Dagur - 30.09.1953, Page 7

Dagur - 30.09.1953, Page 7
Miðvikudaginn 30. sept. 1953 D A G U R 7 FRÁ BÓIÍAMARKAÐINUM Almanak Ólaf s Thorgeirssonar 1953 Eg hlakka alltaf til að lesa al- manak Olafs S. Thorgeirssonar. Nýlega hefur mér borizt í hendur 59. árgangur þessa ágæta rits og hefur það inni að halda margvís- legt að skemmtilegt lesefni að vanda. Ritið hefst með prýðilega skrif- aðri grein um forsetahjónin á Bessastöðum eftir ritstjórann, Richard Beck, prófessor. Þá kem- ur: A innflytjendahúsi fyrir 50 árum, skemmtileg grein eftir séra Sigurð Ólafsson, sem bregður upp lifandi mynd af komu hans vestur um haf upp úr aldamótum og þeim úrræðum, sem vesturfarar þeir höfðu, er áttu vonina eina að leið- arstjörnu. Síðan er þáttur um land- nám íslendinga í Spy Hill, Gerald- og Tantallonbyggðum eftir ritstjór- ann. Hefur Almanakið unnið ómet- anlega merkilegt starf fyrir land- námssögu Islendinga í Vestur- heimi og íslenzka mannfræði al- mennt, með því að safna til þátta þessara, áður en þessir atburðir féllu í gieyjnsku. G. J. Oleson skrifar frásögn af Birni Magnús syni í Keewatin, Ontario, hetju mikilli og merkilegum ævintýra- manni á vesturvegum, sem átt hefur það megináhugamál að berj- ast fyrir skógrækt á íslandi. Ætti þessi Skógar-Biörn að vera gerð- ur að heiðursfélaga í Skógræktar- félagi Islands. Svo koma: Nokkur sendibréf frá Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni til Eyjólfs S. Guð- mundssonar, sem skrifuð eru á tímabilinu frá aldamótum til 1908. „Bregða bréfin með ýmsum hætti ljósi á líf skáldsins og kjör, hugð- arefni hans og lífsskoðanir." Enn eru þarna kvæði eftir Guttorm J. Guttormsson, Árna G. Eylands og Eyjólfs S. Guðmundsson, yfirlit yf- ir helztu atburði meðal íslendinga í Vesturheimi og skrá um manna- lát. Almanak Ö. S. Thorgeirssonar ar ávallt læsilega skrifað um leið og það er hið merkasta heimildar- rit um sögu landa vorra í Vestur- heimi, sem enginn getur án verið, sem fylgjast vill með örlögum og ævistríði þess hluta íslenzka kyn- stofnsins, sem þar býr. B. K. IJjr bœ I. O. O. F. = 1351028V2 = □ Rún 59539307 — Frl. Messað í Akureyrarkirkja n.k. sunnudag kl. 5 e. h. — F. J. R. Guðsþjónustur í Grundarþinga- Ný bók: Líf og játning Valdimar V. Snævarr hefur samið þessa bók. Ber hún þess glöggt vitni, að höf. hennar er þaulvígður kennari og mikill áhugamaður um kristileg efni og kristindómskennslu í skólunum Bókin er hóflega stór og hnitmið- uð við takmarkaðan tíma, og er það mikill kostur. Hún mun því eiga mikið og gott erindi til kennaranna. Handbókaleysð í skólunum er mjög tilfinnanlegt og skaðlegt. Ber því að fagna hverri nýrri bók sem bætt getur úr slíkri vöntun, Og eg sé ekki betur en þessi bók V. V. Sn. sé ágæt handbók og námsbók í senn, prýðilega skipu- leg, glögg og fjölþætt. Eg vil þv: ráðleggja kennurunum til að kynna sér hana, og spái eg því ,að þ'eir muni nota hana. Hún getur áreiðanlega orðið þeim mikil og ákjósanleg hjálp við kristin- dómskennsluna, en það á að vera aðalsmark hvers skóla að sú kennsla sé í góðu lagi, — bæði ánægjuleg og árangursrík. — Hafi V. V. Snævarr þökk fyrir bókina. Sn. S. - F0KDREIFAR (Framhald af 4. síðu). „ÞEGAR eg undirritaður gekk! heim frá vinnu miðvikudaginn 9. september sl., var eg stanzaður á götum bæjarins af ekki svo fáum mönnum og allir lögðu þeir sömu spurninguna fyrir mig: „Hefur 3Ú lesið „fslending“ í dag?“ Þegar eg svo komst heim fór eg að lesa „íslending“ og varð meira en lítið hissa við lestur pistils Jón í Grófinni. Eiginlega að segja hafði mér ekki dottið í hug I prcstakalli. Grund, sunnudaginn að til væru svo fáfróður maður á 4. okt. kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, miðri 20. öld í landi voru eins og sunnudaginn 11. okt k. 2 e. h. — Jón í Grófinni. Eginlega ætti að Munkaþverá, sunnudaginn 18. segja honum að skammast sín, okt. kl. 1 30 e. h.