Dagur


Dagur - 24.06.1953, Qupperneq 3

Dagur - 24.06.1953, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 24. júní 1953 D AGUR 3 Móðir okkar og tengdamóðir, SIGRIÐUR BJARNADÓTTIR, andaðist mánudaginn 22. júní. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarldrkju mánudaginn 29. júní kl. 2 e. h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti færi eg öllum nær og fjær, sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför koniuinar minnar, FRIÐRIKU TÓMASDÓTTUR, fyrir öll samúðarskeytin, miimingarkortin, blómin og hlýju handtökin. Sigurgeir Jónsson. Súpurí dósurn TÓMATSÚPA SVEPPASÚPA KJÚKLINGASÚPA ASPARGUSSÚPA UXAHALASÚPA BAKED BENS SPAGHETTI Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildm og útibú. Framsóknarflokkurinn heldur almennan kjósendafund fyrir Glerárþorp í Skálaborg, föstudagskvöldið 26. þ. m. kl. 9. Ræðumenn: Bernharð Stefánsson, Tómas Árnason o. fl. Ný kápuefni unnin úr innlendu og er- lendu efni, fyrirliggjandi. K O M I Ð SKOÐIÐ KAUPIÐ Glæsilegra úrval en nokkru sinn hefir séðst áður. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Sími 1085 og 1305. ■lllllIIIIIIIlllllIIII11111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllll,. SKJALDBORGAR-BlÓ I Mynd víkunnar: i | Þar sem sólin skín j i (A place in the sun) \ \ Afar álmfamikil og vel i i leikin ný, amerísk verð- i i launamynd, byggð á hinni i Í heimsfrægu sögu Bandarísk i 1 hannsaga eftir Th. Dreiser. i i Hefir birst í Familie Jour- \ í nal, og Þjóðvil janum. Þetta \ l er mynd sem allir verða \ \ að sjá. i i A ð a 1 h 1 u t v e r k : i Í Montgomery Clift \ Elísabet Taylor i Í Shelley Winters. i Í Bönnuð börnum. 7ll •IIIIIIIIII•IIIIIIIHI^1IIIIIIH•»U*IH|II1IIIIIIII^IIII»IIH^II*■ Kaup amann vantar nú þegar í nágrenni Akureyrar. Afgr. vísar á. HUSEIGN Húseignin Helgamagrastr. 44, efri íbúðin, er til sölu og laus til íbúðar 15. september næstkomandi. Félagsmenn í Byggingasam- vinnufél. Garði, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúð þessari, gefi sig fram við for- niann félagsins fýr'ir í. júlí næstkomandi. STJÓRNIN. HAKARL — mjög góður SKATA — stór FISKBÚÐIN Strandgötu 6. 2 grá dráttarhross hestur og hryssa töpuðust frá Moldhaugum í vor. Þau eru ójárnuð en klippt. — Mark: Sneitt a. h. Tvístýft f. v. Menn eru vinsamlegast beðnir að hafa þau í huga við samanrekstra í vor og gera mér aðvart. Þorsteinn Jónsson, Moldhaugum. Þvottapottar Þvottabalar Þvottavindur Gler í þvottabretti Jám- og glcrvörudeild. Herraregnkápur Plast, kr, 82.00. f jölbreyttu úrvali. Vefnaðarvörudeild. Glæsibæjarhreppur Hrossaeigendur í Glæsibæjarhreppi, sem eiga stóðhross eða trippi, eru áminntir um að reka þau til afréttar, svo sem fjallskilareglugerðin mælir fyrir ef þeir hafa þau ekki í gripheldum girðingum. F. h. hreppsnefndar Glæsibæjarhrepps STEFÁN SIGURJÓNSSON. Alþingiskosning Kosning alþingismanns fyrir Akureyri fer fram sunnudaginn 28. þ. m. í Gagnfræðaskólahúsinu og hefst kl. 10 árdegis. Þessir menn eru í kjqri: Fyrir Alþýðuflokkinn, Steindór Steindórsson, mennta- skólakennari. Fyrjr Framsóknarflokkinn, dr. Kristinn Guðmunds- son, skattstjóri. Fyrir Sameiningarflokk Alþýðu — Sósíalistaflokkinn, Steingrímur Aðalsteinsson, alþingismaður. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Jónas G. Rafnar, alþingis- maður. Fyrir Þjóðvainarflokkinn, Bárður Daníelsson, verk- Yfirkjðrstjórn. fræðingur. Auglýsið í Degi

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.