Dagur - 09.12.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 09.12.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 9. desember 1953 3 D A G U R Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim er auðsýndu oss sainúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, KRISTINS INDRIÐASONAR frá Höfða. Sigrún Jóhanncsdóttir, börn og tengdabörn. Hjartanlega þakka eg alla hjálp og samúð í veikindum og við andlát og jarðarför konu minnar, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Álftagerði, scm andaðist í Sjúkrahúsi Húsavíkur 11. nóvember síðastl. Guð blessi ykkur öll. Kristján Sigurðsson frá Hólsseli. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mér vinarhug á sextugsafmæli mínu þann 4. des. s. 1. Lifið heil! MARGRÉT SVEINBJARNARDÓTTIR. KHHBKBKHHBHBHBHHHBHBHKHHSÍHHHHHHBHHHHKBKBHBHHHHHB3 Jólahangikjötið frá okkur, mælir með sér sjálft. KjötMðii i ____r. „ Hafnarstræti 89. — Sími 1114. Ránargötu 10. — Sími 1622. Skjaldborgar Bíó i Myndir vikunnar: | Hraðlestin til Peking \ Spennandi mynd, byggð á sönn- jj um atburðum í Kína. = Laugardagskv. kl. 9: Leyndarmál þriggja | kvenna } (Three Secrets) \ Spennandi amerísk mynd. I Gerð eftir skáldsögu, sem birzt = liefur í Familie-Journal. i Síðasta sinn. 1 IIUMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII** Aðalfundur KA verður haidimi í Varðborg n. k. sunnudag 13. des. kl. 2 e. h. VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF Félagar, mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Nýtf útlenf grænmefi Fáum nýtt útlent RAUÐKÁL og nýjar útl. RAUÐRÓFUR fyrir jól. — Tökum á móti pöntunum nú þegar. KJÖTBÚÐ KEA. og útibúin. ÞvegilÍinn verður vinsæl jólagjöf. Útsala á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga, járn- og glervörudeild. Verzlunin Vísir. OFNASMIÐ JAN h.f. Reykjavík. Frá Sólvallabúðinni Verzlunin er flutt í nýtt húsnæði í Eiðsvallagötu 6. Þar eru á boðstólnum ýmsar vörur til jólanna svo senv. Flest í jólabaksturinn, Konfekt í öskjum, hentugar til jólagjafa, Ávextir nýjir og niðursoðnir, Öl og Gosdrykk- ir, Tóbak og alls kondr sælgæti. Ennfremur hreinlætis- vörur og ýmsar smávörur. VÖRUR SENDAR HEIM EF ÓSKAÐ ER. Sólvallabúðin. AÐALFUNDUR íþróttafélagsins Þór verður haldinn í Varðborg sunnudaginn 13. des, ld. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, fjölmennið! Stjórnin. Góður borðstofuskápur til sölu. Upplýsingar í Húsgagnaverkstæði Stefáns Þórarinssonar. Gafl úr jeppakerru tapaðist frá Stóra-Dal að Grund. — Vinsamlega skil- ist til undirritaðs. Ingólfur Ásbjörnsson, Stóra-Dal. Góður barnavagn til sölu. Af- gr. vísar á. Gulur óskilaköttur í Brekkugötu 5. Rauð búfa tapaðist í Miðbænum síðast- liðinn föstudag. — Vinsaml. skilist á afgr. Dags. Sfeindór Steindórsson, menntaskólakennari, verður í bókaverzlun vorri og leið- beinir viðskiptavinum þeim, er þess óska, um bókaval eins og hér segir: Á mánudögum .......... kl. 4—6 e. h. A miðvikudögum........ kl. 4—6 e. h. Á föstudögum .*....... kl. 2—4 e. h.' Á laugardögum........ kl. 2—4 e. h. BÓKAVERZLUN P.O.B. II í... .....faí Vinn að tréskurði í vetur. — Þeir, scm hefðu hug á viðskiptum, geta talað við mig í Eiðsvallagötu 1. Hannes Vigfússon. • iiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiaitmiiiitiiiiii*iiiiiiiitiiiitmii» [Rifsafn Jóns Trausta 1-81 | Bókaverzl. EDDA h.f. Akureyri \ «t iiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimiiimiiiuiiiiMiiiiiMiiil L Atvinna TILKYNNING Nr. 8/1953 Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr....... kr. 2.80 Heilhveitibrauð, 500 gr..... — 2.80 Vínarbrauð, pr. stk. ....... — 0.70 Kringlur, pr. kg............ — 8.20 Tvíbökur, pr. kg............ — 12.45 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr... — 4.00 Normalbrauð, 1250 gr........ — 4.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðúm, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúg- brauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að ;; framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reylcjavík, 30. nóv. 1953. V erðlagsskrif stof an. Ný bókaverzlun Höfum opnað bókaverzlun í Strandgötu 35. Er þar til sölu fjöldi eldri og yngri bóka, margt með niðursettu verði. Lítið inn og þér munuð komast að raun um, að liyergi er heppilegra að gera bókakaup. Bækar S. F., Akureyri. Verzlunarfyrirtæki á Akureyri óskar að ráða sölumann. Þarf að hafa þékkingu á vélum. Umsóknir með uppl. um \ aldur, menntún og fyrri störf, óskast sendar afgr. blaðsins $ fyrir 20. des. n. lc., merkt: SÖLUMAÐUR. $ Ákurey ringar! Þeir, sem hafa hugsað sér að gerast meðlimir í Áramóta- klúbbnum að Hótel KEA eru bcðnir að skrá sig á lista í afgreiðslu hótelsins fyrir 20. desember n. k. Siðir kjólar. — Dökk föt. HÓTEL KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.