Dagur - 18.11.1953, Blaðsíða 9

Dagur - 18.11.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 18.nóvember 1953 D AGUR 9 í allan viðkvæman þvott. Sápuspænir eru svar vísiudantia við þeim vanda, hvernig þvo megi viðkvæmar flíkur án þess að skemma þær. Fyrsia flokks sápa er spænd niður, og reynsla hús- mæðra í mörgum löndum er sú, að þannig leysist sápan betur upp ag þvær betur allan viðkvæman þvott. — Sápuspænir eru einnig mjög hentugir í þvottavélar. Farið vel með viðkvæmar flík- ur. Þvoið ávallt með sápu- spónum. Það borgar sig. ★ Reynið SÓLAR-sápu- spæni! ★ Sápuverksmiðjan SJÖFN VICTQR samlagningavélar fyrirliggjandi. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Arsskemmtun Framsóknarfélaganna á Akureyri verður að Hótel KEA n.k. laugardagskvöld. Hefst kl. 8,30. Undir borðum flytur Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins, ávarp (ef flugfært verð- ur norður á laugardag). Einar Sturluson óperusöngvari syngur, enska söng- og dansmærin Linda Lane syngur nokkur lög með hljómsveit Áma Elfars, sem einnig leik- ur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar við innganginn og á hótelinu eftir hádegi á laugardag. Á sunnudaginn verður almennur fundur Framsókn- armanna kl. 2 e. h. á Hótel KEA. — Hermann Jónasson flytur ræðu, síðan almennar umræður. — Allt Fram- sóknarfólk velkomið. ^★-kÁ-fcÁ-KA-KA-KA-KÁ-KÁ-KA-KÁ-KA-KÁ-KÁ-KA Auglýsið í Degi Skemmtisamkoma verður að Saurbæ laugard. 21 þ. m. og hefst kl. 10 e. h. Til skemmtunar: KÓRSÖNGUR. EINSÖNGUR. Jóhann Ögmundsson LEIKÞÁTTUR. D A N S . Góð músík. — Veitmgar. Ágóðinn rennur til Félags- heimilisins að Saurbæ. U M F Saurbæjarhrepps. Reiðföt, sem ný, og DÖKK FÖT, góð, til sölu með tækifæris- verði. Afg: r. visar a. Atvinna óskast Reglusamur gagnfræðingur óskar eftir atvinnu til ára- mota. Afgr. vísar á. Tapazt hefur Parker-lindarpenni, merktur Jóhann Möller. — Finnandi vinsamlegast skili í Véla- og varahlutadeild KEA ÞÓR ÞÓR Dansleikir í Varðborg föstudaginn 20. þ. m. kl. 9 e. h. laugardaginn 21. þ. m. kl. 9 e. h. Hin vinsæla dans- og söngvamær LINDA LANE skemmtir. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. KHKBKHKHKHKBKBKBKBKBKHKBKHKHKHKBKBKBKHKHKHKHKHKH !| MONT BLANC sjálfblekungar j PELIKAN sjálfblekungar j PARKER 51 sjálfblekungar SHEAFFERS sjálfblekungar j Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Hillupappír og hillublúndur mikið úrval. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.