.:
kennari Haraldur Sigurðsson
Námskeiðið liefst nk. mánudags-
kvöld.
Væntanlegir þátttakendur gefi
sig fram við Ilarald M. Sigurðsson
iþóttakennara, í síma 1617, f. hád.
Hjartanlega þakka ég frœndfólki mínu, vinum og
samstarfsmönnum fyrir heimsóknir, höfðinglegar gjafir
og heillaóskaskeyti á afmeeli minu 10. janúar.
Guð blessi ykkur öll.
Jónas Jóhannsson FrankUn. §
SKH>®<HKHS<HKH>lS<H5<H><H><HKHKBKHKH><HHH><HriS<HriWHKHKH>ri<HÍ-
KKhKhKhKhKhKhKhSíKbKhKhKbKbkhKhKBKbKHKhKhKhKhKbísh
ÞaJika innilega gjafir og heillaóskir á fimmtugsafmæli
minu 3. janúar síðastliðinn.
Óska ykkur öllum gleðilegs árs, gœfu og gengis.
Beneclikt Júlíusson, Hvassafelli.
FKhKhKhKhKhKhKhKhKhKKHKhKbKbKhkbkhKbKhKhKi-ÍhKhSSHíö-
Nr. 17/1952
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á brauðum í smásölu:
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr.kr. 4.55
Normalbrauð, 1250 gr.
4.55
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þvngd en að
ofan greinir, sktdu þau verðlögð í hlutfalli við ofan-
gi'eint verð.
A þeim stöðum, sent brauðgerðir eru ekki starfandi,
.má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks-
verðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera
kr. 0,20 liærra en að framan greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. janúar
1953.
Reykjavík, 31. desember 1952.
V er ðlagsskr if stof an.
OLAFSFIRÐINGAR!
Ákveðið hefur verið að liafa ÞORRABLÓT fyrir
Ólafsfirðinga þá, sent búsettir eru í bænum og nágrenni.
Þorrablótið verður haldið í Alþýðuhúsinu laugardag-
inn 31. janúar n. k., kl. 7.30 e. h„ ef næg þátttaka fæst.
Áskriftarlistar liggja framm i í Nýlenduvörudeild
ICEA, Verzl. Axels Kristjánssonar h.f. og Verzl. Hekla.
Jafnframt verða gefnar upplýsingar í símum 1849 —
1770 og 1868.
L
NEFNDIN.
Frá Húsmæðraskóla Akureyrar
Námskeið í að sníða og taka mál hefjast í skól-
anum eftir 20. þ. m.
Einnig verða haldin matreiðslunámskeið.
Upplýsingar í síma 1199.
Valgerður Árnadóttir.
Bifreiðaeigendur!
Munið að þér fáið hvergi hagkvæm-
ari bifreiðatryggingar en hjá oss. —
Síðastliðið ár greiddum vér 14.500.00
í arð til bifreiða í Akureyrar-umboði.
Munið! Uppsagnarfrestur á bifreiðatrygging-
um er til 31. janúar 1953.
Vátryggingadeild KEA.