Dagur - 06.06.1953, Page 6
6
D AGUR
Laugardaginn 6. júní 1953
!Hin gömlu kynni I
Saga eftir JESS GREGG
36. DAGUR.
(Framhald).
Konan var fremur óásjáleg og
ekki smekklega búin. Barónessan
taldi hana þegar annað tveggja
hjúkrunarkonu, er fylgdi skip-
stjóranum, eða dóttur hans.
„Jæja, Hyltie," sagði hún. „Það
er orðið langt síðan við sáumst á
Cape Cod. Þú manst eftir mér
þar?“
„Já, það er bara sjónin, sem er
biluð, minnið og hugsunin er í
lagi. Já, frú, eg man vel.“
„Það voru dásamlegir dagar.
Alltaf sólskin, og við úti í bátn-
um þínum á hverjum degi.“
„Nei, frú, ekki var það nú á
hverjum degi. Bara á sunnudög-
um, þegar við áttum frí. Við fór-
um í fiskitúra á sunnudögum. Við
Maríus." Og gömlu endurminn-
ingarnar virtust ylja gamla
manninum, því að hann hélt
áfram að lýsa ferðum þeirra
Maríusar.
Barónessan andvarpaði. Hún
hafði búizt við því að hljóta upp-
örvunn og styrk af endurminn-
ingunum, en í þess stað fór raus
gamla mannsins bara í taugarnar
á henni.
„Ætli ekki sé kominn tími til
að halda af stað, pabbi?“ sagði nú
konari.
„Ekkert liggur á,“ sagði hann.
„Eða hef eg talað af mér?“
„Uss,“ sagði dóttirin.
,Við hvað á hann?“ spurði bar-
ónessan.
„Ekkert. Aðeins að þegar hann
byrjar að tala um Maríus og
gamla daga, fæst hann stundum
ekki til að hætta. .. . “
„Hún hélt að yður mundi þykja
miður að rifja upp liðna at-
burði," sagði gamli maðurinn.
„Nei, það er misskilningur,“
sagði barónessan. „Þessir dagar
voru fegursti kaílinn í lífi mínu.
En örlögin vildu ekki lofa okkur
að njóta þeirra, þau spyrja ekki
um ástina.“
„Ástina,“ endurtók Hyltie.
„Hvaða ást?“
„Við vorum ákaflega ástfangin
í þá daga. Þú ættir að vita það
manna bezt.“
„Eg veit ekkert um það.“
„Pabbi,“ sagði dóttirin ásak-
andi.
„Þú ert líka farinn að gleyma,"
sagði barónessan. „Þú ert sjálf-
sagt kominn á það aldursstig,
þegar manni virðist ástin lítil-
fjörleg.“
„Eg komst snemma á þann ald-
ur, en eg hef engu gleymt., Eg
mari enn litinn á. kjólnum yðar
Kveimaskóliim á Laugalandi 1877-96
Eftir séra BENJAMÍN KRISTJÁNSSON
(Framhald).
F.lín andaðist í Stykkishólmi 2. ágúst 1900, aðeins rúmlega
þríttig að aldri.
10. Sophia Jensen. Hún er fædd á Akureyri 6. júní 1869.
Foreldrar hennar voru: Jakob Chr. Jensen verzlunarmaður á
Akureyri og kona hans Nielsine fædd Havsteen (systir Júlíus-
ar amtmanns). — Sophia kenndi við Laugalandsskóla frá nýj-
ári 1891 til vors. Hún giftist skömmu síðar Valdimar Thorar-
ensen málaflutningsmanni á Akureyri. Andaðist í Skjaldar-
vík 6. maí 1950.
11. Þorgerður Septína Sigurðardóttir. Hún var fædd á
Kjarna í Arnarneshreppi 14. september 1866. Foreldrar: Sig-
urður Konráðsson bóndi þar og kona hans Valgerður Magn-
úsdóttir.
Kenndi fatasaum á Laugalandi veturinn 1891—1892. Um
aldamót réðist hún til kennslustarfa vestur í Æðey og kynntist
þar Rósinkar Guðmundssyni Rósinkarssonar. Héldu þau
brúðkaup sitt að Kjarna 21. sept. 1901, en fóru síðan vestur
Sopha Jensen.
