Dagur - 25.02.1953, Side 5

Dagur - 25.02.1953, Side 5
Miðvikudaginn 25. febrúar 1953 D A G U R 5 Er áfengisverzlun nauðsynleg á Akureyri? Eftir Eirík Sigurðsson, yfirkennara í síðasta blaði íslendings ritar Sveinn Bjarnason grein um væntanlega atkvæðagreiðslu hér um lokun vínbúðarinnar. Talar hann þar skýrt máli andbanninga og víndýrkenda og telur skaðlegt að takmarka nokkuð sölu eða dreifingu áfengis. Jafnframt er greinin öll rangfærslur um af- stöðu templara og annarx-a bind- indismanna og minnir mjög á ái'ásai’greinar þær á bindindis- samtökin,sem komið hafa í versta sorpblaði Reykjavíkui’. Verður því ekki hjá komist að taka rit- smíð þessa lítið eitt til athugunar. Það er kunnugt, að Góðtempl- arareglan og önnur bindindis- samtök eru til orðin til að draga úr því böli, sem af áfenginu leið- ir. Og bindindissamtökin vinna að þessum málum á tvennan hátt: Með persónulegri bindindisboðun og með því að hafa áhrif á áfeng- islöggjöfina, takmarka sem mest sölu og di’eifingu áfengi’a drykkja. Er það gert með það fyrir augum, að koma í veg fyrir, að menn venjist á þessa skaðlegu nautn, og vínið. sé ekki auðfengið fyrir di-ykkjusjúka menn, sem eru á valdi nautnarinnar. í grein S. B. ræður allt annað sjónarmið. Öll greinin er áróður fyrir því, að vinkaupendur geti fengið vínið á sem auðveldastan hátt, án tillits til þess hvaða áhrif það hefur fyrir einstaklingana. — Framfærslufulltrúinn hefur ekk- ert við það að athuga, að hér sé opin vínbúð, svo að fátækir, di-ykkfelldir heimilisfeður geti þar eytt kaupinu sínu. Báðum er okkur þó kunnugt um, hve mörg heimili hér hafa orðið ósjálf- bjai-ga og jafnvel sundrast af þessum sökum. Um síðustu áramót ákvað Bjarni Benediktsson, dómsmála- ráðherra, að lögin um héraðabönn skyldu öðlast gildi. Bindindis- menn hafa fagnað þessari ákvöi’ðun. Á þessu ári ei-u liðin 20 ár síðan kjósendur hafa fengið að láta álit sitt í ljós á þessu máli. Það er lýði’æðislegt, að íbúar bæjanna fái að ákveða það sjálfir með atkvæðagreiðslu, hvort þeir vilja hafa áfengisverzlun eða ekki. Og þetta fyrirkomulag er ekki aðeins „bjánalegar vanhugs- anir“ íslenzkra bindindismanna, svo að notað sé eitthvað af mál- blómum S. B. Fi’ændur okkar, Noi’ðmenn, hafa þetta fyrirkomu- lag. Eg veit ekki betur en að Ála- sund, vinabær Akureyrar, sé þurr bær, þ. e. þar sé hvorki áfengisvei-zlun eða áfengisveit- ingar sterkra drykkja í veitinga- húsum. Hvers vegna ættum við þá ekki líka að geta komist af án áfengisverzlunar? Eg er þess full- viss, að við værum miklu betur settir, ef hún væi’i engin, og lok- un hennar mundi draga hér mikið úr drykkjuskap. Áfengi er ekki nauðsynjavara. Það er eiturlyf. Þess vegna er áfengisverzlun líka annars eðlis en verzlun með aðrar ; vörur. Meha að segja ekkert j sambærilegt að verzla með kaffi ; og áfengi, þó að S. B. sjái engan ; mun á þessu tvennu. S. B. er með mikla spádóma um hræðilega leynisölu hér, ef vín- búðinni verði lokað. Eg læt hann einan um þá spádóma. Vill hann með þessu hræða menn frá því, að gi-eiða atkvæði með héraðs- banni. Eg veit ekki betur en að almennt sé talið að talsverð brögð séu hér að leynisölu við hliðina á áfengisverzluninni. En við lokun hennar ætti að verða léttara að hafa uppi á