Dagur - 19.12.1953, Blaðsíða 2

Dagur - 19.12.1953, Blaðsíða 2
2 JÓLABLAÐ DAGS Biðjum um styrk og náð tilKþess að fylgja Jólahugleiðing eftir séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup Lesið Lúkas II, 1—4 og Jóh. 111,16. Margir munu ielja pað ómögulegt og dcemalaust á pessum tímum ósamkomulags og sundrungar, að hundruð milljóna manna, viðs vegar um jarðarkringl- una og af ólikuslu pjóðernum, séu mcð hugann á sama stað og séu uppteknir aj hinu eina og sama umhugs- unarefni á sama tima. Þó cr pað ekki dæmalaust. Það skeður einu sinni á ári, á heilagri jólanótt. Ekki mun vera sá kristinn maður til, sem ckki lœtur hugann rcika á pví kvöldi til fœðingarstjörnunnar i Betlehem, og scr í anda pann atburð gerast, sem einstœðastur hefur gerzt i gjörvallri sögu mannkynsins. En sú sjón, sem par blasir við innri augum manni, er pó ekkert sér- staltlega mikilfengleg og óvenjuleg, fyrst skoðað. Það er fyrriparlur nœtur i óásjálegu porpi austur í Gyð- ingalandi. Þar hvilir heilög kyrrð og ró næturinnar yfir. Á völlunum utan porpsins dotta hirðarnir yfir hjörðum sinum. Myrliur nœturinnar grúfir yfir öllum heimi. Þó er cins og bjarma himneskrar birtu beri yfir lágan fjárhúskofa, sem okkur sýnist vera grafinn inn i hól. Við litum par inn, og sjáum pá sýn, sem eklú er venjuleg, i fjárhúsi. Þar sjáum við i jötunni liggja sœngurkonu með nýfætt barn við brjóst scr. Heilög móðurgleði skin af ásjónu þessarar konu, og cinkcnni- legur, yfirjarðneskur gcislabaugur umlykur höfuð ung- barnsins. í sama vetfangi heyrum við englasöng; öllu myrkri væturinnar cr svift burlu, himinn og jörð flæða i himneskri Ijósadýrð og við heyrum englaboðskap- inn: „Dýrð sé Guði i upphœðum ogfriður á jörðu með pcirn mönnum, sem hann hefur velpóknun á.“ Þctta er sjónin og vitrunin, sem blasir við öllum kristuum mönnum á heilagri jólanótt. Um 3 öldum seinna var vegleg kirkja byggð á pcssurn sama stað. Úr kór hennar liggur pröngur stigi niður að fæðingarbeðnum. Þar er nú cltki fjárliúsjata lcngur, heldur litið barnsrúm eða vagga úr hvitum marmara. Umhverfis hana logar Ijós á 32 silfurlömpum, sem aldrei hefur slokknað á, siðan á peim var kveikt, cn siðan munu vera rúmar 16 aldir. Og eins og stendur i kvæði listaskáldsins góða: — „Lágum hlifir hulinn verndarliraftur, hólmanum par sem Gunnar sneri aft- ur“, má scgja um fæðingarjötuna og fæðingarkirkjuna i Bellehem. Þar i sveit hefur fjölmargt skcð á liðnum 19 öldum. Styrjaldir hafa geysað par, héraðið og porpið hefur verið margsinnis i höndum villtra heiðingja. — Betlehemsporpið hefur práfaldlega

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.