Dagur


Dagur - 23.09.1953, Qupperneq 1

Dagur - 23.09.1953, Qupperneq 1
GJALDDAGI blaðsins var 1. júlí. — Léttið innheimtuna! Sendið afgr. áskrif tar g j aldið! DAGUR kemur næst út á regluleg- um útkomudegi, miðviku- daginn 30. september. XXXVI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 23. september 1953 51. tbl. Andatjarnirnar tvær við sundhöllina Þannig lcit út við andaljarnirnar á dögunum þegar vatni var hleypt í efra tjarnarsvæðið. Fallegur lækur rann í neðri tjörnina eins og myndin sýnir. Svanirnir voru fljótir að færa sig uppeftir. Þannig þyrft að vera umhorfs þarna á hverjum degi, vatn í báðum tjarn- árstæðum og fallegur lækur í milli þeirra. Sjúkrahúsið væntaníega rekið af bænum með styrk ríkisins Líklegt að önnur fjórðungssjíikrahús njóti sömu aðstöðu með nýrri lagasetningu Hvaða svör fengu Danir við fyrirspurn um höfn fyrir grænlenzka hlýgrjótið? Vitað, að námufélagið í Meistaravík hefir áhuga * fyrir umskipunarhöfn á Norðurlandi Á sl. ári var greint allítarlcga hér í blaðinu frá fyrirætlunum námufélags þess, sem undirbýr blývinnslu í Meistaravík á austur- strönd Grænlands. Fyrirtæki þetta er byggt upp af dönsku, norsku, kanadísku og sænsku f jármagni og munu Danir eiga röskan helming hlutafjárins. Félagið hefur lagt í mikla fjárfestingu í Meistaravík sl. tvö sumur. Þar hefur verið byggður flugvöllur fyrir stórar flug- vélar, hús fyrir starfsfólk, lagðir vegir og annar undirbúningur gerð- ur til þess að hefja vinnslu blýgrjóts í stórum stíl. Blaðið hefur það eftir góðum heimildum, að fundinn sé nú rekstursgrundvöllur fyrir nýja sjúkrahúsið hér og að fjárreiðum þess sé þar með viðunanlega borgið. Eins og áður cr frá skýrt, átti nefnd frá bæjarstjórn viðræður um málið við heilbrigðismálaráðherra fyrrv. ríkisstjórnar, Steingr. Stein- þórsson, á sl. vori, og varð niður- staðan sú, að ríkisstjórnin mundi leggja fram tfllögur um reksturs- fyrirkomulag fjórðungssjúkrahúss- ins. Nú hcfur blaðið frétt, að litlu áður en Steingr. Steinþórsson hvarf úr cmbætti heilbrigðismálaráð- herra, hafi verið gengið þannig frá málihu, að ríkisstjórnin muni leggja til við Alþihgi, að ríkissjóður greiði styrk á hvern legudag á sjúkrahús- Ný frímerki 1. okt. Dönsk blöð herma, að íslenzka póststjórnin muni gefa út nokkur ný frímerkjagildi 1. okt. og eru myndirnar á frímerkjunum af ísl. handritum. Er svo að sjá, sem póststjórnin hafi gefið út tilkynn- ingu um útgáfuha, en hún hefur þá verið miðuð við erlenda les- endur en ekki íslenzka. Ilér liefur engin opinber tilkynning verið birt um útgáfuna. inu jiað mikinn, að standa ætti undir rekstrinum ásamt með því, sem sjúkratryggingarnar greiða og styrk bæjarins. Mun mega vænta Jiess, að lagt verði fyrir þing það, sem senn kcmur saman, frumvarp um slíkan styrk til fjórðungssjúkra- húsa almennt, og yrði sjúkrahúsið hér Jiá fyrsta sjúkrahúsið, sem slíks styrks nvti. Réttlætismál. Fram til Jiessa tíma hefur fyrir- komulag á fjárveitingum ríkisins til sjúkrahúsa verið algerlcga óvið- unandi. Ríkið hefur staðið undir rckstri I.andspítalans í Reykjavík, enda til Jiess ætlazt, að landsmenn alment njéiti Jiar fyrirgreiðslu, enda jiótt spítalinn sé öðrum [iræði liæj- arspítali höfuðstaðarbúa. Fjéirð- ungssjúkrahúsið hér cr mun stærra en Akureyrarbær Jiarf til sinna nota, enda cr mikil aðséikn að spít- alavist hér ;if fólki víða af landinu, Er ekkert rættlæti í því að ætlast til að Akureyri standi straum af halla- rekstri sjúkrahúss fyrir stéira lands- hluta. Með því fyrirkomulagi, sem nú mun vera orðið samkomulag um, mun bærinn reka spítalann og hafa fjárreiður hans og stjéirn með liönd- um, en ekki er farið út á Jiá braut, sem mjög virðist Jió koma til álita, að ríkið sjálft eða tryggingastofnun þess annist rekstur sjúkraluissins. Á annað liundrað manns unnu að fiskverkun hjá Utgerðarfélaginu í sl. viku unnu á annað liundrað manns að alls konar framlciðslustörfum hjá Útgerð- arfélagi Akureyringa. Tvö af