leynisölum. S. B. minnist á fjárhagslegt tap bæjarins við lokun vínbúðarinn- ar. Hér virðist mér ályktanir greinarhöfundar einnig nokkuð yfii’borðskenndar. Hann minnist ekkei’t á þá hi-æðilegu fjárfúlgu, sem vínverzlunin sýgur út úr bæjarbúum ái’lega. Árið 1951 seldi áfengisverzlunin hér fyrir 6.174.270 krónur, og 1952 fyi’ir 5.7997.757 krónur. Að vísu skal það viðui’kennt, að bæjarbúar kaupa ekki allt þetta áfengi, en þó sennilega meiri hluta þess. „Tekjur" bæjarbúa af áfengis- verzluninni líta þá þannig út, að héðan eru sendar 6 milljónir til Reykjavíkur, en fjórðung millj. fáum við í staðinn. Þetta þykja S. B. svo hagkvæm viðskipti, að þau rnegi ekki hverfa. Andbanningar hafa löngum haldið því fram, að allar hömlur á sölu áfengis séu skaðlegar. En eg get ekki stillt mig um að minna á það, að þau tvö ár-, sem fullkomið vínbann var á íslandi, 1916 og 1917, framdi enginn ís- lenzkur maður glæp og fangelsin voru tóm. En eftir 1935 að stei’ku vínunum var hleypt inn í landið mcð atkvæðum andbanniiiga hef- ur di’ykkjuskapur stói’lega aukizt, afbrotum fjölgað, og nú rúma fangelsin ekki líkt því alla þá, sem gerast brotlegir við lögin. Það er þetta ástand, sem áfengið skapai’. Það er þessi pai-adís, sem málsvarar áfengisins vilja ekki missa. Það má ekki di-aga úr áfengishættunni og þeir, sem fyr- ir því bei-jast eru bornir alls kon- ar óhróðri. S. B. segir á einum stað í grein sinni: „Templarar, sem ekki verður annað séð en séu í álögum hvers konar vanhugsana, telja sölu áfengra drykkja bezt skipað með leynisölu eingöngu." Svona lúalegar getsakir eru í raun og veru ekki svara verðar. Allir vita, að templarar bei’jast gegn áfeng- isnautn í öllum myndum. Þetta er hliðstætt við það, að bindindis- menn héldu því fram, að mál- svarar áfengisins vildu hafa opna áfengisbúð, svo að drykkfelldir menn gætu drukkið sig í hel! En slíkan málaflutning mun enginn bindindismaður láta sér til hugar koma. S. B. telui’, að það sé blekking, „Tökum ísland í tog i norður á pól!“ Stalín nefndur 367 sinnum í rúss- neska almanakinu fyrir þefta ár Tímaritið „The Norseman“, i j sem gefið er út í London og = = fjallar aðaliega um norræn É \ málefni, birti í jan.—febrúar \ = heftinu, sem nýlega hefur bor- i É izt hingað, grein um landhelg- É É isdeilu Breta og fslendinga og = É er þar sanngjarnlcga á málum É É haldið og samvizkusamlega frá = 1 málurn skýrt. Eftir að ritið É É hefur rakið sögu málsins, scg- j | ir m. a. á þcssa leið í greininni: \ !„.... Hvað sem líður sann- j j leiksgildi aðdróttana, sem I | heyrast frá sumum fslending- ; = um og frá stjórnmálamönnum ; j brezka Verkamannaflokksins,; | um að brezkir togaraeigendur ! j séu að reyna að skapa einokun ; ! með því að fyrirbyggja land- ! ! anir á íslenzkum fiski, er eng- ; é in vafi á því, að andúð og reiði ! þeirra manna, sem fiskveiðar | stunda, er engin uppgerð. Er ! svo að sjá, sem tilfinningar séu j Iieitari í Hull og Grimsby nú É en var í deilunni við Noreg. ! Ástæðan er sennilega, að ráð- I stafanir fslendinga komu ! snöggt og óvænt, en togara- ! skipstjórar höfðu í áratugi | þekkt kröfur Norðmanna. Á ! meðal togaramanna í Grimsby, ! sem hæst hafa, er ekki óal- j gengt að heyra sagt sem svo: lússuin eignaðar allar