Dagur - 02.12.1953, Síða 11
Miðvikudaginn 2. desember 1953
DAGUR
11
- Grein eftir Sigfús Hallgrímsson
(Framhald af 7. síðu).
við. Þar voru 6 Arabar að verki.
Tveir héldu á lambskrokk á milli
sín. Þræddur var hann upp á prik,
sem stungið var inn um garnaropið
og fram úr hausnum. Lambið hafði
verið flegið og tekið innan úr því,
svo var skrokknum snúið yfir
sedrusviðarglæðum og steiktur
þannig. Þriðji maðurinn hafði kúst
og krukku með einhverju í og bar
úr krukkunni á skrokkinn. — Eins
var farið með hinn.
„Þarna er nú arabiska máltíðin
sem við eigum að fá,“ sagði kaup-
maður.
Fórum við svo inn í hótel og
settumst að borðum. Þegar við
höfðum neytt fyrsta réttarins þutu
inn í salinn nokkrar dansmeyjar
og hljómsveit, settist þetta fólk í
hring á gólfinu eða á lága bekki,
annars virtist það eiga bezt við
það að sitja á fótum sínum eða
krossleggja fæturna undir sér.
Hljómsveitin var búin beztu
tækjum: Reyrflautur eða pípur
og bumbur, sem liktust gömlum
trébölum. Þetta var tréhringur og
var sagt að geitarskinn væri
strengt á þennan hring og svo var
barið á botn þennan. Var hægt að
framleiða ógurlegar þrumur og
drunur með þessu áhaldi. Flaut-
urnar voru háværar og stelpurnar
gátu haft hátt ,en lögin voru ekki
tilþrifamikil sem sungin og spiluð
voru, sí-endurtekningar á þung-
lyndislegum lögum. Og var þetta
eins og neyðaróp undirokaðrar
þjóðar. Dansinn var fremur hægur
og var eiginlega mest til að sýna
flýtinn, að láta einn líkamspartinn
vc-ra á.hraðri hreyfingu þótt hinir
væru. alveg kyrrir. Dansmeyjarnar
voru fremur lágar vexti, búnar
allave|a litum, síðum kjólum. All-
ar höfou hrafnsvart hár og dimm
augu. Dönsuðu þær bæði ein og
ein og stundum allar í einu.
Sú síðasta, er kom fram, tók
fulla vínflösku, er stóð þar á borði,
setti hana upp á höfuð sér og lét
hana standa þar. Fyrst ruggaðist
flaskan til, en fljótt náði stúlkan
því að láta flöskuna halda jafn-
vægi. Og hófst nú trylltur dans.
Dansmeyjan snerist hart í hring,
kastaði sér út á hliðar og á fjórar
fætur, alltaf var höfuðið í þeirri
stöðu, að flaskan hallaðist varla,
að síðustu stökk hún í loft upp og
greyp flöskuna áður en hún datt í
gólfið. Við stóðum rétt hjá henni
og sáum þetta vel. Þessi mey fékk
ósvikið klapp.
Alltaf á meðan dansað var ham-
aðist „liljómsveitin" að spila og
var hávaðinn ógurlegur.
Þá er allt í einu komið inn með
feiknastór, tvö gyllt föt, um meter
í þvermál, voru þau sett á borð i
salnum. A eftir þeim komu menn
í hvítum skykkjum og bera lambs-
krofin inn og hvolfa þeim ofan á
fötin.
Kjötmáltíð Araba.
Það var búið að segia olckur, að
við þessa máltíð ætti ekki að nota
nein áhöld, enga diska eða hníía.
Aðeins fingurna. En sumir
gleymdu þessari venju Arabanna,
tóku með sér gaffal og disk. En
þegar þeir ætluðu að fá sér bita é
diskinn af lambakjöti voru þeir
ekki með neitt í liöndunum. I þess-
um mikla hávaða og i þrengslum
við kjötskrokkinn, er 15 eða 16
manns sótti að í einu, urðu menn
ekki varir við er þjónar gistihúss-
ins kipptu vopnunum úr höndum
þeirra. Þessi þáttur hefur verið vel
æfður, og þjónarnir vanir við. Allt
var þetta með einhverjum ævin-
týrsblæ, sem maður man alltaf eft-
ir. Kjötið var miög bragðgott, en
ekki átu sumir mikið.
