Dagur - 25.04.1953, Page 7
Laugardaginn 25. apríí 1953
D AGUR
7
- Laust og fast
(Framhald af 5. síðu).
stofuprédikarar íhaldsins hvert
gagn þeir hafa haft af samtök-
um sínum í kaupfélaginu. Þeir
gætu brugðið upp mynd af því,
hvernig mundi vera umhorfs
ef nánustu aðstandendur fsl.
hefðu verið einir um fram-
kvæmdirnar. Rekstur hrað-
frystihússins í Grímsey hér
fyrr á árum og ásigkomulag
þess er ekki sú fyrirmynd,
sem útvegurinn hér telur hclzt
eftirbreytnisvert.
WILLYS JEEP
Viðgerðjr
Varahlutir
umboð á Akureyri.
Lúðvík Jónsson & Co.
SÍMI 1467.
A u g 1 ý s i ð í D e g i
Þjalir:
— flatar
— þrístrendar
— ferkantaðar
B a k þ i a I i r
Sverðþjalir
Skóra/par
Járn- og glervörudeild.
Tágakörfur
Járn- og glervörudeild.
Fiskilínur:
hampur, 1-6 Ibs
Sísallínur
Öngulfaumar
Önglar
KbkbkhkbkhkbKhkbkhKbkb> *fáfh- °S itfervörudeild.
STOFUKLUKKUR
ELDHÚSKLUKKUR
VEKJARAKLUKKUR
Jám- og glervörudeild.
ijr (>œ oa (uc^cj.É
Messað á morgun í Akureyrar-
kirkju kl. 2 e. h. Sumarkoma. —
P. S.
Hjúskapur. Auður Halld. Jóns-
dóttir og Sverrir Hermannsson,
trésmiður, Akureyri. Heimili
þeirra verður á Ráðhússtíg 2. —
Margrét Jensdóttir, Eyjólfssonar
útgerðarm. og Ingólfur Viktors-
son, ldftskeytamaður, Akureyri.
Heimili þeirra verður í Hafnarstr.
29. — Hólmfríður Hólmgeirsdótt-
ir, Þorsteinssonar, og Niels
Smith Krúger, skipasmiður, Ak-
ureyri. Heimili þeirra verður í
Munkaþverárstræti 23. — Öll
gefin saman á sumardaginn fyrsta
af séra Friðrik J. Rafnar.
Harðbakur kom inn nú í vik-
unni, af veiðum hér fyrir Norð-
urlandi, með ágætan áfla, sem
fór til herzlu. Það má til tíðinda
téljast, að skipið fékk lax í
vörpuna, djúpt á Skjálfanda-
flóa. Var þetta á að gizka 12 pd.
hrygna. Laxinn var fremur
magur, gæti því hafa verið
hoplax úr einhverri laxánni hér
nyrðra, sem skamma hríð var
búinn að vera í sjó.
Til fólksins á Auðnum í Svarf.
Jófríður Jónsdóttir, Glerárþorpi,
kr. 50. — N. N. kr. 30. — Vilhj.
Jóhannesson, Litla-Hóli, kr. 100.
— I. B., Ak., kr. 150. — Oddur
Tómasson, Melgerði, kr. 100. -
I, og T. kr. 50. — Jón Steingríms
son, Ak., kr. 100. — Frá verka
mönnum á tunnuverksmiðjunni
k’r. 915. — Heiðdal kr. 50. -t'Mótt:
• i -á áfgr. Dags.
Á sumardaginn fyrsta var dreg-
ið í happdrætti (innan) Kven-
félagsins Hlífar, Akureyri. Eftir-
talin númer hlutu vinning: Nr.
233: Veggteppi. — Nr. 127:
Ávaxtasett. — Nr. 349: 1 kassi
nylonsokkar. — Nr. 192: Blóma-
vasi. — Nr. 98: Kertastjaki. —
Vinningann sé vitjað til Guðrún-
ar Jóhannesdóttur, Gránufélags-
götu 5.
Áheit á Strandarkirkju: kr.
10.00 fr. F. R. Móttekið á afgr.
Dags.
Stúkumar Brynja og Isafóld
halda sameiginlegan fund í
Skjaldborg næstk. mánudags-
kvöld kl. 8.30. — Auk venjulegra
fundarstarfa verður rætt um
undirbúning og framkvæmd at-
kvæðagreiðslu um héraðabann.
JEEP!
varahlutir — viðgerðir,
Umbjóðendur á Akureyri
, ÞORSIIAMAR h.f.
. S.ími 1353.. ...
Höiuzn jafnan á boðstólunum heimsins þekktustu bifreiða-smurolíur og bifreiða-feitir.
Leggjum kapp á hraða og góða afgreiðslu.
leita samstarfs við viðskiptavini vora um allt, sem til framfara má miða
Viljum
AÐ UPPFYLLA ÓSKIR YÐAR,
VÉR MUNUM IAFNAN