helztu uppfinningar síð- ari alda - Bandaríkjamenn nefndir „mannætur“ í hinu opinbera rússneska al- manaki fyrir árið 1953 er Jósef Stalín forsætisráðhei-ra nefndur 367 sinnum. Ágæti hans er lof- sungið þar í 20 kvæðum. Af hon- um má sjá þar 12 myndir í ýms- um stellingum. Rifjað er upp við marga daga ársins, hvað þá sé langt liðið síðan hann birti þessa eða hina grein sína um pólitísk efni í blöðum og tímai’itum. Þetta almanak er géfið út af ríkisútgáf- unni Gespolitzdat og upplagið er sagt vera 15 milljónii’. „GIæp.unenn“ og „mannætur“. í almanakinu eru 12 greinar um Bandaríkjamenn og Bandaríkin og eru hai-la svæsnar flestar. Ein greinin heitir: „Óvinir mann- kynsins“. í henni koma fyrir orð eins og „glæpamenn“ og „mann- ætur“ og „morðingjar“. Greinar eru einnig um Breta, Frakka, Tyrki og Gi’ikki og fá þeir litlu betri úti-eið. Skrípamyndir eru í bókinni af helztu sjórnmálaleið- togum hins vestræna heims. Ætlað að cfla þjóðemiskennd. Bók þessai’i er ætlað m. a. að efla þjóðernisvitund almennings: Þar er til dæmis greint frá 30 meiri háttar uppfinningum, sem sagt er að Rússar hafi manna fyrstir gei't og eru þessar nefndar m. a.: Radar, sjónvarp, útvai-p, Drýstiloftshreyflar, gufuvélin, rafmagns-glóðarlampinn, beltis- di’áttarvélin o. s. frv. Þá er svo frá skýrt, að rússneskir flugmenn hafi fyrstir manna flogið í þrýsti- loftsflugvél, og fyi’stir í 4-hreyfla flugvél, að þeir hafi byggt fyrsta vélskipið og fyi’Stu olíuhreinsun- arstöðina. En listinn er engan veginn tæmandi, því að svo er fi’á skýrt, að rússneskir vísindamenn séu sífellt að finna sönnunargögn fyrir því að löngu liðnir landar þeirra hafi verið búnir að finna upp flestar tæknilegar nýjungar, sem hinn vestræni heimur hafi síðar tileinkað sér. Ejmdin í vestri uppmáluð. Samanburður er gerður á hinu dásamlega lífi undir ráðstjórn og eymdinni, sem sagt er að þróist á Vesturlöndum. Til sönnunar því, að vestrænir menn búi við hin hörmulegustu kjör, ei’u birt um- mæli Friedrich Engels fyrir 100 árum, er hann var að lýsa lífi verkamanna í Bretlandi á öldinni sem leið: „Vegna matvælaskorts, leggur fólkið sér til munns kar- töfluhýði, rotnað grænmeti og gleypir með græðgi allt sem inni- | heldur nokkurn vott af næi'ingu.“ | „Við ættum að taka fsland í! ! tog norður á pól. . ..“ En \ I þessi skoðun er engan vcgin ! | einráð. Sumir togaramenn | j segjast eiga góða vini „uppi á É = íslandi". En hins vegar cr lít- ! ! ill skilningur á eðli hins ís- I i lcnzka þjóðfélags, eða á hinum ! ! sérstæðu vandamálum og af- | i rekum þess.... “ i að fyi-irhuguð atkvæðagreiðsla um lokun vínbúðarinnar, snerti nokkuð, hvort menn eru með eða móti vínnautn. Fullyrðir hann, að ef vínbúðinni verði lokað, mundi jafnmikið áfengi verða flutt til bæjai’ins eftir öðrum leiðum. Hvaða leyfi hefur S. B. til svona fullyrðinga? Hvaðan kemur hon- um sönnun fyrir þeim? Alltaf þegar vínbúðinni hér hefur vei’ið lokað, hefur drykkjuskapur minnkað mikið. Þegar áfengis- verzluninni í Reykjavík var lokað í verkfallinu í desember sl. lét yfirlögregluþjónninn þar hafa eftir sér, að allur bæjai’bx'agur hefði gjörbreytzt til bóta. Nei, atkvæðagreiðslan hér um lokun vínbúðarinnar verður nú eins og jafnan áður, þegar greitt er atkvæði