Næst fóru fram hsndlaugar,
volgt vatn var borið inn í gylltum
kötlum og því helit yfir hendur
okkar. Þá var þessari miklu máltíð
lokið.
Fljótt fór það að berast á milli
manna, að dansmeyjarnar vildu
gjarnan að við kæmum á nætur-
klúbb í borginni. Og yrðu þær þar
ekki alveg eins þaktar klæðum
eins og á þessari danssýningu. Alí
Baba vildi að við sæjum nektar-
dans þennan, og báðir skipslækn-
arnir töldust vera vissir um, að
ekki liði yfir þá, þótt þeir sæju
bert kvenfólk. Varð það svo endir-
inn, að við fórum ein 30 þangað.
Danssýning hinna nöktu
meyja.
Keyrt var talsvert út í borgina
og komið að dansstofu þessari.
Fórum við inn og fengum okkur
sæti, var stofan ekki stærri en það
að við gátum rétt setið í hring. í
einu horninu stóð hljómsveitin.
Er við höfðum beðið dálitla
stund, kemur ógurlega sver kona
inn á gólfið. Hún er í stórri, víðri
skykkju yzt fata, er „tattoeruð“ í
andliti, eða máluð græn strik
ERLEND TIÐINDI
(Framhald af 7. síðu).
að áróður þeirra lygi, jafnvel
hrækt í andlit áróðursmannanna.
Kommúnistar snúast gegn
Thimayya.
Þessar ofsalegu móttökur komu
kommúnistum á óvart og í vand-
ræðum sínum sneru þeir reiði
sinni gegn Thimayya og mönnum
hans. Þeir hófu að halda því fram,
að Indverjar misþyrmdu og jafn-
vel myrtu fanga sína, sögðu þá
brjóta gerða samninga, svíkja
þann trúnað, er þeim hafði verið
sýndur o. s. frv. Þannig hafa Ind-
verjar, sem hafa fylgt bókstaf
fangaskiptasamningsins og vopna-
hléssamningsins nákvæmlega, hver
sem í hlut á, og hvað sem hver
segir, lært, að hlutleysi gagnvart
kommúnistum er í rauninni
óframkvæmanlegt. Því að annað
tveggja verða menn að lúta í duft-
ið fyrir þeim ellegar hljóta fjand-
ijr hte
ocj.
I. O. O. F.
13512481/2
höku, enni og kinnar. Svipmikil
var hún og sköruleg. Hún heimtar
100 franka af hverjum áhorfanda.
Við borguðum þennan inngangs-
eyri, og sú gamla hvarf inn í hús
með sjóðinn. Svo líður löng stund
þar til hún kemur aftur, er þá búin
að telja og segir að það vanti 100
franka. Var þá þetta lagfært. En
viss vorum við um það, að hún
hafði logið. Þetta var mamma
hússins og ekki árennilegt
að vera að þjarka neitt við hana.
Hljómsveitin spilar og ber bumb-
ur. Allt í einu snúa Arabarnir sér
út í vegginn. Birtist þá ber kven-
maður á gólfinu sem dansar líkt og
inni í hótelinu, nema nú þvældust
engir kjólar fyrir hreyfingum
her.nar. Við horfðum á þessi nátt-
úrubörn, sem voru aö innvinna sér
peninga, en þurftu að þverbrjóta
algengt siðalögmál, þar sem stúlk-
ur mega þarna varla láta sjá á sér
beran blett. Hljómsveitarmenn
fóru stundum út af laginu — lík-
lega af geðshræringu — en dans-
meyjarnar slógu þá í afturenda
þeirra. En þeir máttu ekki sóma
ssns vegna, sem Arabar, horfa á
bert kveníólk.
Við gengum heim í hótelið um
nóttina. Stigirnir eða strætin voru
öll gul-sandborin, húsin flest úr
gulum sandsteini, en tunglið lýsti
upp þetta einkennilega svið, him-
ininn var dökkblár, hvergi ský :
lofti, svalt var, að okkur fannsl
eftir allan hitann um daginn.