skipum félagsins veiða nú fisk til herzlu. Landaði IIARÐ- BAKUR 292 lestum fyrir helg- ina. SVALBAKUR er á veið- um og verður aflinn hertur. Þá mun SLÉTTBAKUR halda á veiðar í kvöld eða fyrramálið og mun hann einnig veiða í herzlu. KALDBAKUR seldi afla sinn í Cuxhaven í Þýzka- landi, 242 lestir, fyrir 90.267 mörk sl. laugardag og er skipið nú á heimleið. Stevenson sakaður um kommúnistadekur Ræða sú, sem Adla E. Steven- son, leiðtogi Demókrata í Banda- ríkjunum flutti á flokksþingi þeirra í sl. viku — og rakin er á 5. bls. blaðsins — hefur nú orðið til þess, að einn af forustumönn- um Repúblikana á þingi, Homer F erguson öldungadeildarþingm., hefur sakað Stevenson um kommúnistadekur! Þinmaðurinn heldur því fram, að „99% af þeim erfiðleikum, sem þjá Bandaríkin og veröldina alla í dag, eru sprottnir á ráðstefnunum í Yalta, Teheran og Potsdam.“ Akurcyringur stofnset- ur málaskóla í Rvík Ungur Akureyringur, Halldór Þorsteinsson, skólastjóra Jóns- sonar ,hefur stofnsett málaskóla í Reykjavík og tekur hann til starfa 1. okt. í skólanum verða kennd fögur tungumál, enska, franska, spánska og ítalska. — Halldór Þorsteinsson nam tungu- mál í Bandaríkjunum, á Frakk- landi og ítalíu og er einn lærðasti maður í rómönskum málum hér á landi. Enginn hnúðormur á Austurlandi Ingólfur Davíðssson hefur ferð- ast um Austurland og suðaustur- land og hefur hvergi fundið hnúð orm á kartöflum þar. Benda likur til þess að sýki þessi hafi ekki borizt út fyrir svæðið frá Vík að Akranesi. Þegar er búið að festa svo mik- ið fé í mannvirkjum þarna, að augljóst er, að hér er ekki um neitt stundarfyrirbæri að ræða, heldur stórframkvæmdir, sem Kort af Grænlandi, sem sýnir hvar Meistaravík er, á austur- strönd landsins. Efri myndin er af námasvæðinu og aðstöðunni þar. Bein siglingaleið er frá Meistarav. að mynni Eyjafjarðar. miðaðar eru við langan tíma. Enda er hér um mjög fjársterkt fyrirtæki að ræða, sem nýtur óbeins stuðnings, a. m. k. dönsku ríkisstjórnarinnar, og hefur í þjónustu sinni færa námuverk- fræðinga, m. a. frá Kanada. Flutningarnir frá Grænlandi vandamál. Meistaravík er norðarlega á austurströnd Grænlands. Engin mannabyggð er á þessum slóðum, nema námubærinn. ísar loka sigl ingaleiðinni mestan hluta árs. Er ekki talið að siglingaleiðin sé opin nema 2-3 mánuði á ári, aðallega í ágúst og september. Til þess að koma blýgrjótinu burt frá vinnslu staðnum á svo skömmum tíma hefur nómufélagið ráðgert að nota flota smáskipa, er flytti grjót ið til umhleðsluhafnar eins ná- lægt Grænlandi og auðið er, en þar tækju stór skip við því. Kom í ljós fyrir 2 árum, að félagið hafði hug á að athuga hvort til- tækilegt væri að fá aðstöðu á íslandi til umskipunar, ella í Færeyjum. Bein siglingaleið úr Eyjafirði. Félagið mun hafa augastað á Eyjafirði og þá einkum Akureyri til þessara nota. Mun það ekki aðeins stafa af því að hér er ágæt íslaus höfn heldur og af því, að segja má að frá Meistaravík til Eyjafjarðar sé bein siglingaleið. Skip sem siglir beint úr Eyjafrði og áfram norður í haf, lendir við Meistaravík. Þá er þess að geta að hér er í uppsiglingu flugvöllur, sem í framtíðinni ætti að geta tekið á móti stórum flugvélum. Mundi það þykja heppilegt að hafa millilendingar hér þegar flogið er frá Evrópu til Meistara- víkur, einkum ef hér væri komin bækistöð fyrir námufélagið. Hvaða aðstöðu þarf hér? Ljóst er af skrifum danskra blaða, að sú aðstaða, sem námu- félagið óskar að fá, er ákveðið landsvæði til að losa blýgrjótið á, leyfi til að gera þar hafnar- mannvirki og setja upp losunar- og lestunartæki, húsnæði fyrir umsjónamenn o. s. frv. og aðstaða til að fá rafmagn, verkafólk til stai’fa o. s. frv. (Framh. á 8. síðu). Húsmæðraskólar hefja starf Húsmæðraskólinn á Laugum var settur sl. mánudag og mun vera sem næst fullskipaður. Húsmæðra- skólinn að Laugalandi mun verða settur í dag og mun vera fullskip- aður nú sem endranær.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.