Þorgerður S. Sigurðardóttir.
daginn, sem Maríus drekkti sér.“
„Hvað segirðu, maður. Hann
drekkti sér ekki!“ hrópaði bar-
ónessan. „Hann hætti sér út á
smábát í sjógangi og fórst. Eg var
ekki einu sinni nærstödd þegar
það gerðist, því að eg hefði aldrei
leyft honum að fara.“
„Jæja, svo að þér haldið að það
hafi verið slys, þegar maour siglir
á manndrápskænu út í ólgusjó.
Það var ásetningur, ekki tilvilj-
un'. En þér hefðuð getað komið í
veg fyrir það, ef allt hefði verið
öðruvísi. Ef þér hefðuð reynt að
lifa í samræmi við það, sem þér
voruð búnar að innprenta hon-
um, að þér væruð sannkallaður
engill í mannsmynd. En það var
ekkert nema leikaraskapur.“
„Þetta er ósatt. Eg elskaði
Maríus og engan annan.“
„Flvað var þessi útlendingur þá
sífellt að snuðra í kringum ykk-
ur? Maríus vissi það, og eg veit
það líka. Og svo hvernig þér
ginntuð unga manninn. Eg veit
þetta allt saman, og Maríus vissi
það líka. Hann sagði mér og öðr-
um náunga frá því eitt sinn er við
sátum við skál. Það fór ekkert á
milli mála.“
„Við verðum að fara, pabbi,“
sagði dóttirin, og var orðin mjög
ókyrr.
„Hún elskaði aldrei Maríus,“
sagði Crisler."
„Þér vitið ekki, hvað þér eruð
að segja. Eða hvers vegna skyldi
eg hafa gifzt honum, ef eg hefði
ekki elskað hann?“
„Þeirri spurnipgu get eg eþki
ávarað,“ sagði garrili rnaðurinn.
„Eg elskaði hann innilega og
einlæglega allt frá því við hitt-
umst fyrst.“
„Kannske þá. En hve lengi ent-
ist það? Viku? Mánuð? Hlutur-
inn var, að það entist aldrei lengi
Það var þessi Quincy. Hann
mátti ekki vera bendlaður við
neitt hneyksli, vegna auðs og
ætta, og það var til þess að villa
fyrir þingmanninum — eigin-
manninum — sem þér ginntuð
Maríus fyrst. Brotthlaupið með
honum var aldrei ananð en dul-
búnaður til þess að villa um fyrir
njósnurum Carvers þingmanns.
Það er sannleikurinn.“
„Þú ert ósvífinn og þetta er
lygí.“
„En áætlunin fór út um þúfur.
Quincy var feginn að vera laus,
giftist heiðarlegri stúlku og lét
yður í friði með Maríus éftir það.
Þess vegna var það, sem þér gift-
ust honum. Það var enginn annar
útvegur til.“
„Þetta eru himinhrópandi
ósannindi,“ hvæsti barónessan.
„Nei, það er sannleikurinn. Þér
sögðuð Maríusi þetta sjálf með
svipuðum orðum rétt áður en
hann fór út í skektuna í vonda
veðrinu.“
Barónessan sneri sér að dótt-
urinn. „Getið þér ekki fengið
hann til þess að láta af þessum
andstyggilega rógburði um mig.
Þetta er allt ósatt.“
„Eg þekkti Maríus Wrenn, allt
síðan eg var barn. Eg vissi að
hann hélt yður vera engilborna
veru. Vonbrigðin urðu þess vegna,
ægilegri. Eg get ekki hatað yður,
Ragnheiður Iijarnadótlir.
Liney Sigurjónsdóttir.
aftur og bjuggu þar þrjú ár. Eítir það bjuggu.þau á Kjarna,
fyrst á móti foreldrum Septínu en síðan á allrr jörðinni.
Septína lézt 29. des. 1920 og þótti hafa verið mikil atgervis-
og ágætiskona.