Hvað skyldum við sjá og rayn:
með morgninum þegar dagur rís
FOKÐREIFAR.
(Framhald af 6. síðu).
þetta lag á, enda litlar röksemdir
færðar fyrir því að afnema sölu
mjólkur í lausu máli.“
Eg er greinarhöíundi ósammála
um ýmislegt er hann segir um þetta
og mun víkja að því síðara. Enda
sjálfsagt að bæjarmenn raeði þetta
mál, sem snertir öll heimili í bæn-
um.
skap þeirra.
Kommúnistar hafa tapað
leiknum.
Þessi uppeldislega reynsla Ind-
verja kann að reynast, er til lengd-
ar lætur, hinn mesti áróðurssigur,
sem unninn hefur verið í Kóreu.
Hún hefur sannað þeim, að það er
rétt, sem haldið er fram um vest-
ræn lönd, að það er ekki það, sem
kommúnistar segja um frið og
bræðralag, sem máli skiptir, heldur
það, hvernig þeir reynast þegar á
hólminn kemur. Og um það tala
nú dæmin frá Kóreu svo skýrt, að
allir mega skilja.
Merkisafmæli
Kvennakórinn syngur
Kvennakór Slysavamafélagsins
efnir nú í vikunni til samsöngs í
Akureyrarkirkju — klukkan 9
í kvöld. — Mun kórinn flytja
sömu lög og hann flutti í söngför
sinni á sl. sumri til Akraness,
Reykjavíkur og Selfoss. Eru það
bæði innlend og útlend lög, m. a.
4 lög eftir söngstjórann, Áskel
Snorrason.
Frú Þyri Eydal mun aðstoða
kórinn og leika 5 lög.
Allur 'ágóði af samsöngnum
rennur í kirkjuorgelsjóð.
Fimmtugur varð 26. f. m. Krist-
inn Jónsson á Laugalandi á Stað-
arbyggð. Hann fluttist að Lauga
landi með foreldrum sínum á öðru
aldursári og hefur átt þar heima
síðan, að einu ári undanskyldu.
Kristinn stundaði nám á bænda
skólanum á Hólum í Hjaltadal í
tvo vetur og útskrifaðist þaðan
með góðum vitnisburði. Hann hef-
ur verið vinnumaður á sama heim-
ilinu frá fermingaraldri til þessa
dags, og sæmdi Búnaðarfélag Is-
lands hann vinnuhjúaverðlaunum
á þessu merkisafmæli.
Kristinn hefur verið hinn bezti
starfsmaður og hverjum manni
húsbóndahollari, og er samvizku-
semi hans og góðri meðferð á
skepnum viðbrugðið. Hann er
mikill unnandi íþrótta, og tók tals-
verðan þátt í þeim framan af ár-
um, og hlaut oftar en einu sinni
verðlaun fyrir íþróttaafrek.
Kristinn er maður hlédrægur að
eðlisfari, fáorður, prúður í fram-
göngu og áreitnislaus við allá
enda vinsæll af öllum, sem til hans
þekkja. Hann hefur lengi verið
áhugasamur ungmennafélagi og
óhvikull samvinnu- og framsóknar-
maður.
A afmælisdaginn heimsótti hann
margt vina og sveitunga, færði
honum gjafir og árnaði honum
heilla.
Við, sem þekkjum Kristinn
þökkum honum góða kynningu á
liðnum árum og vel unnin störf og
ó'kum honum allra heilla ,ár kom-
andi árum. n.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju kl. 2 e. h. n.k. sunnudag.
ÆskulýSsfélag Alc-
ureyrarkirkju. —
Fundur í yngstu
deild kl. 10.30 f. h.
og fundur í stúlkna
deildinni kl. 8 e. h. á sunnudag-
inn í kapellunni.
Félagsvist og önnur
skemmtiatriði næstk.
sunnudag í Varðborg
kl. 2.30 e. h. Nánar í
götuauglýs. Stjórnin.
Séra Pétur Sigurgeirsson verð-
ur fjarverandi nokkra daga. Fór
hann sl. mánudag til Grímseyjar.
