Dagur - 01.04.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 1. apríl 1953
D A G U R
3
1
Rykfrakkar
Föt
Jakkar
Buxur
Kuldaúlpur
Stakkar
Peysur
Sportskyríur
Mancheftskyrtur
Bindi
Slaufur
Nærföí, síð og stuft
Sokkar
Hanzkar
og margf fleira á hagkvæmu verði og
í fjölbreyftu úrvali.
SKJALDBORGAR-BÍÓ
Páskamyndirnar eru:
LOGINN OG ÖRIN
[The Flatne atul the Arrow)
Mjög spennandi og ævin-
týraleg, ný, amerísk mynd,
tekin í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
BURT LANCASTER
VIRGINÍA MAYO.
I L11II RAUÐUR I
(Tlie Red Pony)
I Skennntileg og falleg, ný, i
í amerísk mynd í eðlilegum j
É litum, byggð á skáldsögu j
I eftir John Steinbeck.
Aðalhlutverk:
| ROBERT MITCHUM
MYRNA LOY
PETER MILES.
É (Sérstaklega ætluð yngri
kynslóðinni.)
*"ll 111111111111111111111111111III||||III|IIIIII|||M|IIMII |*l|||||
Mllllllllllllllllllllll|ltl|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||>t
NÝJA BÍÓ
A annan í páskum:
| GULLEYJAN
(Treasure Island)
I Hin fræga kvikmynd Walt
I Disneys, gerð eftir sam-
i nefndri skáldsögu brezka
skáldsnillingsins
Í Robert Louis Stevenson.
Útför mannsins míns og föður okkar,
INGYARS IIAUKS STEFÁNSSONAR, málarameistara,
sem andaðist 28. marz, fer fram frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 4. apríl kl. 2 e. h.
Ástríður Jósefsdóttir og börn.
«BBnaiBBIHMillWflB'i;iBlllllliy«lll MmIII ii'm tSHWMBaBSBlBaWSMWHSHBaBaSiaSCTKHSE
Fyrir verzlanir,
2 tegundir.
Véla- og varahlutadeild.
Höfum fyrirliggjandi
nýja tegimd af einþættu bleikjuðu
nærfatabandi.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN
alltaf fyrirliggjandi!:
Axel Kristjánsson h.f.
Brekkugötu 1 — Sími 1325.
TILKYNNING
um verð og sölu trjáplantna vorið 1953,
frá Skógrækt ríkisins
Skógarplöntur:
Birki, 3/0 ........ pr. lOOOstk. kr. 600.00
Skógarfura, 2/0 og 3/0 ... . — —
Do., 2/2 ......... - -
Sitkagreni, 2/2...... — —
Rauðgreni, 2/2 .... — —
Siberiskt Lerki..... . — —
- 350.00
- 700.00
- 1.500.00
- 1.500.00
- 1.500.00
Garðplöntur:
Birki, 2/2, 30 cm og stærri......... pr. stk. kr. 6.00
Reyniviður, I. íl„ 60—80 cm....... — — — 10.00
Do., II. fl., 40—60 cm............. — — — 6.00
Do., III. fh, 25—40 cm............. — — — 4.00
Alaskaösp, I. fh, stýfð.............. — — — 15.00
Do., II. fh, stýfð ................ — — — 10.00
Þingvíðir, 0/2 .....x............. — — — 5.00
Gulvíðir, 0/2 ....................... — — — 3.00
Sitkagreni, 2/2.................... — — — 5.00
Siberiskt Lerki, 2/2................. — — — 5.00
Rauðgreni, 2/2 ...................... — — — 4.00
Skógarfura, 2/2 ..................... — — — 1.00
Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl Skógrækt
ríkisins, Grettisgötu 8, Reykjavík, eða einhverjum skóg-
arvarðanna: Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgar-
firði, Sigurði Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði, ísleifi
Sumarliðasyni, Vöglum, S.-Þing., Guttormi Pálssyni,
Hallormsstað, Garðari Jónssyni, Tumastöðum.
Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum á
trjáplöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til ein-
staklinga á félagssvæðum sínum.
Pantanir, sem berast eftir 20. apríl, verða ekki tekn-
ar til greina.
Skógrækt ríkisins.