12. Ragnheiður Bjamadóttir. Hún er fædd 7. des. 1873.
Foreldrar: Bjarni Þórðarson, bóndi á Reykhólujn, og Þórey
Pálsdóttir, kona hans. Ragnheiður óslt upp með foreldrum
sínum á Reykhólum og nam ýmsar hannyrðir. En þegar kom
til tals að hún yrði kennslukona á Laugalandi fór hún til
Kaupmannahafnar haustið 1891 til að búa sig undir það
starf og dvaldi þar um veturinn. Hún kenndi við Laugalands-
skóla vetuiinn eftir 1892—1893: léreftssaum, útsáum og
dönsku. Átti hún einnig að kenna vefnað, en af því Varð ekki
vegna þess að ekkert elni var til að vefa úr. — Ekki varð lengri
dvöl hennar við skólann, því að haustið eftir, hinn 9. sept.
1893, giftist hún Þorleifi Jónssyni, cand. phil., er um undan-
farandi ár haf'ði veaið ritstjóri Þjóðólfs. Hólu þau búskap í
Stóradal í Svínavatnslireppi, en bjuggu síðan á Syðri-Löngu-
mýri og Sólheimum í sömu sveit. Árið 1900 fhittust þau til
Reykjavíkur er Þorleifur tók við póstafgreiðslustörfum og
síðar póstmeistarastarfi þar. Hann dó 2. apríl 1929.
Ragnheiður Bjarnadóttir stofnaði Silkibúðina í Reykjavík
og hefur stjórnað henni fram á þennan dag.
13. Líney Sigurjónsdóttir. Hún er fædd að Laxamýri í Suð-
eins og faðir minn gerir, en eg
aumkva yður.“
„Þér aumkvið mig?“ spurði
barónessan undrandi.
„Já, eg geri það. Eg mundi ekki
vilja verða gömul með aðrar eins
endurminningar og þér hljótið að
búa yfir.“
Um leið og þau gengu út úr
stofunni, sneri Crisler sér að bar-
ónessunni og sagði: „Hvaða
nauðsyn rak til þess að segja hon-
um allt. Því mátti hann ekki lifa
lengur sæll í sinni trú?“
„Hann heimtaði alltaf að heyra
sannleikann,“ sagði barónessan.
,,0g þar kom að eg gat ekki stillt
mig um að láta hann heyra hann.“
Þegar þau voru farin, æddi
barónessan um stofuna, eins og
dýr í búri. Hún hellti koníaki í
glas til þess að styrkja sig. Þegar
hún leit fram í anddyrið, sá hún
að þar stóð einhver, það var
Elísabet.
„Hvenær komuð þér aftur?“
spurði barónessan.
„Eg fór aldrei út,“ svaraði Elísa-
bet.
Barónessunni var órótt. „Eg
hafði gesti,“ sagði hún. „Gamla
kunningja á Cape Cod. Crisler
skipstjóra. Eg hef nefnt hann áð-
ur.“ Stundarþögn var. Baróness-
an kreppti hnefana. „Þér stóðuð
á hleri?“ hvæsti hún.
Elísabet sagði ekki orð. „Ef þér
gerðuð það, skuíuð þér vita, að
allt sem hann sagði, var lygi.
Hann þekkti Maríus eiginlega
ekkert. Hann var bara að gera
sig merkilegan og búa til líklegar
sögur.
„Eins og eg hef verið að gera,“
sagði Elísabet. „Eg var bara að
búa til sögu.“ --...
(Framhald).
WILLYS JEEP
Viðgerðir
Varahlutir
umboð á Akureyri.
Lúðvík Jónsson & Co.
SÍMI 1467.
Kona,
með tveggja ára dreng, ósk-
ar eftir ráðskonustöðu eða
kaupavinnu í Suður-Þing-
eyjarsýslu eða nágrenni Ak-
ureyrar.
Upplýsingar í síma 1496.
Húsateikning
Sá, sem fann húsateikn-
ingu á götunni sl. miðviku-
dag vinsamlegast skili lienni
á afgreiðslu dags.