Frú Aðalbjörg Hallgrímsdóítir,
Skólastíg 13, Akureyri, verður 85
ára 6. des. næstk.
Til Sólheimadrengsins. Kr. 100
frá G. S. — Mótt. á afgr. Dags.
Slysavarnafélagskonur, Akur-
eyrar! Jólafundurinn verður í
Alþýðuhúsinu við Gránufélagsg.
kl. 8.30 e. h. fimmtudaginn 3. des.
næstk. Skemmtinefndin skemmt-
ir. ■— Gjörið svo vel að taka með
ykkur kaffi.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
jólafund í Húsmæðraskóla Akur-
eyrar þriðjud. 8. des. kl. 8.30 e. h.
Hafið með ykkur kaffi.
Hjiiskapur. Miðvikudaginn 25.
i. m. voru gefin saman í Laufási
ungfrú Sigrún Stefánsdóttir, Ás-
geirssonar bónda á Gautsstöðum
á Svalbarðsströnd, og Sigurður
Kristinsson, heitins IndriSasonar
Höfða. Heimili ungu hjónanna
verður í Höfða. Þorv. G. Þormar
gaf þau saman.
Áttræður verður 4. þ. m. Jónas
Sveinsson í Bandagerði.
Vinningar í happdrætti kven-
skáta komu upp á þessi númer:
Nr. 1277 dúkur. — Nr. 1443 púði.
Nr. 408 brúða. — Brúðunnar
má vitja til Margrétar Hallgríms-
dóttur, Aðalstræti 19, sími 1200.
Hinir vinningarnir hafa þegar
verið sóttir.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100
frá ónefndum. — Kr. 20 frá B. S.
Mótt. á afgr. Dags.
Gjafir til Dalvíkurkirkju 1953.
Björn Elíasson kr. 550. — Vil-
hjálmur Björnsson frá AmeriKu
kr. 200. — Ingvi Antonsson kr.
100- — Jóhannes Jóhannesson kr.
100. Arngrímur Arngrímsson kr.
f°0. — Páll Sigurðsson kr. 100.
— Sig. Sigurjónsson kr. 20. —
Árný Þorleifsdóttir kr. 100. —
Sigurður Ólafsson kr. 100. — Ás-
geir P. Sigurjónsson kr. 200. —
Þórgunnur Loftsdóttir kr. 100. —
Jóhann B. Jónsson kr. 100. — Páll
Friðfinnsson kr. 500. — Bára
Elíasdóttir kr. 100. — Stefanía
Jónsdóttir kr. 100. — Finnur Sig-
urjónsson kr. 100. — Þorleifur
Jóhannsson kr. 50. — Ásgerður
Jónsdóttir kr. 50. — Þorleifur
Sigurðsson kr. 100. — Baldvin
Sigurðsson kr. 100. — Dagbjört
Óskarsdóttir kr. 100. — Stefán
Kristinsson kr. 200. — Þóra Ant-
cnsdóttir kr. 200. — Áki Stefáns-
son kr. 100. — Kristinn Jónsson
Dalsmynni kr. 500. — Lilja
Tryggvadóttir kr. 25. — Pálmi
Jóhannsson kr. 200. — Ingibjörg,
Jóhannsdóttir kr. 50. — Snjólaug
Guðjónsdóttir kr. 25. — Friörika
Ármannsdóttir kr. 50. — Bergþóra
Guðlaugsdóttir kr. 30. — Jónína
Jónsdóttir kr. 25. — Jóhanna Þor-
steinsdóttir kr. 50. — Bergþóra
Bjarnadótti kr. 50. — Ragnar Jóns-
son kr. 50. — Sigurður Sigtryggss.
kr. 50. — Þorsteinn Þorsteinss. kr.
kr. 200. — Óskar Jónsson kr. 100.
ræðu á eftir: „Allt er, þegarjHörður sigfússon kr. 100. —
þrennt er.“ Allir velkomnir. — steingr. Jónss. kr. 100. — Guðrún
Liímyndir fró Mið-Afríku verða
sýndar á Sjónarhæð frá kl. 5 til
5.30 á sunnudaginn. Frú Kristín
skýrir myndirnar. Arthur flytur
Miðvikudag kl. 8.30 samkoma
fyrir kvenfólk, fimmtud. kl. 6
samkoma fyrir ungar stúlkur
(saumafundur); laugard. kl. 5.30
samkoma fyrir drengi.