um áfengismál, milli bindindismanna annars vegar og víndýrkenda hins vcgar. Þeir, sem sjá skaðsemi áfengisnautnar og vilja draga úr henni, greiða atkvæði með lokuninni, en þeir, sem vilja hafa sem greiðastan að- gang að víninu, án tillits til alls annars, munu gx’eiða atkvæði móti henni. Hitt er aðeins blekk- ing, að lokun áfengisverzlmiar- innar snertir ekki áfengisnautn bæjarbúa og það böl, sem af henni hlýzt. Frétfir sem ekki Rússnesku skipin enn við Færeyjar Noi’sk blöð fluttu eftirfarandi símfrétt frá Fæi’eyjum um miðjan janúar: Nokkur hinna sovéti’úss- nesku fiskiskipa, sem hófu veiðar umhverfis Færeyjar í síðastl. ágústmánuði, eru hér enn, þótt öll norsk, sænsk og færeysk skip séu hætt veiðum og farin fyrir löngu. Er skip þessi komu hingað fyrst, kváðust skipverjar ekki mundu halda veiðum áfram leng- ur en fram í nóvember. í sept. og október tóku allmörg þessara skipa nýjar vatnsbirgðir í fær- eyskurn höfnum. Auk um 10 smæri’i skipa, sem venjulega halda sig á „Gutta- grunna“ vestur af Sandi, hafa Rússar einnig allstórt móðurskip, „Pamiati Ilitja", frá Múrmansk á sömu slóðum. — Engar fréttir berast af veiðum skipa þessara. —o— Rússneskur liðssöfnuð- ur nyrðra Miklar heræfingar, eða þáttur í stríðs-ógnun? Fi’á Hamboi-g símar UP. noi’sk- um blöðum um miðjan janúar á þessa leið: Samkvæmt fi’ásögn „Der Spiegel11, hefur leynifrétta- stofa vestrænu þjóðanna birt þær frétir, að Sovéti’íkin hafi í haust og vetur aukið herlið sitt nyrðra um 50 af hundraði. Nær þessi liðssöfnun yfir svæðið milli Petsamó, Kólaskaga (Bjarma- land) og Kandalaksja við Gand- vík (Hvíta haf). Á þessu svæði hafa Rússar nú safnað saman allmiklu setuliði, a. m. k. tveimur heimskauta-fylkj- frétfasf á Islandi um, einni fallhlífasveit og heim- skautastórskotaliðssveit, einni brynsveit og einni fótgönguliðs- sveit. Flugliðið er einnig mjög aukið, og sama er að segja um herdeildir á Arkangelssvæðinu fyi’ir austan Gandvík. Aftur á móti hafa Rúss- ar fækkað hei’liði sínu í baltnesku löndunum, Ukraine og Austur- Þýzkalandi. í aðalstöðvum NATO hafa fréttir þessar vei’ið ræddar á sér- stökum fundum, þar eð þær hafa vakið ugg nokkui’n og óvissu. Sökum hinna Sovét-rúss- nesku aðvarana til Noregs var þegar fyrirfram fallið frá þeirri hugmynd að byggja ameríska flugvelli í Noi-egi. Takmark Rússa með liðssöfn- uði þessum nyrðra hafa menn helzt hugsað sér eftirfarandi: 1. Moskva gæti hugsað sér að hleypa úr hlaði með því að ráðast óvænt á Norðurlönd (Skandínavíu). Má í því sambandi benda á, að hinn víðkunni hrezki hermála- fræðingur, LIDDEL HART, hefur haldið fram þeirri skoðun, að rússneskar fall- hlífahersveitir mætti m. a. nota til árása á Danmörk og suðurstrandir Noregs, þar eð Moskvu sé umhugað að ná yfirráðum á þessum slóðum til þess að halda opinni leið fyrir kafbáta sína frá Eystra- salti út í Atlantshaf. 2. Einnig gæti verið um þá til- raun að ræða að ógna og hræða ríkisstjómir Norður- landa í tilefni af varnarráð- stöfunum þeirra og NATO. 3. Þetta gætu einnig aðeins ver- ið miklar heræfingar. 4. Og ef til vill gæti þetta einn- ig verið gert í því skyni að venja stórheri við loftslag og lífsskilyrði á heimskautaslóð- um.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.