—Hólum, sunnu en það vil eg ekki gera. Aftur á daginn 25. okt. kl 1.30 e. h. móti votta eg honum innilega Möðruvöllum, sunnudaginn 1. samúð mína fyrir fáfræðina. Það | nóv. kl. 130 e, h. hefur hvað eftii annað verið skýrt frá því í blöðunum og einu sinni I Brúðhjón. 27. þ. m. voru gefin í útvarpinu, að unnið væri að því saman í hjónaband af vígslubisk- að koma upp minnisvarða að upinum, séra Friðrik J. Rafnar, Bólu í Skagafirði til minningar ungfrú Bergljót, Pálsdóttir frá um Bólu-Hjálmar. En það var á Vestmannaeyjum og Tryggvi Ge aðalfundi Skagfirðingaféagsins | orgsson, múrari, Akureyri. hér á Akureyri árið 1951 að Hannes J. Magnússon skólastjóri I Hjónaefni. S1 laugardag opin- hóf máls á því að Hjálmari yrði I beruðu trúlofun sína hér á Akur reistur minnisvarði við Bólu og ungfrú Þórhalla Davíðsdótt- taldi mjög skynsamlegt ef félagið *r kennari, endurvarpsstj. Áma gæti gert það. Allir fundarmenn sonar> °S Sverrir Markússon dýra voru á sama má!i. Á næsta áðal- ^æknir, Akureyri, Torfasonar frá fundi félagsins, sem haldinn var I Ólafsdal. 1952, var kosin 3ja i januar 19í>3, var manna nefnd til að hrinda málinu í framkvæmd. — Kosningu hlutu Hannes Magnússon skólastjóri, Þormóður Sveinsson og undirrit aður, sem að nafninu til er for maður nefndarinnar. — Stuttu eftir að nefndin var kosin ákvað hún að komið yrði upp minning- arlundi og minnisvarða að Bólu, er bæri nafn Hjálmars. Fórum við svo allir þrí'. vestur að Bólu um vorið og ræddum við bónd ann og eiganda Bólu, Valdimar Guðmundsson, sem með gleði gaf Merkti máfurinn, sem sagt var frá í síðasta blaði, mun ekki hafa verið ættaður frá Dan- mörk, þótt hann bæri danskan fóthring. Ýmsir íslendingar hafa um árabil merkt fugla fyr- ir danska fuglafræðinginn Skovgaard í Viborg, þ. á. m. Snorri Pétursson bóndi á Skipalóni. Eru líkur til að máf- urinn sé ættaður héðan úr ná- STULKA getur fengið fæði og hús- næði. Uppl. í síma 1792. Áeit á Strandarkirkju. Kr. 10 frá" ónafngreindum. — Kr. 20 frá N. N. — Kr. 100 frá N. N. TILKYNNING frá haimyrðaverzlumim á Akureyri Höfum nú fengið mikið og fallegt úrval af allskonar hannyrðaefnum. Allskonar garn að koma. Nýjar áteikn- ingar daglega. — Póstsendum út urn land. VirðingarfyUst Hannyrðaverzhin Ragnheiðar O. Björnssonar. Verzlunin Anna og Freyja. grenmnu. Bifreiðastöð Akureyrar hefur land fyrir lundinn, að okkar dómi f°ngið leyfi bæjarráðs till að reka á ákjósanlegum stað neðst í tún- verzlun með tóbak og sælgæti og inu. I gosdrykki í sambandi við benzín sölu í Strandgötu 3, og verður NÚ ER BÚIÐ cð girða lundinn | á sama tíma og með mjög var.daðri girðingu, einnig er gróðursetningu á trjá- plöntum lokið. Gróðursetningin fór fram síðastliðið vor og hafa plönturnar dafnað sérstaklega vel í sumar. Það voru konur sem önnuðust gróðursetninguna og eiga þær skilið þökk og heiður hliðstæðar verzlanir í bænum, þar á meðal eftir venjulegan lok- unartíma almennra sölubúða. K. F. U. M. Fundir hefjast á sunnudaginn á venjulegum stað og tíma. Frá Amtsbókasafninu. Frá 1. Sunnudaga- skóli Akureyr- arkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. I kirkjunni fyrir 7—13 ára börn. í kapellunni fyrir 5—6 ára börn. — Ný biblíumyndabók verður .fáanleg. Komið með söngbókina. Bekkjastjórar mæti kl. 10 f. h. Æskulýðsblaðið kem- ur út. Athugaemd. í tilefni af furðu- legum pistli Halldórs Friðjóns- sonar í Alþm. í gær, vil eg skýra frá því, að upplýsingar þær, er eg birti fyrir skemmstu um ævi Sig- tryggs Þorsteinssonar, í tilefni af 80 ára afmæli hans, hafði eg — þar sem þekking mí ná starfi Sig- tryggs fyrir 1930 var af eðlilegum ástæðum af skornum skammti — frá honum sjálfum, einkum þó um þátttöku hans í félagsstarfsemi hér í bæ. Kom í ljós, sem eg raunar vissi áður, að þótt hann hefði mik- ið lagt til ýmissa félagsmála hér á langri ævi, voru honum