Munið jólabazar Kvenfélagsins
Hlíf í Túngötu 2 sunnudaginn 6.
des. næstk. kl. 4 e. h. Nefndin.
Zíon. Samkomur eru í Zíon á
hverju kvöldi þessa viku kl. 8.30
e. h. Ræðumenn: Gunnar Sigur-
jónsson, Benedikt Jasonarson o.
fl. Mikill söngur, m. a. dúett-
söngur. Ungt fólk sérstaklega
hvatt til að koma, en allir eru
velkomnir.
Ungir Framsóknarmcnn! Munið
félagsfundinn á skrifstofu flokks-
ins á sunnudaginn kl. 1.30 e. h.
Barnastúkan „Samúð“ nr. 102
heidur fund í Skjaldborg næstk.
sunnudag kl. 10 f. h.
Æskulýðsheimili templara. Op-
ið sem hér segir: Þriðjudag 5—7
og 8—10. — Fimmtud. 5—7 og 8
—10. — Föstud. 5—7 fyrir þá
yngri. — Laugard. 5—7 fyrir þá
eldri. — Ný jnónaðarskírtelni seld
í Varðborg.
í tilefni af frétt í Alþm. í gær
hefur blaðið verið beðið fyrir eft-
irfarandi:
„Af næstu grösum“ gnótterfrétta
frá Gísla Kristjánssyni
útgerðarmanni þetta:
Þótt fæddist 12. desember
þá sextugsafmæli 2. er.
Þá er til þæginda fleira
því veizlan vcrður hjá Geira.
Björnsdóttir kr. 30. — Jóhann
Kristjánsson kr. 50. — Marinó Jó-
hannsson kr. 50. — Páll Hallgríms-
son kr. 100. — Jónatan Kristins-
son kr. 100. — Steinunn Jóhannes-
dóttir kr. 100. — Aðalheiður Áina-
dóttir kr. 50. — Valrós Árnadóttir
kr. 50. — Aðalbjörg Jóhannsdóttir
kr. 50. — Elías Halldórsson kr.
100. — Zóphonías Jóhannsson kr.
100. — Jónas Jóhannsson kr. 200.
Jóhannes Jónsson kr. 500. — Að-
alsteinn Loftsson kr. 100. — Guð-
rún Friðfinnsdóttir kr. 100. —
Björgólfur Loftsson kr. 100. —
Guðjón Loftsson kr. 100. — Hildur
Loftsdóttir kr. 100. — Sigvaldi
Stefánsson kr. 100. — Loftur G.
Sigvaldason kr. 50. — Stefán Hall-
grimsson kr. 200. — Þorst. Bald-
vinsson kr.. 200. — Ingibjörg
Björnsdóttir kr. 20. — Jón Stefáns-
son kr. 100. — Fjölskyldan Kambi
kr. 200. — Albína Bergsdóttir kr.
60. — Ingimar Guttormsson kr. 50.
— Steingr. Þorsteinsson kr. 100. —
Vilhelm Sveinbjörnsson kr. 100. —
Sveinbjörn Jóhannsson kr. 50. —
Jakob og Svanfríður kr. 100. —
Þóra Arngrímsd. kr. 100. — Arn-
grímur Jóhannessoon kr. 100. —
Ingibjörg Arngrímsdóttir kr. 50.
— Kristján og Þórey kr. 100. —
Marinó Þorsteinsson kr. 50. —
Baldvin Þorvaldsson kr. 100. —
Gestur Sigurðsson kr. 50. — Almar
Jónsson kr. 50. — Guðrún Júlíus-
dóttir kr. 20. — Valdís Jóhanns-
dóttir kr. 50. — Anna Júlíusdóttir
kr. 100. — Friðrik Friðriksson kr.
25. — Gestur Hjörleifsson kr. 25.
(Framhald).