Dagur - 06.06.1953, Síða 3

Dagur - 06.06.1953, Síða 3
Laugardaginn 6. júní 1953 D AGUR 3 Stakkar á börn, unglinga og fullorðna. Mjög lágt verð. Vcfnaðarvörudeild. Kvenveski nvkomin. Vefnaðarvórudeild ★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★* 'iiiiiiiiiiiimiiMiiiiHimnfMUUMUiiiiiiinittiiiKiiiiiiiii,; NÝJA BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9: Falda þýfið i Amerísk sakamálamynd. IIIMMIMIMIMIIMIIMMIMIIIIMMMMMIIIMIIIIIIIIM* 'IIIIIIIMIIIIIIIIIIIMMItinill SKJALDBORGAR-BIÓ \ í kvöld kl. 9: i I Astímeinum i i (Olaf Forsfareren) Í Áhrifamikil sænsk-finnsk i i stórmynd um mikla skaps- i i muni og sterkar ástríður. i | Aðalhlutverk leikur hin | Í vel þekkta finnska leikkona i i Regina Linnan Heinro. i \ Bönnuð yngri en 16 ára. i 7||MMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMM|IIIIIIIMIMIMIIMMIIIIIIIIMMM* Jörðin VOLADALUR Tjörneshreppi, er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Upplýsingar: Höskuldsstöð- urn, Reykjadal. Pétur Björnsson. BÆND-UR! Yfirbreiðslur (net) yfir hey til sölu í Gránufélagsgötu 48. Með 5% DDT * * * * * -¥■ * * * * * * * * ¥ * * * * * ¥ * ¥ * ¥ * ¥ ARFAOLÍA: FLIT 35 WEED KILLER OLIUSÖLUDEILD K.E.Á. AKUREYRI ÍRUÐ Frá og með fyrsta júlí verð- ur til leigu íbúð í nýju húsi, 2 stofur og eldhús. Æskileg- ast barnlaust fólk eða hjón með 1 barn. Rögnvaldur Árnason, Grænumýri 2, Akureyri. Til vaðtals eftir kl. 7 e. h. AÐALFUNDUR Jarðræktarsambands Saurbæjar- og Hrafnagilshreppa verður háður í þinghúsi Hrafnagilshrepps sunnudaginn 14. júní næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 2. e. h. STJÖRNIN. NYTT Hreínukjöt komið aftur. Verð kr. 9.50 pr. kg. Kjötbúðii og útibúin í bænum. s#s#s#s#s#M?s##s#'#'#s#s#s#'#s#s## í NÝTT! NÝTT! Súkkulaði-síróp (Áleggssíróp) í dósum. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Höfum fyrirliggjandi nýja tegund af einþættu bleikjuðu nærfatabandi. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Frá HúsmæSraskóla Akureyrar Þær stúlkur, sem óska eftir skólavist í Húsmæðra- skóla Akureyrar næsta ár, gjöri svo vel að senda um- sóknir sínar fyrir 1. ágúst til forstöðukonunnar. Skólinn tekur til starfa að öllu forfallalausu 15. september. Valgerður Ámadóttir. Frá garðyrkjimni í Laugabrekku Þar sem allar plöntur eru þegar ,uppseldar verður því miður ekki hægt að afgreiða fleiri pantanir á þ.essu vori. Hreiðar Eiríksson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.