hugstæð- ust málefni sjúkrasamlagsins og svo samvinnumálin. í þessu viðtali gat hann ekki um þátt sinn í starfi góðtemplara. Eru því hugleiðingar Halldórs Friðjónssonar um að mér hafi „ekki fundist þess virði að geta þess“, þ. e. starfs hans í bind- indishreyfingunni algerlega tilefn islausar og vísa eg fullyrðingum hans um þetta og fleira í sama dúr heim til föðurhúsanna. Eg hefi mörgu misjöfnu kynnst í 10 ára starfi við blaðamennsku hér, en engu, sem tekur fram þessurri pistli Halldórs Friðjónssonar um ill- kvittni og ofstæki. Það er og nýtt fyrirbæri, er vinsamlegar afmælis- greinar um borgara bæjarins eru aannig notaðar sem stökkpallur til getsaka og árása á pólitíska and- stæðinga. Má merkilegt heita, ef slík vinnubrögð eru til þess fallin að vinna nokkru góðu málefni gagn, og víst er, að með þeim er ressum mæta borgara, sem hér var minnst af fullri einlægni, lítil sæmd gerð. — Ritstj. fyrir það verk. Ekki er byrjað á Dkt. verður safnið opið til útlána minnisvarðanum ennþá, en unnið þriðjudaga, fimmtudaga og er af kappi við að undrbúa þær laugardaga kl. 4—7. Lesstofan framkvæmdr. Að endingu vil eg opin aiia virka daga kl. 4—7. geta þess, að stofnaður er sjóður, sem heitir Viðhaldssjóður minn- Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100 ingarlundar Bólu-Hjálmars, og ájfrá Inga. sá sjóður að tryggja það að lund- Þær konur, sem vilja taka þátt í saumanámskeiði Verkakvennaf. Eining, geri svo vel að tilkynna þátttöku sína fyrir 10. okt. í síma 1.315. Sunnudagaskóli Sjónarhæðar byrjar vetrarstarfið (í 48. sinn) á sunnudaginn kemur, 4. október, kl. 1. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagaskólinn í kistniboðs- urinn lendi ekki á Akrahreppi. Sem stendur vil eg ekki segja neitt um það, hvernig minnis- varðinn kemur til að líta út eða hvenær þgnn veiður afhjúpaður. En vafalaust mundu margir telja vel við eigandi að afhjúpunin fari fram þann 5. ágúst 1955, því að þá eru liðin 80 ár frá því að sérstæð' asta skáld þjóðarinnar andaðist í beitarhúsunum — eina stórskáld íslendinga á scinni öldum, sem | húsinu Zíon byrjar n.k. sunnu- Frá Landsímanum Stúlka með gagfræðaprófi eða hliðstæðri menntun getur fengið starf við landsímastöðina hér. Skriflegar umsóknir sendist mér fyrir 3. okt. n. k. SÍMASTJÓRINN. engrar skólagöngu naut eða áhrifa frá erleudum bókmennt- Höfum verið beðnir að selja nokkra sekki af á kr. 70.00 sekkinn. Sýnishorn fyrirliggjandi HAFNARBÚÐIN H.F. Sívn 1094. dag kl. 10.30 f. h. — Kl. 8.30 e. h.: F órnarsamkoma Ástjarnardrengir. Komið að | Sjónarhæð á laugardaginn kl. 6 | Sæmundur. Stúkurnar ísafold og Brynja halda sameiginlegan fund Skjaldborg næstk. mánudag, 5, okt., kl. 8.30 e. h. Inntaka nýrra félaga og rætt um framtíðarstarf reglunnar. Æskulýðsfélag Ak- ureyrarkirkju. Fundur allra drengja í Mið- og Élztu-deild er n.k, | sunnudagskvöld kl. 8.30 í kapell I unni. Frá Golfklúbbnum. Bænda- glíman á sunnudaginn kl. 1.30 e. h. FIMMTUGUR: Marinó Þorsteinsson i Engihlíð Mánudaginn 28. þ. m. varð Marínó Þorsteinsson, bóndi í Engi- hlíð á Árskógsströnd, fimmtugur. Marinó er ættaður frá Litlu- Há- mundarstöðum í sömu sveit, sonur Valgerðar Sigfúsdóttur og Þorsteins Þorsteinssonar er þar bjuggu lengi. Fyrir 20 árum stofnaði Marinó ný- býlið Enghlíð, og var það djarf- legt fyrirtæki í þá daga. í dag er öðruvísi um að litast í Engihlíð en var, er hann settist þar að. Engihlíð er nú orðið eitt hið mesta myndar- býli í sveitinni. Marinó Þorsteinsson hefur tekið mikinn þátt í félagsmálum Árskógs- strendinga, og er nú oddviti Ár- skógshrépps, gjaldkeri sjúkrasam- lagsins, í skólanefnd og liefur auk þess mjög komið við sögu búnaðar- samtaka sveitarinnar. Marinó er kvæntur Ingibjörgu Einarsdóttir ljósmóður og eru þau hjórí bæði mjög rómuð fyrir gestrisni og hjálp- semi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.